Morgunblaðið - 08.10.1977, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 08.10.1977, Blaðsíða 32
32 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 8. OKTÓBER 1977 .XJCWIlttPA Spáin er fyrir daginn f dag Hrúturinn 21. marz—19. aprfl bú hefur tekið á þig áhyrgð sem með réttu er annarra. Stattu fyrir þínu og láttu ekki frekjurtroðaþérum lær. WI Nautíð 20. aprfl—20. maf Freslaðu öllum vl'ðskiptum í dag, sér- staklega ef miklir peningar eru f veði. Athugaou alla möKUleika vel og vandleKa áður en þú framkvíemir. íí Tvíburarnir 21. maí-20. júní Vertu ekki að hlusta á slúðursögur sem suniir eru sérfrædingar í á hreiða út. Kyddu kvöldinu heima í faðmi fjölskvld- unnar. |Í?Í5> Krabbinn 21. júnf—22. jíilí Þú hefur sennileKa mjös mikið að gera f daK- Reyndu að skipuleKKJa hlutina vel áður en þú hyrjar þá mun allt i*;iiií*a mun hetur. Ljónið 23. júlí—22. ágúst Komdu tillöKum þfnum á framfæri við retta aðila. það er engin ástæða til að láta aðra um að tala þínu máli. Vertu heima í kvöld. Mærin 23. ágúst—22. sept. Leiðinlegur misskilninKur kann að koma upp í daK. annao hvort heima fyrir eda á vinnustað. (ierðu það sem þú Kelurtil að koma öllu Isamt laK- Hf!fl Vogin T/á?r4 23. sept*—22. okf. ' Vertu ekki of viss í þinni sök, athugaðu alla möguleika vel og leitaðu ráða hjá fólki sem reynsluna hefur. Kvöldiðgetur orðió skemmtilegt. Ðrekinn 23. okt—21. nóv. Frestaðu öllum mikilvægum ákvörðunar- tökum þar til seinna. Þu ert of utan við þig til aðgeta tekíð rétta ákvördun. Bogmaðurinn 22. nóv.—21.des. Dagdraumar eru ágætir að vissu leytí. En það er engin hæfa f að láta daginn Hða án þess að gera eitthvað raunhæft í málun- um. * Steíngeitin 22. des.—19. jan. Þú kannt að verða fyrir óvæntu láni f dag. En mundu að flas er ekki til fagnað- ar. Kvöldið getur orðið skemmtilegt ef þú kærir þig um. m Vatnsberinn 20. jan.—18. feb. Taktu ekki mark á þvf sem saKt er við þÍK í reiðikasti. Þá segir fólk stundum fmis- legt sem það meinar ekki. Kvöldið verð- urrðlegt. Fiskarnir 19. feb.—20. marz Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú tekur að þér einhverja aukavinnu. Peningar eru ekki allt. þó svo að þeir séu nauðsyn- legir. ..^^,^.\;.^^^^^^^^\\vjAVAv.'.,.,.y.y.,.,.'.|.,.i.,.l.'.'.v.'.l.'.'.'.|.|.l.-.;.L.'.1.1.1.1.-. ¦......>.¦¦¦. •....i...'.>. ^WMWiWWWi TINNI [syt'Ub W'zsíoeji) q$ó i f) © Bvll's p(J veojaðir RÉTT/ VONANDI FyuSIP ö/CPAN OKKUft'AFRAM.' pAOSEM f>k5 VANTAR eR Þa, e:inn HLEKKUR '¦'''''¦'"'¦'¦''•¦'¦'-''•••-*:':':':*v'v,v*^ UR HUGSKOTI WOODY ALLEN JSVO "lan&x , HE.F £G A/one> 1/INSÆ.LDA PÉLAGA A/ÍINNA " W> © BVLLS H/LZTT/& AB i (5R4TA! tfA,NN £R- FARiNN ! FERDINANO 13835 'i&Wt ;7A^y.'-7.V.WAr.'7.V.V. ••*.......' SMÁFÓLK LUOU)! SJM 0FF TME R0ADS T0PAV! THI5 15 NATI0NAL J06GIN6 PAY...THERE MU5T BE TEN 5ILLI0N J0GGER5 0UTTHERE! ÍF 4ÖU PÖNT L0OK 0UT, THEY'LL RUN RI6HT 0VER WU... ) 1977 Umted Feature Syndicale. Inc. Vá! Farðu ekki út á vegina f dag! I dag er þjóðarskokkdagur- inn ... Það hljóta að vera tfu milljón skokkarar þarna úti! Ef þú gætir þfn ekki, þá hlaupa þeir bara yfir þig ... Varð það þetta sem gerðist?

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.