Morgunblaðið - 19.11.1977, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 19.11.1977, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 19. NOVEMBER 1977 41 félk í fréttum Frá heilbrigðiseftirliti ríkisins Af gefnu tilefni tilkynnist að simanúmer okkar er + Sumarið er langt á hinni suð- lægu eyju Mall- orca. Og hér sést forsætisráðherrann Adolfo Suares njóta sumarleyfis- ins í konunglegum félagsskap. Hann er hér um borð i „Fortunu". lysti- snekkju konungs- ins Jóhanns Karls. Sophia drottning og systir hennar Irena voru þar einn- ig ásamt bróðum- um Konstantin, fyrrverandi kon- ungi. og eiginkonu hans. hinni dönsku Önnu Mariu Caroline fylgist vel með öllum smáatriðum 1 hinni hátlðlegu athöfn. Meðal gesta var Umberto fyrrverandi konungur ltalfu. + Ástfangin, nýtrúlofuð og full eft- irvæntingar eftir sínu eigin brúð- kaupi fylgdist Caroline prinsessa með brúðkaupi frænku sinnar, Di- ana Isabel Polignac prinsessu, sem nýlega gekk f hjónaband með ítölsk- um greifa, Carlo Augusto Di Condi Nogra, í Lissabon. Caroline notaði tækifærið til að fá góð ráð hjá frænku sinni og fylgdist vandlega með hverju smáatriði í giftingarat- höfninni í kirkjunni. Brúðkaup Caroline prinsessu og hins franska Philippe Junot mun verða í byrjun næsta árs. Það verður án efa „Brúð- kaup ársins“ og ekkert til sparað að gera það sem glæsilegast. Caroline er hugsandi og svolftið áhyggjufull á svipinn. Kannski kvfðir hún fyrir öllu umstanginu, þegar röðin kemur að henni. Gott að koma til Hafnar + Betty Ford fyrrverandi forsetafrú Bandarfkjanna dvaldi nýlega einn sólarhring f Kaupmannahöfn. Frúin hafði 20 manna Iffvörð með sér. Hún dvaldi á Hótel d’Angelterre. Það hafði kvisast að frúin hefði sérstakar mætur á góðum ostum og rauðvíni og auðvitað var henni borið það besta sem hótelið hafði upp á að bjóða á þvi sviði. Eftir góðan nætursvefn hélt Betty Ford ferðinni áfram, en henni var heitið til Moskvu. Þar kom hún fram sem stjórnandi f amerfskum sjónvarps- þætti. 81844 og heimilisfang Síðumúli 13 Tilboð óskast i nokkrar fólksbifreiðar, jeppabifreið, pickup-bifreið og nokkrar ógangfærar bifreiðar, er verða sýndar að Grensásvegi 9, þriðjudaginn 22. nóvember kl I 2—3. Tilboðin verða opnuð í skrifstofu vorri kl. 5. Sala varnarliðseigna Aðalfundarboð Aðalfundur Stangaveiðifélags Reykjavíkur verður haldinn að Hótel Loftleiðum, Víkingasal sunnudaginn 27. nóv. og hefst kl. 14 stundvíslega. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Tillögur stjórnar og fulltrúaráðs um breyt- ingar á lögum félagsins. Stjórn Stangaveiðifélags Reykjavíkur. HÚSBYGGJENDUR Vegg- & loftklæðningar í 7 viðartegundum afar hagstæðu verði. Spónaplötur í 9 mismunandi þykktum og stærðum. Rakavarðar spónaplötur. Birkikrossviður. Eldvarðar spónaplötur Furukrossviður. Plastlagðar spónaplötur. Panelkrossviður. Spónlagðar spónaplötur. Harðtex. Hörplötur. Trétex. á 5 Ofangreindar vörur eigum við ávalt til afgreiðslu strax á hagstæðu verði Gerið verðsamanburð, það borgar sig. Kópavogskaupstaður W Byggingalánasjóður Kópavogs auglýsir eftir umsóknum um lán úr Bygginga-, lánasjóði Kópavogs. Skilyrði fyrir því, að lán- beiðanda verði veitt lán úr sjóðnum, eru þessi: A. Að hann hafi verið búsettur í bænum i að minnsta kosti 5 ár. B. Að íbúðin fullnægi skilyrðum Húsnæðis- málastjórnar um lánshæfi. C. Að umsækjandi hafi að dómi sjóðsstjórnar brýna þörf fyrir lánsfé, til þess að fullgera íbúð • sína. Umsóknum skal skila á þar til gerðum eyðu- blöðum, sem fást á bæjarskrifstofunni, Kópa- vogi Umsóknarfrestur er til 1 . desember n k. Bæjarritarinn í Kópavogi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.