Morgunblaðið - 04.01.1978, Side 9
MORGUNBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 4. JANUAR 1978
9
fasteign er framtIð
2-88-88
Höfum til sölu m.a.
Við Æsufell 4ra herb. íbúð.
Við Ljósheima 4ra herb
íbúð.
Við Grettisgötu 4ra herb.
ibúð.,
Við irabakka 4ia herb. ibúð.
Við Dalsel 3ja herb. ibúð.
Við Túngötu eintaklings-
ibúð.
Við Vesturhóla einbýlishús,
tæplega tilb. undir tréverk.
Við Dalsel raðhús á bygging-
arstigi.
Við Lindarbraut vandað um
50 ferm. hús til flutnings.
Við Hólmsgötu um 60
ferm. rúmlega fokheld hæð til-
valið húsnæði fyrir skrifstofur
eða iðnað.
Við Skipholt skrifstofu- eða
iðnaðarhúsnæði. Á góðum stað í
borginni höfum við 130 ferm.
hæð ásamt 3 herb. i risi, i skipt-
um fyrir 1 1 5 — 1 20 ferm. hæð.
í Kópavogi 2ja og 5 herb.
ibúð.., iðnaðarhúsnæði.
Á Álftanesi
fokhelt einbýlishús.
í Hafnarfirði
3ja og 4ra herb. íbúðir.
í Mosfellssveit
fokhelt raðhús.
Á Akranesi
4ra herb. íbúð.
Einbýlishús.
Á Hellu
einbýlishús.
Óskum eftir fasteignum
á söluskrá.
AD ALFASTEIG N AS A LAN
Vesturgötu 17, 3. hæÓ,
Birgir Ásgeirsson, lögm.
Haraldur Gíslason,
heimas. 51119.
FASTEIGNAVAL
Hafnarstræti 15, 2. hæð
símar 22911 og 19255
HÖFUM
KAUPENDUR
aS 2ja herb. ibúðarhæð i Vest-
urbæ.
að 2ja—3ja herb. íbúðarhæð,
helzt i Norðurmýrar- eða Háa-
leitishverfi.
Um 80—90 ferm. vandaðri
ibúðarhæð.
4ra—5 herb. góðri íbúðarhæð
í austurborginni.
Um 130 ferm* vandaðri sér-
hæð (4 svefnherb ) helzt með
bilskúr.
Einbýlishúsi eða raðhúsi, helzt
i Fossvogshverfi. Útb. 18—19
millj.
Einbýlishúsi i Smáibúðarhverfi.
Einbýlishúsi eða raðhúsi i
Garðabæ.
Rúmgóðu iðnaðar- og verzlun-
arhúsnæði.
í sumum tilfellum er um mjög
góða útb., allt að staðgreiðslu
að ræða. Eignirnar þurfa sumar
ekki að losna fyrir en seint á
árinu.
Ath. Mikið er um makaskipti
hjá okkur
Vinsamlegast hafið samband
við skrifstofu vora hið fyrsta.
Fagmaður metur eign yðar
samdægurs.
Jón Arason lögmaður,
málflutnings- og fasteignasala
Sölustj.:
Kristinn Karlsson múraram.
Heimas. 33243.
Grjótasel — fokhelt einbýli
Einbýlishús á tveimur hæðum um 300 ferm.,
með innbyggðum tvöföldum bílskúr. Afhendist
fokhelt í marz—apríl. Verð 1 7 millj.
Seljahverfi —
sem næst fullbúið einbýlishús
einbýlishús á tveimur hæðum ásamt innbyggð-
um bílskúr. Verð um 30 millj.
Hjarðarhagi —
4ra herb. 117 ferm., endaíbúð á 3.
bílskúrsplata fylgir. Verð 1 4 millj.
hæð,
28611
Fasteignasalan
Hús og eignir
Bankastræti 6
Lúðvík Gizurarson hrl
Kvöldsími 17677
SIMAR 21150-21370
SÖLUSTJ. LARUS Þ. VALDIMARS.
LÖGM. JÖH. ÞÖRÐARSON HDL.
Til sölu og sýnis m.a.
Víðigrund - Skógarlundur
Ný og glæsileg einbýlishús á einni hæð næstum alveg
fullgerð Nánari upplýsingará skrifstofunni.
Sérhæð við Holtagerði
Neðri hæð i tvibýlishúsi 140 ferm allt sér, bílskúr,
ræktuð lóð
Önnur hæð við Bugðulæk
6 herb. ibúð 2. hæð við Bugðulæk. 132 ferm. forstofu-
herb. Sér hitaveita.
3ja herb. íbúð við
Dúfnahóla 6. hæð i háhýsi. 85 ferm. nýfullgerð. Útsýni.
Laugateig í kj. 80 ferm. góð samþykkt sér íbúð.
Öldugötu rishæð 75 ferm Útb. 3.5 millj
Þurfum að útvega
gott skrifstofuhúsnæði helst við Laugaveg neðanverðan
eða F nágrenni. Góð hæð eða sér húsnæði æskilegt.
Rúmgott einbýlishús óskast til kaups.
AIMENNA
FASTEIGNASAl AN
LAUGAVEGI 49 SIMAR 21150 21370
SIMINIVER 24300
til sölu og sýnis 4
Verzlunarhúsnæði
60 ferm. jarðhæð við Klepps-
veg. Laus nú þegar.
Tvö verzlunarhús við Laugaveg á
eignarlóð.
570 ferm. verzlunarhúsnæði við
Brautarholt.
100 —150 ferm. iðnaðarhús-
næði í Hafnarfkði.
Húseign við Ingólfsstræti, sem
er kjallari, hæð og ris. Um 1 00
ferm að grunnfleti.
Frakkastígur
Húseign á 306 ferm. eignarlóð
sem má byggja á. 4 íbúðir eru i
húsinu.
Seljahverfi
110 ferm. 4ra herb. íbúð á 3.
hæð i nýrri sambyggingu. íbúðin
er 4 herb. eldhús, bað, búr og
þvottaherb. Útb. 8 millj. Verð
1 1 millj.
Hverfisgata
Hús að hálfu úr steini og að
hálfu úr timbri. Um 80 ferm. að
grunnfleti og er kjallari, hæð og
ris. Þarfnast lagfæringar að inn-
an. Útb. 5 millj., verð 9,5 millj.
JVýja fasteignasalan
Laugaveg 1 2
Sami 24300
Þórhallur Björnsson vidsk.fr.
Hrólfur Hjaltason
Kvöldsimi kl. 7—8 38330
EINBYLISHUS
í smíðum i Breiðholti. Stærðir
um 1 50 fm. auk bilskúra. Teikrt,
og allar frekari upplýsingar á
skrifstofunni. EINKASALA.
BAKKASEL
Rúmgott raðhús, ekki fullgert, en
vel ibúðarhæft. Vel staðsett hús.
Frágengið að utan. Skipti á
minni eign vel möguleg með
peningamilligjöf. Teikn á skrifst.
FURUGRUND, KÓP.
3ja herb. glæsileg endaíbúð á
efstu hæð, að auki fylgir 20 fm
íbúðarherb. á jarðhæð. Gluggi á
baði, parket á gólfurn. Útsýni.
Skipti á stærri eiqn möquleq.
VIÐ NESVEG
Raðhús í smiðum, afhent fok-
held. Tvær hæðir, stórir bilskúr-
ar. Selj. bíður eftir láni frá Veð-
deild L. í. Teikn á skrifstofunni.
LAUGARNESHVERFI
Glæsileg raðhús i smiðum við
Sundlaugaveg, seljast fokheld
innan, en fullfrágengin að utan.
Góðar eignir á afbragðs stað.
Teikn. og frekari uppl. á skrifst.
VANTARÁSÖLUSKRÁ
flestar gerðir eigna.
Kjöreign sf.
Ármúla 21 R
DAN V.S. WIIUM,
lögfræðingur
85988*85009
GLEÐILEGT NÝTT ÁR.
ÞÖKKUM VIOSKIPTIN
Á LIÐNU ÁRI.
EINBÝLISHÚS VIÐ
VESTURVALLAGÖTU
Húsið er kjallari hæð og ris,
samtals 160 fm., m.a. 4—5
herb , eldhús, o.fl. (steinhús)
Útb. 10 millj. Laus nú þegar.
LÍTIÐ HÚS
í VESTURBÆNUM
3ja herb. 75 fm steinhús Laust
nú þegar Útb. 4 millj.
EINBÝLISHÚS Á
SELTJARNARNESI
Fullbúíð 145 fm glæsilegt ein-
býlishús við Lindarbraut Bílskúr
Útb. 19 millj. Einnig fokhelt
140 fm einbýlishús við Sel-
braut Til afhendingar strax
Teikn á Skrifstofunni.
EINBÝLISHÚS
í LUNDUNUM
140 fm 6 herb. nýlegt vandað
einbýlishús við Skógarlund
Skipti koma til greina á 4—5
herb. ibúð á Stór-
Reykjavíkursvæði
RAÐHÚS í SELJAHVERFI
U.TRÉV. OG MÁLN.
240 fm raðhús rúmlega u. trév
og máln Tilbúið til afhendingar
nú þegar Teikn og allar upplýs-
ingar á skrifstofunni.
í HÁALEITISHVERFI
5 herb. 117 fm. vönduð ibúð á
1 hæð Útb. 9 millj.
í FOSSVOGI
4ra herb góð ibúð á 2 hæð
(efstu) Útb. 9.5 millj.
VIÐ JÖRVABAKKA
4ra herb rúmgóð ibúð á 2
hæð Þvottaherb og búr inn af
eldhúsi Útb. 7.5—8.0 millj.
Á SELTJARNARNESI
4ra herb 100 fm kjallaraibúð
Sér inng og sér hiti Útb. 5
millj.
VIÐ SÓLHEIMA
135 fm 6 herb vönduð íbúð á
5. hæð í lyftuhúsi. Útb. 9.5
millj.—10.0 millj
VIO STÓRHOLT
4ra—5 herb. nýleg 120 fm.
ibúðarhæð Sér hiti Útb. 10.0
millj.
í SMÍÐUM
U.TRÉV. OG MÁLN.
3ja herb 85 fm íbúð á jarðhæð
i fjórbýlishúsi i Hafnarfirði. 4ra
herb. ibúðir i Hólahverfi 4ra
herb sérhæðir í þríbýlishúsi í
Hafnarfirði og 220 Im raðhús i
Selásnum Teikn og allar upplýs
á skrifstofunni
VIÐ SOLHEIMA
3ja herb 95 fm íbúð á 4 hæð
Laus nú þegar Útb. 6.5 millj.
VIÐ BARÓNSTÍG
3ja herb snotur ibúð i risi Útb.
5.5 millj.
HÖFUM KAUPENDUR
að öllum stærðum íbúða og
einbýlishúsa Skoðum og verð-
metum samdægurs.
EicnRmioiunin
VONARSTRÆTI 12
sími 27711
Sttlustiórl: Swerrir Kristinsson
Sigurttur ÖtaMon hrl.
HAALEITIS.
HKFASTEIGNASALAMÍ%*
HAALEITISBRAUT 68
AUSTURVERI 105 R
SKRIFSTOFUHUSNÆÐI
Vantar 200—300 fm. skrifstofuhús-
næði miðsvæðis með góðum bílastæð
um.
81516
SÖLUSTJÓRI:
HAUKURHARALDSSON
HEIMASÍM'l 72164
GYLFI THORLACIUS HRL
SVALA THORLACIUS HDL
OTHAR ORN PFTERSEN HDL
EIGIMASALAIM
REYKJAVIK
Ingólfsstræti 8
ÍBUÐIR ÓSKAST
HÖFUM KAUPANDA að
góðri 2ja herb. íbúð á hæð.
Ýmsir staðir koma til greina.
íbúðin þyrfti ekki að losna strax.
HÖFUM KAUPENDUR að
góðum 3ja herb. íbúðum, gjarn-
an í Árbæjar- eða Breiðholts-
hverfi. Góðar útb. í boði fyrir
góðar eignir. Þessar íbúðir þyrftu
ekki að losna fyrr en seinni hluta
ársins.
HÖFUM KAUPANDA að
góðri 4ra herb. ibúð í Vestur-
bænum. Æskilegir staðir Melar,
KanjAskiól eða Haqar.
HÖFUM KAUPANDA að
3ja eða 4ra herb. ibúð í Hafnar-
firði. Helst i Norðurbænum. Góð
útborgun i boði.
HÖFUM KAUPENDUR
að góðum 4ra herb. ibúðum i
Breiðholti eða Árbæ.
HÖFUM KAUPENDUR
að góðum 4ra og 5 herb. íbúð-
um í Háaleitishverfi. Bilskúrar
æskilegir en þó ekki skilyrði.
HÖFUM KAUPENDUR að
góðum ris- og kjallaraibúðum
með útborganir frá 3—7 millj.
EIGIMASALAIM
REYKJAVÍK
Ingólfsstræti 8
Haukur Bjarnason hdl.
Sími 19540 og 19191
Magnús Einarsson
Eggert Elíasson
Kvöldsími 44789
81066
Leitiö ekki langt yfir skammt
HRAUNBÆR
2ja herb. kjallaraíbúð, ósam-
þykkt. Verð 5,5 millj. Útb. 3,5
millj.
GNOÐARVOGUR
3ja herb. 85 ferm. efsta hæð í
fjórbýlishúsi. Tvennar svalir.
Gott útsýni.
ARAHÓLAR
4ra herb. 110 ferm. falleg íbúð
á 2. hæð. Falleg harðviðarinn-
rétting í eldhúsi. Stórkostlegt út-
sýni.
HRAFNHÓLAR
4ra—5 herb. mjög falleg og
rúmgóð 125 ferm. íbúð á 2.
hæð. Mjög stór stofa, nýjar eld-
húsinnréttingar á baði og teppi.
stórar svalir. Bílskúrsplata.
ENGJASEL
4ra—5 herb. íbúð á 2. hæð
ásamt bílskýli. íbúðin eru 3
svefnherb., góð stofa, skáli, gott
eldhús, sér þvottahús. Flísalagt
bað. I kjallara fylgir 18 ferm.
ibúðarherb. ásamt hlutdeild í
snyrtingu.
HELGARLAND, MOS.
parhús tilbúið undir tréverk til
afhendingar nú þegar. Teikning-
ar á skrifstofunni.
HÁLSASEL
til sölu raðhús á tveim hæðum, á
neðri hæð er innbyggður bílskúr,
3 svefnherb., þvottahús og
snyrting, á efri hæð eru 2 svefn-
herb., eldhús, bað og góð stofa.
steyptur sitgi á milli hæða. Húsið
er um 175 ferm. og afhendist
múrhúðað að utan með tvöföldu
gleri. útidyrahurðum og bílskúrs-
hurð. Húsið verður afhent fok-
helt í mars til april '78. Teikning-
ar á skrifstofunni. Beðið eftir láni
frá Húsnæðisstjórn kl. 2,3 millj.
SELBRAUT—
SELTJARNARNESI
T40 ffefiW: fokhelt einbýlishús,
ásamt tvöföldum bilskúr. Húsið
skiptist í 4 svefnherb., stofu,
borðstofu og skála. Húsið er um
það bil tilbúið til afhendingar.
Húsafell
FASTEIGNASALA Langholtsvegi 115
( BæjarleiÓahúsinu ) simi: 8 10 66
i Lúóvik Halldórsson
Adalsleinn Pétursson
BergurGuönason hdl
AUGLYStNGASIMINN ER:
2248D
JHorcnmMfiÍii?)