Morgunblaðið - 23.03.1978, Blaðsíða 26
90
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 23. MARZ 1978
Týnda
VVALT IMSf
risaeðlan
IMSNEY PKODLCTIONS'
ONE OF OUR
DINOSAURS IS MISSINGl
. PETER USTINOV
HELEN HAYES
Bráðskemmtileg og fjörug •
gamanmynd í litum frá Walt
Disney-félaginu.
íslenskur texti.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Ný kópia af þessari geysivinsælu
teiknimynd og nú með
islenzkum texta Barnasýning kl. 3
Sýning í dag
og 2. páskadag.
Gleðilega páska
Sprenghlægileg og nokkuð
djörf ný ensk gamanmynd í
litum, um vinsælan ungan
lækni, — kannski heldur um
of...
BARRY EVANS
LIZ FRASER
íslenskur texti
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.
Fimmtudag (skírdag)
og annan páskadag.
Gleðilega páska
Læknir í klípu
SKÁLD-RÓSA
í kvöld uppselt
2. páskadag uppselt
REFIRNIR
6. sýn. miðvikudag kl. 20.30
Græn kort gilda.
7. sýn. föstudag 31/3 kl. 20.30
Hvít kort gilda.
8. sýn. sunnudag 2/4 kl.
20.30 Qylt kort gilda.
SAUMASTOFAN
fimmtudag 30/3 kl. 20.30
örfáar sýningar eftir
SKJALDHAMRAR
laugardag 1/4 kl. 15.
laugardag 1/4 kl. 20.30.
fáar sýningar eftir
Miðasalan í Iðnó opin í dag,
skírdag kl. 14—20.30. Lokað
föstudaginn langa, laugardag
og páskadag. Opin annan
páskadag kl. 14—20.30. Opin
þriðjudag 28/3 kl. 14—19. Sími
16620.
I—Gleðilega páskal-
TÓNABÍÓ
Sími31182
Sýningar á skírdag:
Gauragangi
í gaggó
POffi
PQffiSGÍRLS
thc
Aðalhlutverk: Robert Carradine
og Jennifer Ashley.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Allra síðasta sinn.
Teiknimyndasafn
1978
Sýnd kl. 3.
Sýningar á 2. páskadag:
Teiknimyndasafn
1978
Sýnd kl. 3.
Gleðilega páska
Gleðilega páska
ACADEMY AWARD WINNER
BESTPICTURE
BEST
CHRECTOR
BEST FILM
.EDTTING
Kvikmyndin Rocky hlaut eftir-
farandi Óskarsverölaun árið
1977:
Besta mynd ársins.
Besti leikstjóri: John G. Avild-
sen
Besta klipping: Richard Halsey.
Aðalhlutverk:
“''■^'t.er stallone
T alia ói 111 u
Burt Young
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
Hækkað verð.
Bönnuð börnum innan 12 ára.
SIMI
18936
Páskamyndin 1978
Sýningar skírdag
og 2. í páskum.
Bite The Bullet
Islenzkur texti.
Fláklypa Grand
Prix Álfhóll
íslenzkur texti.
Bráðskemmtileg norsk kvik-
mynd.
Sýnd kl. 3.
Afar spennandi ný amerísk
úrvalskvikmynd í litum og
Cinema Scope úr vilta vestrinu.
Leikstjcri. Richard Brooks.
Aðalhl. úrvalsleikararnir Gene
Hackman, Gandice Bergen,
James Coburn, Ben Johnson
o.fl.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
Bönnuð innan 12 ára.
Hækkað verð
Skírdagur:
Slöngueggiö
Nýjasla og ein trægasta mynd
eftir Ingmar Bergman. Fyrsta
myndin, sem Bergman gerir
utan Svíþjóðar. Þetta er geysi-
lega sterk mynd.
Aðalhlutverk:
Liv Ullman
David Carradine
Gert Fróbe
íslenskur texti
Sýnd kl. 5, 7 og 9.10
Bönnuð börnum
Gulleyjan
SJOV 06 SnENDENDE TEGNEFILM
F0R B0RNIALLE ALDRE
bKATTE0EN
efter R0BEKT L. STEVENS0NS
beremte drengebog 5
SKÆC SOROVERFILM / FAfíVEfí
Frábær teiknimynd eftir sam-
nefndri sögu eftir Robert L.
Stevenson.
Barnasýning kl. 3.
Annar í páskum.
Óbreytt frá skírdegi.
Gleðilega páska
Maöurinn
á þakinu
(Mannen pa taket)
íslenzkur texti.
Blaðadómar:
Sænsk snilli ★★★*
Hér er afburöamynd á feröinni,
ekki missa af henni þessari.
G.A. Vísir.
Endrum og eins rekur á fjörurn-
ar myndir, sem færa óvænta
ánægju, ein þeirra er Maðurinn
á þakinu. Sæbjörn Mbl.
Einstaklega raunsæ og spenn-
andi, tvímælalaust ein af bestu
myndum ársins. S.S.P. Mbl.
Bönnuð börnum innan 14 ára.
Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.15
í dag skírdag og 2. páskad.
Allra síðustu sýn-
ingar
TINNI
íslenzkur texti.
Sýnd kl. 3 í dag
og 2. páskadag.
Gleðilega páska.
salur
19 000
•salur
Papillon
Næturvöröurinn
Hin víðfræga stórmynd í litum
og Panavision með STEVE
MCQUEEN og DUSTIN HOFF-
MAN
íslenskur texti
Bönnuð innan 16 ára
Endursýnd kl. 3, 5,35,
8,10 og 11.
salur
Dýralæknis-
raunir
Bráöskemmtileg og fjörug ný
ensk litmynd með JOHN
ALDERTON.
íslenskur texti
Sýnd kl. 3.15, 5, 7,
9.05 og 11.05.
Gleðilega páska
Spennandi, djörf og sérstæð
litmynd, með DIRK BOGARDE
OG CHARLOTTE RAMPLING.
Leikstjóri: LILIANA CAVANI.
Bönnuð innan 16 ára.
Endursýnd kl. 5.30,
8.30 og 10.50.
Allir elska Benji
Sýnd kl. 3.10.
-------salur ID)---------
Afmælisveislan
(The Birthday Party)
Litmynd byggö á hinu þekkta
leikriti Harold Pinters, með
ROBERT SHAW.
Leikstjóri: WILLIAM FRIEDKIN.
Sýnd kl. 3,05, 5.05, 7.05,
9 og 11.10.
Fimmtudag (skírdag)
og annan páskadag.
Grailarar
á neiöarvakt
on wheels.”
N.Y. Datly N«w.
Bráðskemmtileg og fjörug ný
bandarísk gamanmynd gerö af
Peter Yates.
Sýnd á skírdag
og 2. í páskum
kl. 3, 5, 7 og 9.
Gleöiiega páska
LAUOARA8
BIO
Sími 32075
Páskamyndin 1978
Flugstöðin 77
OLLMEW-
bigger, more exciting
than “AIRPORT 1975"
Ný mynd í þessum vinsæla
myndaflokki, tækni, spenna,
harmleikur, fífldirfska, gleði, —
flug 23 hefur hrapað í
Bermudaþríhyrningnum — far-
þegar enn á lífi, — í neðan-
sjávargildru. íslenskur texti.
Aðalhlutverk: Jack Lemmon,
Lee Grant, Brenda Vaccaro
o.fl., o.fl.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10
Hækkað verð.
Bönnuð börnum innan 12 ára.
Bíógestir athugið að bílastæði
bíósins eru við Kleppsveg.
Jói og baunagrasið
Sýnd kl. 3.
Sýningar á skírdag
og 2. í páskum.
Gleöilega páska
NEMENDA-
LEIKHÚSIÐ
Sýnir
Fansjen
í Lindarbæ kl. 20.30 í kvöld,
skírdag, og mánudaginn 27.
mars. Miöasala opin frá 5—7.