Morgunblaðið - 30.03.1978, Page 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 30. MARZ 1978
KRAKKAKNIR á myndinni efndu fyrir nokkru til hlutaveltu til ágóða
fyrir félaKÍó Heyrnarhjálp. Söfnuöu þeir yfir 4600 krónum. Krakkarnir
heita: Heljta Jónsdóttir, Kristinn Jónsson, Aðalheiður Kristjánsdóttir,
Laufey Kristjánsdóttir og Páll Árnason.
: FRÉ-r-riR
í DAG er fimmtudagur 30.
marz, 88. dagur ársins 1978.
Árdegisflóð í Reykjavík er kl.
10.17 og síödegisflóö kl. 22.51
Sólarupprás í Reykjavík er kl
06.54 og sólarlag kl. 20.12. Á
Akureyri er sólarupprás kl
06.36 og sólarlag kl. 20.00
Sólin er í hádegisstað í Reykja-
vík kl. 13.32 og tunglið í suðri
kl. 06.21. (íslandsalmanakiö)
í FÆREYSKA
sjómannaehimilinu verður
Færeyinjíakvöld í kvöld,
fimmtudají, kl. 8.30.
PRÓFESSOREMBÆTTI.
— í nýjum Lögbirtingi er
auglýst laust til umsóknar
prófessorembætti í dönsku
við heimspekideild Háskóla
íslands. Menntamálaráðu-
neytið augl. embættið, en
þangað skulu umsóknir
sendar fyrir 1. maí næst-
komandi. — Embættið veit-
ir forseti Islands.
BORÐI einn heldur óásjáleg-
ur var strengdur yfir Austur-
strætið vestanvert, til að
augiýsa bílasýningu s(>m
fram fór hér í bænum um
páskana. — Enn var þessi
mjög svo óásjálegi borði
hafður uppi um hádegisbilið
í gær. Eigendum borðans er
á það bent, að páskarnir eru
liðnir og þeim óhætt að taka
„listaverkið" niður.
|~FRÁ HÓFNINNI |
IIINN NÝI togari ísbjarnar-
ins, Ásbjörn, kom til Reykja-
víkurhafnar á þriðjudags-
VEÐUR
„HELDUR kólnar í veðri,"
sögðu veðurfræðingarnir í
gærmorgun, en þá var
hitinn á landinu ýmist
nokkrum stigum fyrir
ofan eða neðan frostmark
á veðurathugunarstöðv-
unum. Hér í Reykjavík
var ANA-gola, skýjað og
hiti 3 stig. í Stykkishólmi
var frost 1 stig. í Æðey
var einna kaldast á land-
inu í gærmorgun —
þ.e.a.s. á láglendi, en þar
var þriggja stiga frost. Á
Hjaitabakka var frostið 2
sfig í skafrenningi. Á
Sauðárkróki og á Akur-
eyri var norðlæg átt,
strekkingur og frost 1
stig, — á Akureyri var
dálítil snjókoma. Skaf-
renningur í NA-6 var á
Staðarhóli og var skyggni
þar innan við 500 m. I
Grímsey og á Dalatanga
var hvassast á landinu, 7
af NA. — Á Vopnafirði
var hitinn við frostmark,
svo og á E.vvindará. Hit-
inn var eitt stig á Dala-
tanga, en þrjú á Höfn, en
mestur hiti á landinu í
gærmorgun var á Stór-
höfða, 4 stig í hægviðri.
Mest frost í byggð í
fyrrinótt var á Horn-
bjargsvita, 4 stig. Mest
úrkoma var á Vopnafirði
og Dalatanga. Sólskin í
Reykjavík var í 45 mín. á
þriðjudaginn.
ARNAD
MEILLA
kvöld. Þá kom Brúarfoss af
ströndinni aðfararnótt mið-
vikudagsins. Skógafoss kom
frá útlöndum í gærdag. í dag,
fimmtudag, er togarinn
Hjörleifur væntanlegur af
veiðum og mun hann landa
aflanum hér. Á morgun er
togarinn Bjarni Benediktsson
væntanlegur af veiðum, einn-
ig mun hann landa aflanum
hér. Þá er togarinn Jón
Vídalín kominn til viðgerðar.
| rvnrjpjiruGAFtsFLiúLO |
Minningarspjöld Dansk
Kvindeklub fást á eftirtöld-
um stöðum: Bókabúð Braga,
Laugavegi 26, Bókabúðinni í
Glæsibæ. Einnig má panta
minningarspjöldin í símum:
12679 - 33462 og 15805.
1111 'ii.'i I ■ [jí !FÍ||l!j!lií||!!! 7i7ijí|tnD[f
í ' !'i - 1 ! ' i í l iill íiliti i' ili ]l'■1 ■ 'i! í ii'. ji'li! i : ;! ii ' Íl ■ :l jl|!|Í 'j
Og Jesús kom til Þeirra,
talaöi vió pá og sagði: Allt
vald er mér gefíð á himni
og jörðu. (Matt 28,
18—19).
ORÐ DAGSINS - Iíeykja
vík sími 10000. — Akur-
cyri sími 96-21840.
t—\
i
■
6
9
11 J
■
14 15
17
LÁRÉTT: — 1. maukið 5. náttúru-
far 6. stórfljót 9. fuglinn 11. skáld
12. vitrun 13. sk.st., 14. títt 16. tónn
17. hreykja sér.
LÓÐRETT: — 1. matur 2. tónn 3.
örugg 4. bardagi 7. skelfing 8.
rannsaki 10 fullt tungl 13. eldstæði
15. tveir eins 16. skóli.
LAUSN Á SÍÐUSTU
KROSSGÁTU
LÁRÉTT: — 1. spóinn 5. aða 6. rs
9. ullina 11. dó 12. næg 13. la 14. afa
16. mi 17. nagli.
LÓÐRÉTT: — 1. skruddan 2. óa 3.
iðnina 4. Na 7. sló 8. baggi 10. næ
13. lag 15. fa 16. mi.
GEFIN hafa verið saman í
hjónaband í Dómkirkjunni
Rut Einarsdóttir og Stein-
grímur Guðjónsson. —
Heimili þeirra er að Báru-
götu 37, Rvík. (MATS ljós-
myndaþjón.)
I ARBÆJARKIRKJU hafa
verið gefin saman í hjóna-
band Hrafnhildur Arna-
dóttir og Svavar Þorvalds-
son. Heimili þeirra er að
Hjallabraut 13, Hafnar-
firði. (LJÓSM.ST. Gunnars
Ingimars)
í KÓPAVOGSKIRKJU
hafa verið gefin saman í
hjónaband Guðrún Jóns-
dóttir og Magnús Óskars-
son. — Heimili þeirra er að
Hverfisgötu 25, Hafnar-
firði. (LJÓSM.ST. Gunnars
Ingimars).
DAGANA 21. marz til 30. marz að báðum döxum
meðtöldum er kvöld-. nætur og helgarþjónusta ap<)tekanna
í Reykjavík sem hér seKÍri í LYFJABÍID BREIÐIIOLTS.
- En auk þess er APÓTEK AUSTURB.EJAR opið til kl.
22 öll kvöld vaktvikunnar nema sunnudagskvölé.
NEYDARVAKT Tannla'knafélajfs íslands verður í Heilsu-
verndarstiið Reykjavíkur sem hér segir um páskana. Frá
kl. 11—15 alla dagana írá og með 23. til 27. marz. að báðum
meðtöldum.
— L.EKNASTOFI'R eru lokaðar á lauuardoRum og
helgidÖKum. en hægt er að ná samhandi við lækni á
GÖNGI DEILD LANDSPÍTANANS alla virka daga kl.
20—21 og á laugardögum frá kl. 14 —16 sími 21230.
Göngudeild er lokuð á helgidögum. A virkum dögum kl.
8—17 er hægt að ná sambandi við lækni í sfma LÆKNA-
FfcLAGS RKYKJAYtKCR 11510. en því aðeins að ekki
náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan
8 á morgni og frá klukkan 17 á föstudftgum til klukkan 8
árd. á mánudögum er LÆKNAVAKT í síma 21230.
Nánari upplýsingar um lyfjabúöir og la‘knaþjónustu
eru gefnar í SlMSVARA 18888.
ÓNÆMlSAIXiKRÐIR fyrir fullorðna gegn mænusðtt
fara fram í HLILSt VERNDARSTOÐ REYKJAVlKl'R
á mánudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meðsérónæm-
isskfrteini.
SJUKRAHUS
HEIMSOKNARTlMAR
Horgarspítalinn: Mánu-
daga — föstudaga kl. 18.30—19.30. laugardaga — sunnu-
daga kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Grensásdeild: kl.
18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 laugardag og sunnu-
dag. Heilsuverndarstöðin: kl. 15—16 og kl. 18.30—19.30.
Hvftahandið: mánud. — föstud. kl. 19—19.30. laugard.
— sunnud. á sama tíma og kl. 15—16. IIafnarhúðir:
Heimsóknartfminn kl. 14—17 og kl. 19—20. — Fæðing-
arheimili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30—16.30.
Kleppsspítali: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—19.30.
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30—17. — Kópavogshælió:
Eftir umtali og kl. 15—17 á helgidögum. — Landakots-
spltalinn. Heimsóknartími: Alla daga kl. 15—16 og kl.
19—19.30. Barnadeildin. heimsóknartfmi: kl. 14—18.
alla daga. (»jörgæzlud<*ild: Heimsóknartfmi efllr sam-
komulagi. Landspítalinn: Alla daga kl. 15—16 og
19—19.30. Fæðingardeild: kl. 15—16 og 19.30—20.
Karnaspftali Hringsins kl. 15—16 alla daga. — Sólvang-
ur: Mánud. — laugard. kl. 15—16 og 19.30—20. Vffils-
staðir: Oaglega kl. 15.15 —16.15 og kl. 19.30 til 20.
QÖCIU LANDSBÓKASAFNISLANDS
uUlll Safnahúsinu við
Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir virka daga kl. 9—19
nema laugardaga kl. 9—16.
I tlánssalur (vegna heimlána) er opinn virka daga kl.
13 —16 nema laugardaga kl. 10—12.
BORGA KBÓK ASA FN REYKJA VlKl K.
AÐALSAFN — CTLANSDEILD. Þingholtsstræti 29 a.
símar 12308. 10774 og 27029 til kl. 17. Kftir lokun
skiptihorðs 12308. í útlánsdeild safnsins. Mánud. —
föstud. kl. !)—22. lauuanl. kl. 9—1B. LOKAO A Sl'NNl'-
DÖfH'.M. AÐALSAFN — LESTRARSAH R. Þln«h«lls-
slræti 27, simar aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. Opnunar-
tímar I. sept. — 31. rnaf. Mánud. — föstud. kl. 9—22.
laugard. kl. 9—18, sunnud. kl. 14—18. FARANDBÓKA-
SÖFN — Afgreiðsla í Wngholtsstræli 29 a, sfmar aðal-
safns. Bókakassar lánaðir í skipum. heilsuhælum og
stofnunum. SÖLHEI.MASAI'N — Sólheimum 27. sfmi
36814. Mánud. — föstud. kl. 14—21, laugard. kl. 13—16.
BÓKIN HEIM — Sólheímum 27. sími 83780. Mánud. —
föstud. kl. 10—12. — Bóka- og talhókaþjónusta við
fatlaða og sjóndapra. HOFSVALLASAFN — Hofsvalla-
götu 16. sími 27640. Mánud. — föstud. kl. 16—19.
BÖKASAFN LACGARNESSSKÖLA — Skólahókasafn
sími 32975. Opið til almennr a útlána fyrir hiirn. Mánud.
»K fimmtud. ki. 13—17. BCSTAÐASAFN — Bústaða
kirkju sfmi 36270. Mánud. — föstud. kl. 14—21. laugard.
kl. 13—16.
KJARVALSSTADIR. Sýning á verkum Jóhannesar S.
Kjarvals er opin alla daga nema mánudaga. Laugardaga
oK sunnudaga kl. 11 — 22 og þriðjudaga — föstudaga kl.
16—22. Aðgangur og sýningarskrá eru ókeypis.
BÖKSASAFN KOPAO(»S í Félagsheimílinu opið mánu-
dagatil föstudagakl. 14—21.
AMERlSKA BÖKASAFNID er opið alla virka daga kl.
13—19.
NÁTn Kl (iRIPASAFNID er opið sunnud., þriðjud..
fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16.
áSGRLms.SAFN, Bergstaðastr. 74. er opið sunnudaga.
þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1.30—4 síðd. Aðgang-
ur ókeypis.
S/EDÝRASAFNID er opið alla daga kl. 10—19.
LISTASAFN Einars Jónssonar er opið sunnudaga og
miðvikudaga kl. 1.30—4 síðd.
T/EKNIBOKASAFNIÐ. Skipholti 37. er opið mánudaga
til föstudags frá kl. 13—19. Sími 81533.
ÞÝSKA BÓKASAFNH). Mávahlíð 23. er opið þriöjudaga
og föstudaga frá kl. 16—19.
ÁRB/EJARSAFN er lokaó yfir veturlnn. Kírkjan og
hærinn eru sýnd eflir piintun. sími 84412, klukkan
9—10 árd. á virkum dögum.
IIÖGGIM YNDASAFN Ásmundar Sveinssonar við Sigtún
er opið þriðjudaga. fimmtudaga og iaugardaga kl. 2—4
síðd.
„ALLIR vitlausir. Það er laglegur
spádómur. sem vísindamenn hafa
komið fram með nýlega. Þeir
segja sem sé að áður en Ijúki muni
allir menn verða brjálaðir. Áriö
1859 var einn af hverjum 536
mönnum brjálaóur. árió 1897
einn af hverjum 313 og 1926 einn af hverjum 150.
Hagfræóingum telst svo til. aö árið 2139 muni annar hver
maöur vera vitlaus og nokkrum árum seinna sé hver einasti
maður Klepptækur.“
- • -
.Þýzku togararnir tveir sem óðinn tók fyrir
landhelgishrot fengu dóm í gær. Var skipstjórinn á
Admiral Parseval dæmdur í 12225 kr. sekt og afli og
veiöarfæri geró upptæk. Ilinn skipstjórinn á Senator
Dimoke hlaut 15.000 kr. sekt.
BILANAVAKT
VAKTÞJÖNCSTA
horgarstofnana svar-
ar alla virka daga frá kl. 17 síódegis til kl. 8 árdegis og á
helgidögum er svarað allan sólarhringínn. Sfminn er
27311. Tekið er við tilkynningum um hilanir á veitu-
kerfi horgarinnar og í þeim lilfellum öðrum sem horg-
arhúar telja sig þurfa að fá aðstoð horgarstarfsmanna.
/ GENGISSKRÁNING 1
NR 55 - 29. marz 1978
Eininu Kl. 12.00 Kaup Sala
1 Bandaríkjadoilar 245,40 255,00
1 StrrlinK.spund 479.75 180.85*
1 Kanadadnllar 224.15 224.65*
100 Danskar krónur 4572.85 4583.65*
100 Norskar krónur 1813.15 4824,55*
100 Sa'nskar Krónur 5545.50 5558.60
100 Finn.sk mörk f>0%.30 fil 10.70*
100 Kranskir frankar 5515.45 5528.45*
100 B<4k frankar 807,90 809.80*
100 Svissn. frankar 13557.15 13589.15*
100 Uyllini 11753.30 11781.00*
100 V.-þvzk mörk 12567,30 125%,90*
100 Lírur 29.83 29,90
100 Austurr. sch. 1745.45 1749.55*
100 Escudos fi22.10 623.90*
100 f’csctar 319,30 320,10
100 Ycn 114.96 115,23*
S. * Brcytink frá síóustu skráninitu.