Morgunblaðið - 30.03.1978, Page 7

Morgunblaðið - 30.03.1978, Page 7
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 30. MARZ 1978 7 Vísir hef- ur oröiö Forystugrein Vísis í fyrradag fjallar um upp- lagseftirlit dagblaða. Þar segir m.a. orðrétt: „Ritstjórar Árvakurs- blaðanna, bæði pess stóra og pess litla, hafa heldur betur stokkið upp é nef sér vegna pess aö útgefendur Vísis hafa nú átt frumkvæði að pví að koma hreyfingu á málið á nýjan leik. Engu er líkara en prentsmiðjustjóri Ár- vakurs sé farinn að kippa í spottana. Bæöi blöðin koma með pví sem næst samhljóða forystugreinar um málið. Ritstjóri lítla Árvakurs- blaðsins hefur alla tíð lifað á pví að pykjast vera stærri en hann er. En pegar Matthías Jóhann- essen fer að endurskrifa forystugreinar litla Ár- vakursblaösins daginn fyrir skírdag fatast hon- um flugið í öfugmælalist- inni. Upplag Vísis hefur að vísu aukist mjög mikið síöustu mánuði. En varla er pað frambærileg ástæða fyrir Árvakurs- blööin til pess aö stökkva upp á nef sér, pegar útgefendur Vísis vilja á ný koma hreyfingu á mál, er ætti að varða sameig- inlega hagsmuni blað- anna. Núverandi stjórnendur Vísis hafa vissulega ástæður til pess að gera ríkar kröfur í pví skyni að upplagseftirlit gefi rétta mynd af útbreiðslu blað- anna. Bókhaldi er auðvelt að hagræða, ef ekki er tryggilega gengið frá öll- um endum. Bankastjórar Landsbankans vöknuðu t.a.m. nýlega við pað, að tugum milljóna króna hafði verið stolið fyrir framan nefið á peim, endurskoðunardeild bankans og bankaeftirlit Seölabankans. Þar voru veikir hlekkir í eftirlits- kerfinu." „Áreitnis- laus tillaga“ Enn segir Vísir: „Núverandi stjórnend- ur Vísis hafa einnig kom- ist að pví aö ritstjóri og framkvæmdastjóri litla Árvakursblaðsins liföu á pví meöan peir voru á Vísi að pykjast vera stærri en peir voru. Þá auglýstu peir um tíma upplag blaðsins pví sem næst 50% stærra en pað var í raun og veru. Það er svoleiðis svindl sem nú- verandi stjórnendur Vísis vilja koma í veg fyrir. Og pó að prentsmiðjuhags- munir Árvakurs séu mik- ilvægir ætti að vera óparfi fyrir stóra blaðið að slá skjaldborg um hið sérstaka siðgæði stjórn- enda litla blaðsins. Bréf útgefenda Vísis til hinna dagblaðanna felur ekki annað í sér en áreitnislausa tillögu um að blöðin skipi menn til pess að gera drög að samkomulagi um upp- lagseftirlit. Lögð er áhersla á að pannig sé gengið frá fyrirkomulagi og reglum, að allir aðilar geti treyst pví að rétt mynd fáist af upplagi blaöanna. í pví sambandi er m.a. bent á nauðsyn pess að blöðin komi við samræmdu reiknings- uppgjöri. Vísir hefur ekki séð ástæðu til að standa í deilum út af pessu máli hvorki fyrr né síöar. Sum- ir prífast ekki nema hafa aðstöðu til að pykjast vera stærri en peir eru. En ekki verður séö hvers vegna stóra Árvakurs- blaðið parf að verja pann lífsstíl." Vísinda- legar rann- sóknir og tækniþróun Það er áreiðanlega engin tilviljun að pær pjóöir, sem búa við bezt lífskjör, verja hlutfalls- lega mun meiru af pjóð- artekjum sinum en aðrir til rannsókna og vísinda- starfa, ekki sízt í págu atvinnuvega sinna. Vis- indalegar rannsóknir hvers konar, sem og tæknipróun í atvinnu- greinum, hafa skilað pessum pjóðum marg- földum kostnaði peirra — rutt veg til aukinnar verð- mætasköpunar og pjóð- artekna, p.e. stórbættra almennra lífskjara. Við íslendingar höfum hins vegar verið aftarlega á merinni um fjárveitingar til rannsóknastarfa, sem oft virðast forsenda fram- fara, framleiöni, hagræö- ingar og aukinnar arð- semi. Ekki parf orðum að pví að eyða hvaöa pýðingu pað hefur fyrir pjóð, er svo er háö fiskveiðum og landbúnaði sem við, að fiskifræðilegar og hag- nýtar rannsóknir skili bezta fáanlegum árangri. Þjóð, sem býr i landi jarðhræringa og eldgosa, parf og að kunna skil á jarðfræðilegum staö- reyndum lands síns. Nýt- ing fallvatna og jarð- varma, sem opnar marg- pætta möguleika velferð- ar, kallar og á raunhæfar rannsóknir. Ýmis jarð- efni, sem til pessa hafa verið talin lítils eða einskis virði, geta reynzt gjöful í pjóðarbúið. Tæknipróun og full- vinnsla í matvælaiðnaði, bæði úr sjófangi og bú- vöru, geta og aukið veru- lega á framleiðsluverö- mæti okkar. Mestu máli skiptir pó að vísindalegar rann- sóknir færi okkur aukna pekkingu á auölindum okkar: gróöurmold, fiski- stofnum og orkugjöfum; pann veg að við nýtum pær með hyggilegum, arðgæfum hætti, bæöi í bráö og lengd. í pvi efni er sjálfgefið að nýta pekkingu og rannsóknir annarra. En sérstaða lands okkar, auðlinda okkar á láöi og legi, veldur hins vegar pví, að við veröum að byggja á íslenzkum rannsóknum eigin vísindamanna. Aö pví parf aö hyggja í ríkara mæli hér eftir en hingað til, ekki sizt með tilliti til arðsemi rannsókna meö öðrum pjóðum. • • ,llmsíí^i handblásarinn Nytsöm og skemmtileg gjöf fyrir ungu stúlkuna. Nýr, kraftmikill 700 w handblásari með tilheyrandi greiðum, og greiðslubursta, sem bæði má nota á blásaranum og á sérstöku handfangi. RONSON Svipmyndir á svipstundu Svipmyndir í hvert skírteini Svipmyndir sf. Hverfísgötu 18 • Gegnt Þjóðleikhiisinu UTIHURÐIR úr teak, cypriss og furu, ýmsar geröir. Ávallt fyrirliggjandi. Timburverzlunin Volundur hf. KLAPPARSTIG 1. SIMI 18430 Verslunarhúsnæði að Skólavörðustíg 14 til leigu Öll húseignin er til leigu frá 1. júlí n.k. Húseignin skiptist í: a. Verzlunarhúsnæöi 1. og 2. hæö 300 fm. b. Lager- eöa verzlunarhúsnæöi í kjallara 120 fm. c. Skrifstofuhúsnæði 3. hæö 160 fm. Húsnæöiö afhendist tilbúiö undir tréverk. Upplýsingar og teikningar hjá undirrituöum. Bergur Guönason hdl., Langholtsvegi 115, sími 82023. Skákkeppni stofnana 1978 hefst í A-riöli 3. apríl n.k., og í B-riöli 5. apríl. Teflt á mánudagskvöldum í A-riöli, en á miövikudags- kvöldum í B-riöli. Þátttöku má tilkynna í síma Taflfélags Reykjavíkur á kvöldin kl. 20—22. Lokaskráning sunnudag, 2. apríl kl. 14—17. Taflfélag Reykjavíkur Grensásvegi 46, R. S. 83540. TILVALIN FERMINGARGJÖF Foreldrum fermingarbarna er sérstaklega bent á bókina tii fermingargjafa. BÓKIN ER TILEINKUÐ ÍSLENSKRI ÆSKU. Ungmenni ættu að kynna sér ábendingar hennar, þvi mesta hamingja þeirra er að finna Jesú Krist - og fá að njóta handleiðslu hans um alla ævidaga. Höfundurinn.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.