Morgunblaðið - 08.10.1977, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 08.10.1977, Blaðsíða 36
36 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 8. OKTÖBER 1977 KAFF/NíJ *1 l ^ GRANI göslari Æ^-wvÉ^fe^- IT-34 Hvaða skýringu gefurðu forstjöranum á þessu? Ég breytti honum svo hægt sé að grfpa í borðtennis og bad- minton. BRIDGE Umsjón: Páll Bergsson Við erum komin að síðasta spili í keppni. Það er tvímenningur og okkur hefur gengið nokkuð vel. Erum í öðru sæti dálítið á eftir efsta pari. Því er mjög góð skor nauðsynleg í spili þessu en við erum svo heppin að vera með sterku spilin, hendur norðurs og suðurs. Það getur skipt megin- máli því keppinautarnir eru með hendur austurs og vesturs og geta því síður ráðið eigin skor. Norður S. 8752 T. G42 L. G T. ÁD1093 Suður S. ÁKD6 11 . AK8 t. 9643 L. KG Nei, dýralæknirinn býr á sjöttu hæð! Um bönn og bindindisfélög Varla hefur framhjá nokkr- um farið að nú stendur til að stofna svokölluð Samtök áhuga- fólks um áfengisvandamál enda hafa fjölmiðlar auglýst áformin oft og afar nákvæmlega. Ég hef verið áhugamaður um áfengisvandamál i áratugi og lagt þeim samtökum lið sem unnið hafa af heilindum gegn áfengis- neyslu. Ég vonaði sannarlega að þarna væri á ferðinni stofnun samtaka sem mundi ganga til verka á „raunhæfan" hátt. For- svarsmennirnir munu flestir vera alkóhólistar og líktu þeir samtök- unum væntanlega við Krabba- meinsfélagið og Hjartavernd. Síðan gerist það einn góðan veð- urdag að hópi manna er boðið til samstarfs. Ekki eru það forystu- menn þeirra samtaka sem láta sig „raunhæfar" áfengisvarnir varða. Ekki eru það forystumenn líknar- og slysavarnafélaga. Nei, síður en svo. Þvi fólki, sem hefur persónu- legan hagnað af því að sem mest áfengi sé drukkið, er boðið til samstarfs. Þess vegna finnst mér ástæða til að spyrja: Hvers vegna leitaði ekki Krabbameinsfélagið sam- starfs við tóbaksinnflytjendur i stað þess að fá allar tóbaksauglýs- ingar bannaðar? Boð og bönn eru auk þess afar slæm að dómi for- svarsmanna þessara boðuðu sam- taka. Var ekki yfirsjón af Krabba- meinsfélaginu að fá ekki tóbaks- innflytjendur og handlangara þeirra til að taka að sér fræðslu um skaðsemi tóbaks? Og hvers vegna boðar ekki Krabbameinsfé- - lagið almenningi að þvi sé „alveg sama þótt fólk neyti" tóbaks „ef það á ekki við" lungnakrabba „að stríða?" Eða er kannski mannvitsbrekk- an á skrifstofu undirbúnings- nefndar að boða forneskjulegar einkaskoðanir sinar, ættaðar úr heilaþvottastöðvum áfengisauð- valdsins i heiminum, en ekki álit annarra í væntanlegum samtök- um? Kristinn Vilhjálmsson." Svo mörg voru þau orð um bind- indisfélögin. Það má svo að sjá af Austur og vestur sögðu alltaf pass en við spilum fjóra spaða í suður eftir sagnir, sem litlu máli skipta. Vestur spilar út tígulás og síðan kóng. Við trompum í blind- um en hvernig á nú að spila spil- ið? Einföld slagatalning sýnir tólf slagi, fjórir á spaða, tveir á hjarta, tigultrompun og fimm á lauf. Margir munu hafa stoppað í fjór- um spöðum eins og við og eflaust einhverjir farið i slemmuna. Eðli- leg spilamennska gefur því slaka meðalskor. En það nægir örugg- lega ekki til að ná fyrsta sæti. Hugsanlegt er, að unnt sé að búa til fleiri stig fyrir spilið. En til að það takist verður legan að vera fremur óhagstæð. Við gerum ráð fyrir, að.trompin liggi 4—1 í stað hinnar eðlilegu 3—2 legu. En aðrir í salnum munu eflaust reikna með henni. Við spilum þvi trompi frá blindum og látum lágt frá hendinni. Gefum þannig fyrsta trompslaginn. Og með því tryggjum við ellefu slagi. Aðrir spilarar i suður hafa ef- laust tekið trompið ofan frá. Og ef trompið liggur vel fá þeir tólf slagi. En sé lega þess óhagstæð, 4—1, fá þeir færri og hugsanlega aðeins níu eða tíu slagi. Ogi i því tilfelli fáum við mjög góða skor og i'innum keppnina. RETTU MER HOND ÞINA 63 hátt. Og hið saina verður uppi á teningttum á sambandi við alls konar andlegan veruleika. Við lifum hann, en við getum ekki sannað hann með tolfræði, eða eðlisfræði. Við truttm eða trúum ekki. Það er háð því, hvað virt hðfum lifað. Forss horfði með sljðu augnaráði yfir skraufþurran, eyðilegan daiinn, en hann íhug- aði spruninguna. Honum tokst ekki að sigrast á andúðinni gagnvart hinni afrfsku náttnru. Hann sætti síg aidrei við hana. — En þeir gerðu einmitt gallupskoðanakönnun í Sví- þjóð. Það voru ekki nema eitt- hvað átta af hundraði fólksins, sem trúði þvf, að Guði væri til. Eru hinir fávitar? Eða skortir þá hæfileikann til þess að iifa slikan andlegan veruleika, sem þú talar um'/ Ef eitthvað er f raun og veru til, þá hlýtur að vera hægt að höndla það? Om kinkaði kolli. hugsandí á svip. Hann svaraði hægt og lág- róma: — Tja, það er vfst enginn til, sem getur svarað þeirri spurn- ingu. Hið eina, sem ég þyrðí að segja, er það, að hinn trúarlegí ( veruleiki ryðst ekki inn hjá neinum, sem hefur ekki hug á að veita honum viðtöku. Forss stóð upp. Hann dré sól- hjálminn niður og teygði úr handleggjum og fótum. Hann rak höndina í þyrni, sem var á trénu fyrir ofan hann, svo að kröftug orð hrutu af vorum hans. — Jæja, ekki trui ég á Guð, þó aðþií predikir yfir mér. Mér finnst þetta hljóma eins og rödd aftan úr miðöldum. Reyndar virðist þu trúa því, sem þú segír. Mér finnst við ættum nú að haida áfram ferð- inni. Attu vindil? Við þurfum á reyk að halda eftir spjailið. Þeir kveiktu hvor um sig í einspeningsvindii, sem sterk lykt var af, og stigu á bak hestunum. Lfkaminn þráði fremur mjúkan iegttbekk en harðan hnakkinn. Forss velti því fyrir sér, hvort hann hefði stungið við fóturii um of. Ilann var ekki nálægt þvt eins gefinn fyrir að þrasa og ætla mætti af orðum hans, en hann ðttaðist, að svo virtist sem hauii væri treggáfaður, ef hann gerði ekki annað en hlusta þegjandi. Örn rykkti tvisvar sinnum f taumana, annað skiptið til vinstri, hitt skiptíð til hægri. Ekki leið á löngu, þar til hesturinn fðr letilegan og þægi- legan gang. Mósótta hryssan, sem Forss reið, fylgdi fast á eftir honum og hélt snoppunni við koisvarta, rennsveitta lend fylgdarmannsins, — stakk höndunum f buxnarvasana og hengslaðisi eins qg heypoki f hnakknum. Hesturinn rölti heimavamir á stiginn, sem vart var sýnilegur í sandinum. Örn liðkaði nefvöðvana Iftið eitt, svo að sóigleraugun sigu aðeins niður á við, og sfðan tók hann aftur upp þráðinn, þar sem frá var horf íð f samtali þeirra. Framhaldssaga affir GUNNAR HH ANDf R Benedikt Arnkelssor þyddi — Svo að þú segir, að þu trú- ir ekki á neinn Guð, þó að ég prediki fyrir þér? Jæja, en það var nú ekki mergurinn raálsins f samra'ðunt okkar. Við voruni að tala iirn kynþáttavandamái- id. Og ég sagði að við yrðum að lyfla öllu vandaiiiálinu upp — og skoða það frá sjónarmiði • ilífðarinnai, frá sjðnarmiði agape, þvf að annars drukknam við í iðandi hringiðu roksemda meö og mðti herraþjóðarkenn- ingum og jafnaðarhugsjðnum. Agape heldur ferð sinni áfram óháð •illiim kenningum. Kær- leikiirinn, sem á sér engin ytri rök, hann er Óumræðilega fag- ur, skal ég segja þér. Hann snýr öllum vandamálum við. Forss sló í hestinn til þess að komast samsfða Erni. — En þú ætlar þð ekki að haida þvi fraiii, að þií lifir i einu og öilu f samræmi við agape? — Ertu frá þér? AUBVITAO geri ég það ekki. Hefðir þú tii dæmis virzt þreytandi og leiðiiilegur. þá hefði ég aldrei

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.