Morgunblaðið - 01.03.1978, Page 36

Morgunblaðið - 01.03.1978, Page 36
36 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 1. MARZ 1978 VtK> MORÖdM- KAFP/NO /■] r- . ^ ^ ___ P A ^JJU GRANI göslari Þá gleymi ég ekki að fara með bréfið í póstinn! X \ Bíll ársins, ef hann aðeins lægi dálítið betur! En skemmtilegt krakkar — leikfangadeildin? Ég fer hingað! „Allir í verkfall...?” BRIDGE Umsjón: Páll Bergsson Framsýni og vandvirkni ásamt venjulegri talningu vinnings og tapslaga í upphafi spils hefur bjargað mörgum samningnum. Lesendur ættu að hafa þetta hug- fast þegar þeir spreyta sig á úr- spilsæfingu vikunnar. Suður gefur, allir á hættu. Norður S. D9754 H. K9 T. ÁD102 L. 108 Suður S. AKG86 H. 42 T. 653 L. AK5 Suður spilar fjóra spaða en austur og vestur hafa alltaf sagt pass. Vestur spilar út hjartagosa og nú taka lesendur við. Þegar spil þetta kom fyrir lét sagnhafi kónginn frá blindum og austur tók á ásinn. Hann spilaði lágu hjarta til baka og vestur tók á tíuna. Hann sá til hvers félagi hans ætlaðist, og spilaði tígulníu. En eftir þetta gat suður ekki unn- ið spilið því hendur austurs og vesturs voru þannig: Þetta er afleiðingin af sparnaðarráðstöfununum á spítalanum! „Nú eru margir hvattir mjög til að leggja niður vinnu sína í einn eða tvo daga eða með öðrum orð- um „Allir í verkfall.. .?“ eða hét ekki eitthvert leikritið eitthvað i þá átt? A vissan hátt má segja að fólki sé otað út i verkföll, for- svarsmenn hinna ýmsu iaunþega- hópa hvetja sína menn og brýna til samstöðu, sem að sjálfsögðu er réttlætanlegt við allar venjulegar aðstæður. A hinn bóginn munu aðstæður einmitt nú vera nokkuð óvenjulegar. Rétt er að búið er að skera niður fyrirfram ákveðna launahækkun og þvi er eðlilegt að fólk sé ekki ánægt, en er ekki samt réttara að segja upp samn- ingum og boða til verkfalla með löglegum fyrirvara, eins og mun vera grein um í samningunum frá því í sumar? Annars ætla ég að láta það liggja milli hluta hvort þefta eða hitt sé ólöglegt. Oft er sagt að nauðsyn brjóti lög, en með því er ég ekki að segja að það eigi við, hvorki nú né á nokkrum öðrum timum. En nokkuð er undarlegt i sambandi við allan þennan óróa að talað hefur verið um að allt sigli í strand meðal annars af því að atvinnuvegir myndu vart bera launahækkanir að neinu ráði. Meðla annars, en ekki eingöngu. Á marga vegu standa ýmsar greinar atvinnulífs okkar höllum fæti og það verður óhjákvæmi- lega að taka tillit til þess. Talað er um að við þurfum að herða sultar- ólina, að allur almenningur verði að taka á sig að nokkru þau vandamál sem við er að etja á öllum sviðum þjóðlifsins, en það vill almenningur bara ekki. Hann vill heldur halda áfram að lifa í vellystingum praktuglega á er- lendum lánum og auka þau frem- ur en minnka. Það hlýtur hver maður að sjá að ekki er gott til lengdar að lifa um efni fram. En er það ekki einmitt það sem við höfum gert i lengri tíma? Hefur ekki verið flutt inn i landið jafnmikið og áður þrátt fyrir að ekki gengur eins vel að selja ýmsar af okkar afurðum (nema að verð á Bandarikjamark- aði hefur e.t.v. hækkað, en gerir vart nama að standa undir aukn- um tilkostriaði hér heima). Við samþykkjum öli að það þurfi að gera eitthvað, en við erum náttúrulega ekki sammála um hvað þetta „eitthvað" á að vera og við crum heldur ekki samþykk þvi að það eigi að ganga á hlut okkar, nei, ekki okkar, heldur ein- hverra annarra. Ég held að ef þjóðfélag okkar á að þrifast enn um sinn og við eigum ekki einn daginn að verða eign einhverra erlendra lánadrottna þá held ég að við verðum að fara að athuga okkar gang og það rækilega. Vona ég svo að þetta þyki ekki alltof mikið rugl til að enginn taki Vestur S. 32 H.G 10853 T. 974 L. D96 Austur S. 10 H. ÁD76 T. KG8 L. G7532 Sagnhafi reyndi drottninguna en austur tók á könginn, spilaði laufi og suður komst ekki hjá að gefa annan slag á tígul. Vörnin var góð en ekki er hægt að segja það sama um sóknina. Og eins og oft kemur fyrir lá villan í fyrsta slag. Það var augljóst, að austur átti ásinn og því tilgangs- laust að láta kónginn frá blindum. Vestur hefði þá eflaust skipt i tígul og þá þarf aftur að passa sig. Ekki dugir að láta drottninguna. Austur tekur þá á kónginn og hjartaásinn áður en hann spilar laufi og komin er jupp sama staða og áður var lýst. Tígulspilið frá vestri þarf því að taka með ás. Síðan tvisvar tromp, ás og kóngur og þriðja laufið trompað og þá er allt tilbúið. Austur fær næsta slag á hjartaás og getur engu spilað án þess að gefa tíunda slaginn. HÚS MALVERKANNA Framhaldssaga eftir ELSE FISCHER Jóhanna Kristjónsdóttir þýddi 77 Það var gráthljóð f rödd Carls Hendbergs og sfðan fór hann að reyna að Iffga konu sfna við og svitinn bogaði af andliti henn- ar. — Bfllinn yðíM:. Andlit Emmu Dahlgren var tárvott og grettið af þjáningu. — Við verðum að aka til sjúkrahússins samstund- is ... ef það skyldi vera hægt að Iffga hana við ... Hún hljóp ínn með Birgitte til að fá bíllyklana. — Hún hlýtur að hafa hrasað — Hrasað á flötinni. Emma hljóp f áttina að bfln- um. — Ég hef komizt að þvf hver er f járkúgarinn. Það er Morten. Birgitte vissi ekki sjálf hvernig henni datt f hug að segja þetta á þessari stundu ... nú þegar Carl Hend- berg kom skjögrandi með eiginkonu sfna í fanginu. Og Emma staulaðist á undan hon- um og tárin runnu f strfðum straumum niður vanga hennar. Henni fannst bara að hún yrði að segja það. — Já, vitaskuld er það Mort- en. Rödd Emmu var þreytuleg. — Það þýðir bara ekki að kæra hann fyrir lögreglunni. Ekki fyrr en Björn er farinn. Ég er á móti dauðarefsingu ... ég. „Skotinn af sfnum mönn- um.“ Birgitte heyrði allt f einu rödd Carls fyrir sér. Veslings Carl Hendberg sem gat ekki verið nógu snöggur að finna upp trúverðuga sögu sem skýrðí af hverju myndina vant- aði. „Skotinn af sfnum mönn- um.“ Það var sem sagt akkúrat öfugt. Þannig var það ... svona einfalt... og vfst hafði Morten verið f afbragðs aðstöðu til að kúga peninga út úr þeim. Hver gæti fengið af sér að framselja ættingja til Iffláts? — Það var sem sagt öfugt. Hann skaut einn ... hann skaut höfuðsmanninn f herdeildinni. Emma ræsti bflinn. — Svo lét hann sfn eigin skilrfki á Ifk- ið ... og sfðan stakk hann af ... — Og þá er engin von um að hann fengi hæli. — Engin ... hann yrði fram- seldur tafarlaust... og það eina sem biði væri Ifflát. Lfflát sem refsing fyrir tvö mannslát, þvf að það myndi einnig rfða aldraðri móður hans að fullu. Birgitte opnaði dyrnar og hjálpaði Carl Hendberg að koma Ifflausri eiginkonu sinni fyrir f aftursætinu, þannig að hann gæti haldið áfram Iffgun- artilraunum. — Dorrit... Dorrit... Hann kallaði nafn hennar á milli f örvæntingu, svo ólýsanfegri að Bírgitte fékk sáran sting f brjóstið. — Dorrit... þú mátt ekki deyja. — Og Susie ... myrt af ein- hverjum gömlum dópístakump- ánum ... Þetta er eiginlega full stór skammtur... Emma leit svipbrigðalaust af Birgitte og á Carl. — Þetta er eiginlega meira en við getum afborið. Hún skellti bflhurðinni og bfllinn brunaði af stað með cld- ingarhraða. Birgitte starðf á eftir bflnum gegnum rigning- una og sá fyrir sér Ifflausa kon- una f aftursætinu. Hún beit á vör sér. Morten — fjárkúgarinn. Og þau vissu það, en þau gátu ekk- ert gert. Björn var á flótta und- an dauðarefsingu ... Dorrit á ieíð til sjúkrahússins, kannski látin, en kannski tækist að Iffga hana við og Susie dáin ... ein- hverjfr dópstar höfðu myrt hana með köldu blóði. Susie sem hafði sagt sigri hrósandi um „kúgarann sem kúgaði fjárkúgarann ... „Gat verið að dauði Susie stæði f einhverjum tengslum við það? Dorrit... Dorrit. Hún hafði einnig talað um fjárkúgarann rétt áður en hún varð fyrir óhappi sfnu. Dorrit sem hafði sagt að hún vissi nú hver fjár- kúgarinn væri og að hún vissi Ifka hvernig hún ætti að stöðva hann ... stöðva hann án fhlut- unar lögreglunnar. En Dorrit hafði heldur ekki getað stöðvað hann án aðstoðar

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.