Morgunblaðið - 25.10.1977, Page 11

Morgunblaðið - 25.10.1977, Page 11
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 25. OKTÓBER 1977 11 Daufleg vist hjá há- hyrningunum FJÓRIR háhyrningar híma enn í búri i Grindavíkurhöfn og biða þess eins að verkfall BSRB ljúki til þess að verða fluttir í einhvern vistlegri verustað erlendis. Að sögn fréttaritara Mbl. í Grindavík eru skepnurnar sæmi- lega brattar enn og eru nú farnar að eta litilsháttar. Heldur er þó þröngt um þær í búrinu og ein- hver vandræði munu vera með lyf handa háhyrningunum, þar sem ekki hafa fengizt nauðsynleg lyf vegna verkfallsins. Hafnarfjörður Til sölu m.a. Suðurgata Einstaklingsíbúð í nýlegu litlu fjölbýlishúsi. íbúðin er hol, WC og sturta, stofa með eldhúskróki. Nýleg rýjateppi. Góð íbúð fyrir einstakling. Verð kr. 3,8 millj. Skólabraut 2ja til 3ja herb. 60 fm 1. hæð í þríbýlishúsi. íbúðin er hol, WC og bað, 2 saml. stofur með góð- um teppum, svefnherb., eldhús. Allt vel útlítandi. Útb. kr. 4,5 millj. Suðurgata 3ja herb. 1 hæð i eldra tvibýlis- húsi ca. 70 fm að hluta nýstand- sett. Útb. 4 millj. Hringbraut 3ja herb. 60 fm hæð í fjórbýlis- húsi. 2 saml. stofur, svefnherb., baðherb. og eldhús. Útb. 3,5 millj. Kviholt 4ra herb. 107 fm 1. hæð í þribýlishúsi. Allt sér. Útb. 7 millj. Kvíholt 5 herb. efsta hæð i þribýlishúsi 135 fm ésamt fokheldum bil- skúr. Vönduð eign. Stórar suður svalir. Allt sér. Útb. ca. 10,5 millj. Skipti á góðri 3ja til 4ra herb. ibúð koma til greina. Breiðvangur tb. undir tréverk 4ra til 5 herb. 1 1 5 fm endaíbúð á 3. hæð ásamt geymslu, föndurherb. og sér herb. með sér inngangi i kjallara. Suður svalir. T.b. til afhendingar. Verð 1 1 millj. Norðurbraut Lítið fallegt timburhús ca 65 fm hæð og ris. Aflt nýmálað og standsett. Skemmtileg eign. Útb. ca. 5,5 millj. Gunnarssund 6 herb. steinhús á tveimur hæðum ca 110 til 120 fm. Heppilegt fyrir laghentan kaup- anda. Útb. 6 millj. Vesturberg Reykjavik 4ra herb. 115 fm 1. hæð i fjölbýlishúsi. Stofa, skáli, 3 svefnherb., eldhús. Góð ibúð með góðum innréttingum. Skipti á 4ra herb. íbúð í Hafnarfirði koma til greina. Árni Grétar Finnsson hrl. Strandgötu 25, Hafnarf. simi 51 500 81066 Leitib ekki langt yfir skammt Kaplaskjólsvegur 2ja herb. góð 65 ferm. ibúð á 2. hæð. Flisalagt bað. Nýleg inn- rétting i eldhúsi. Laus fljótlega. Laugavegur 2ja herb. góð 55 ferm. ibúð á 1 hæð, með aukaherb. og geymslu i kjallara. Nýtt tvöfalt gler. Gnoðavogur 3ja herb. góð 85 ferm. efsta hæð í þríbýlishúsi. Tvennar sval- ir, gott útsýni. Kleppsvegur 3ja herb. góð íbúð á 7. hæð. Gott útsýni. Krókahraun Hafnarf. 3ja herb. 95 ferm. rúmgóð og falleg íbúð á 1. hæð i fjórbýlis- húsi. Flísalagt bað, þvottaherb. i íbúðinni. Útb. ca. 7,5 millj. Sæviðarsund 3ja—4ra herb. falleg íbúð á jarðhæð. Harðviðarinnrétting i eldhúsi. Ný teppi. Langholtsvegur 3ja—4rá herb. 110 ferm. rúm- góð ibúð á efstu hæð i þribýlis- húsi. Bilskúrsréttur. Kóngsbakki 4ra herb. falleg 108 ferm. ibúð á 3. hæð. Flisalagt bað, ný teppi, harðviðareldhús. Dalaland 4ra herb. falleg 110 ferm. ibúð á jarðhæð. Harðviðarinnréttingar í eldhúsi, stór stofa, flísalagt bað. Góð sameign. Hraunhvammur Hafnarf. 120 ferm. neðri hæð i tvibýlis- húsi. íbúðin skiptist i 2 rúmgóð- ar stofur, 2 svefnherb., rúmgott eldhús. Útb. 6,5 — 7 millj. Ásbúð Garðabæ 130 ferm. viðlagasjóðshús úr timbri með bílskúr. Húsið skipt- ist í rúmgóða stofu, gott eldhús, 3 svefnherb., bað með sauna, geymslu og gestasnyrtingu. Smáraflöt Garðabæ 150 ferm. fallegt einbýlishús, sem er 4 svefnherb., stór stofa og borðstofa, rúmgott eldhús, stór bílskúr. Stór og vel ræktaður garður. Húsið fæst í skiptum fyrir sérhæð eða raðhús með bilskúr í Hafnarfirði eða Garða- bæ. Norðurbraut Hafnarf. 60 ferm. litið og fallegt einbýlis- hús úr timbri, sem er hæð og ris. Húsið er ný standsett. Útb. 5,5 millj. Húsafell FASTEIGN) t Bæjarleib. FASTEIGNASALA Langholtsvegi 115 (Bæjarlefoahúsinu ) simi: 810 66 Lúdvik Halldórsson Aóalsteinn Pétursson Bergur Guönason hdl HUSAMIÐLUN Fasteignasala Templarasundi 3. Vilhelm Ingimundarson Jón E Ragnarsson hrl Símar 11614, 11616 Úrval fasteigna á söluskrá Safamýri 2ja herb. ibúð á jarðhæð um 90 fm. Flisalagt bað. Teppalagt. Útb. 5,5 millj. Kaplaskjólsvegur 2ja herb. ibúð á 2. hæð um 65 fm. Harðviðarinnréttingar. Flisa- lagt bað. Litað baðsett. íbúðin er teppalögð. Útb. 5,5 millj. Laus strax. Reynimelur 2ja herb. kjallaraíbúð um 55 fm. Sér inngangur. Útb. 4 til 4,5 millj. Æsufell 2ja herb. góð íbúð, með fallegu útsýni á 2. hæð um 65 fm. Teppalagt. Flisalagt bað. Útb. 4,8 til 5 millj. 2ja herbergja Nýstandsett jarðhæð við Grandaveg með sér inngangi. Laus nú þegar. Verð 4 til 4,5 millj. Útb. 3 til 3,5 millj. 3ja herbergja kjallaraíbúð við Miklubraut um 80 fm. Sér hiti og inngangur. Verð 7 til 7,5 millj. Útb. 5 til 5,5 millj. Hafnarfjörður 3ja herb. vönduð íbúð á 1. hæð við Sléttahraun um 85 fm. Suð- ur svalir. Bilskúrsréttur. Harð- viðarinnréttingar. Laus fyrir ára- mót. Verð 9,5 millj. Útb. 6 til 6.5 millj. Æsufell 3ja herb. vönduð íbúð i háhýsi um 90 fm á 2. hæð. Harðviðar- innréttingar. Teppalagt. Flísalagt bað. Útb. 6,5 millj. Laugateigur 3ja herb. góð kjallaraíbúð um 85 fm. Sér hiti. Sér inngangur. Útb. 5,5 millj. til 6 millj. Laus fljótlega. Sólheimar 3ja herb. íbúð á 7. hæð í lyftu- húsi um 90 fm. Tvennar svalir. Fallegt útsýni. Útb. 6,5 til 7 millj. Vesturberg 4ra herb. ibúð á 1. hæð um 1 1 5 fm. Harðviðarinnréttingar. Teppalagt. Útb. 6,5 til 7 millj. Eyjabakki 4ra herb. vönduð ibúð á 1. hæð um 100 fm. Bílskúr fylgir. ibúð- in er með harðviðarinnrétting- um. Teppalögð. Flisalagt bað. íbúð þessi litur sérlega vel út. Verð 12,5 til 13 millj. Útb. 8 millj. Bólstaðarhlið 4ra herb. jarðhæð um 105 fm. Sér hiti og inngangur. Laus nú þegar. Útb. 5 til 5,5 millj Kambsvegur 5 herb. ibúð um 1 20 fm á 2. hæð í þribýlishúsi. Vil selja beint eða skipta á 3ja herb. ibúð i Rvk. má vera i blokk. í smiðum 5—6 herb. endaíbúð við Spóahóla, sem selst tilbúin undir tréverk og málningu með sam- eign að meztu frágenginni. Til- búin i júni 1 978. Verð 9,8 millj. Beðið eftir húsnæðismálaláni, útb. við samning 1,5 — 2 millj. mismun má greiða á 16 mán. með jöfnum greiðslum. í smíðum Fokheld raðhús á 2 hæðum við Flúðasel, seljast pússuð og mál- uð að utan með tvöföldu gleri og öllum útihurðum. Verð 10.5 — 1 1 millj. Beðið eftir hús- næðismálaláni 2.7 millj. Afhend- ast fljótlega eftir áramót. í smíðum 3ja herbergja íbúð á 2. hæð að Krummahólum. um 90 fm. Nú þegar tilbúin undir tréverk og málningu. Verð 8 millj. Beðið eftir húsnæðismálaláni 2,7 millj mmm AUSTURSTRÆTI 10 A 5 HÆÐ Sfmi 24850 og 21970. Sig. Guðmundsd. lög fasteignas. Rósmundur Guðmundsson heima 381 57. I smíðum 5—6 herb. raðhús í Breiðholti II Vorum að fá í einkasölu fjögur raðhús við Hálsasel í Seljahverfi. Húsin eru á tveimur hæðum. Á neðri hæð er innbyggður bílskúr, 3 svefnherb., þvottahús og snyrting. Á efri hæð eru 2 svefnherb., eldhús, bað og góð stofa. Steyptur stigi milli hæða. Húsin eru ca. 175 ferm. hvert. Afhendast múrhúðuð að utan með tvöföldu gleri, öllum útidyrahurðum og bíl- skúrshurð. Húsin verða fokheld í febrúar — marz '78. Utanhússfrágangur í júli — ágúst '78. Teikningar á skrifstofu vorri. Beðið eftir Jáni frá Húsnæðismálastjórn kr. 2,7 millj. Traustur byggingaraðili, Guðmundur Hervins- son HúsafeU Luóvik Halldórsson FASTEIGNASALA Langholtsvegi 115 Aóalsteinn Petursson (Bæjarteibahúsinu) simi:810 66 Bergur Guónason hdl 28644 R'f.ffj.l 28645 RANARGATA 2ja herb kjallaraíbúð. Verð 4,8—5 millj. Útb. 3—3.5 millj. LYNGHAGI 4ra herb. 100 fm. skemmtileg risibúð í fjölbýlishúsi. ALFHEIMAR Góð 4ra herb. 110 fm. ibúð á 2. hæð í blokk. Verð 11.5 millj. Útb. 7.5 millj. ÍRABAKKI 4ra—5 herb. 110 fm. íbúð á 1. hæð i blokk. Góð teppi, tvennar svalir. Verð 11.5 millj. Útb. 7.5 millj. KLEPPSVEGUR 4ra—5 herb. 116 fm. kjallaraíbúð i blokk, teppi, allt sér. Verð 1 0 millj. Útb. 6.5 millj. RAUÐALÆKUR 5 herb. 130 fm. ibúðarhæð; tvær stofur, þrjú svefnherb., sér hiti. Verð 14 millj Útb. 9 millj. ASPARFELL Mjög skemmtileg 150 fm. íbúð á tveimur hæðum. Fjögur svefnherb., þvottahús i íbúðinni, tvennar suður svalir. Bílskúr fylgir og einnig geymsla í kjallara. Verð 1 6 millj. HVERFISGATA HAFNARFIRÐI 3ja herb. 90 fm. nýleg ibúð i tvibýlishúsi. Ný teppi, allt sér. Verð 9.2 millj. Útb. 6.5 millj. SUÐURGATA HAFNARFIRÐI 4ra herb. 110 fm. íbúðarhæð í þribýlishúsi. Verð 10.5 millj. Útb. 7 millj. ARNARTANGI MOSFELLSSVEIT 137 fm. einbýlishús, fjögur herb., góð stofa, falleg innrétting í eldhúsi. Ný teppi Bílskúr, ræktuð lóð. DVERGHOLT MOSFELLSSVEIT 280 fm. einbýlishús með stórri jarðhæð. bygginga- stig: einangrað og milliveggir hlaðnir, hitalögn og hitaveita komin, tilbúið til múrhúðunar að innan. Hagstæð kjör ef samið er strax. DYNSKÓGAR HVERAGERÐI 104 fm nýlegt timbur — einbýlishús, stofa, fjögur herb., teppi á stofu og holi, tvöfalt gler. Bílskúrsréttur. Verð 8 millj. Útb 5 millj. FOSSHEIÐI — SELFOSS 107 fm. nýtt endaraðhús. Mjög stór stofa, hol, tvö svefnherb., eldhús með bráðabirgðarinnréttingu, flísalagt bað Stór bilskúr með geymslu, frágengin lóð. Verð 1 0.5 millj. Okkur vantar allar tegundir eigna á skrá. Höfum fjársterka kaupendur aS 4ra—5 herb. íbúS í Foss- vogi og einnig 3ja herb. ibúð í Háaleitishverfi. didf6p fasteignasala Skúlatúni 6 símar 28644 28645 Solumaður Finnur Karlsson heimasimi 76970 — 25368 Þorsteinn Thorlasius viðskiptafræðingur EFÞAÐERFRÉTT- NÆMTÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLAÐENU

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.