Morgunblaðið - 25.10.1977, Qupperneq 24

Morgunblaðið - 25.10.1977, Qupperneq 24
32 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 25. OKTÓBER 1977 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Bakari óskast til starfa í bakaríinu Kringlan, Starmýri 2. Uppl. á staðnum og í síma: 30580 og 41 187. VANTAR ÞIG VINNU VANTAR ÞIG FÓLK l>( AI GLVSIR t M AI.LT LAXD ÞEG.AR Þl Al'G- LVSIR I MORGLXBLAÐIM raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar húsnæöi óskast Skrifstofuhúsnæði 1—2 herbergi um 100 fm óskast sem fyrst. Tilboð óskast send til blaðsins fyrir fimmtudagskvöld merkt: „Skrifstofuhús- næði — 4468" húsnæöi f Verzlunarhúsnæði Til leigu er glæsileg hæð við Reykjavíkur- veg Hafnarfirði. Hentug sem skrifstofu eða verzlunarhúsnæði Möguleikar á 500 fm. viðbót að ári. Uppl í síma 53466 og 53467. fundir — mannfagnaöir Kvennadeild Rvkd. RKÍ Munið félagsfundinn, sem haldinn verður j i Átthagasal Hótel Sögu miðvikudaginn 26. október kl. 20 00 Spilað verður bingó. Vinsamlega tilkynnið þátttöku í síma 28222. Takið með ykkur gesti. Stjórnin Aðalfundur Taflfélags Reykjavíkur 1977, verður hald- inn að Grensásvegi 46, mánudag 31. okt. og hefst kl. 21 Fundarefni: 1 Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. Stjórnin. Kjötiðnaðarmenn Félagsfundur verður haldinn miðvikudag- inn 26 okt. kl. 20 stundvíslega. Að Skólavörðustíg 1 6. Fundarefm 1 tillaga frá fræðslunefnd um vélakaup. 2. Vílhjálmur Vilhjálmsson, flytur erindi um notkun blóðs i kjötvörum. 3. Önnur mál. Stjórn félags íslenzkra kjötiðnaðarmanna. FR Félag Farstöðvaeigenda á íslandi Almennur félagsfundur verður haldinn að Hótel Esju þriðjudaginn 25. október 1 977 kl 20:30. Fundarefni: Skýrsla stjórnar Kynntur borðfáni félagsins. Kynntar hugmyndir að lagabreytingu. Ræddar hugmyndir að nýtingu 23ja rása stöðva. Önnur mál. Borðfáni félagsins verður til sölu á fundin- um Stjórnin. óskast keypt HILDA HF. Suðurlandsbraut 6. Kaupum lopavörur Móttaka þriðjudaga, miðvikudaga og fimmtudaga kl. 10 — 3 Símar 34718 og 81699. Prjónakonur Ullavörumóttaka alla þriðjudaga og fimmtudaga frá 9 — 1 1 30. Benco, Bolholti 4, Sími 21945 og 84077. F.U.S. Stefnir Hafnarfirði Aðalfundur Aðalfundur F.U.S. Stefnis verður haldinn í kvöld kl. 8.30, í Sjálfstæðishúsinu Dagskrá: 1 Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Almennar umræður. Stjórnin. Norðurland Vestra Aðalfundur kjördæmisráðs sjálfstæðisflokksins i Norðurlandi Vestra verður haldinn í félagsheimiltnu Blönduósi laugardag- inn 29. okt. 1977 kl. 13.30. DAGSKRÁ: Venjuleg aðalfundarstörf. Undirbúningur alþingiskosninga. Önnur mál. Stjórn kjördæmisráðs. Félag Sjálfstæðismanna í Nes- og Melahverfi Aðalfundur Félag Sjálfstæðismanna i Nes- og Melahverfi heldur aðalfund sinn fimmtudaginn 27. okt. kl. 20.30 á Hótel Sögu, hliðarsal, (blái salurínn). 2. hæð Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Albert Guðmundsson alþingismað- ur ræðir um kjaramál. Fimmtudagur 27. okt. kl. 20.30. Hótel Sögu, hliðarsal. Sjálfstæðisfélag Kópavogs heldur aðalfund sinn miðvikudaginn 26. október að Hamra- borg 1,3. hæð kl. 20:30. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Birgir ísleifur Gunnarsson, borgarstjóri ræðir sveitastjórnar- mál. 3. Önnur mál. Félagar fjölmennið. Stjórnin. Málfundafélagið Óðinn heldur aðalfund fimmtudaginn 2 7. október 1977 kl. 20.30 í Valhöll, Háaleitisbraut 1 Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Geir Hallgrímsson forsætisráð- herra ræðir efnahags- og kjaramál. 3. Önnur mál. Félagar fjölmennið. Stjórnin. Akureyri Fundur verður haldinn i sjálfstæðishúsinu fimmtudaginn 27. október kl. 20:30. Alþmgismennirnir Jón G. Sólnes og Lárus Jónsson ásamt varaþingmanninum Halldóri Blöndal, ræða stjórnmálaviðhorfin. Sjálfstæðisfélögin Akureyri. Bátar til sölu 2 — 3 — 4 — 6 — 9 — 10 — 11 — 12 — 20 — 24 — 29 — 30 — 37 — 38 — 45 — 48 — 50 — 51 — 53 — 56 — 60 — 64 — 66 — 69 — 90 — 105 — 120 — 135 160 — 180 — 200 — 300 tonn. Til leigu fiskverkunarhús, 520 ferm. leigist til 2 ára, lá leiga. Til sölu þorskanet. Fasteignamiðstöðin Austurstræti. 7 Simi 14120. — Að sjá Framhald af bls. 12 hans sem ræður ferðinni i Heimslist- Heimalist getur virst nokkuð ein- hliða og freistar til alhæfinga sem ekki eru sterkasta hlið bókarinnar Sósialísminn er það sem koma skal að dómi R Broby-Johansens Stíll okkar tima er i eðli sinu bundinn þeirri niðurstöðu Heimslist-Heimalist er ekki aðeins listasaga heldur mannkynssaga Mynddæmi eru fjölmörg og bera þekkingu höfundaríns vitni, en þó einkum frumleik Texti bókarmnar tengist mynddæmunum. er hnitmið- aður og Ijós R Broby-Johansen hefur næmt auga fyrir smáatriðum. en i túlkun sinni á þeim er hann laus við hverskyns mælgi Fyrirsagnir eins og isaldarraunsæí, Táknmál steinaldar. Still Evrópu á rætur í Afriku og Asiu, Griska fornöldin, Róm hin forna, Frumkristin list, býs- önzk og múhameðsk, Norrænt dýra- skraut. Öld finleikans og Still okkar tima gefa nokkra hugmynd um við- feðmi bókarinnar Hún er mest fyrir augað, en um leið skemmtilestur vegna hins alþýðlega frásagnarmáta sem veldur þvi að leikmenn halda eftir lesturinn að þeir séu orðnir sérfræðingar í listasögu Á einn stað er hér dreginn mikill fróðleikur Heimslist-Heimalist er gamall kunningi margra þvi að bókin er ekki ný, frumútgefin 1942 Verk R •Broby-Johansens eru kunn hér á landi. nægir að nefna auk Heimslist- ar-Heimalistar Krop og klær. Dagens dont gennem ártusinder og Dagens dont i norden UfJphaflega var ráð- gert að Heimslist-Heimalist i þýð- ingu Björns Th Björnssonar kæmi út 1951, en íslensk gerð bókarínnar hefur orðið fyrir töfum þangað til nú að hún er gefín út með styrk frá Norræna þýðingars|óðnum Nokkur islensk mynddæmi i bók- inni hefur þýðandi valið að beiðni höfundar Meðal þessara dæma eru rafspennistöð i Reykjavik sem minn- ir á „klassiskt „hof" með hjálmþaki'' og Næpan á Landshöfðingjahúsinu. sama stað, kölluð „rússnesk- býsanzkur laukturn" Þetta ætti að leiða athygli okkar að þvi að í kring- um okkur er fullt af hlutum sem segja mikla sögu, eru hluti af menn- ingararfi kynslóðanna Það vakir einmitt fyrir R Broby- Johansen að kenna okkur að sjá

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.