Morgunblaðið - 04.01.1978, Qupperneq 24
24
Spáin er fyrir daginn f dag
Hrúturinn
Ifrii 21. marz—19. aprfi
Einhver óvænt reynsla opnar augu þín
fvrir því sem er aó gerast í kringum þi>í.
Gerðu nauðsynleKar ráðstafanir.
Nautið
20. aprfl—20. maí
Þinn nánasti mun koma þér á óvart í
kvóld. Lejoíðu þi« allan fram að forðast
hvers konar deilumál.
h
Tvfburarnir
21. maí—20. júnf
Dajíurinn í da« mun valda þér von-
hrÍKðum. Láttu það samt ekki hafa of
mikil áhrif á þig oj» vertu skapKÓður.
Krabbinn
21. júní—22. júlf
Seint mun félajísmálaþrá þinni fullnæjít
þú ^engur væntanlega í nýjan félaK.sskap
í kvöld. Kvöldið verður því ánæjíjuleKt.
RpjJ Ljónið
23. júlf—22. ágúst
Þú munt helzt vilja e.vða deKÍnum heima
hjá þér i dag, til að Ijúka því sem þú átt
þar ógert o« hefur beðið lengi. Láttu það
eftir þér.
Mærin
23. ágúst—22. sept.
Ferðalöj* eru ekki heppilej' í da«.
frestaðu þeim ef þú getur tií morguns.
Sýndu dugnað við heimilisstörfdn
V
W/i i
Mj Vogin
23. sept.—22. okt.
Fjárhagsörðugleikar þínir eru ekki eins
mikiir og þú hafðir haidið. Kættu samt
hófs í hvívetna og hugsaðu lengra fram í
tímann.
Drekinn
23. okt—21. nóv.
Sambandið milli þín og þíns nánasta er
ekki nótfu j»ott þessa dagana, jíerðu allt
sem þú getur til að bæta úr því.
Bogmaðurinn
22. nóv.—21. des.
Ákveðin persóna revnir að þrengja sér
inn á þijí. láttu sem þú takir ekki eftir
henni. þá skapast engin vandræði.
fSft Steingeitin
ZWkS 22. des.—19. jan.
Málin taka óvænta stefnu í dag, reyndar
þá. sem þú hafðir vonast eftir í upphafi.
Forðastu hreyfinj'arleysi.
i
Vatnsberinn
20. jan.—18. feb.
Það munu skapast einhver vandræði í
vinnunni í dag, láttu það ekki fá of mikið
á þig. Kvöldinu er hezt varið heima.
Fiskarnir
19. feb.—20. marz
Þetta verður ósköp venjulej»ur dagur. en
þú færð skemmtilegan vin í heimsókn í
kvöld. sem segir þér ýmis skemmtileg
tiðindi.
MOHGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 4. JANUAR 1978
J/otíJiLvm Jcltt/5'daA...
Jaja, nú eru brjá/tp&ingarnir
orðnír tveir taisins.
TINNI
LJÓSKA
FERDINAND
*
— Pssss
— Finnsl þér þetta ekki erfitt
próf, herra?
— Hvernig svaraðir þú síðustu
spurningunni?