Morgunblaðið - 23.03.1978, Page 32

Morgunblaðið - 23.03.1978, Page 32
96 MORGUNBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 23. MARZ 1978 ÓBREYTT VÉRO í hvert tæki af hinum nýju geröum Luxor sjónvarpstækja eru nú eingöngu notaðir transistorar, sem þýðir ekki aðeins minni orkunotkun, minni hita og skjóta upphitun, heldur miklu minni viðgerðarþjónustu. ÖNNUR ATRIÐI, SEM VERT ER AO MINNAST Á AFNÝJUNGUM ERU: # Innbyggð myndstilling, sem tryggir bestu gæði 0 Ljós á baki, sem gerir myndina skýrari og Þreytir ekki augun £ Einfalt stjórnborð # Innstunga fyrir segulband # Auk hátaiara og heyrnartækja SHARP sjónvarpstæki, eru meðal mest seldu sjónvarpstækja í Bandaríkjunum. Sérfræðingar í sjónvarpstækni, mæla með SHARP hefur endurbætt hina flóknu þriggja geisla þríhyrningsbyssu „Linytron plus" og fær þannig nákvæmari og áreiðanlegri litaupp- byggingu. SHARP hefur einnig fundið upp nýtt phosfor lag á skerminn, sem hindrar að litir renni saman, sem er stórkostleg upp- finning í heimi litsjónvarpstækja. SJÁLFVIRK BIRTUSTILLING, STILLIR BIRTUNA Á SKERMINUM EFTIR BIRTUNNI í HERBERGINU. 100% EININGARVERK, AUÐVELDAR VIÐGERÐIR. ÓBREYTT VERO

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.