Morgunblaðið - 01.03.1978, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 01.03.1978, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 1. MARZ 1978 | atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna | Keflavík Blaðbera vantar víðs vegar um bæinn. Upplýsingar í síma 1 1 64. Aðstoðar- lyfjafræðingur Óskum að ráða lyfjafræðing (exam.pharm) eða lyfjatækni til starfa i söludeild okkar. Upplýsingar veittar á skrifstofu okkar í Skipholti 27 Pharmaco h. f. Bygginga- vöruverzlun óskar eftir góðum afgreiðslumanni nú þegar B.B. byggingavörur h.f. Suður/andsbraut 4, (H. Ben. húsið) Sími 33331. Hagi h/f. óskar að ráða sölumann — sölukonu sem fyrst. /Jmsækjendur hafi: Verslunarskólamenntun eða hliðstæða menntun og góða framkomu. Starfið er fó/gið í: sölu eldhúsinnréttinga og Haga fata- skápa, aðstoð við einingarval, vélritun og almennri afgreiðslu. Umsækjendur hafi samband við verslun- ina. Hagi h / f, Suðurlandsbraut 6. Ritari Landbúnaðarráðuneytið óskar eftir að ráða ritara Góð vélritunarkunnátta nauð- syhleg Umsóknir sendist landbúnaðarráðuneyt- inu fyrir 8. mars n.k. Tölvustjórnandi (operator) Tölvustjórnandi óskast sem fyrst. Þarf að hafa áhuga á forskriftargerð. Rekstrartækni s. f. Síðumúla 37, sími 8531 1. Skrifstofustarf Innflutnings- og verzlunarfyrirtæki í mið- borginni óskar eftir góðum starfskrafti til almennra skrifstofustarfa sem fyrst. Góð vélritunarkunnátta er skilyrði og nokkur kunnátta í ensku og norðurlandamáli. Vinnutími 2 — 6. Tilboð sendist afgreiðslu blaðsins fyrir 4. marz merkt: „I — 921 Telemark Sentralsjukehus, Noregi Svæfingahjúkrunar- fræðingar Við Telemark Sentralsjukehus eru lausar stöður fyrir hjúkrun- arfræðinga með sérmenntun í svæfingum. Telemark Sentralsjtjkehus er miðsvæðis í austurhluta Noregs við bæina Porsgrunn og Skien um það bil 1 60 km suðvestur af Oslo. Samgönguleiðir með bil, lest og flugi eru greiðar. Sjúkrahúsið hefur yfir að ráða 950 sjúkrarúmum og veitir um 2000 manns atvinnu. Laun eru í samræmi við fyrri starfstima. Grunnlaun eru frá N.kr. 52.161 til Nkr. 70.299. Sjúkrahúsið útvegar húsnæði, leigan er um N.kr. 350 á mánuði Skrifleg umsókn sendist til: Telemark Sentralsjukehus, Personalafdelingen 3701 Skien, Norge Heildverzlun í Reykjavík óskar eftir að ráða starfskraft til simavörzlu, vélritunar og almennra skrifstofustarfa. Nokkur tungumálakunnátta nauð- synleg. Æskilegt að viðkomandi hafi bíl til umráða og geti hafið störf fljótlega. Umsóknir er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf óskast sendar Mbl. fyrir 8. marz merkt: ..H — 920". Matvælafræðingur óskast til Sölustofnunar lagmetis. Starfið snertir þróun lagmetisiðnaðarins í heild, framleiðslu nýrra vörutegunda og stöðlun lagmetisframleiðslunnar. Einnig ráðgjöf til lagmetisiðjanna um vörutegundir, um- búðir gæðaeftirlit og fleira. Æskilegt er að umsækjandi sé háskóla- menntaður í matvælafræðum. Umsókna er óskað fyrir 1 5. marz 1 978. Innskriftarborð — tölvusetning Óskum að ráða nú þegar, eða sem fyrst vanan vélritara á innskriftarborð (tölvusetningarvél). Starfsreynsla á innskriftarborð æskileg, þó ekki skilyrði. Góð vélritunarkunnátta nauðsynleg, ásamt góðri islenskukunnáttu. Um er að ræða sveigjanlegan vinnutíma, eftir samkomulagi. Mjög gott kaup í boði fyrir hæfan starfskraft. Leggið inn umsóknir, með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf á afgreiðslu Morgunblaðsins merkt: .,OT — 925" fyrir 5. mars n.k. Ath. Öllum umsóknum verður svarað. Viðskiptafræðingur óskast til starfa Olíufélagið Skeljungur h.f. óskar að ráða viðskiptafræðing til fjölþættra starfa á aðalskrifstofu félagsins í Reykjavík. Þeir sem kynnu að hafa hug á að sækja um starfið eru beðnir að senda eigi síðar en 5. marz n.k. til skrifstofustjóra félags- ins, Suðurlandsbraut 4, uppl. um nafn, heimili, vinnustað og störf að loknu námi sé námi lokið. radauglýsingar — raðauglýsingar — raöauglýsingar vinnuvélar Vörulyftarar Höfum til afgreiðslu strax notaða, upp- gerða vörulyftara 2V2 tonn eða 3!/2 tonn, gas eða diesel. Hagstætt verð og fr-eiðslu- kjör. I/é/ar og Þjónusta h. f. Smiðshöfða 2 1. Sími 83266. Traktorsgrafa I Til sölu CÁSE 580 F traktorsgrafa, árgerð i 1 977 sem ný vél I <'■■■■ t ix g-1 -.íprn ö Vélatorgið. Borgartuni 24. Simar 28590 og 285 75. Útgerðarmenn Til sölu ónotuð LOÐNUNÓT, 140x44 faðmar Uppl í síma 92-8276 og 14120. Fasteignamiðstöðm, Austurstræti 7, sími 14120. Verzlun til sölu Snyrtivöruverzlun í fullum rekstri á góð- um stað í Reykjavík er til sölu. Þeir sem óska nánari upplýsinga sendi fyrirspurnir, nafn og símanúmer á afgreiðslu Morgun- blaðsins fyrir 9. marz n.k. merkt: ,,Sér- verzlun — 927". í ! Skrifstofuhúsnæði 2 skrifstofuherbergi, teppalögð til leigu j nú þegar við miðbæinn. Upplýsingar í ! síma 2-40-30 kl. 9 — 5 Til sölu Verslun á ísafirði i fullum gangi á besta stað í bænum Góðir tekjumöguleikar. Til sölu nú þegar. Upplýsingar í símum 91- i 33170 í Reykjavík og 94-3507, 94- 3880 á ísafirði. Skip til sölu 6 — 8 — 9 — 17 — 30 — 36 — 38 — 45 — 48 — 51 — 53 — 55 — 59 — 62 — 64 — 65 — 66 — 75 — 85 — 86 — 90 — 92 — 1 1 9 — 207 tn Einnig opnir bátar aí ýmsum stærðum. Óskum eftir 100 tonna stálbát á söluskrá. Aðalskipasalan. Vesturgötu 17. Sírnar 26560 og 28888. Heimasirlrii 51119. í 1 Einbýlishús, raðhús sérhæð óskast til leigu. Leigutími tvö ár Góð umgengni og öruggar greiðslur. Tilboð merkt: ,,E — 4729", skilist á afgr. blaðs- ins fyrir 6. marz.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.