Morgunblaðið - 08.10.1977, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 08.10.1977, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 8. OKTÓBER 1977 9 81066 LeitiÖ ekki langt yfir skammt Opið í dag frá kl. 10—4. Hraunbær 2ja herb. 60 fm. ósamþykkt ibúð ájarðhæð. Útb. 3,5 millj. Langholtsvegur 2ja herb. rúmgóð 80 fm. íbúð á jarðhæð. Barmahlið 3ja herb. 55 fm. ibúð i kjallara. íbúðin er ósamþykkt. Útb. 4 millj. Hamraborg — Kópavogi 3ja herb. 86 fm. ibúð á 6. hæð. Bílskýli. Kleppsvegur 3ja herb. góð íbúð á 7. bæð. Gott útsýni. Krókahraun — Hafnar firði 3ja herb 95 fm. rúmgóð og falleg ibúð á 1. hæð i fjórbýlis- húsi, flisalagt bað. Þvottaher- bergi i ibúð, vönduð og falleg eign. Kóngsbakki 4ra herb. 117 fm. ibúð á 3. hæð, þvottaherb. i ibúðinni, flisalagt bað. Kleppsvegur 4ra herb 100 fm. ibúð á 3. hæð i háhýsi. Falleg ibúð, gott útsýni. Útb. 7,5 millj. Seljabraut __ 4ra herb. 105 fm. ibúð tilbúin undir tréverk til afhendingar nú^ þegar. Kjarrhólmi — Kópavogi 4ra herb. falleg 100 fm. ibúð á 3. hæð. Harðviðarinnréttingar i eldhúsi, þvottaherb. og búr i ibúð. Útb. 7,5 millj. Kaplaskjólsvegur 4ra herb. falleg 100 fm. ibúð á tveim hæðum. Ný teppi. flisalagt bað. Langholtsvegur 3ja—4ra herb. 1 10 fm. rúmgóð ibúð á efstu hæð i þribýlishúsi. Bilskúrsréttur. Heimahverfi Góð 5 herb. ibúð i Heimahverfi (ekki i blokk). Fallegt útsýni og garður Mjög snyrtileg eign. Laugarásvegur Vorum að fá til sölu parhús á tveim hæðum. Á neðri hæð eru fjögur svefnherb. gott bað og sauna, á efri hæð eru tvær sam- liggjandi stofur, eldhús. og snyrting. Bilskúr. Húsið e^ i smiðum og getur afhenst tilbúið undir tréverk i mai til júni '78. Uppl. á skrifstofunni. Dalsbyggð — Garðabæ Fokhelt einbýlishús sem er 145 fm. ásamt 45 fm. kjallara og tvöföldum bílskúr. Húsið er í smíðum og getur afhenst í marz '78. Helgaland — Mosfells- sveit Vorum að fá til sölu parhús sem er á tveimur hæðum. Á neðri hæð er stór sjónvarpsskáli, fjög- ur svefnherb. og bað. Á efri hæð eru samliggjandi stofur, eldhús, inngangur og bílskúr. Húsið er tilbúið undir tréverk. með gleri og útidyrahurðum, óviðjafnan- legt útsýni. Fæst í skiptum fyrir sérhæð í Reykjavík. Pallaraðhús — Breið- holti Stórglæsilegt 215 fm. raðhús á fjórum pöllum. Bílskúr. Hús þetta er í sérflokki hvað frágang og umgengni snertir. Útb. 16 millj. Smáíbúðahverfi 1 55 fm. einbýlishús sem er hæð og ris. Á 1. hæð er eldhús, stofa, forstofa, hjónaherb., bað, þvotta- hús og geymsla. Á efri hæð eru þrjú rúmgóð herb. sjónvarps- herb. og snyrting. íbúðin er nú máluð, ný teppi, stór garður, bilskúrsréttur. Heiðvangur — Hafnar- firði 140 fm. einbýlishús á einni hæð. Húsið skiptist i fjögur rúm- góð svefnherb. stóra stofu, borð- stofu, eldhús, bað og þvottahús. Stór ræktaður garður, bílskúrs- réttur. Selbraut — Seltjarnar- nesi Fokhelt einbýlishús á einni hæð ásamt bílskúr. Vogar — Vatnleysu- strönd 135 fm. fallegt einbýlishús á einni hæð með tvöföldum bil- skúr. Húsið er rúmlega fokhelt og er íbúðarhæft að hluta. Raufarhöfn — einbýli Til sölu mjög gott 165 fm. ein- býlishús á tveim hæðum. Bíl- skúr. Frágenginn garður. Útb. ca. 1 0 millj. Skálholtsbraut — Þor- lákshöfn 105 fm. einbýlishús ásamt bil- skúr. Verð 10,5 millj. Útb. 6,5 millj. Húsafell FASTEIGNASALA Langholtsvegi 115 Lúivik Halldórsson Aöalsteinn Pétursson (Bæjarteibahúsinu) simi-8lÓ 66 BergurGuÖnason hdl Helgarsími sölumanns 76830. EF ÞAÐ ER FRÉTT- NÆMTÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLAÐINU 28611 OPIÐ í DAG FRÁ KL. 2—5. Einbýlishús við Vallar- gerði I búsinu geta verið 2 ibúðir. Kjallari er undir hálfu húsinu. Á hæðinni sem er 80 fm., eru 2 samliggjandi stofur, 2 svefnher- bergi, eldhús og bað En uppi eru 4 litil herbergi, eldhús og bað. Stór og góð lóð. Verð 18.5—19 millj. Parhús við Bræðratungu íbúðin er 2x70 fm. Niðri eru stofur, eldhús, bað og þvotta- hús, en uppi eru 4 svefnher- bergi, bilskúrsréttur. Kjallara- ibúð litil fylgir ekki eigninni. Verð um 1 4 millj. Viðimelur 2ja herb. 55 fm. risíbúð. íbúðin er með góðum innréttingum, en þakgluggum Verð 5 millj. Út- borgun 3 millj. Fifuhvammsvegur 3ja herb. 85 fm. efri hæð i tvibýlishúsi. Sér inngangur. Sér hiti. Góður bílskúr. Góð lóð. Verð urh 1 1 millj. Kaplaskjólsvegur 4ra herb. 100 fm. íbúð, á tveim hæðum, mjög góðar innrétting- ar. Verð 1 1 millj. Mávahlíð 3ja herb. 100 fm. neðri hæð, ásamt mjög góðum bilskúr. Suð- ursvalir. Góður garður. Nýtt gler fylgir. Verð 1 2 millj. Fasteignasalan Hús og eignir Bankastræti 6 Lúðvik Gizurarson hrl Kvöldsimi 17677 úsava FLÓKAGÖTU 1 SÍMI24647 Við Samtún 2ja herb. kjallaraibúð. Sér hiti. Sér inngangur. Laus strax. Við Hrefnugötu 4ra herb. kjallaraíbúð. Sér inn- gangur. Við Sörlaskjól 3ja herb. risibúð Einbýlishús við Digranesveg 1 90 fm. 7 herb. 2 eldhús. Vönduð eign. Ræktuð lóð. Fallegt útsýni. Raðhús við Hrauntungu 7 herb. Inn- byggður bílskúr. Suður svalir. Skipti á 3ja til 4ra herb. ibúð koma til greina. Parhús við Álfheima með 2 ibúðum 5 herb. og 2ja herb. Falleg og vönduð eign. Skipti á sér hæð koma til greina. Sumarbústaður við Þrastaskóg 2 herb. og eld- hús. Eignarlóð kjarrivaxin 2000 fm. Helgi Ólafsson löggiltur fasteignasali Kvöldsimi 211 55. AUCI.VSINI.ASIMINN ER: 22480 3M»r0uuWní)it> Hafnarfjörður 2ja herb. ibúð á 3. hæð við Miðvang um 65 fm. Svalir i suður. Harðviðar innréttingar. Teppalagt. Útb. 4.5 til 4.8 millj. Kópavogur 2ja herb. vönduð ibúð á 1. hæð við Hamraborg. Bilskýli fylgir. Verð 7.5 millj. Útb. 5 millj. Æsufell 2ja herb. íbúð á 2. hæð um 65 fm. Fallegt útsýni. Laus sam- komulag Harðviðarinnréttingar. Flisalagt bað. íbúðin er teppa- lögð. Verð 6.8 millj. til 7 millj. Útb. 4.8 til 5 millj. 2ja herbergja góð ibúð á 2. hæð við Laugar- nesveg. Harðviðarinnréttingar. Flisalagt bað. Verð 6.5 til 7 millj. Útb. 4.5 til 5 millj. Asparfell 2ja herb. íbúð á 2. hæð um 60 fm. Mjög vönduð ibúð. Harðvið- arinnréttingar. Teppalagt. Verð 7 millj. Útb. 5 millj. Hafnarfjörður einstaklingsíbúð á jarðhæð um 40 fm. Sér inngangur. Þríbýlis- hús. Harðviðar eldhúsinnrétting. Losun samkomulag. Verð 4,5 til 5 millj. Útb. 3 til 3.5 millj! 2ja herbergja um 45 fm. við Grandaveg á jarðhæð. Sér inngangur. íbúðin öll ný standsett. Verð 4 til 4,5 millj. Útb. 3 til 3.5 millj. Fossvogur 4ra herb. íbúð á 1. hæð (jarð- hæð). Harðviðarinnréttingar. Góð eign. Útb. 7 til 8 millj. Kóngsbakki 4ra herb. íbúð á 3. hæð um 1 1 0 fm. Harðviðarinnréttingar. Teppalagt. Útb. 7.5 millj. til 8 millj. Jörfabakki 4ra herb. íbúð á 3. hæð um 1 00 fm. Þvottahús inn af eldhúsi svo og eitt herb. í kjallara. Verð 10.5 millj. Útb. 7 millj. Laus fljótlega. 4ra herbergja ibúðir við Blöndubakka, Eyjabakka, Vesturberg, Suðurhóla, Sporða- grunn, Brekkulæk og víðar. 3ja herbergja íbúðir við Eskihlíð, Rauðarárstíg, Krumma- hóla, Dvergabakka, Asp- arfell, Æsufell, Dúfna- hóla og viðar. Rauðalækur 5 herb. inndregin efri hæð um 120 fm. Sér hiti. Stórar suðir svalir. Góð eign. Útb. 8 til 9 millj. Ath: Höfum mikið úrval af ibúðum i smiðum, blokkaribúðum, rað- húsum svo og t.b. íbúðir 2ja, 3ja, 4ra, 5 og 6 herb. i Reykja- vik, Kópavogi og Hafnarfirði. Nýbýlavegur 4ra herb. íbúð á 2. hæð i 5 ibúða húsi. Tveir um inngang. Bílskúr. Þvottahús á hæðinni, sér hiti. Góð eign. Verð 12.5 m. útb. 8 m. Opið frá 1 —5 i dag. mmm ifiSTEIENlB AUSTURSTRÆTI 10 A 5 HÆÐ Sfmi 24850 og 21970. Heimasimi: 38157 Einbýlishús - Vesturborgin Til sölu einbýlishús á Högunum 1. hæð 2 stofur (arin) eldh., búr, þvottah., gestasnyrting. 2. hæð 5 svefnh., bað, snyrting. Húsið er staðsett á einum besta stað i Vesturborginni. Opið í dag frá kl. 10.00 til 1 5.00. HÍBÝLI & SKIP Garðastræti 38 Simi 26277 sölustj. Gisli Ólafsson 201 78 lögm. Jón Ólafsson. ALLT MEÐ Á næstunni ferma skip vor til íslands sem hér segir: ANTWERPEN: Fjallfoss 1 4. okt. Reykjafoss 1 7. okt. Fjallfoss 24. okt. ROTTERDAM: Úðafoss 10. okt. Fjallfoss 1 3. okt. Reykjafoss 1 8. okt. Fjallfoss 25. okt. FELIXSTOWE: Dettifoss 1 1. okt. Mánafoss 1 8. okt. Dettifoss 25. okt. Mánafoss 1. nóv. HAMBORG: Dettifoss 1 3. okt. Mánafoss 20. okt. Dettifoss 27. okt. Mánafoss 3. nóv. PORTSMOUTH: Bakkafoss 1 9. okt. Hofsjökull 1 9. okt. Selfoss 28. okt. Goðafoss 8. nóv. Bakkafoss 9. nóv. KAUPMANNAHÖFN: Háifoss 1 1. okt. Laxfoss 1 8. okt. Háifoss 25. okt. Laxfoss 1. nóv. GAUTABORG: Háifoss 1 2. okt. Laxfoss 1 9. okt. Háifoss 26. okt. 1 Laxfoss 2. nóv. HELSINGBORG: Tungufoss 10. okt. Urriðafoss 21. okt. Tungufoss 3 1. okt. MOSS: Tungufoss 1 1. okt. Urriðafoss 22. okt. Tungufoss 1. nóv. KRISTIANSAND: Tungufoss 1 2. okt. Urriðafoss 23. okt. Tungufoss 2. nóv. STAVANGER: Tungufoss 1 3. okt Urriðafoss 24 okt. Tungufoss 3. nóv. GDYNIA/GDANSK: Álafoss 22. okt. VALKOM: Múlafoss 1 1. okt. írafoss 25. okt. VENTSPILS: Álafoss 1 7. okt. WESTON POINT: Kjálfoss 1 2. okt Kljáfoss 26. okt. Reglubundnar ferðir hálfsmánaðarlega frá Valkom í Finnlandi. Gámaflutriingar hraðf erðir \ JIj —Sjóleiðin er ódýrust i| i ALLTMEÐ i m l

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.