Morgunblaðið - 30.03.1978, Qupperneq 4
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 30. MARZ 1978
■ blMAR
jO 28810
car rental 24460
bilaleigan
GEYSIR
BORGARTUNI 24
LOFTLEIDIR
-ZT 2 11 90 2 11 38
Verksntidju —
útsala
Alafoss
Opió þridjudaga 14-19
fimmtudaga 14—18
á útsölunni:
Fla'kjulopi
Hespulopi
Flækjuhand
Endaband
Prjónaband
Vefnaóarbútar
Bílateppabútar
Teppabútar
Teppamottur
ALAFOSS HF
MOSFELLSSVEIT
Kúluís fyrir mömmu og
pabba óg bamaís
og bamashake á barnaveröi
- Seljum—
reyktan lax
og gravlax
Tökum lax i reykingu
og útbúum gravlax.
Kaupum einnig lax
til reykingar.
Sendum i póstkrölu —
Vakúm pakkaö el óskað er.
ÍSLENZK
MATVÆLI
Hvaleyrarbraut 4-6,
Hafnartirði Sími: 51455
(iLÝSINíiASÍMINN EK:
22480
2tt«r0unbl«bit>
Útvarp Reykjavlk
FIM/HTUDbGUR
30. marz
MORGUNNINN
7.00 Morgunútvarp
Verðurfegnir kl. 7.00. 8.15
og 10.10.
Mort'unleikfimi kl. 7.15 ok
9.05.
Fréttir kl. 7.30. 8.15 (ok
forustugr. dagbl.), 9.00 ok
10.00.
MorKunbæn kl. 7.55.
Morgunstund barnanna kl.
9.15i Þórunn Hjartardóttir
les - „Klómin i Bláf jöllum“
cftir Jennu ok Hreiðar
Stefánsson (3).
Tilkynninjíar kl. 9.00. Þins'
fréttir kl. 9.45. Létt Iög milíi
atr.
Um fæðingarhjálp ok
foreldrafræðslu kl. 10.25,
Hulda Jensdóttir forstöðu-
kona Fæðingarheimilis
ReykjavíkurborRar flytur
þriðja erindi sitt.
Tónleikar kl. 10.40.
MorKuntónleikar kl. 11.00.
Kenneth Gilbcrt leikur
Sembalsvítu í e-moll eftir
Jean Philippe Rameau/ Igor
Oistrakh og Zertsalova leika
Sónötu fyrir fiðlu og píanó í
E-dúr eftir Paul Ifindemith/
Bracha Eden og Alexander
Tamir leika Fantasíu fyrir
tvö píanó op. 5 eftir Serge
Rachmaninoff.
12,00 Dagskráin. Tónleikar.
Tiikynningar.
12.25 Veðurfregnir og fréttir.
Tilkynningar.
Á frívaktinni
Sigrún Sigurðardóttir kynn-
ir óskalög sjómanna.
14.30 Kristni og þjóðlíf, þriðji
þáttur.
Umsjónarmenni Guðmundur
Einarsson og séra Þorvaldur
Karl Helgason.
SIÐDEGIÐ
15.00 Miðdegistónleikar
Zino Francescatti og Ffl-
harmoníusveitin í New Yrok
leika Fiðlukonsert í d-moll
eftir Jean Sibcliusi Leonard
Bernstein stjórnar.
Sinfóníuhljómsveit Lundúna
leikur Sinfóníu í C-dúr eftir
Igor Stravinskyi Colin Davis
stjórnar.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veðurfregnir).
16.20 Tónleikar.
17.30 Lagið mitt
Helga Þ. Stephensen kynnir
oskalög barna innan tólf ára
aldurs.
18.10 Tónieikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
FÖSTl I)A(.l R
31. inar.s
20.00 Fréttir og veður
20.30 Vuglýsingar og dagskrá
20.35 Siipniiklir sianir (I.)
Þáttur úr dýramynda;
fiokknum „Survival". í
þjóðgarði nokkrum í lýng-
íandi er stórt álftaver.
Výlega var fundin aðferð tii
að grcina fuglana í siindur.
og nú þokkjast meira en
þúsund einstaklingar með
nafni.
Þýðandi og þuhir Gyifi
l’álsson.
21.00 Kastljós (L)
Þáttur uin innlend málefni.
I nisjónarmaður Óniar
Ragnarsson.
22.00 Metropolis
Þýsk bíómynd frá árinu
1926 oftir Fritz Lang.
\ðalhlut\erk líirgitte llelm
og (.iista\ Friilieh.
Sagan gerist í framtíðar-
borginni Metropolis. þar
sem einræðisherra ræður
ríkjum. Borgarbúar skipt-
ast í tvo hópa, fyrirfólkið.
sem býr við allar heimsins
Ijstisemdir. og vinnufölkið.
sem þra lar neðan jarðar.
Frlendur Sveinsson flytur
formála.
Þýðandi Guðbrandur Gfsla-
son.
23.30 Dagskrárlok
19.35 Daglegt mál.
Gísli Jónsson flytur.
KVÖLDIÐ______________________
19.40 íslenskir einsöngvarar
og kórar syngja
20.10 Leikriti „Nótt ástmeyj-
anna“ eftir Per Olov Enquist
Þýðandii Stefán Baldursson.
Leikstjórii Ifelgi Skúlason.
Persónur og leikenduri
August Strindberg/ Erling-
ur Gíslason, Siri von
Essen-Strindberg/ Helga
Bachmann. Marie Caroline
David/ Kristbjörg Kjeld,
Viggo Schiwe/ Sigmundur
Örn Arngrímsson, Ljós-
myndarinn/ Ólafur
Thoroddsen.
21.50 Ballett- og óperutónlist
a. Ballettatriði fyrir fiðlu og
hljómsveit op. 100 eftir
Charles BerioL Carl
Taschke og Fflharmoníu-
sveitin í Leipzig leikai Her-
bert Kegel stjórnar.
b. Atriði úr óperunni
„Cavalleria Rusticana“ eftir
Pietro Mascagni. Fiorenza
Cossotto, Carlo Bergonzi,
Giangiacomo Guelfi og
Maria Gracia Allegri syngja
ásamt kór og hljómsveit
Scala óperunnart Herbert
von Karajan stjórnar.
22.30 Verðurfegnir. Fréttir.
22.50 Rætt til hlítar.
Árni Bergur Eríksson
stjórnar umræðum um mál-
efni neytenda. Þátturinn
stendur allt að klukkustund.
Fréttir og dagskrárlok.
Helgi Skúlason leikstýrir „Nótt Erlingur Gíslason Kristbjörg Kjeld
ástmeyjanna“ sem flutt verður í
útvarpi í kvöld.
Helga Bachman
Leikrit vikunnar:
Upprifjanir gamalla
kynna og sálgreining
í kvöld klukkan
20.10 verður flutt í
útvarpi leikritið „Nótt
ástmeyjanna" eftir
Per Olov Enquist, í
þýðingu Stefáns
Baldurssonar. Leik-
stjóri er Helgi Skúla-
son. í hlutverkum eru:
Erlingur Gísason,
Helga Bachmann,
Kristbjörg Kjeld, Sig-
mundur Örn Arn-
grímsson og Ólafur
Thoroddsen. Flutning-
ur leiksins tekur um
100 mínútur.
Brot úr ævi Augusts
Strindbergs er tekið til
umfjöllunar í leikrit-
inu.
Verið er að æfa
eitt leikrita hans í
Dagmar-leikhúsinu í
Kaupmannahöfn. Með-
al leikenda eru kona
Strindbergs, Siri von
Essen, sem hann er nú
að skilja við, og „vin-
kona hennar, Marie
Caroline David. Inn í
æfinguna fléttast upp-
rifjanir gamalla kynna
og sálgreining Strind-
bergs á konunum
tveimur Hefur höfundi
furðuvel tekizt að ná
stíl og málblæ hins
sérstæða sænska leik-
ritaskálds, sem Ibsen
kallaði „óða Svíann."
Per Olov Enquist er
fæddur í Hjoggböle í
Vesturbotni árið 1934.
Hann lauk magisters-
prófi í Uppsölum.
Fyrsta skáldsaga hans,
„Kristallögat", kom
árið 1961, en fleiri
bættust við á næstu
árum, m.a. „Hess“
(1966), sem þrátt fyrir
nafnið fjallar í raun-
inni ekki um staðgeng-
il Hitlers. Árið 1969
hlaut Enquist bók-
mennaverðlaun
Norðurlandsráðs fyrir
sögu sína „Legion-
árerna“ (Málaliðarn-
ir). En það er ekki fyrr
en 1975 sem hann
skrifar fyrsta leikrit
sitt, „Nótt ástmeyj-
anna“. Ári síðar er
annað leikverk hans,
„Chez nous“, frumsýnt.
Það hefur einnig verið
kvikmyndað.
Þjóðleikhúsið sýndi
„Nótt ástmeyjanna"
1976-77 bæði í
Reykjavík og í leikför
um landið.