Morgunblaðið - 08.10.1977, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 08.10.1977, Blaðsíða 32
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 8. OKTÓBER 1977 32 Spáin er fyrir daginn f dag mw Hrúturinn IfA 21. marz—19. apríl |>ú hefur tekid á þi« áb.vrgd sem med réttu er annarra. Stattu f.vrir þínu og láttu ekki frekjur troúa þér um tær. Nautið 20. apríl—20. maí Frestaðu öllum víðskiptum í dan. sér- staklega ef miklir peningar eru I veói. Athu«aóu alla mÖKuleika vel o« vandlega áóuren þú framkvæmir. h Tvíburarnir 21. mal—20. júnf Vertu ekki aó hlusta á slúóursögur sem sumir eru sérfræóin«ar í á breióa út. Kyddu kvöldinu heima f faómi fjölskyld- unnar. Krabbinn 21. júnf—22. júlí Þú hefur sennilega mjög mikió aó gera f dag. Reyndu aó skipuleggja hlutina vel áóur en þú byrjar þá mun allt ganga mun betur. r« Ljónið 23. júlí—22. ágúst Komdu tillögum þfnum á framfæri vió rétta aóila. þaó er engin ástæóa til aó láta aóra um aó tala þínu máli. Vertu heima í kvöld. Mærin 23. ágúst- -22. sept. Leióinlegur misskilningur kann aó koma upp f dag. annaó hvort heima fvrir eóa á vinnustaó. Cieróu þaó sem þú getur til aó koma öllu f samt lag. QliJ Vogin WUi?<á 23. sept.—22. okt. Vertu ekki of viss f þinni sök. athugaóu alla möguleika vel og leitaóu ráóa hjá fúlki sem reynsluna hefur. Kvöldiógetur oróió skemmtilegt. Drekinn 23. okt—21. nóv. Frestaóu öllum mikilvægum ákvöróunar- tökum þar til seinna. Þú ert of utan vió þig til aó geta tekió rétta ákvöróun. Bogmaðurinn 22. nóv.—21. des. Dagdraumar eru ágætir aó vissu leyti. En þaó er engín hæfa f aó láta daginn Ifóa án þess aó gera eitthvaó raunhæft í málun- um. Steingeitin 22. des.—19. jan. Þú kannt aó veróa fyrir óvæntu láni f dag. En mundu aó flas er ekki til fagnatV ar. Kvöldió getur oróió skemmtilegt ef þú kærir þig um. Vatnsberinn 20. jan,—18. feb. Taktu ekki mark á þvf sem sagt er vió þig í reióikasti. Þá segir fólk stundum ýmis- legt sem þaó meinar ekki. Kvöldió veró- ur rólegt. Fiskarnir 19. feb.—20. marz Hugsaóu þig tvísvar um áóur en þú tekur aó þér einhverja aukavinnu. Peningar eru ekki allt. þó svo aó þeir séu nauósvn- legir. TINNI X 9 Og þegar rykmókk- Urínn hverfur... ÍAKJDSTORMURPNN HLÓO MIKLUM StCAFLI AF LAUSUM JAROVESI A QIL.- Barminjn... PMl! er allt! l' LAÖI MED þl&l'j LJÓSKA suo "LfiN&r £EM A/ h'£F ALDRZ' fi/OTIÐ l/lN SJc Ofi fÉLfi&A MlRhJA " wmmm Vá! Farðu ekki út á vegina i dag! THI5 15 NATlONAl J066IN6 PAV...THEKE MU5T 6E TEN 6ILU0N J066El?5 0UT THEKEÍ 1 dag er þjúðarskokkdagur- inn...Það hljóta að vera tfu milljón skokkarar þarna úti! Ef þú gætir þfn ekki, þá hlaupa þeir bara yfir þig ... © 1977 Umted Feature Syndicate, Inc. Varð það þetta sem gerðist?

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.