Morgunblaðið - 08.10.1977, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 08.10.1977, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 8. OKTOBER 1977 Veðrið I GÆRMORGUN var 3ia stiga hiti hér i Reykjavik i austan golu og solarlausu veðri. VeðurfræBingar gerou þá ráo fyrir a8 kólna myndi '< veðri og næturfrost verSa aofara nótt laugardagsins. I gær- morgun var hlýjast á Gufuskálum og í Vest- mannaeyjum, 5 stiga hiti. f Eyjum var austan 8, en annars var yfirleitt gola á landinu. Kaldast á Grims- stöSum 6 stiga frost. en frostið var 3 stig á Raufar- höfn. Á Akureyri var 2ja stiga frost i gærmorgun, en í ÆSey og á Sauðár- króki var 3ja stiga hiti. í fyrrinótt fór frostið niour i 7 stig á Grimsstöðum og á Stðarhóli Hvergi hafði úr- koma verið að ráSi i fyrri- nótt. 1 DAG er laugardagur 8 októ- ber, sem er 281 dagur ársins Árdegisflóð er i Reykjavik kl 02 5 7 og siðdegisflóð kl 15 21 Sólarupprás er i Reykjavik kl 07 56 og sólar- lag kl 18 33 Á Akureyri er sólarupprás kl 07 44 og sólar- lag kl 18 14 Sólin er i há- degisstað i Reykiavik kl 09 41 og tunglið í suðri kl 10 28 (islandsalmanakið) En það sé fjarri mér aS hrósa mér, nema af krossi Drottins vors Jesú Krists. fyrir hvem heimurinn er mér krossfestur og ég heiminum. (Gal. 6, 14—16.) GEFIN hafa verið saman í hjónaband í Garðakirkju Anna Þorkelsdóttir og Trausti Haraldsson. Séra Sigurður H. Guðmundsson gaf brúðhjónin saman og heimili þeirra er að Kleppsvegi 30, Rvík. I.ARKTT: 1. lund. 5. hardaKi. 7. fæddu. 9. lanKi. 10. Kdmar. 12. ólfk- ir. 1.1. skcl. 14. samt. 15. cydriur. 17. trjdnu. I.ODKII I 2. laun. 3. salir. 4. raflniiiiii. <>. særdar. 8. skodadi. 9. Icl.tóbak. 11. áhald. 14. kupar. 16. eíns. Lausn á síðustu LARKTT: I. stakar. 5. slá. 6. ok. 9. krafts. 11. ká. 12. urt. 13. IR. 14. iuirt. lli. an. 17. nauma. LOÐRKTT: 1. stokkinn. 2. as. 3. kláfur. 4. AA. 7. krá. 8. ástin. 10. TR. 13. irtu. 15. áa. 16. AA GEFIN hafa verið saman í hjónaband i Árbæjar- kirkju, Guðrún Alda Harðardóttir og Maths-OIof Nesheim. Heimili þeirra er að Grevegardsváger 160, Svíþjóð. (STÚDÍÓ Guðmundar) Drekktu okkur nú ekki út á guð og gaddinn, elskan!? I DAG verða gefin saman í hjónaband í Lágafells- kirkju Guðbjörg Erla Andrésdóttir, Hlyngerði 11 og Friðgeir Sveinn Krist- insson, Hólastekk 5. Séra Olafur Skúlason gefur brúðhjónin saman. I DAG verða gefin saman í hjónaband í Bústaða- kirkju, Guðrún Steingríms- dóttir og Pétur Ingi Ágústsson. Heimili þeirra er að Austurgerði 6, Reykjavík. 1 DAG verða gefin saman í hjónaband í Bústaðakirkju Eybjörg Sólrún Guð- mundsdóttir, Grensásvegi 60, og Guðmundur Pálsson, Dalalandi 4. 1 DAG verða gefin saman í hjónaband Guðleif Helga- dóttir, Steinagerði 11, og Haraldur Sigurðsson, Hvassaleiti 5. Séra Ólafur Skúlason gefur brúðhjónin saman ,og verður heimili þeirrá að Þingholtsstræti 3, Reykjavík. FRhi nn FLÓAMARKAOUR verður i Færeyska sjó- mannaheimilinu við Skúla- götu í dag, laugardag, kl. 14. Verður þar margt góðra muna á boðstólum, svo og heimabakaðar kökur. Það er Sjómannskvinnuhring- urinn hér i Reykjavik og nágrenni sem heldur markaðinn, en ágóðinn fer 1 byggingarsjóð hins nýja sjómannaheimilis Færey- inga. SIGLFIRÐINGAFÉLAG- IÐ heldur haustfagnað að Hótel Sögu í kvöld, 8. októ- ber, og hefst hann klukkan 8.30. KVENNADEILD Slysavarnafélagsins í Reykjavík heldur fyrsta fund sinn á haustinu á mánudagskvöldið kemur kl. 8 í Slysavarnafélagshús- inu á Grandagarði. Verður spiluð félagsvist og er þess vænst að konur fjölmenni á þennan fyrsta fund í langan tíma. | IVIIIMMIrVIC3AFrS|3w|QL.D ! Minningarkort Styrktar- félags vangefinna fást í bókabúð Braga, Verzlana- höllinni, bókaverzlun Snæ- bjarnar, Hafnarstræti, og í skrifstofu félagsins, Laugavegi 11. Skrifstofan tekur á móti samúðar- kveðjum i síma 15941 og getur þá innheimt upphæð- ina í giró. HEIMIIISOYR KÖTTUR, svarbröndóttur á baki og rófu, með hvítar lappir og kvið og með hvit- an kraga, hefur tapazt frá Drápuhlíð 21. Hætt er við að hann sé mannfælinn. Þeir er geta gefið uppl. um kisu, geri viðvart í síma 71038 eða 14594. FRÁHÖFNINNI í FYRRINÖTT fór Dettifoss úr Reykjavíkur- höfn áleiðis til útlanda og Skaftafell og Urriðafoss fór þá um nóttina á strönd- ina. í gærdag fór Fjallfoss áleiðis til útlanda. Þá fór togarinn Bjarni Benedikts- son á veiðar i gærkvöldi. Árdegis í dag er írafoss væntanlegur að utan. ást er ... sem hvfld í guðs- grænni náttúrunni. TM Reg HS Pal.0fl.~AH rlghts rssérvad © 1977Lo«Ang«l»sTlrne3 5"-/0 DAíiANA frá oK med 7. októhcr til 1!!. oktrther er kvöld-. nætur- og hclKÍriaKaþjónusta apóli'kanna I Reykjavík sem hf'r seKir: I I.YF'JABl'D BRKIÐ HOLTS. Kn auk þess « APOTKK Al'STl'RB/KJAB opiö lil kl. 22 alla riaKa vaktvikunnar ni'ina sunnu- daK. —I./KKNASTOFI'H cru lokartar á lauKai iliiuiim 014 helKidtiKum. cn hæKl i*r ad ná samhanrii vii) la'kni á (iÖNÍUDKII.D LANDSPlTALANS alla virka daKa kl. 20—21 oK á lauKardöfíiim frá kl. 14—1(> sfmi 21230. (iönKUrieilri cr lokui) á hclKÍriÖKum. A virkum tloKiim kl. 8—17 cr hæfít ad ná samhanrii vid lækni I síma I./EKNA- FÉLAIiS RKVKJAVIKl R 11510. cn þvl adcins ad ckki náisl í hcimilislækni. Kftir kl. 17 virka rtaKa til klukkan K art moriíni ok frá klukkan 17 á fdsturiOKum til klukkan 8 árd. á mánudii/ium cr LÆKNAVAKT í sfma 212:10. Nánari upplýsinj;ar um lyfjahúrtlr oj; la'knaþjónustu cru Kcfnar f Sl.MSVARA IXKKK. NKVÐARVAKT Tannlæknafcl. Islands cr f HKILSt - VKKNDARSTÖDINNl á laiiKarriiiKiim "K hi'lKÍlloKlim kl. 17—18. ÓNTMISAIM.KKOIK r.vrir fullordna KCKn mænusdtt fara fram í HKILSIVKRNDARSTÖÐ RKYKJAVIKUR á' mánudÖKum kl. Iii .'ltl—17.:l0. Kólk hafi mcd scr iinæmisskfrtcini. SJÚKRAHÚS IIKIMSOKNAKTlM AR BorKarspílalinn. Vlánn- daKa — fiistudaKakl. IK..W—19..1(1, laiiKarriaKa — sunnu- daKa kl. l.l.:tll— I4..I0 0« 18.:|0—1». (ircnsásricilri: kl. 1K.:10—19.30 alla daKa Ofj kl. 13—17 lauKarriaK OK sunnu- daK- Ilcilsuvcrnriarslodin: kl. 15 — 16 i>k kl. IK.:i(l—19.10. Hvflahandid: niámiil. — föslud. kl. 19—19.:i0. lattKaril — sunnud. á sama líma og kl. 15—10. — FædinKarhcimili Rcvkjavfkur. Alla ria^a kl. 15.:i0—Ifi.:i0. Klcppsspftali: Aila rfaga kl. 15— Ifi iik 1K..10—19.30. Flókadcild: Alla daKa kl. 15.30—17. — KópavoKshælid: Kflir umtali ok ^l- 15—17 á hclKÍdÖK- um. — Landakol: Miiinil. — föslud. kl. 1K.30—19.30. LauKarri. og sunnudaK kt- 10—10. Hcimsóknartfmi á harnadcilri cr alla il.t:;a kl. 15—17. Lanrispltalinn: Alla dasa kl. 15—1« or 19—19.10. FædinRardcild: kl. 15—16 ok 19.30—20. Barnaspltali HrinKSÍns kl. 15—16 alla daKa. — SóhanKUr: Mániid. — laugarri. kl. 15—16 ok 19.30—20. Vffilssladir: DaKlesa kl. 15.15—16.15 0« kl. 19.30—20. S0FN LANDSBOKASAFN Islands SAFNHCSINI v id HvcrfiSKÍitu. Lcstrarsalir cru opnir mánuriaKa — fösturiaKa kl. 9—19. l'llánssalur (vt'Kna hcimalána) kl. 13—15. BORÍiARBOKASAFN REVKJAVlKl'R: AÐALSAFN — ITI.ANSDKILD. ÞinKhiillsstræli 2» a. sfmar 12308. 10774 og 27029 lil kl. 17. Kflir lokun skiptibords 12308 I útlánsdcild safnsins. Mánud. — föstud. kl. 9—22, lauKard. kl. 9—16. LOKAÐ A SUNNU- dö(;i:m. AÐALSAFN — LESTRARSALUR. Þingholt* slræli 27. sfmar adalsafns. Kflir kl. 17 s. 27029. Opnunar- límar 1. sept. — 31. maf. Mánud. — foslild. kl. 9—22. launard. kl. 9—1K. sunniid. kl. 14—18. FARANDBOKA- SOI \ — Afgrcidsla I ÞinKholtsstræti 29 a. sfmar artal- safns. Bókakassar lánartir f skipum. hcilsuha'lum _ok slofnunum. SOLHKIMASAFN — Sdlhcimum 27. sími 36814. Mánud. — föslud. kl. 14—21, lauKard. kl. 13—16. BÍIKIN HKIM — Síilheimunf 27. sími 83780. Mánud. — fiistud. kl. 10—12. — Bóka- iik lalhokaþjónusta vid fallarta ok sjdnriapra. HOFSVALLASAFN — Hofsvalla- Kiifu 16. sími 27640. Mánud. — föstud. kl. 16—19. BOKASAFN LAI'liARNKSSKÓLA — Skdlabókasafn sfmi 32975. Opid til almennra útlána fyrir born. Mánud. !>K fimmtud. kl. 13—17. B(:STAÐASAFN — Bústada- kirkju. slmi 36270. Mánud. — föslud. kl. 14—21. lauK- ard. kl. 13—16. BOKASAFN KOPAVOfiS f FélaKsheimilinu opid mánu- ilai'.a til fösludSBKa kl. 14—21. AMKRlSKA BOKASAFNIÐ er opid alla virka daga kl. 13—19. NATTCRIGRIPASAFNIÐ er opirt sunnud.. þrirtjud.. fimmlud. og lauKard. kl. 13.30—16. ASIiRlMSSAFN, BerKsladaslr. 74. er opid sunnudaKa. þrirtjuriaKa i>K fimmludaRa frá kl. 1.30—4 sídd. AdKanK- ur Cikeypis. SÆDVRASAFNIÐ cr opid alla daKa kl. 10—19. LISTASAFN Kinars Jdnssona'r cr opid sunnudaKa ok midv ikiidaKa kl. 1.30—4 sfdd. TÆKMBOKASAFNIÐ. Skipholti 37. er opid mánudaKa III föstudaKs frá kl. 13—19. Sfmi K1533. SYNINÍiIN í Slofunni Kirkjustræti 10 til styrktar Sór- oplimislaklúbbi Rcykjavíkur cr opin kl. 2—6 alla daKa. nema lauKardaK oK sunnudag. Þýzka bókasafnid. Mávahlfd 23. cr opid |iiirtjiid:n;a oK fösludaKa frá kl. 16—19. ARB/KJARSAFN er lokad yfir veturinn. Kirkjan og bærinn cru sfnd cflir pönlun. slmi 84412. klukkan 9—10 árrf. á 1 ii kiiin dögum. HÖ(i(iMYNDASAFN Asmundar Svcinssonar vid SiKlún er opid þridjudaKa. fimmludaKa oK lau^ardaKa kl. 2—4 sldd. BILANAVAKT VAKTÞJONIÍSTA borííarstofnanasvar- ar .1II.1 virka da^a frá kl. 17 ilddegts tíl kl. 8 úrdc^is ok á iMÍL'idtimim er svarart allan sólarhringinn. Slminn cr 27311. Tekid er vio tilkynningum um hilanir á veítu- kri ii hor^arinnar og { þeim tilfcllum oArum sem hor^- arhúar telja Mlfl þurfa að fá aðstoo horuarstarfsmanna. I Mbl. Æ____" 50 árum SAÍiT er frásctningu Hásköla Islands. Þáverandi rcktor skölans flutti rædu cn setn- ingin for fram i Nd- sal Al- þinKÍs. ..Drap hann á ýmis* lcKl. scm mcnn hafa ekki ord- íd sammála um, svo scm (i| dæmis kcnnslu 1 lalfnu oK Krlsku. Hélt háskólarcktor þvl fram ad betra væri fyrir menn ad leKKja rækt vid hin n.< ju oK lifandi mál. hcldur cn eyda miklum og rfvrmæl- um tlma I þad ad læra daudu málin. Nýir stúdcntar scm innritudusl í Haskdlann voru 26 ad tiilu. Skiplast þeir þanniK i deildir háskólans: I læknadeild 10. f laKaricild 8. I heimspekideild 4. f Kudfrædideilri 3 og cinn i norrænu deild. Nokkrir slúdentar scm ætla ad stunda nám vid háskólaiiu munu vcra dkomnir til bæjarins." /¦,.- "'"N. GENGLSSKRAIN NR. 191—7. okt óber 19' f7. KininK KI. 12.00 Kaiip Sala I Bandarfkjadoliar 208.40 20K.90 1 Sterlingspund 366.85 367,75 1 Kannriadollar 191.50 192,00 1 100 Danskar ki ('illnl' 3408,20 3414.40' 100 Norskar krónur 3791,85 3800.95- »0 s.i'nskar krt'iniir 4340,10 4350,58* 100 1 iiinsk iniirk 5030,15 5042,25" 100 1' iiiiiskii I lankar 4281.70 4292,00» 100 HcIk. I'rankar 586.40 5K7.30 10« .Svissn. f i iiiikar 9000.20 9021.80 100 (iyllini 8534.70 9115,50 100 V.-þv-zk miirk 9093,70 9115,50 100 Llrttr 23.66 23,72 100 Austurr. .Sch. 1274.25 1277,25 100 Escudos 513.85 515.05" 100 Pesclar 247.00 247,60 100 Yen / •eylins frásidustus 80,69 80.88 • B krán ililfu. V, „ ¦ ,„ -í---------------/

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.