Morgunblaðið - 08.10.1977, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 08.10.1977, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 8. OKTOBER 1977 9 26200 FASTEIGNASALAN MORGIIBLABSHIJSINIJ Óskar Kristjánsson MÁLFLITNINGMRIFSTOFA (•uðmundur Pétursson hrl., Axel Einarsson hrl. 81066 Leitiö ekki langt yfir skammt Opiðídagfrá kl. 10—4. Hraunbær 2ja herb. 60 fm. ósamþykkt ibúð ájarðhæð. Útb. 3,5 millj. Langholtsvegur 2ja herb. rúmgóð 80 fm. ibúð á jarðhæð. Barmahlíð 3ja herb. 55 fm. ibúð i kjallara. íbtiðin er ósamþykkt. Útb. 4 millj. Hamraborg — Kópavogi 3ja herb. 86 fm. ibúð á 6. hæð. Bilskýli. Kleppsvegur 3ja herb. góð íbúð á 7. hæð. Gott útsýni Krókahraun — Hafnar- firði 3ja herb. 95 fm. rúmgóð og falleg ibúð á 1. hæð i fjórbýlis- húsi, flisalagt bað. Þvottaher- bergi i íbíið, vönduð og falleg eign. Kóngsbakki 4ra herb. 117 fm. íbúð á 3. hæð, þvottahe/b. i ibúðinni, flisalagt bað. Kleppsvegur 4ra herb. 100 fm. ibúð á 3. hæð i háhýsi. Falleg ibúð, gott útsýni. Útb. 7,5millj. Seljabraut __ 4ra herb. 105 fm. ibúð tilbúin undir tréverk til afhendingar nú þegar. Kjarrhólmi — Kópavogi 4ra herb. falleg 100 fm. ibúð á 3. hæð. Harðviðarinnréttingar i eldhúsi, þvottaherb. og búr i ibúð. Útb. 7,5 millj. Kaplaskjólsvegur 4ra herb. falleg 100 fm. ibúð á tveim hæðum. Ný teppi. flisalagt bað. Langholtsvegur 3ja—4ra herb. 1 10 fm. rúmgóð ibúð á efstu hæð i þribýlishúsi. Bilskúrsréttur. Heimahverfi Góð 5 herb. ibúð i Heimahverfi (ekki i blokk). Fallegt útsýni og garður. Mjög snyrtileg eign. Laugarásvegur Vorum að fá til sölu parhús á tveim hæðum. Á neðri hæð eru fjögur svefnherb. gott bað og sauna, á efri hæð eru tvær sam- liggjandi stofur, eldhús, og snyrting. Bilskúr. Húsið ei i smiðum og getur afhenst tilbúið undir tréverk i mai til júni '78. Uppl. á skrifstofunni. (^HÚsafell Dalsbyggð — Garðabæ Fokhelt einbýlishús sem er 145 fm. ásamt 45 fm. kjallara og tvöföldum bilskúr. Húsið er i smiðurn og getur afhenst i marz 78. Helgaland — Mosfells- sveit Vorum að fá til sölu parhús sem er á tveimur hæðum. Á neðri hæð er stór sjónvarpsskáli. fjög- ur svefnherb. og bað. Á efri hæð eru samliggjandi stofur, eldhús, inngangur og bilskúr. Húsið er tilbúið undir tréverk, með gleri og útidyrahurðum. óviðjafnan- legt útsýni. Fæst i skiptum fyrir sérhæð í Reykjavik. Pallaraðhús — Breið- holti Stórglæsilegt 215 fm. raðhús á fjórum pöllum. Bílskúr. Hús þetta er i sérflokki hvað frágang og umgengni snertir. Útb. 16 millj. Smáíbúðahverfi 1 55 fm. einbýlishús sem er hæð og ris. Á 1. hæð er eldhús, stofa. forstofa, hjónaherb.. bað, þvotta- hús og geymsla. Á efri hæð eru þrjú rúmgóð herb. sjónvarps- herb. og snyrting. (búðin er nú máluð, ný teppi, stór garður, bilskúrsréttur. Heiðvangur — Hafnar- firði 140 fm. einbýlishús á einni hæð. Húsið skiptist i fjögur rúm- góð svefnherb. stóra stofu. borð- stofu. eldhús, bað og þvottahús. Stór ræktaður garður, bilskúrs- réttur. Selbraut — Seltjarnar- nesi Fokhelt einbýlishús á einni hæð ásamt bilskúr. Vogar — Vatnleysu- strönd 135 fm. fallegt einbýlishús á einni hæð með tvöföldum bil- skúr. Húsið er rúmlega fokhelt og er ibúðarhæft að hluta. Raufarhöfn — einbýli Til sölu mjög gott 165 fm. ein- býlishús á tveim hæðum. Bil- skúr. Frágenginn garður. Útb. ca. 1 0 millj. Skálholtsbraut — Þor lákshöfn 105 fm. einbýlishús ásamt bil- skúr. Verð 10,5 millj. Útb. 6,5 millj. Lúóvik Halldórsson A&fllsteinn Pétursson ¦^^^^^J FASTEIGNASALA Langholtsvegi 115 ¦¦¦¦¦¦¦ (Bæjarieibahúsinu) simi: 81066 Bergur Gu&nason hdl Helgarsími sölumanns 76830. EFÞAÐERFRETT- NÆMTÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLAÐLNU 28611 OPIÐ í DAG FRÁ KL. 2—5. Einbýlishús við Vallar- gerði I búsinu geta verið 2 ibúðir. Kjallari er undir hálfu húsinu. Á hæðinni sem er 80 fm., eru 2 samliggjandi stofur, 2 svefnher- bergi, eldhús og bað. En uppi eru 4 litil herbergi, eldhús og bað. Stór og góð lóð. Verð 18.5—19millj. Parhús við Bræðratungu íbúðin er 2x70 fm. Niðri eru stofur, eldhús. bað og þvotta- hús, en uppi eru 4 svefnher- bergi, bilskúrsréttur. Kjallara- ibúð litil fylgir ekki eigninni. Verð um 14 millj. Víðimelur 2ja herb. 55 fm. risibúð. Ibúðin er með góðum innréttingum, en þakgluggum. Verð 5 millj. Út- borgun 3 millj. Fífuhvammsvegur 3ja herb. 85 fm. efri hæð i tvibýlishúsi. Sér inngangur. Sér hiti. Góður bilskúr. Góð lóð. Verð um 1 1 millj. Kaplaskjólsvegur 4ra herb. 100 fm. ibúð. á tveim hæðum. mjög góðar innrétting- ar. Verð 1 1 millj. Mávahlíð 3ja herb. 100 fm. neðri hæð. ásamt mjög góðum bilskúr. Suð- ursvalir. Góður garður. Nýtt gler fylgir. Verð 1 2 millj. Fasteignasalan Hús og eignir Bankastræti 6 Lúðvik Gizurarson hrl Kvöldsimi 17677 xjsawa FLÓKAGÖTU1 SÍMI24647 Við Samtún 2ja herb. kjallaraibúð. Sér hiti. Sér inngangur. Laus strax. Við Hrefnugötu 4ra herb. kjallaraibúð. Sér inn- gangur. Við Sörlaskjól 3ja herb. risibúð Einbýlishús við Digranesveg 1 90 fm. 7 herb. 2 eldhús. Vönduð eign. Ræktuð lóð Fallegt útsýni. Raðhús við Hrauntungu 7 herb. Inn- byggður bilskúr. Suður svalir. Skipti á 3ja til 4ra herb. ibúð koma til greina. Parhús við Álfheima með 2 ibúðum 5 herb. og 2ja herb. Falleg og vönduð eign. Skipti á sér hæð koma til greina. Sumarbústaður við Þrastaskóg 2 herb. og eld- hús. Eignarlóð kjarrivaxin 2000 fm. Helgi Ólafsson löggiltur fasteignasali Kvöldsími 21155 • AUKLÝSINCASÍMINN ER: p^> 22480 Hafnarfjörður 2ja herb. ibúð á 3. hæð við Miðvang um 65 fm. Svalir i suður. Harðviðar innréttingar. Teppalagt. Útb. 4.5 til 4.8 millj. Kópavogur 2ja herb. vönduð ibúð á 1. hæð við Hamraborg. Bílskýli fylgir. Verð 7.5 millj. Útb. 5 millj. Æsufell 2ja herb. ibúð á 2. hæð um 65 fm. Fallegt útsýni. Laus sam- komulag. Harðviðarinnréttingar. Flisalagt bað. íbúðin er teppa- 'lögð. Verð 6.8 millj. til 7 millj. Útb. 4.8 til 5 millj. 2ja herbergja góð ibúð á 2. hæð við Laugar- nesveg. Harðviðarinnréttingar. Flisalagt bað. Verð 6.5 til 7 millj. Útb. 4.5 til 5 millj. Asparfell 2ja herb. ibúð á 2. hæð um 60 fm. Mjög vönduð ibúð. Harðvið- arinnréttingar. Teppalagt. Verð 7 millj. Útb. 5 millj. Hafnarfjörður einstaklingsibúð á jarðhæð um 40 fm. Sér inngangur. Þribýlis- hús. Harðviðar eldhúsinnrétting. Losun samkomulag. Verð 4,5 til 5 millj. Útb. 3 til 3.5 millj: 2ja herbergja um 45 fm. við Grandaveg a jarðhæð. Sér inngangur. íbúðin öll ný standsett. Verð 4 til 4.5 millj. Útb. 3 til 3.5 millj. Fossvogur 4ra herb. íbúð á 1. hæð (jarð- hæð). Harðviðarinnréttingar. Góð eign. Útb. 7 til 8 millj. Kóngsbakki 4ra herb. ibúð á 3. hæð um 110 fm. Harðviðarinnréttingar. Teppalagt. Útb. 7.5 millj. til 8 millj. Jörfabakki 4ra herb. ibúð á 3. hæð um 100 fm. Þvottahús inn af eldhúsi svo og eitt herb. i kjallara. Verð 10.5 millj. Útb. 7 millj. Laus fljótlega. 4ra herbergja íbúðir við Blöndubakka, Eyjabakka, Vesturberg, Suðurhóla. Sporða- grunn, Brekkulæk og víðar. 3ja herbergja íbúðir við Eskihlíð, Rauðarárstíg, Krumma- hóla, Dvergabakka, Asp- arfell, Æsufell, Dúfna- hóla og víðar. Rauðalækur 5 herb. inndregin efri hæð um 120 fm. Sér hiti. Stórar suðir svalir. Góð eign. Útb. 8 til 9 millj. Ath: Höfum mikið úrval af ibúðum i smíðum, blokkaríbúðum. rað- húsum svo og t.b. ibúðir 2ja, 3ja, 4ra. 5 og 6 herb. i Reykja- vik. Kópavogi og Hafnarfirði. Nýbýlavegur 4ra herb. ibúð á 2. hæð i 5 ibúða húsi. Tveir um inngang. Bilskúr. Þvottahús á hæðinni. sér hiti. Góð eign. Verð 12.5 m. útb. 8 m. Opið frá 1 —5 í dag. MMIIIMl ifluninu AUSTURSTRÆTI 10 A 5 HÆO Simi 24850 og 2 1970. Heimasimi: 38157 EBsæaa Á næstunni ferma skip vor til íslands sem hér segir: ANTWERPEN: Fjallfoss 1 4. okt. Reykjafoss 1 7. okt. Fjallfoss 24. okt. ROTTERDAM: Úðafoss 10. okt. Fjallfoss 1 3. okt. Reykjafoss 1 8. okt. Fjallfoss 25. okt. FELIXSTOWE: Dettifoss 1 1. okt. Mánafoss 1 8. okt. Oettifoss 25. okt. Mánafoss 1. nóv. HAMBORG: Dettifoss 13. okt. Mánafoss 20. okt. Dettifoss 27. okt. Mánafoss 3. nóv. PORTSMOUTH: Bakkafoss 1 9. okt. Hofsjökull 19. okt. Selfoss 28. okt. Goðafoss 8. nóv. Bakkafoss 9. nóv. KAUPMANNAHÖFN: Háifoss 1 1. okt. Laxfoss 1 8. okt. Háifoss 25. okt. Laxfoss 1. nóv. GAUTABORG: Háifoss 1 2. okt. Laxfoss 1 9. okt. Háifoss 26. okt. 1 Laxfoss 2. nóv. HELSINGBORG: Tungufoss 1 0. okt. Urriðafoss 21,'. okt. Tungufoss 31. okt. MOSS: Tungufoss 1 1. okt. Urriðafoss 22. okt. Tungufoss 1. nóv. KRISTIANSAND: Tungufoss 1 2. okt. Urriðaföss 23. okt. Tungufoss 2. nóv. STAVANGER: Tungufoss 1 3. okt. Urriðafoss 24. okt. Tungufoss 3. nóv. GDYNIA/GDANSK: Álafoss 22. okt. VALKOM: Múlafoss 1 1. okt. írafoss 25. okt. VENTSPILS: Álafoss 1 7. okt. WESTON POINT: Kjálfoss 1 2. okt. Kljáfoss 26. okt. Reglubundnar ferðir hálfsmánaðarlega frá Valkom i Finnlandi. Gámaflutningar hraðferðir K —Sjóleiðin er ódýrust Einbýlishús - Vesturborgin 1 | EgBEJ53 Til sölu einbýlishús á Högunum 1. hæð 2 stofur (arin) eldh.. búr, þvottah., gestasnyrting. 2. hæð 5 svefnh., bað, snyrting. Húsið er staðsett á einum besta stað i Vesturborginni. Opið í dag frá kl. 10.00 til 15.00. HÍBÝLI & SKIP Garðastræti 38 Simi 26277 sölustj. Gisli Ólafsson 201 78 lögm. Jón Ólafsson. BEgaai

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.