Morgunblaðið - 01.03.1978, Page 29

Morgunblaðið - 01.03.1978, Page 29
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 1. MARZ 1978 29 5. KJÖRHVERFI: Háaleitis , Smáibúða , Bústaða og Fossvogshverfi. Hverfið takmarkast af Kringlumýrarbraut í vestur og Suðurlands- braut í norður, sem fylgir hverfinu. Kjörstaður: Valhöll, Háaleitisbraut 1 6. KJÖRHVERFI: Árbæjarhverfi og önnur Reykjavíkurbyggð utan Elliðaáa Kjörstaður: Kaffistofa Verksm. Vífilfell h.f. Stuðlahálsi 1, R. 7. KJÖRHVERFI: B reiðhol tsh verfi n. Öll byggð í Breiðholti Kjörstaður: Seljabraut 54, 2. hæð (húsnæði Kjöts og Fisks h.f.) Kjósendur í prófkjöri skulu greiða atkvæði á kjörstað þess hverfis, sem þeir áttu lögheimili í 1. desember 1977 1. KJÖRHVERFI: Nes- og Melahverfi Hringbraut, sem fylgir hverfinu og öll byggð sunnan hennar. Kjörstaður: KR heimili við Frostaskjól 2. KJÖRHVERFI: Vestur- og Miðbæjarhverfi. Öll byggð vestan Bergstaðastrætis, Óðinsgötu og Smiðjustígs sem fylgja hverfinu og norðan Hringbrautar. Kjörstaður: Grófinni 1 3. KJÖRHVERFI: Austurbæjar , Norðurmýrar-, Hlíða- og Holtahverfi. Hverfið takmarkast af 1. og 2. kjörhverfi í suður og vestur, Kringlumýrarbraut i austur en af Laugavegi og Skúlagötu í norður sem fylgja hverfinu. Kjörstaður: Templarahöllin v/Eiríksgötu. 4. KJÖRHVERFI: Laugarnes-, Langholts-, Voga-, og Heimahverfi. Öll byggð norðan Suðurlandsbrautar og hluta Laugavegs. Nefndar göturfylgja ekki hverfinu. Kjörstaður: Samkomusalur Kassagerðarinnar h.f., v/Kleppsveg. PROFKJOR um skipan framboðslista Sjálfstæðismanna í borgarstjórnarkosningunum 1978 Laugardaginn 4. marz, sunnudaginn 5. marz og mánudaginn 6. marz HVERJIR HAFA ATKVÆÐISRETT í PRÓFKJÖRINU? Atkvæðisrétt í prófkjörinu hafa allir stuðningsmenn D-listans í borgarstjórnarkosningunum, sem náð hafa 20 ára aldri 28 maí 1978 og lögheimili áttu i Reykjavik 1. des 1977, svo og allir meðlimir Sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík, sem lögheimili áttu i Reykjavík 1. des. 1977. KJÖRSTAÐIR - KJÖRHVERFI 8092 þátttakendur þurfa að kjósa í prófkjörinu til að það geti orðið bindandi fyrir kjörnefnd KJÖRSTAÐIR ERU OPNIR SEM HÉR SEGIR: mánudaginn 6 marz Laugardaginn 4. marz sunnudaginn 5. marz í Valhöll Háaleitisbraut 1 frákl .14 00—19.00 frá kl 1 4 00— 1 9 00 frá kl. 1 5.30—20.30 Kjósum okkar eigin fulltrúa í borgarstjórn

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.