Morgunblaðið - 25.10.1977, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 25.10.1977, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 25. OKTÓBER 1977 9 NORÐURMÝRI EINBVLISHUS — tJTB. 12—14 MILLJ. Húsið er 2 hæðir og kjallari. Á hæð- inni eru 2 stofur. eldhús og baðher- berRÍ. Á efri hæð 4 svefnherbergi or baðherbergi. Svalir. t kjallara er ibúð- arherbergi. snyrting. geymslur o.fl. HJARÐARHAGI 117 GERM. — VERÐ 10,5 MILLJ. 4ra herbergja falleg kjallaraíbúð að ýmsu leyti endurnýjuð. Sér hiti. einbýlishUs KJALARNES Einlyft einbýlishús úr timbri á steypt- um grunni. ca. 110 ferm. Hektari lands fylgir. Laust strax. Ctb. ca. 5 millj. bUjörð óskast Höfum góðan kaupanda að jörð á suð- ur- eða vesturlandi. 6 HERBERGJA Höfum til sölu mjög góða endaibúð ca. 137 ferm. við Kleppsveg með miklu útsýni og 2 svölum. Góðar innrétting- EINBVLISHUS Nýtt ca. 123 ferm. ásamt bilskúr og stórri lóð á einum fegursta útsýnisstað í Mosfellsdal. Laust strax. Ctb. 12 millj. KLEPPSVEGUR 3JA HERB. — ÚTB. 6,9 MILLJ. íbúðin er ca. 96 ferm. á 8. hæð i lyftuhúsi. Stór stofa 2 svefnherbergi m.m. AUSTURBERG 3JA HERB. — 87 FERM. íbúðin er á 1. hæð i fjögurra hæða fjölbýlishúsi. 2 svefnherbergi. stofa. baðherb. flisalagt og eldhús stórt með borðkrók. Útb. ca. 6.5 millj. GARÐABÆR 120 FERM. + BÍLSKUR Viðlagasjóðshús með 40 ferm. bilskúr. Er nú 2 svefnherbergi og 2 stofur. en gert er ráð fyrir 3 svefnh. og 1 stofu. ÖSKAST ÍBÚÐIR AF ÖLLUM STÆRÐUM OG TEGUND- UM VANTAR A SKRÁ, SKOÐUM SAMDÆGURS. SÉRSTAKLEGA VANTAR 2JA, 3JA, 4RA OG 5 HER- BERGJA. KVÖLDSÍMI SÖLUM.: 25848 Atll Vagnsson lögfr. Suðurlandsbraut 18 84433 82110 AlKíl.ÝSINÍf ASÍMINN KR: 22480 kjáJ JRarotmlilnÖtíi Til sölu Háaleitisbraut 5 herbergja ibúð (2 stofur, 3 svefnherb.) á hæð i húsi við Háaleitisbraut. Sér hiti. Bílskúrs- réttur. Góðar innréttingar. Út- borgun 9 millj. Laugarnesvegur 4ra herbergja endaibúð (1 stofa, 3 svefnherb.) á 2. hæð i blokk við Laugarnesveg. Danfoss- hitalokar. Suðursvalir. Laus strax. Nýtt verksmiðjugler. Ró- legur staður. Útborgun um 8 millj. Bræðraborgarstígur 3—4 herbergja endaíbúð á 2. hæð i sambýlishúsi (blokk) við Bræðraborgarstig. Er i góðu standi. Suðursvalir. Góður stað- ur. Útborgum um 7 millj. Laus fljótlega Þinghólsbraut 3ja herbergja ibúð á hæð ? 3ja íbúða húsi við Þinghólsbraut. sem er i Vesturbæ Kópavogs sunnanverðum. íbúðinni fylgir herbergi í kjallara Útborgun 6 millj. Barmahlíð Hæð og ris. Á hæðinni eru: 4 herbergi, eldhús, bað og skáli. Stærð 1 26,2 ferm. Verksmiðju- gler. Hæðin er endurnýjuð að nokkru leyti. í risinu eru: 4 litil herbergi, eldhús, snyrting, gang- ur o.fl. Einfalt gler. Bæði í hæð og rishæð er miðstöðin endur- bætt og með Danfoss-hitalokum. Ytri forstofa sameiginleg fyrir hæðma og risið. Góður staður. Árnl Stefðnsson. hrl. Suðurgotu 4. Sfmi 14314 Kvöldsimi: 34231. 26600 ÁLFHÓLSVEGUR 3— 4 herb. ca 97 fm ibúð á jarðhæð i þríbýlishúsi. Sér hiti, sér inngangur. Útsýni. Laus strax. 40 fm rými fylgir. Verð: 12.0 millj. Útb.: 8.0 millj. BREKKUTANGI. MOSF. Raðhús sem er tvær hæðir og kjallari, um 75 fm að grunnfleti. 4— 5 svefnherb. Bilskúr. Sér 2ja herb. ibúð i kjallara. Húsið selst fokhelt, má járni á þaki. Seljandi biði eftir húsnæðismála- stj.lám. Teikningar á skrifstof- unni. Verð: 9.0 —9.5 millj. DALALAND 3—4ra herb. ca 93 fm ibúð á jarðhæð i blokk. Sér hiti, falleg íbúð. Verð: 11.5 millj. Útb.: 7.5—8.0 millj. ESKIHLÍÐ 3ja herb. ca 96 fm ibúð á 3ju hæð í blokk. Herb. i risi fylgir. Nýstandsett íbúð að hluta. Verð: 9.5millj. Útb.: 6.0 millj. GRETTISGATA 3ja herb. va 90 fm ibúð á 3ju hæð í sambyggingu. Verð: 8.5 millj. Útb.: aðeins4.5 millj. HVERFISGATA 2ja herb. ca 50 fm ibúð á jarð- hæð í steinhúsi. Sér inngangur. Verð: 5.0 millj. Útb.: 3.0 millj. HÖRÐALAND 4ra herb. ca 100 fm íbúð á 1. hæð i blokk. Suður svalir. Verð: 13.0 millj. Útb.: 9.0 millj. ÍRABAKKI 4ra herb. ibúð ca 100 fm á 2. hæð i blokk. Verð: 11.5 millj. Útb.: 7.5 — 7.8 millj. KAPLASKJÓLSVEGUR 2ja berb. ca. 40 fm (nettó) kjallaraibúð i blokk Laus strax. Snyrtileg ibúð. Verð: 5.7 millj. Útb.: 4.0 millj. KÓNGSBAKKI 4ra herb. ca 1 10 fm ibúð á 3ju hæð i blokk. Þvottaherb. i íbúð- inni. Verð.: 12.0 millj. Útb.: 7.5—8.0 millj. KÓNGSBAKKI 5 herb. ca 152 fm ibúð á 3ju hæð i blokk. Þvottaherb. i íbúð- inni. Suður svalir. Verð: 15.0 millj. Útb.: 1 0.0 millj. LANGAFIT, GARÐABÆ 4rá herb. ca 100 fm ibúð á jarðhæð i tvibýlishúsi. Laus strax. Nýtt, rafmagn. Verð: 10.5 —11.0 millj Útb.: 7.0—7.5 millj. LJÓSHEIMAR 4ra herb. ibúð á 1. hæð i háhýsi. Fullfrágengin sameign. Verð: 12.0 millj. Útb : 8.0 millj. MEISTARAVELLIR 4ra herb. ca 1 1 7 fm endaibúð á 2. hæð i blokk. Suður svalir. Bilskúrsréttur. Verð: 14.5 millj Útb.: 10.0 millj. ROFABÆR 2ja herb. ca 55 fm ibúð á jarð- hæð i blokk Möguleiki á skipt- um á 3ja herb. ibúð i Árbæ eða Breiðholti I. Verð: 6.5 millj. Útb.: 4.5—5.0 millj. SKERJABRAUT, 3ja herb. ca 45 fm (nettó) kjall- araibúð i tvibýlishúsi. Sér hiti, sér inngangur. Samþykkt ibúð. Verð: 5.0 útb. 3.0 millj. SKIPASUND 3ja herb. ca 90 fm kjallaraibúð í þribýlishúsi. Sér hiti. Bilskúr. Verð: 8.5 millj. Útb.: 6.0 millj. SKÓLABRAUT, Parhús á tveim hæðum samtals ca 1 60 fm. 5 herb. ibúð. Suður svalir. Arinn i stofu. Mikið út- sýni. Bilskúr. Húsið selst frá- gengið utan með hurðum og glerjað með járni á þaki, fokhelt :nnan. Verð: 1 5.5 millj. Fasteignaþjónustan Austurstræti 17 iSilli&Valdi/ simi 26600 Ragnar Tómasson hdl. AlKiLÝSÍNGASIMINN ER: 22480 JWírgunblaÍiiþ mmm 24300 Til sölu og sýnis 25 Bogahlíð 1 1 5 fm 5 herb. íbúð á 2. hæð. HÆÐ. Suðursvalir. Allt teppa- lagt. Tvöfalt gler. Útborgun 8.5 millj. Verð 13.5 millj. MELABRAUT efri hæð i tvibýlishúsi ca 90—100 fm. Sér inngangur. Sér hitaveita. Útborgun 5.5 millj. Verð 8 millj. GRÆNAHLÍÐ vönduð 6 herb. íbúð um 156 fm. Allt sér. Stór bilskúr. Mjög vönduð eign. HRAFNHÓLAR 90 fm 4ra herb. ibúð á 7. hæð. Útborgun 6 millj. Verð 9 millj. Sameign er fullfrágengin. ÍRABAKKI 1 1 5—1 20 fm 4ra herb. ibúð á 1. hæð. Tvær geymslur í kjall- ara. Útborgun 7 — 7.5 millj. Verð 1 1—1 1.5 millj. DÚFNAHÓLAR 90 fm. 3ja herb. íbúð á 3. hæð. Bilskursplata fylgir. Möguleg skipti á 3ja—4ra hérb. íbúð i eldri borgarhlutanum. NÝLENDUGATA 75 fm. 3ja herb. ibúða á 1. hæð. Verð 5 millj. Útborgun sem mest. KÁRASTÍGUR 75 fm. 3ja herb. risibúð. Ser inngangur. Sér hitaveita. Út- borgun 4 millj. Verð 6.3 millj. VANTAR ALLAR GERÐ- IR ÍBÚÐA OG HÚS- EIGNAÁ SKRÁ. Njja fasteignasalan Laugaveg 1 2 Sami 24300 Þórhallur Björnsson viðsk.fr. Magnús Þórarinsson, Kvöldsími kl. 7—8 38330. wý rein Símar: 28233 - 28733 Höfum kaupanda að tvegja ibúða húsi á stór- Reykjavíkursvæðinu. Höfum kaupanda að 2ja—3ja herbergja ibúð við Kleppsveg eða i Heimahverfi. Verð ca. 8.0 millj. útb. ca. kr. 5.5 millj. Höfum kaupanda að 5—6 herbergja íbúð með bilskúr t.d. i Hraunbæ eða í Breiðholti. Höfum kaupanda að einbýlishúsi eða góðri sérhæð i Vesturbæ eða Settjarnarnesi. Æslileg stærð ca. 1 50 fm. Má vera í byggingarstiginu ..tilbúið undir tréverk." Höfum kaupanda að tveggja ibúða húsi á stór- i Vesturbæ eða Seltjarnarnesi að tveggja herbergja íbúð i Breiðholti. íbúð þessi þyrfti ekki að losna strax. Höfum kaupanda að 170—200 fm. sérhæð i Reykjavik. Góð útborgun fyrir rétta eign. Höfum kaupenda að raðhúsi eða sérhæð i Kópa- vogi. Höfum kaupanda að 3—4 herbergja ibúð i Reykjavik. Bilskúr eða bilskúrs- réttur æskilegur. Höfum kaupenda að 4—5 herbergja ibúð á stór- Reykjavikursvæðinu. Höfumkaupenda að 5 herbergja sérhæð. Góð fjöl- býlisibúð kæmi til greina. Mögu- leg skipti á góðri tveggja herb- ergja ibúð í Ljósheimum. Höfum kaupenda að ca 1 50—200 fm. raðhúsi með bilskúr i Fossvogi. Möguleg skipti á 5 herbergja 135 fm. blokkaribúð í Fossvogi. Gisli Baldur Garðarsson, hdl. Midhæjarm.irkadurinn, Adnlstræti ÍBÚÐIR U. TRÉV. OG MÁLN. Á GÓÐUM STAÐ í SELJAHVERFI Höfum til sölu 3ja, 4ra og 5 herb. ibúðir við Engjasel, sem afhendast u. trév. og máln. í april á næsta ári. Sameign verð- ur fullfrág m.a. bilgeymsla fylgir öllum ibúðunum. ATH. Fast verð er á ibúðunum. Traustur byggingaraðili. Vegna lánsumsókna er æskilegt að festa ibúð strax. Teikn. og frekari upplýsingar á skrifstofunni. EINBÝLISHÚS f SMÁÍBÚÐAHVERFI Höfum til sölu 1 20 fm einbýlis- hús við Hamarsgerði. Niðri eru 2 saml. stofur, hol, eldhús og þvottaherb. Uppi eru 3 svefn- herb. og flisalagt baðherb. Bil- skúrsréttur. Viðbyggingarréttur. Útb. 11 millj. VIÐ SÆVARGARÐA 180 fm glæsilegt einbýlishús ásamt tvöföldum bilskúr. Húsið afhendist nú þegar frágengið að utan, m.a. pússað, glerjað með járni á þaki og útihurðum. Teikn. og allar upplýsingar á skrifstof- unni. í SMÍÐUM í HÓLAHVERFI 5 herb. 1 1 8 fm íbúð á 3. hæð með 4 svefnherb. Innbyggður bilskúr. íbúðin afh. u. trév. og máln. í júni 1978. Góðir greiðsluskilmálar. Teikn. á skrifstofunni. VIÐ KLEPPSVEG 4ra herb. 1 1 0 fm góð ibúð á 3. hæð. Útb. 7,5—8,0 millj. VIÐ NÝBÝLAVEG 3ja herb. 90 fm ný og vönduð ibúð á 1. hæð i fjórbýlishúsi. Bilskúr fylgir. Útb. 7 millj. VIÐ NJÁLSGÖTU 3ja herb. nýstandsett ibúð á jarð- hæð Útb. 4 millj. VIÐ KAMBSVEG 3ja herb. 90 fm góð risibúð. Sér hiti og sér inng. Stórkostlegt útsýni. Útb. 5.5—6 millj. VIÐ SLÉTTAHRAUN 3ja herb. vönduð íbúð á 1. hæð. Bílskúrsréttur. Þvottaherb. á hæðinni. Útb. 6.5 millj. VIÐ SÖRLASKJÓL 3ja herb. snotur risibúð. Laus fljótlega. Útb. 3.5 millj. VIÐ FLÚÐASEL í SMÍÐUM Höfum til sölu eina 2ja herb. ibúð á jarðhæð við Flúðasel u. trév. og máln. Bilastæði i bilhýsi fylgir. Teikn. á skrifstofunni. í FOSSVOGI 2ja herb. vönduð ibúð á jarð- hæð Útb. 5—5,5 millj. EicnRmiÐLumn VONARSTRÆTI 12 Simi 27711 SWusljtrt: Swerrir Kristinsson Sigurður Ólason hrl. Símar: 1 67 67 Til Sölu 1 67 68 Einbýlishús Kinnunum H.firði ca 150 fm. 22—23 ára gamalt. Steinhús. Róleg gata. Bilskúr. Nýtt gler. Verð 20 m. Grímstaðaholt Gamalt einbýlishús. Laust strax. Verð 6 — 7 m. útb. 3.5—4 m. Stórholt 6 herb. ib. á 1. og 2. hæð ásamt risi sem mætti innrétta. Stór bilskúr Allt sér. Skipti á 4ra herb. ib. kemur til greina. Hrafnhólar 4 herb. ib. 3 svefnh. Sameign frágengin. Góðar svalir Verð 9—9.5 m. útb. 6 m. Álfheimar 4 herb. ib. ca 108 fm. 2 saml. stofur. Bilskúrsréttur. Verð 10.5 m. útb. 6.5—7 m. Elnar Slgurðsson. hrl. Ingólfsstræti4, EIGIMASALAIM REYKJAVIK Ingólfsstræti 8 ÆSUFELL 2ja herb. góð ibúð á 2. hæð. Stórt geymsluherb. i ibúðinni. íbúðin er með suður- svölum. KVISTHAGI 3ja herb. 100 ferm. íbúð. íbúðin hefur verið mikið standsett og er í góðu ástandi með nýjum teppum. Sala eða skipti á minni eign. HAMRABORG góð 3ja herb. 90 ferm. ibúð á 4. hæð. Laus 1. febr. n.k. SÆVIÐARSUND 3ja herb. 80 ferm. ibúð á 1. hæð í fjór- býlishúsi. íbúðin er öll i mjög góðu ástandi svo og öll sameign. VESTURBERG 3ja herb. ib- úð á 2. hæð. Þvottahús og búr innaf eldhúsi. Góð eign sem get- ur losnað fljótlega. V/ HRAUNBÆ Höfum á söluskrá mjög göðar 3ja og 4ra herb. ibúðir. MÁVAHLÍÐ Stór og rúmgóð 5 herb. risibúð. íbúðin er með góðum kvistum Bilskúrsréttur. Sala eða skipti á mmni eign. MEISTARAVELLIR 140 ferm. 5—6 herb. ibúð á 3. hæð Ibúðin er öll i mjög góðu á- standi. Stórar suðursvalir. LÍTIÐ EINB: í MIÐBÆN UM. Vorum að fá i sölu litið einbýlishús i miðbænum. Húsið er hæð og ris að grunnfl. um 60 ferm. Mjög snyrtilegt og vel með farið hús. HVERFISGATA HF. Ný- standsett parhús á 3 hæðum. Allt nýendurnýjað. Laust strax. V/ NÝBÝLAVEG. Embýi.s- hús á 2 hæðum. Húsið stendur á stórri lóð. VESTURVALLAGATA EINB. Húsið er hæð og ris og kjallari að grunnfl. um 80 ferm. allt í góðu ástandi. Fallegur garð- ur. Tilb. til afh. nú þegar. EICNASALAN REYKJAVÍK Ingólfsstræti 8 Haukur Bjarnason hdl. Sími 19540 og 19191 Magnús Einarsson Eggert Eliasson Kvöldsimi 44789 Jörfabakki 3ja herb. ibúð og eitt herbergi i kjallara. Vönduð ibúð. Eskihlið 2ja herb. ibúð á 1. hæð. Útborg- un 4 millj. Rauðarárstigur 3ja herb. 85 fm ibúð á 2. hæð sem skiptist i 2 svefnherbergi. stofu, og eldhús með nýlegri innréttingu. Hagstætt verð ef samið er strax. Höfum kaupendur að góðum 2ja herb. ibúðum. Meistaravellir 6 herb. 1 50 fm endaibúð, sem skiptist i 3—4 svefnherbergi og stofur. úrvals íbúð. Útborgun 1 1 milljónir Kvi^thagi 3ja herb. jarðhæð. Um 100 fm. Sér inngangur. Sér hiti. Útborg- un 6 millj. í smiðum 2ja, 3ja, 4ra og 5 herb. ibúðir i Kópavogi. Fast verð, teikningar á skrifstofunni. | mU m Laugavcgi 87 LlulMAumboðið Símar 16688 og 13837 Hcimir Lárusson. simi 76509. Lögmcnn: Ásgcir Thoroddson. hdl. Ingólfur Hjarlarson. hdl. Sjá einnig fasteignir á bls. 10 og 11

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.