Morgunblaðið - 25.10.1977, Qupperneq 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 25. OKTÖBER 1977
í DAG er þnðjudagur 25 októ-
ber, 298 dagur ársins 1977
Árdegisflóð i Reykjavík er kl
05 18 og síðdegisflóð kl
17 34 Sólarupprás i Reykja-
vik er kl 08 45 og sólarlag kl
1 7 35. Á Akureyri er sólarupp-
rás kl 08 40 og sólarlag kl
17 12 Sólin er i hádegisstað í
Reykjavik kl 13 12 og tunglið
er í suðri kl 24.31. (íslands-
almanakið)
Hann bjargar jafnvel
þeim. sem ekki er sak-
laus. já. hann bjargast
♦yrir hreinleik handa
þinna (Job 22.30.)
lö 11
mm
15 16
■ ii n
LÁRÉTT: 1. jór 5. lónn 7.
fæóu 9. skóli 10. athugar
12. á fæti 13. saurjíi 14.
korn 15. hálsmcn 17. þref
LÓÐRÉTT: 2. unbun 3.
möndull 4. röndinni 6.
kramió 8. mál 9. fæóu 11.
kroppa 14. ílát 16. ólíkir
Lausn á sídustu
LARÉTT: 1. markar 5. ann
6. RS 9. kaupió ll.il 12. ala
13. ær 14. crt 16. át 17.
ííatar
LOÐRÉTT: 1. merkilcs 2.
SA 3. knapar 4. an 7. sal 8.
óóast 10. il 13. ætt 15. Ra
16. ár
GMó/Ox)
Gvöð þetta er í fyrsta skipti sem stoppað er með mig á afviknum stað — og
bensínleysi horið við!
ást er . . .
k v-v,.
... enjíinn hjáróma
tónn.
J=RÁ HÖFNINNI
í GÆRMORGUN kom
flutningaskipið Rangá til
Reykjavíkurhafnar að
utan.
BSRB-
Vegna
verkfallsins var skipinu
lagt á ytri höfnina og er
þá þar búið að leggja flota
skipa. sem alls telur 14
skip. Tveimur skipum
hefur verið lagt inn á
Eiðisvik. framan við
Áburðarverksmiðjuna, eru
það Vesturland og Svan-
ur. í gærmorgun kom tog-
arinn Engey af veiðum og
landaði togarinn aflanum
samdægurs.
[fréVi IR |
DIGRANESPRESTA-
KALL. Kirkjufélagið held-
ur fyrsta fund sinn á vetr-
inum nk. fimmtudagskvöld
kl. 8.30 í safnaðarheimil-
inu við Bjarnhólastíg. Ar-
tíð Hallgríms Péturssonar
er þennan dag og verður
hans minnzt. Þá sýnir Jón
H. Guðmundsson skóla-
stjóri kvikmynd. Kaffi
verður fram borið. Áhuga-
fólk um málefni safnaðar-
ins er hvatt til að koma á
þennan fyrsta fund félags-
ins á vetrinum og gerast
virkir þátttakendur í starfi
Kirkjufélagsins.
KVENFÉLAG Hreyfils.
Handavinnufundur í kvöld
kl. 8 í Hreyfilshúsinu.
KVENFÉLAG Frikirkju-
safnaðarins i Reykjavík
heldur basar þriðjudaginn
1. nóvember. Vinir og vel-
unnarar Fríkirkjunnar
sem styrkja vilja basarinn
eru vinsamlegast beðnir að
koma gjöfum sínum til:
Bryndísar, Melhaga 3,
Elísabetar, Efstasundi 68,
Margrétar, Laugavegi 52,
Lóu, Reynimel 47, Elinar,
Freyjugötu 46.
Ljósbröndótt læóa, sem
gegnir nafninu Branda,
hvarf frá húsi i Templara-
sundi fyrra mánudag. Þeir
sem kunna að geta gefið
upplýsingar um Bröndu
hringi i síma 19134.
MÆÐRAFÉLAGIÐ heldur
fund í kvöld kl. 8 á Hverfis-
götu 21. Formaður Neyt-
endásamtakanna, Reynir
Ármannsson, verður gest-
ur fundarins og segir frá
starfsemi samtakanna.
PEIMNAVIIMIR
SEXTUGUR er i dag Þór-
arinn Jónsson, Gnoðarvogi
28, Rvik. Hann er að heim-
an i dag.
GEFIN hafa verið saman í
hjónaband Ragnheiður
Margrét Eiðsdóttir og Guð-
mundur Valur Gunnars-
son. Heimili þeirra er að
Lindarbrekku i Berunes-
hreppi, S-Múl. (LJÓM.ST.
Gunnars Ingimars.)
Vestmannaeyjar: Erna
Þórsdóttir Boðaslóð 16, —
14 ára óskar eftir penna-
vinum 13—15 ára. — Og
jafnaldra hennar. Rósa
Sveinsdóttir, Höfðavegi 27,
Vestmannaeyjum.
t BRETLANDI: Mrs. Beryl
Purser, 50, Churchways
Avenue, Horfield Bristol,
England.
1 V-ÞVZKALANDI: Anne-
gret Schwarz, 31 árs,
Tegeler Plate 7, D-2800
Bremen 66, W. Germany.
GEFIN hafa verið saman í
hjónaband í Neskirkju
Stefania Ólafsdóttir og
Kristinn Kristinsson.
Heimili þeirra er á Tjarn-
arstig 11, Seltjarnarnesi.
(LJÖSM.ST. Gunnars Ingi-
mars)
Airkju, simi 36270. IVIánud.
ard. kl. 13—16.
föstud. kl. 14—21. laug-
0/V(iANA 21. októbcr. til 27. okt.. art bártum diiguni
im rttöldum <*r kvöld-. na*tur- og hclgarþjónusta apótuk
anna í Koykjavfk scm hér srgir: I INtiOLFS APÓTKKI.
Kn auk þcss t*r LAl tiAKNKSAPÓTKK OPIÐ TIL KL. 22
öll kvöld vakfvikunnar. ncma sunnudag.
—L/KKNASTOH K t*ru lokaðar á laugardögum og
holgidögum. en hægt c*r art ná sambandi við lækni á
ÓÖNÓUDKILU LANDSPlTALANS alla virka daga kl.
20—21 og á laugardögum frá kl. 14—16 sími 21230.
(■öngudeild t*r lokuð á helgidöxum. A virkum dögum kl.
8—17 er hægt að ná sambandi við lækni isíma LÆKNA-
FKLAOS KKYKJA VlKl'R 11510. en því aðeins art ekki
náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan
X að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan
8 árd. á mánudögum er L/EKNAVAKT i síma 21230.
Nánari uppKsingar um lyfjabúrtir og læknaþjónusíu
eru gefnar í SÍMSVARA 18888.
NEYÐARVAKT Tannlæknafél. Islands er f HEILSU-
VKRNDARSTÖÐINNI á laugardögum og helgidögum
kl. 17—18.
ÖNÆiVIISAÐCiERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt
fara fram í IIEILSl'VERNDARSTÖÐ REYKJAVlKFR
á mánudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi með sér
ónæmísskirteini.
18.30- 19.30. Flókadeíld: Alla daga kl. 15.30—17. —
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgidög-
um. — Landakot: Mánud. — föstud. kl. 18.30—19.30.
Laugard. og sunnudag kl. 16—16. Heimsóknartfmi á
barnadeild er alla daga kl. 15—17. Landspftalinn: Alla
daga kl. 15—16 og 19—19.30. Fæðingardeild: kl. 15—16
og 19.30—20. Barnaspitali Hringsins kl. 15—16 alla
daga. — Sólvangur: Mánud. — laugard. kl. 15—16 og
19.30— 20. Vffilsstaðir: Daglega kl. 15.15—16.15 og kl.
19.30—20.
S0FN
LANDSBÓKASAFN ISLANDS
SAFNHtlSINU við Hverfisgötu.
Lestrarsalir eru opnir mánudaga — föstudaga kl. 9—19.
l'tlánssalur (vegna heimalána) kl. 13—15.
SJUKRAHÚS
HEIMSÖK NA RTlMAR
Borgarspftalinn. IVfánu
daga — föstudaga kl. 18.30—19.30. laugardaga — sunnu
daga kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Grensásdeild: kl
18.30— 19.30 aila daga og kl. 13—17 laugardag ogsunnu
dag. Heilsuverndarstöðin: kl. 15 — .16 og kl
18.30— 19.30. Hvftabandið: mánud. — föstud. kl
19—19.30. laugard — sunnud. á sama tima og kl. 15—16
— Fæðingarheímili Reykjavfkur. Aila daga ki.
15.30— 16.30. Kleppsspftali: Alla daga kl. 15—16 og
BORLARBÓKASAFN REYKJAVlKUR:
ADALSAFN — UTLANSDKILD. Þingholtsstræti 29 a.
símar 12308. 10774 og 27029 til kl. 17. Eftir lokun
skiptiborðs 12308 f útlánsdeild safnsins. Mánud. —
föstud. kl. 9—22. laugard. kl. 9—16. LÖKAÐ A SUNNU-
DÖGUM. AÐALSAFN — LESTRARSALUR Þingholts-
stræti 27. símar aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. Opnunar-
tfmar 1. sept. — 31. maí. Mánud. — föstud. kl. 9—22,
laugard. kl. 9—18. sunnud. kl. 14—18. FARANDBÓKA-
SÖFN — Afgreiðsla f Þingholtsstræti 29 a. simar aðal-
safns. Bókakassar lánaðir í skipum. heilsuhælum og
stofnunum. SÓLHKIMASAFN — Sólheimum 27. sími
36814. Mánud. — föstud. kl. 14—21. laugard. kl. 13—16.
BÓKIN HEIM — Sólheimum 27. sfmi 83780. Mánud. —
föstud. kl. 10—12. — Bóka- og talbókaþjónustá við
fatlarta og sjóndapra. HöFSVALLASAFN — Hofsvalla-
götu 16. sfmi 27640. Mánud. — föstud. kl. 16—19.
BÓKASAFN LAUOA RNESSKÓLA — Skólabókw**
sfmi 32975. Opið til almennra útlána fvrir börn. Mánud.
og fimmtud. kl. 13—17. BUSTAÐASAFN — Bústaða-
BÓKASAFN KÓPAV(K»S f Félagsheimilinu opirt mánu-
daga til föstudsaga kl. 14—21.
AMERlSKA BÓKASAFNIÐ er opirt alla virka daga kl.
13—19.
NATTURUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud., þriðjud..
fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16.
ASGRlMSSAFN, Bergstaðastr. 74. er opið sunnudaga
þriðjudaga og fimmludaga frá kl. 1.30—4 sfðd. Artgang
ur ókeypís.
SÆDVRASAFNIÐ er opirt alia daga kl. 10—19.
LISTASAFN Einars Jónssonar er opið sunnudaga og
miðvikudaga kl. 1.30—4 sfðd.
TÆKNIBÓKASAFNIÐ. Skipholti 37. er opið mánudaga
til föstudags frá kl. 13—19. Sími 81533.
SYNINGIN í Stofunni Kirkjustræti 10 til styrktar Sór-
optimistaklúhbi Reykjavíkur er opin kl. 2—6 alla daga.
nema laugardag og sunnudag.
Þý/ka bókasafnið. Mávahlfð 23. er opið þriðjudaga og
föstudaga frá kl. 16—19.
ARBÆJARSAFN er lokað vfir veturinn. Kirkjan og
bærinn eru sýnd eftir pöntun. sfmi 84412. klukkan
9—10 árd. á virkum dögum.
HÖGGMYNDASAFN Asmundar Sveinssonar við Sigtún
er opið þriðjudaga. fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4
sfðd.
I Mbl.
fyrir
50 árum
ÆRA Stokksevri hafa opnir
bátar róið undanfarna daga
og aflað sæmilega. Fengu
fjórir bátar nýlega til sam-
ans 3000 pund. Fiskur var
sóttur þangað austur héðan
úr bænum, tii sölu hér. Ki
hafa smábátar. sem héðan
róa aflað allvel undanfarið. Hér hefur ýsa verið seld
undanfarið á 15 aura óslægð. en 20 aura slægrt."
„Styrjöldin í Kfna. Af styrjöldinni f Kfna koma engar
nákvæmar fregnir fremur en vant er og ekki gott aó átta
sig á því hvernig hinír ýmsu ófriðarseggir standa þar nú
að vígi... Brezkur fréttaritari í Shanghai segir svo frá.
art þjóðernissinnar hafi 50.000 menn undir vopnum hjá
bænum Nanking. Herinn skorti skotfæri. klæðnað og
peninga. Kfnversku bankarnir f Shanghai hafa brennt
sig hastarlega á þvf að lána upphlaupsforingjum fé. og
vilja ekki lána meira. I borginni Hankow stendur nú
nevð fyrir dyrum."
BILANAVAKT
VAKTÞJÓNUSTA
borgarstofnana svar-
ar alla virka daga frá kl. 17 sfðdegis til kl. 8 árdegis og á
helgidögum er svarart allan sólarhringinn. Sfminn er
27311. Tekið er við tilkynningum um hilanir á veitu-
kerfi borgarinnar og í þeim tilfellum öðrum sem borg-
arbúar telja sig þurfa að fá artstort borgarstarfsmanna.
GENGISSKRANlNG
NR. 202 — 24. október 1977.
Kininii Kl. 13.INI Kaup Sala
1 Bandarfkjadollar 209.40 209.90
1 Sterlingspund 371.30 372,20*
1 Kanadadollar 1X0,25 189.75
100 Danskar krónur 3439,40 3447.60*
100 Norskar krónur 3X36.90 3846,10'
100 Sænskar krónur 43X0.30 4390,80*
100 Finnsk mörk 5054.30 5066.40 »
100 Franskir frankar 4329.30 4339.70»
100 Belg. frankur 594,00 595,30*
100 Svissn. frankur 9356.X0 9379,10*
100 Gyilini 8625.60 8646.20*
100 V.-Þýzk mörk 9264,30 9286.40"
100 Lfrur 23.70 23,85
100 Austurr. Sch. 1299,40 1302,5«
100 Escudos 517.20 518.50*
100 Pesetar 250.30 250,90*
100 Yen «3,00 83.20*
Bre.vtlng frásMustu nkránlnMu.