Morgunblaðið - 01.03.1978, Page 18
18
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 1. MARZ 1978
— Geir
Hallgrímsson
Framhald af bls. 16
til þess að hafa samband við forsætis-
ráðherra vegna aðfinnslna minna utan
dagskrár Enn er tækifæri, sagði BGr,
að bæta úr af hálfu rikisfjölmiðilsins
Margir aðilar vilja tjá sig í þessum
viðkvæmu málum. m a þeir, sem hafa
sérstöðu innan verkalýðshreyfingar
eins og hér kom fram áðan
^ Málflutningur,
sem ekki er
fótur fyrir
Þórarinn Þórarinsson (F) formaður
útvarpsráðs. sagði málflutning stjórrv
arandstæðinga hér og nú gerðan úr
misskilningnum emum saman Við
fangsefni umrædds sjónvarpsþáttar
var ekki efnahagslög ríkisstjórnarmnar.
heldur boðuð viðbrögð launþegasam-
taka gegn þeim Þau viðbrögð varða
fyrst og fremst þrjá aðila báða höfuð
aðila vinnumarkaðarins og ríkisstjórrv
ma. sem aðgerðunum er beint gegn
Svo var um séð að allir þessir aðilar
gætu komið fram sinum sjónarmiðum í
þættinum. varðandi væntanlegar að-
gerðir 1 og ? marz nk Stjórnarand-
staðan sem slik gat ekki verið beinn
aðili að þessu umræðuefm Guðmund-
ur J Guðmundsson einn snjallasti
málsvari verkalýðshreyfingarinnar,
hafði tækifæri til að koma þvi á fram-
færi. er hann vildi. m a að svara því.
er fram kom í inngangssvari forsætis-
ráðherra Gylfi Þ. Gislason hefði i engu
um bætt hans málflutnmg, þótt i þætt-
inum hefði verið Eg fæ ekki skilið
óánægju fulltrúa stjórnarandstöðunnar
hér á Alþingi með málflutning Guð
mundar J . sem speglast í aðfinnslum
þeirra Sama get ég raunar sagt um
málflutning Ásmundar Stefánssonar,
hagfræðmgs ASI, sem var mjög vel
fram settar, þó mér virtist hann nokkuð
villandi Ég sé enga gilda ástæðu til
óánægju Benedikts og Lúðvíks með
málflutning þessara manna í sjórv
varpsþættinum hér á Alþingi. sem
gægist fram milli orða þeirra Ég vil
bera blak af þessum talsmönnum
verkalýðshreyfmgarinnar, þó að ég hafi
ekki verið efnislega sammála þeim
Kannski stafar þetta allt af því að
stjórnarandstöðunni finnst málstaður
sinn ekki nógu góður
Annað mál er. sagði ÞÞ, að vel má
rétt vera að stjórnarliðar og stjórnar-
andstaða leiði saman hesta sína í efna-
hagsumræðum í sjónvarpi, ef menn
fýsir mjög
0 Á hvern er hallað
í ríkisfjölmiðlum?
Guðmundur H. Garðarsson (S)
sagði rétt. að ríkisfjölmiðlar ættu að
vera óhlutdrægir Spurning væri hins
vegar. hvort svo væri GHG sagði
formann BSRB, svo dæmi væri tekið.
hafa fengið ófá tækifæri til að koma
fram í fréttum og efni sjónvarps, þar
sem hann hafi verið einn um túlkun
mála Forystumenn innan ASÍ. sem nú
ættu samleið með formanni BSRB,
hefðu og haft greiðan aðgang fyrir
sjónarmið sín um ríkisfjölmiðla og til
almennings Vitað er, sagði GHG, að
innan heildarsamtaka launþega eru
bæði félög og einstaklingar, sem hafa
aðra afstöðu til ráðgerðra aðgerða 1
og 2 marz nk en ..toppforysturnenrv
irnir" Hafa þessir aðilar fengið tæki-
færi til að tjá viðhorf sin i rikisfjölmiðl-
um<> Ég hefi verið formaður i stærsta
stéttarfélagi landsins Verzlunarmanna-
félagi Reykjavíkur, í 20 ár Ég hefi
aldrei venð kallaður sem slikur til við
tals eða umræðu í ríkisfjölmiðlunum
Heldur ekki nú, þrátt fyrir fréttnæma
sérstöðu til boðaðra aðgerða
Þegar talað er um óhlutdrægni rikis-
fjölmiðla. má hyggja að þeim. sem á
hverjum tima kunna að hafa sérstöðu
til mála innan launþegahreyfingarinrv
ar Þeirra sjónarmið eiga jafnan lýð-
ræðislegan rétt á sér, einnig til tjáning-
ar, þótt vera kunni minnihlutasjónar-
mið. ef óhlutdrægni er gætt
— Ekki á
eitt sátt
Framhald af bls. 2
að afturköllun umburðarbréfsins
breytir engu um upphæð þá, sem
krefjast mætti í frádrætti af laun-
um.
Þessum ákvæðum hefur verið
beitt nokkrum sinnum (t.d. gagn-
vart BHM og kennurum) og nam
þá frádrátturinn 9,8% af mánað-
arkaupi fyrir tvo daga. Lætur það
nærri að vera sú upphæð, sem
ríkið hefði þurft að greiða starfs-
manni, sem mætir til vinnu.
Þannig liggur þegar fyrir örugg
túlkun ríkisvaldsins og fordæmi
fyrir því, hvernig skuli greiða
þetta, sem að áliti lögfræðinga
yrði þung á metum við endanlegt
uppgjör þessa máls.
J alangurs-kirkj a
grafhýsi Gorms?
EINS og skýrt var frá í Mbl. í gær fundu danskir fornleifafræð-
ingar gröf og jarðneskar leifar Gorms gamla Danakonungs og
Þyryar Danabótar konu hans um daginn.
Knud Krogh bendir á bein þau, sem fornleifafræðingar telja vera
jarðneskar leifar Gorms gamla.
V erkbann
á prentar a
Bonn, Vestur-Þv/kalandi
28. febrúar. AP. Reuter.
Gröfin fannst í rústum elztu
kirkjunnar i Jalangni, en hún
var byggð i kringum 960.
Jalangri-kirkja var úr tré og
mjög stór miðað við kirkjur á
þessum tíma. Gröfin sjálf er um
tíu fermetrar að stærð og fund-
ust í henni, auk beinagrinda
konungshjónanna, margar aðr-
ar fornminjar. Má nefna fagur-
lega skreyttan skartgrip og
gullþræði, sem þykja benda til
þess að hjónin hafi verið
íklædd gullofnum klæðum.
Veður
víða um heim
Amsterdam 12 sólskin
Aþena 20 sólskin
Berlfn 11 sólskin
Brússel 14 bjart
Chicago +3 snjókoma
Frankfurt 15 skýjað
Genf 11 þoka
Helsinki 3 skýjað
Jóh.b. 24 sólskin
Kaup.m.h. 4 þoka
Lissabon 11 skýjað
London 11 skýjað
Los
Angeles 16 rigning
Malaga 18 skýjað
Miami 25 rigning
Moskva + 1 bjart
New York 1 skýjað
Osló 2 skýjað
Palma 17 skýjað
París 11 bjart
Róm 14 rigning
Stokkh. 2 skýjað
Tel Aviv 18 sólskin
Tókíó 15 sólskin
Vancouver 8 bjart
Vín 11 skýjað
Viðræður
um landanir
í Bretlandi
FULLTRÚAR löndunarmanna
f Bretlandi ræða við íslenzka
fulltrúa í London á fimmtudag-
inn samkvæmt fréttum frá
Hull í gær.
Leiðtogar löndunarmanna
hafa lagt til að aflétt verði lönd-
unarbanni því sem var sett fyr-
ir tveimur árum en með því
skilyrði að islendingar fallist á
að landa aðeins litlu aflamagni
og að það skiptist milli hafnar-
borganna Hull, Grimsby, Fleet-
wood og Aberdeen.
Mælir með
sakkarini
Washington, 28. febrúar. AP.
EF NOTKUN sakkarins kemur
í veg fyrir offitu skiptir lang-
tímahætta á krabbameini af
völdum efnisins langtum
minna máli en sú aukna hætta
sem heilsunni stafar af offitu
samkvæmt rannsókn eðlisfræð-
ings við háskólann í Pittsburgh,
dr. Bernard L. Cohen. Cohen
lagði áherzlu á að niðurstöðurn-
ar byggðust á bráðabirgðarann-
sókn.
Allt virðist benda til þess að
Jalangs-kirkja hafi verið graf-
hýgi Gorms gamla og Þyryar, en
búizt er við að fleiri grafir eigi
eftir að finnast í rústum kirkj-
unnar. Gizka fornleifafræðing-
ar á að í þeim gröfum hvíli
aðrir helztu menn Danmerkur
frá þessum tima, sem og aðrir
meólimir konungsfjölskyldunn-
ar.
Forstjóri danska Þjóðminja-
safnsins, Knud Krogh, með
skartgripinn sem fannst í gröf-
inni. Skartgripurinn er átta sm
langur hár og útskorinn í stfl
þeim er kenndur er við Jaling.
Timman
er efstur
Bugojno. Júgóslavlu.
28. febrúar. AP.
HOLLENSKI stórmeistarinn
Jan Timman er efstur á
alþjóðaskákmótinu f Bugojno
að tveimur umferðum loknum.
f annari umferð vann Timman
Ungverjann Portisch, cn
heimsmeistarinn Karpov varð
að láta sér nægja jafntefli á
móti Ivkov. önnur úrslit f ann-
arri umferð urðu sem hér segir.
Larsen vann Balashov, Miles
vann Ljubojevic Vukic og
Spassky gerðu jafntefli og
sömuleiðis Byrne og Huebner,
Bukic og Gligoric, Hort og Tal.
Staðan að loknum tveimur
umferðum er því þessi.
1. Timman tvo vinninga
2. Karpov, Hort og Miles einn
og hálfan vinning
5. til 12. Ljubojecic, Gligoric,
Byrne, Larsen, Bukic, Tal,
Vukic og Ivkov einn vinning
13. til 16. Porticsh, Spassky,
Hubner, Balashov hálfan vinn-
ing.
BLAÐAÚTGEFENDUR til-
kynntu f dag að þeir hefðu sett
verkbann á prentara við fimm
dagblöð f Miinchen. Verkbann-
ið er svar útgefenda við verk-
falli prentara, sem vilja með
þvf mótmæla nýrri tölvutækni.
Samkvæmt vestur-þýzkum
lögum ber vinnuveitendum
ekki skylda til að greiða laun-
þegum laun, meðan verkbann
er í gildi. Verkbannið var sett á
í dag og átti að gilda í 16
klukkustundir. Blaðaútgefend-
ur hótuðu þó aó lengja það,
SPYROS Kyprianou Kýpur-
forseti friðmæltist í dag við
egypzku stjórnina sem sleit
stjórnmálasambandi við Kýp-
urstjórn vegna atburðarins á
Larnaka-flugvelli þegar 15
egypzkir hermenn féllu, en
sagði að Kýpurbúar mundu
alltaf verja fullveldi sitt eins
ogþá.
Tveir menn komu fyrir rétt i
dag, annan daginn i röð, ákærð-
ir fyrir moröið á ritstjóranum
Youssef Sibai er leiddi til árás-
ar Egypta á Larnaka-flugvelli.
Þeir heita Samir Mohammed
Khadar og Zayed Hussein og
eiga á hættu skilorósbundinn
dauðadóm.
mættu prentarar ekki til vinnu
á morgun.
Litið er á það sem örþrifaráð
i Vestur-Þýzkalandi að grípa til
verkbanna en blaðaútgefendur
gerðu það eigi að síður eftir að
landssamband prentara hafði
hótaó skæruverkföllum í Mun-
chen, Kasselm, Wuppertal og
Diisseldorf. I gær, mánudag,
komu 17 dagblöð ekki út á fyrr-
nefndum stöðum. Prentarar
hafa sagt að verkföllum verði
ekki aflétt fyrr en tryggt sé að
prenturum verði ekki sagt upp
störfum, þó að ný tölvutækni
verði tekin í notkun við prent-
un dagblaðanna.
Lögreglumaður sem var i
gíslingu eftir að skotið var á
Sibai á Hilton-hótelinu í Nikós-
iu fyrir 10 dögum sagði réttin-
um, að Khadar hefði sagt sér,
að hann og vitorðsmaður hans
hefðu farið gagngert til Kýpur
til þess að myrða Sibai.
Egyptar hafa krafizt þess að
mennirnir verði framseldir en
Kýpurstjórn hefur vísað kröf-
unni á bug.
Kyprianou vann embættiseið
í dag við upphaf fimm ára kjör-
timabils í þinginu i dag og hét
því að fylgja áfram stefnu Ma-
kariosar erkibiskups. Kypri-
anou gaf einn kost á sér þegar
kjósa átti nýjan forseta í síðasta
mánuði og hafði þá verið bráða-
birgðaforseti siðan i september.
Þetta gerðist
1970 — Stjórn hvfta
minnihlutans í Rhódes-
fu sfftur sfðustu tengsl-
in við brezku krúnuna,
rýfur þing og lýsir yfir
kynþáttaaðskilnaði.
1966 — Sovézkt geimfar
lendir á Venusi eftir
þriggja og hálfs mánað-
ar feró.
1961 — Kennedy forseti
stofnar Friðarsveitirn-
ar.
1959 — Makaríos erki-
biskup snýr aftur úr út-
íegð til Kýpur. *•
1954 — Fyrsta ráð-
stefna Samtaka
Amerikurikja (OAU)
hefst í Caracas — Fimm
þingmenn særast i skot-
árás þriggja Puertorík-
ana af áheyrendapöll-
um fulltrúadeildar
Bandaríkjaþings.
1950 — Klaus Fuchs
fundinn sekur um að
hafa afhent Rússum
kjarnorkuleyndarmál.
1943 — Skipulagðar
loftárásir Breta á járn-
brautakerfi Evrópu
hefjast.
1932 — Syni flugkapp-
ans Charles Lindberghs
rænt frá heimili hans í
New Jersey.
1918 — Þjóðverjar taka
Kiev.
1905 — Orrusta Rússa
og japana við Mukden
hefst.
1896 — Abyssiniumenn
sigra Itali i orrustunni
við Adowa.
1870 — Strið brýst úr
milli Paraguay og Brazi-
líu, Argentínu og
Uruguay.
1815 — Napoleon stígur
á land í Frakklandi og
Loðvik XVIII flýr.
1811 — Fjöldamorð
Mehmet Ali á Manelúk-
um i Karíró.
1767 — Karl III rekur
Jesúita frá Spáni.
1563 — Fjöldamorðin i
Vassy: 1.200 franskir
Húgenottar myrtir og
fyrsta trúarbraóastyrj-
öldin brýst út i Frakk-
landi.
Afmæli eiga: William
D. Howells, bandarisk-
ur rithöfundur
(1837—1920) Theoph-
ile Declasse, franskur
stjórnmálamaður
(1852—1923) Lytton
Strachey, brezkur höf-
undur (1880—1932).
Hugleiðing dagsins:
Einginn er alvitur —
Hóras, rómverskt skáld
68 f. Kr. 8 f. Kr.)
Kypianou friðmælist
Nikósfu, 28. febrúar. Reuter. AP.