Morgunblaðið - 08.10.1977, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 08.10.1977, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 8. OKTOBER 1977 33 félk f fréttum + Það virðist ekki tekið út með sæld- inni að gegna hinu eftirsðtta embætti forseta Bandarfkjanna. Myndin tii vinstri af Jammy Carter Bandarfkjafor- seta er tekin um það bil er hann tðk við embætti í fyrra. Hin myndin er tekin nýlega eða ári seinna. Þetta eina ár hefur, ef dæma má af myndinni markað spor sfn á Carter. Jimmy Carter varð 53 ára 1. oktðber s.l. Blaðamaður spurði forsetann f tilefni af afmælinu hvort honiim fyndist sjálfum að hann hefði elst mikið. „Sennilega um þrjú ár", svaraði forsetinn. + Taryn Power, 23 ára gömul dóttir Lindu Christian og hins látna leikara Tyrone Power, hefur erft bæSi útlit og hæfileika foreldra sinna í nógu ríkum mæli til aS geta orðiS kvik- myndastjarna. Hún er nú aS leika ¦ fimmtu kvikmynd sinni, ásamt syni John Wayne, Patrick. „Ég er fulltrúi fjórSu kynslóSarinnar I leikarafjöl- skyldunni okkar." segir Taryn." þvi bæSi afi minn og langafi í föSurætt voru leikarar og léku é írlandi og f Ameriku. Þegar ég fékk fyrsta hlut- verk mitt i myndinni „Greifinn af Monte Cristo" vissi framleiftandinn ekki hverjir foreldrar minir voru. svo þaS var ekki þeirra vegna sem ég fékk hlutverkiS " Cat Stevens afhendir Henry Labouisse framkvæmdastjóra Barna- hjálpar Sameinuðu þjóðanna gjöfina. Cat Stevens gaf 10 millj. kr. til UNICEF + I lok ágúst s.l. færði söngvarinn Cat Stevens Barnahjálp Samein- uðu þjððanna veglega peningagjöf að upphæð tæplega 10 milljónir fslenskra króna. Peningana gaf söngvarinn til stuðnings endurreisn Guatemala eftir jarðskjálftana þar i febrúar á sfðasta ári, þar sem 25 þúsund manns biðu bana og þúsundir manna særðust alvarlega. Hann ætlar einnig hluta af gjöfinni til berklavarna barna og heilsugæzlu. * Þetta er f .þriðja sinn sem Cat Stevens færir barnahjálpinni peningagjöf, en hann hefur nú gefið til hennar um 250 þúsund $ TOYÖ + Hér má sjá James Hunt kappaksturshetj- una frægu óska Niki Lauda til hamingju með kampavinsbaði eftir að sá síðarnefndi hafði endur- heimt heimsmeistaratitil- inn í kappakstri 2. okt. sl. Á milli þeirra er Victoria Johnson sem ber titilinn Penthouse-stúlka ársins 1977. Butler-keppni stendur yfir hjá Bridgefélagi Reykjavíkur. Margir af spilurunum sem á myndinni sjást eru þar í toppbaráttunni en mikið vatn á eftir að renna til sjávar áður en keppninni lýkur og eiga þeir eflaust við ramman reip að draga ef þeir ætla að halda efstu sætunum. Bridgefélag Reykjavíkur. Butler-keppnin er hafin hjá félaginu og verður hún i 4 kvöld alls. Spilað er i þremur 16 para riðlum, alls 48 pör. Tvö efstu pörin i hverjum riðli keppa til úrslita að keppninni lokinni Mjög mörg pör óskuðu eftir að taka þátt i keppninni og varð þvi miður að visa fjölda fólks frá þar sem keppnin var skipu- lögð fyrir 48 pör. Staða var skipulögð í riðl- unum: A-riðill: Guðmundur Pétursson — Þorfinnur Karlsson 73 Bragi Erlendsson — Rikarður Steinbergsson 70 Guðmundur Hermannsson — Sævar Þorbjörnsson 68 Ragnar Halldórsson — Þráinn Finnbogason 67 B-riðill: Jóhann Jónsson — Stefán Guðjohnsen 78 Guðmundur P. Arnarsson — örn Guðmundsson 73 Hörður Arnþórsson — Þórarinn Sigþórsson 71 Jón Ásbjörnsson — Simon Símonarson 71 C-riðill: Jón G. Pálsson — Bjarni Sveinsson 84 Helgi Jónsson — Helgi Sigurðsson 80 Jakob Ármannsson — Páll Bergsson 70 Sigfús Þórðarson — Vilhjálmur Pálsson 60 Meðalárangur 52. Næst verður spilað á þriðju- daginn kemur. Keppnin hefst stundvis lega klukkan 20. Keppnisstjóri er Páll Hjalta- son. Bridgefélag Akureyrar. Árleg bæjarkeppni í bridge milli Siglfirðinga og Akureyr- inga var háð sl. laugardag og sunnudag. Spilað var eftir Boarda-match keppnisformi þ.e. sveita- og tvímennings- keppni i senn. 4 sveitir spiluðu fyrir hvort bæjárfélag. Úrslit urðu þau að Akureyr- ingar sigruðu með 556 stigum gegn 340 stigum Siglfirðinga. Stig féllu þannig á sveitir: Sveit Arnar Einarss. AK 155 Sveit Aifreðs Pálss. AK 142 Brldge Umsión ARNOR RAGNARSSON Sveit Ævars Karlss. AK 132 Sveit Ingimundar Arnas. AK 127 Sveit Boga Sigurbjörnss. SF 112 Sveit Björns Þórðars. SF 110 Sveit Páls Pálss. SF 66 Sveit Björns Olafss. £ «•* 52 Keppnisstjóri var Albert Sigurðsson. Sl. þriðjudag hófst svo þriggja kvölda tvímennings- keppni hjá Bridgefélagi Akur- eyrar. Spilað var i tveimur 14 para riðlum. Staða efstu para: Jóhann Helgason — Ármann Helgason 198 Júlíus Thorarensen — Ingimundur Árhason 188 Stefán Vilhjálmsson — Guðmundur Viðir Gunnlaugsson 184 Meðalárangur 156. Önnur umferð verður spiluð áþriðjudaginn. Barðstrendinga- félagið í Reykjavík. Atta efstu í fyrstu umferð af 5 kvölda tvimenningi: Ragnar—Eggert ................ 247 Viðar—Haukur .................. 242 Haukur—Þórður ................ 240 Þörarinn—Finnbogi .......... 229 Sigurður—Hermann ........ 223 Birgir—Viðar.................... 216 Einar—Kristinn ................ 216 Guðmundur—Benedikt ......213 Bridgefélag Breiðholts. Þegar tveimur umferðum af þremur er lokið i hausttvi- menningi félagsins er staða efstu manna orðin mjög tvisýn. Röð þriggja efstu paranna: Eiður Guðjohnsen — Kristinn Heigason 369 Guðlaugur Karlsson — Öskar Þráinsson 368 Guðlaugur Nielsen — Tryggvi Gislason 365 Meðalskor312 Siðasta umferðin verður spil- uð á þriðjudaginn. Spilað er í húsi Kjöts og fisks í' Selja- hverfi. 896 milljon- ir Kínverja WashinKton, 1. ok(. Reuler. iBÚAFJÖLDI Kina er talinn vera 896 milljónir manna og gæti kom- ist upp í milljarð árið 1986, að því er segir í skýrslu um fbúafjölda ýmissa landa heims er lögð var fram f dag. Kínverska stjórnin hefur hins vegar aldrei lagt fram neinar manntalstölur. Engum vafa mun undirorpið aö Kina er fjölmenn- asta land heims. Indland mun koma næst- með um 550 milljón manns. AlGl.YSIM.A- SÍMIXN ER:

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.