Morgunblaðið - 08.10.1977, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 08.10.1977, Blaðsíða 6
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 8. OKTÓBER 1977 "\ Veðrið í GÆRMORGUN var 3ja stiga hiti hér í Reykjavik i austan golu og sólarlausu veðri. Veðurfræðingar gerðu þá ráð fyrir að kólna myndi i veðri og næturfrost verða aðfara- nótt laugardagsins. í gær- morgun var hlýjast á Gufuskálum og i Vest- mannaeyjum, 5 stiga hiti. í Eyjum var austan 8. en annars var yfirleitt gola á landinu. Kaldast á Grims- stoðum 6 stiga frost, en frostið var 3 stig á Raufar- höfn. Á Akureyri var 2ja stiga frost i gærmorgun, en i Æðey og á Sauðár króki var 3ja stiga hiti. í fyrrinótt fór frostið niður i 7 stig á Grimsstöðum og á Stðarhóli. Hvergi hafði úr- koma verið að ráði i fyrri- nótt. í DAG er laugardagur 8 októ- ber, sem er 281 dagur ársins Árdegisflóð er i Reykjavík kl 02 5 7 og siðdegisflóð kl 15 21 Sólarupprás er í Reykjavík kl 07 56 og sólar- lag kl 18 33 Á Akureyri er sólarupprás kl 07 44 og sólar- lag kl 18 14 Sólm er í há- degisstað i Reykiavík kl 09 41 og tunglið i suðri kl 10 28 (íslandsalmanakið) ARNAÐ HEILIA En það sé fjarri mér að hrósa mér, nema af krossi Drottins vors Jesú Krists, fyrir hvern heimurinn er mér krossfestur og ég heiminum. (Gal. 6, 14—16) GEFIN hafa veriö saman í hjónaband í Garðakirkju Anna Þorkelsdóttir og Trausti Haraldsson. Séra Sigurður H. Guðmundsson gaf brúðhjónin saman og heimili þeirra er að Kleppsvegi 30, Rvík. LARfcTT: I. lunrt. 5. bardaKÍ. 7. færtrtu. 9. lanKÍ. 10. Kómar. 12. úlík- ir. I.'l. skol, 14. saml. 15. eyddur. 17. trjúnu. LOÐRRTT: 2. laun. 3. saur. 4. raftinum. 6. særúar. 8. skoúaúi. 9. lúl.lúbak. II. áhalrt. 14. kopar, 11». eins. Lausn á síðustu LARÉTT: 1. slakar. S. slá. 6. uk. 9. Hrafts. 11. ká. 12. urt. 12. tR. 14. náð. 19. an, 17. nauma. LOÐRETT: I. slokkinn. 2. as. :). kláfur. 4. AA, 7. krá. 8. ástin. 1«. TR, 12. iáu. 15. áa, 1«. AA GEFIN hafa verið saman í hjónaband í Árbæjar- kirkju, Guðrún Alda Harðardóttir og Maths-Olof Nesheim. H«imili þeirra er að Grevegardsváger 160, Sviþjóð. (STUDÍ0 Guðmundar) Drekktu okkur nú ekki út á guð og gaddinn, elskan!? I DAG verða gefin saman í hjónaband í Lágafells- kirkju Guðbjörg Erla Andrésdóttir, Hlyngerði 11 og Friðgeir Sveinn Krist- insson, Hólastekk 5. Séra Olafur Skúlason gefur brúðhjónin saman. í DAG verða gefin saman í hjónaband i Bústaða- kirkju, Guðrún Steingríms- dóttir og Pétur Ingi Ágústsson. Heimiii þeirra er að Austurgerði 6, Reykjavík. I DAG verða gefin saman i hjónaband í Bústaðakirkju Eybjörg Sólrún Guð- mundsdóttir, Grensásvegi 60, og Guðmundur Pálsson, Dalalandi 4. I DAG verða gefin saman i hjónaband Guðleif Helga- dóttir, Steinagerði 11, og Haraldur Sigurðsson, Hvassaleiti 5. Séra Ölafur Skúlason gefur brúðhjónin saman ,og verður heimili þeirra að Þingholtsstræti 3, Reykjavik. FRÉTTIR : FLÓAMARKAÐUR verður i Færeyska sjó- mannaheimilinu við Skúla- götu í dag, laugardag, kl. 14. Verður þar margt góðra muna á boðstólum, svo og heimabakaðar kökur. Það er Sjómannskvinnuhring- urinn hér í Reykjavík og nágrenni sem heldur markaðinn, en ágóðinn fer i byggingarsjóð hins nýja sjómannaheimilis Færey- inga. SIGLFIRÐINGAFÉLAG- IÐ heldur haustfagnað að Hótel Sögu í kvöld, 8. októ- ber, og hefst hann klukkan 8.30. KVENNADEILD Slysavarnafélagsins i Reykjavík heldur fyrsta fund sinn á haustinu á mánudagskvöldið kemur kl. 8 í Slysavarnafélagshús- inu á Grandagarði. Verður spiluð félagsvist og er þess vænst að konur fjölmenni á þennan fyrsta fund í langan tima. | tVHIMMlrjGARSPvjQLD Minningarkort Styrktar- félags vangefinna fást i bókabúð Braga, Verzlana- höllinni, bókaverzlun Snæ- bjarnar, Hafnarstræti, og í skrifstofu félagsins, Laugavegi 11. Skrifstofan tekur á móti samúðar- kveðjum i síma 15941 og getur þá innheimt upphæð- ina i gíró. | HEIMILISDÝR FRA HOFNINNI í FYRRINÖTT fór Dettifoss úr Reykjavikur- höfn áleiðis til útlanda og Skaftafell og Urriðafoss fór þá um nóttina á strönd- ina. í gærdag fór Fjallfoss áleiðis til útlanda. Þá fór togarinn Bjarni Benedikts- son á veiðar í gærkvöldi. Árdegis í dag er írafoss væntanlegur að utan. ást er ... sem hvfld í guðs- grænni náttúrunni. TM Reg U.S. P«t. Otl. —All rlghl* reserved © 1977 Lo» Angelet Tlmes -/£) KÖTTUR, svarbröndóttur á baki og rófu, með hvitar lappir og kvið og með hvit- an kraga, hefur tapazt frá Drápuhlíð 21. Hætt er við að hann sé mannfælinn. Þeir er geta gefið uppl. um kisu, geri viðvart í sima 71038 eða 14594. V._ DAíiANA frá «k meú 7. oktúhcr lil 12. oklúher er kvöld-. nælur- ok holKidaKaþjúnusla apúlckanna í Revkjavfk scm hér st*KÍr: í LVFJABl'Ð BRKII> HOLTS. En auk þess er APÓTKK Al STl RB/KJAR opiú IiI kl. 22 alla rta«a vaktvikunnar noma sunnu- daK- —LzT:KNASTOFI R eru lokaúar á lauKarrtÖKum »k helKÍdÖKum. cn hægt <*r aú ná samhanrti viú lækni á OÖNOIDKILI) LANDSPlTALANS alla virka daKa kl. 20—21 ok á lauKardöKum frá kl. 14—10 sími 21220. OönKudeild cr lokuú á helKÍdÖKum. A virkum döKtim kl. 8—17 er ha*Kl aú ná samhanrti viú lækni í síma LÆKNA- FÉLAíiS RKVKJAVlKI R 11510. en þvf aúeins aú ekki náisl f heimilislækni. Eflir kl. 17 virka daKa IiI klukkan 8 aú morKni ok frá klukkan 17 á fösturtÖKum til klukkan 8 árrt. á mánurtÖKum er LÆKNAVAKT í sfma 21220. Nánari uppKsingar um lyfjabúúir ng Ispknaþjúnustu eru Kt fnar í SlMSVARA 18888. NEVÐARVAKT Tannlæknafél. Islands er í HEILSl VERNDARSTÖÐINNI á lauKarrtÖKum ok helKÍdÖKum kl. 17—18. ÓNÆMISAIKiERÐIR fyrir fullorúna K<*Kn ma*nusúll fara fram í HEILSl VERNDARSTÖÐ REYKJAVlKl R á mánudÖKum kl. 10.20—17.20. Fúlk hafi meú sér únæmísskfrleini. C I I I 1/ D A U I I C HEI.’VISÓKNARTlMAR oj UI\nnr1Uu BorKarspítalinn. IHánu- daKa — föslurtaKa kl. 18.2lf—19.20. laugardaga — sunnu- rtaKa kl. 12.20—14.20 or 18.20—19. órensásdeflrt: kl. 18.20— 19.20 alla rtaKa ok kl. 12—17 lauKardaK «K sunnu- daK- Heilsuvernrtarslöúin: kl. 15 — 10 ok kl. 18.20— 19.20. Hvftahanrtiú: mánurt. — föslud. kl. 19—19.20. lauKarrt — sunnurt. á sama Ifma og kl. 15—10. — FæúinKarheimili Reykjavfkur. Alla rtaKa kl. 15.20— 10.20. Kleppsspítali: Alla daKa ki. 15—10 ok 18.20— 19.20. Flúkadeild: Alla daKa kl. 15.20—17. — KúpavoKshæliú: Eflir umlali ok kl. 15 —17 á helKÍdÖK- um. — Landakot: Mánurt. — föslurt. kl. 18.20—19.20. LaUKarrt. ok sunnudaK kl. 10—10. Heimsúknartfmi á harnarteilrt er alla daKa kl. 13—17. Landspítalinn: Alla rtaKa kl. 15—10 og 19—19.20. FæúinKardeilrt: kl. 15—10 <»K 19.20—20. Barnaspflali HrinKsins kl. 15—10 alla daKa. — Súhangur: iVlánurt. — lauKarrt. kl. 15—10 ok 19.20— 20. Vffilsslaúir: DafileKa kl. 15.15—10.15 og kl. 19.20—20. S0FN LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS SAFNHl’SINl’ viú HverfisKÖIu. Lestrarsalir eru opnir mánurtafia — fiisturtaKa kl. 9—19. l llánssalur (veKna heimalána) kl. 12—15. BORLARBÓKASAFN REYKJAV'lKl R. ADALSAFN — Í’TLANSDEILD. ÞinKholtsstræti 29 a. sfmar 12208. 10774 og 27029 til kl. 17. Eftir lokun skiptihorús 12208 I útlánsdeild safnsins. Mánurt. — fösturt. kl. 9—22, laugard. kl. 9—10. LÖKAD A SUNNU- DÖÖUIVI. AÐALSAFN — LESTRARSALI R, Þingholls- slræli 27. sfmar aúalsafns. Eflir kl. 17 s. 27029. Opnunar- límar 1. sept. — 21. maí. Mánud. — föslurt. kl. 9—22. laugarrt. kl. 9—18, sunnud. kl. 14 —18. FARANDBÓKA- SÖFN — Afgreiúsla í Þinghollsslræli 29 a. sfmar aúal- safns. Búkakassar lánaúir f skipum. heilsuha*lum jug slofnunum. SÓLHEIMASAFN — Súlheimum 27. sími 20814. Mánud. — föstud. kl. 14—21. laugard. kl. 12—10. BÓKIN HEIM — Súlheimunr 27. sími 82780. Mánud. — föslud. kl. 10—12. — Búka- og lalhúkaþjúnusfa viú fatlaúa og sjúnrtapra. HOFSVALLASAFN — Hofsvalla- gölu 10. sími 27040. Mánud. — föslud. kl. 10—19. BÓKASAFN LAtöARNESSKÓLA — Skúlabúkasafn sfmi 22975. Öpiú til almennra útlána fyrir börn. Mánurt. «K fimmlud. kl. 12—17. Bl STAÐASAFN — Bústaúa- kirkju. sfmi 20270. Mánud. — föslurt. kl. 14—21. lauK- ard. kl. 12—10. BÓKASAFN KÖPAVOOS í FélaKsheimilinu opiú mánu- rtaga til föstudsaga kl. 14—21. AMERlSKA BÓKASAFNIÐ ér opiú alla virka daKa kl. 12—19. NATTl’RtTiRIPASAFNIÐ er opiú sunnud.. þriújud.. fimmlud. <»k laugard. kl. 12.20—10. ASöRlMSSAFN. Bergslaúastr. 74. er opiú sunnurtaga. þriújudaga og fimmludaga frá kl. 1.20—4 sfúd. Aúgang- ur úkeypis. SÆDVRASAFNID er opiú alla daga kl. 10—19. LISTASAFN Einars Júnssonár er opiú sunnurtaga og miúvikurtaga kl. 1.20—4 síúd. TÆKNIBÓKASAFNIÐ. Skipholti 27. er opiú mánurtaga til fösturtags frá kl. 12—19. Sími 81522. SYNINÖIN í Slofunni Kirkjustræti 10 iil sfyrklar Súr- oplimislaklúhbi Reykjavíkur er opin kl. 2—0 alla daga. nema laugarrtaK <>K sunnudag. Þýzka húkasafniú. Mávahlíú 22. er opiú þriújudaga og föslurtaga frá kl. 10—19. ARBÆJARSAFN er lokaú yfir veturínn. Kirkjan <»k hærinn eru sýnd eflir pönlun. sími 84412, klukkan 9—10 árd. á virkum dögum. HööóMYNDASAFN Asmundar Sveinssonar viú Siglún er opiú þriújurtaga. fimmtudaga <»k lauKardaKa kl. 2—4 síúd. SAC»T er frásetningu Háskúla Islands. Þáverandi reklor skúlans flulli ræúu en setn- ingin fúr fram í Nd- sal Al- þingis. „Drap hann á ýmis- legl. sem menn hafa ekki orú- iú sammála um. svo sem |j| rtæmis kennslu f latínu og grfsku. Hélt háskúlarektor því fram aú hetra væri fyrir menn aú leggja rækl vlú hin nýju og lifanrti mál. heldur en eyúa miklum og dýrmæl- um Ifma í þaú aú læra rtauúu málin. Nýir stúdentar sem innrituúust í Háskúlann voru 20 aú lölu. Skiptast þeir þannig f deildir háskúlans: I læknadeild 10. í lagadeild 8. f heimspekideild 4. í guúfræúideild 2 og einn f norrænu deild. Nokkrir stúdenlar sem ætla aú stunda nám viú háskúlann munu vera úkomnir til bæjarins." BILANAVAKT VAKTÞJÓNt STA IstrKarslofnana svar- ar alla virka rtaga frá kl. 17 síúdegis IiI kl. 8 árrtegis <»k á helgidÖKum er svaraú allan súlarhringinn. Sfminn er 27211. Tekiú er viú lilkynningum um hilanir á veitu- kerfi horgarinnar og í þeim tilfellum öúrum sem horg- arhúar telja sig þurfa aú fá aústoú h<»rgarstarfsmanna. GENGISSKRANING NR. 191 —7. oklóber 19 77. Eining Kl. 12.00 Kaup Sala I Banrtarfkjartoiiar 208.40 208.90 1 Sterlingspund 266,85 367.75 1 Kanartartollar 191.50 192,00 100 Danskar krúnur 3406.20 3414,40 100 Norskar krúnur 3791.85 3800.95 100 Sænskar krúnur 4340,10 4350.50 100 Finnsk mörk 5030.15 5042.25 100 Franskir frankar 4281.70 4292.00 100 Relg. frankar 586.40 587.80 100 vSvissn. frankar 9000.20 9021,80 100 Ct.vliini 8534.70 9115.50 100 V.-þýzk mörk 9093.70 9115.50 100 Lfrur 23.66 23.72 100 Austurr. Sch. 1274,25 1277.25 100 Esoudos 513.85 515.05 100 Pesetar 247.00 247.60 100 Yen 80.69 80.88 'y,- Breyling fri sMustu skránlnKii.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.