Morgunblaðið - 19.11.1977, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 19.11.1977, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 19. NOVEMBER 1977 prófkjOr um skipan framboðslista SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS í REYKJAVÍK Laugardaginn 19. nóv. sunnudaginn 20. nóv. og mánudaginn 21. nóv. KJÖRSTAÐIR HVERJIR HAFA ATKVÆÐISRÉTT í PRÓFKJÖRINU? Atkvæðisrétt í prófkjörinu hafa allir stuðningsmenn Sjálfstæðis- flokksins við komandi alþingiskosningar, sem náð hafa 20 ára aldri 25. núni 1 978 og lögheimili eiga i Reykjavik. Einnig meðlimir Sjálfstæðisfélaganna i Reykjavik, sem ná 18 ára aldri 25. júní 1 978, eða fyrr og lögheimili eiga i Reykjavík. KJÖRHVERFI 1. KJÖRHVERFI: Nes- og Melahverfi. Hringbraut, sem fylgir hverfinu og öll byggð sunnan hennar. Kjörstaður: KR heimili við Frostaskjól. 2. KJÖRHVERFI: Vestur- og Miðbæjarhverfi. Öll byggð vestan Bergstaðastrætis, Óðinsgötu og Smiðjustigs sem fylgja hverfinu og norðan Hringbrautar. Kjörstaður: Grófinni 1 3. KJÖRHVERFI Austurbæjar-, Norðurmýrar, Hlíða- og Holtahverfi. Hverfið takmarkast af 1 og 2 kjörhverfi í suður og vestur, Kringlumýrarbraut í austur en af Laugavegi og Skúlagötu i norður sem fylgja hverfinu. Kjörstaður: Templarahöllin v/Eiríksgötu. 4. KJÖRHVERFI Laugarnes , Langholts , Voga , og Heimahverfi. Öll byggð norðan Suðurlandsbrautar og hluta Laugavegs. Nefndar götur fylgja ekki hverfinu. Kjörstaður: Samkomusalur Kassagerðarinnar h.f., v/Kleppsveg. 5. KJÖRHVERFI: Háaleitis-, Smáíbúða , Bústaða og Fossvogshverfi. Hverfið takmarkast af Kringlumýrarbraut i vestur og Suðurlands- braut í norður, sem fylgir hverfinu. Kjörstaður: Valhöll, Háaleitisbraut 1 6. KJÖRHVERFI: Árbæjarhverfi og önnur Reykjavikurbyggð utan Elliðaáa. Kjörstaður: Kaffistofa Verksm. Vifilfell h.f. Stuðlahálsi 1, R. 7. KJÖRHVERFI: Breiðholtshverfin Öll byggð i Breiðholti. Kjörstaður: Seljabraut 54, 2. hæð (húsnæði Kjöts og Fisks h.f.) Kjósendur í prófkjöri skulu greida atkvæði á kjörstað þess hverfis, sem þeir áttu lögheimili í 1. desember 1976 \ VESTUR-OG MIOBÆJAR \\ HVERFI / LAUGARNES- 1 LANGHOLTS- VOGA-OG HEIMAHVERFI X KASSAGERÐ NES- OG MELAHVERFI KR heimil/ AUSTURBÆJAR- NORÐURMÝRAR HLÍÐA- OG HOLTAHVERFI Olemplara höllin HÁALEITIS- SMÁÍ8ÚÐA- BÚSTAÐA- OG FOSSVOGSHVERFI VALHÖLL Háaleitisbr ÁRBÆJARHVERFI Kaffistofa Cola Stuðlahálsi 8007 þátttakendur þurfa að kjósa í prófkjörinu til að það geti orðið bindandi fyrir kjörnefnd BREIÐHOLTSHVERFIN SELJABRAUT 5* Kjörstaoir eru opnir sem hér segir: laugardaginn 19. nóv. sunnudaginn 20. nóv. manudaginn 21. nóv. í Valhöll Háaleitisbr. 1 frá kl. 15.30—20.30 frá kl. 14 00 19 00 frá kl 14 00 19.00

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.