Morgunblaðið - 30.03.1978, Side 9
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 30. MARZ 1978
9
NORÐURBÆR
HAFNARFIRÐI
3JA HERB — 1. HÆÐ.
íbúöin er á 1. hæö í 3ja hæða fjölbýlishúsi.
Þvottahús og búr Inn af aldhúsi.
AUSTURBRÚN
EINSTAKLINGSÍBÚÐ
Ca. 40 ferm. á 5. hæö í háhýsi (lyftur).
íbúöin skiptist í stofu meö suöur svölum
og óviöjafnanlegu útsýni yfir borgina,
svefnkrókur. Eldhús og flísalagt baöher-
bergi. Geymsla er inn af forstofu. Geymsla
í kjallara og fullkomiö vélaþvottahús. Útb.
6 m.
EINBÝLISHÚS
HAFNARFJÖRÐUR
Viö Ðröttukinn á 2 hæöum ásamt stórum
nýbyggöum bílskúr. Hvor hæö fyrir sig er
ca 70 fm. Neöri haBÖ skiptist í 2 stofur,
eldhús, meö góöum innréttingum og
borökrók. Þvottahús inn af ytri forstofu.
Efri hæö skiptistií 3 svefnherb. þar af
hjónaherb. meö miklum skápum og
fataherb. Einnig er á efri hæöinni
fjölskylduherb. Verö ca 20 millj.
ENDARAÐHÚS
NOROURBÆR HF.
Húsiö er á 2 hæðum. Neöri hæö aö
grunnfleti 117 fm aö bílskúr meötöldum.
Efri hæö hússins er um 69 fm. Húsiö
skiptist í 4 svefnherbergi, fataherbergi,
baöherbergi, 2 stofur, gengiö út í garö úr
annarri, gestasnyrting í forstofu. Eldhús
meö borðkrók, gengið í þvottaþhús úr
eldhúsi og í bílskúr úr þvottahúsi. Húsiö
er aö mestu fullkláraö.
KRÍUHÓLAR
3 HERB — 10 MILLJ.
Falleg íbúö meö 2 svefnherb., stofu,
eldhús m. borökrók, og flísalagt baöherb.
meö lögn f. þvottavél.
Atli Vagnstion lögfr.
Sudurlandsbraut 18
8443B 82110
KVÖLDSÍMI SÖLUM.:
38874
SÍKurbjörn A. Frióriksson.
81066
aTKSr'Ssnf..........,tA.
kjallara í þríbýlishúsi. Sér hiti,
tvöfalt gler.
Langholtsvegur
2ja herb. 50 fm íbúö í kjallara
í þríbýlishúsi.
Sörlaskjól
2ja herb. rúmgóö 73 fm íbúö í
kjallara í þríbýti. Sér hiti.
Skipasund
3ja herb. góð 85 fm íbúö á 2.
haeö í fjölbýlishúsi. Góö teppi.
Flísalagt bað.
Krummahólar
3ja herb. 90 fm rúmgóö íbúð á
1. hæð. Bílskýli.
Arahólar
4ra herb. 110 fm íbúö á 2. hæö.
Nýjar haröviðarinnréttingar í
eldhúsi.
Hraunhvammur Hf.
120 fm neðri hæð í tvíbýlishúsi.
íbúöin skiptist í tvær rúmgóöar
stofur, tvö svefnherb., rúmgott
eldhús.
Lindargata
4ra—5 herb. 117 fm rúmgóö
íbúö á 2. hæö í þríbýlishúsi.
Útb. ca. 6 millj.
Gaukshólar
5—6 herb. rúmgóö og falleg
138 fm íbúð á 5. hæö. Nýjar
harðviðarínnréttingar í eldhúsi,
þvottaherb. á hæðinni, 3 svalir,
stórkostlegt útsýni, btlskúr.
Ásbúö Garðabæ
130 fm viðlagasjóöshús úr
tlmbri ásamt btlskúr. Húsið
skiptist í rúmgóða stofu, gott
eldhús, 3 rúmgóö svefnherb.,
baö, gestasnyrtingu, sauna og
geymslu.
Engjasel
Raðhús sem er kjallari, hæð og
ris, ca 75 fm að grunnfleti.
Húsið er fokhelt að innan en
tilbúiö að utan.
Smáraflöt Garöabæ
150 fm fallegt einbýlishús sem
skiptist í 4 svefnherb., stóra
stofu og boröstofu, gott eldhús,
stór bílskúr.
Húsafell
FASTEIGNASALA Langholtsvegi 115
( Bæjarleióahusinu ) simi: 8 10 66
Ludvik Halldórsson
Adalsteinn Pélursson
BergurGuónason hdl
26600
ARAHÓLAR
2ja herb. ca 64 fm íbúð á 3ju
hæð í háhýsi. Glæsilegt útsýni.
Falleg sameign.
ASPARFELL
4ra herb. ca 115 fm íbúö á 3ju
hæð í háhýsi. Tvennar svalir.
Bílskúr. Mikil sameign, m.a.
leikskóli. Verö: 15.5 millj. Útb.:
10.5 millj.
BARMAHLÍÐ
3ja herb. ca 75 fm risíbúö í
fjórbýlishúsi. Sér hiti. Verð: 9.5
millj. Útb.: 6.0—6.5 millj.
BRÆÐRATUNGA, Kóp.
3ja herb. ca 65 fm kjallaraíbúð
í tvíbýlishúsi. Sér hiti, sér
inngangur. Verð: 7.0—7.5 millj.
Útb.: 5.0 millj.
DRÁPUHLÍÐ
3ja herb. ca 90 fm kjallaraíbúö
í þríbýlishúsi. Verð: 9.5—10.0
millj. Útb.: 7.0 millj.
DÚFNAHÓLAR
5 herbergja ca 125 fm íbúð á
I. hæð í blokk. Bílskúr fylgir.
Þvottaherb. í íbúðinni. Mikið
útsýni. Verð: 16.5 millj. Útb.:
II. 0 millj.
HÁALEITISBRAUT
4—5 herb. ca 114 fm íbúð á 4.
hæð í blokk. Bílskúrsréttur.
Verö: 16.0 millj.
MARÍUBAKKI
4ra herb. ca 104 fm íbúð á 3ju
hæð í blokk. Herb. í kjallara
fylgir. Þvottaherb. í íbúöinni.
Suður svalir. Verð: 14.0—14.5
millj.
REYNIMELUR
Raðhús á einni hæð um 115 fm.
3 svefnherbergi. Verð: 17.0
millj. Útb.: 11.0 millj.
SELÁS
Raðhús sem er tvær hæöir og
kjallari samtals um 266 fm.
Innbyggður bílskúr. Húsin selj-
ast fokheld, pússuð að utan og
máluð, með frágengnu þaki,
glerjuö og með útihurðum.
Verð 15.5 millj.
SKÓGARLUNDUR,
GARÐABÆ
Einbýlishús á einni hæö ca 140
fm. (hlaðið). 4 svefnherbergi. 30
VerA Ný'eg’ 9°tt hús.
SKOLABRAUT, Seltjn.
4ra herb. ca 100 fm íbúð á 1.
hæð í þríbýlishúsi. Sér hiti.
Bílskúrsréttur. Verð: 13.0 millj.
TJARNARBÓL
2ja herb. íbúð á 3ju hæð í
blokk. Bílskúr fylgir. Verð: 10.5
millj.
TORFUFELL
Raðhús á einni hæð um 137 fm.
4 svefnherbergi. Bílskúrsplata.
Fullgerð góð eign. Verð: 20.5
millj. — 21.5 millj. Útb.: 13.5 —
14.5 millj.
VESTURBERG
5 herb. ca 108 fm íbúð á 2.
hæð í blokk. Þvottaherbergi.
Góð sameign. Verð: 15.0 millj.
Útb.: 9.5 millj.
Fasteignaþjónustan
Austurstræti 17 (Silli& Váldi)
slmi 26600
Ragnar Tömasson, hdl.
Sjá einnig
fasteignir
á bls. 11
SIMINN ER 24300
Til sölu og sýnis þ. 30
Borgarholtsbr.
130 fm. mjög falleg 5 herb.
sérhæð á efri hæð í tvíbýlis-
húsi. Suðursvalir. Útb. 13 millj.
Verð 18.5—19 millj.
Grundargerði
Einbýlishús ca. 130 fm. að
grunnfleti og er hæð og kjallari.
Tvöfaldur bílskúr. Húsið er í
mjög góðu ásigkomulagi. Útb.
20 millj.
Barðavogur
100 fm. 4ra herb. íbúð á 1.
hæð. íbúðin er samliggjandi
stofur. 2 svefnherb., eldhús og
bað, og lítur vel út. Útb. 10
millj. Verð 15 millj.
Engjasel
108 fm. 4ra herb. íbúð á 3. hæð
ásamt risi yfir íbúðinni, sem í
eru 3 herb. bað og geymslur.
Tvennar svalir. Mjög fallegt
útsýni. Útb. 12 millj. Verð 17
millj.
Hverfisgata
70 fm. 2ja herb. risíbúð.
Nýlegar innréttingar. Útb. 5
millj. Verð 7—7.5 millj.
Mávahlíð
80 fm. 3ja herb. kjallaraíbúð.
Sér inngangur og sér hitáveita.
Útb. 6 millj. Verð 8.5 millj.
Melgerði
104 fm. 4ra herb. íbúð á efri
hæð í tvíbýlishúsi í Kópavogi.
Sér inngangur og sér hitaveita.
íbúðin lítur vel út. Tilboð
óskast.
Vantar allar gerðir íbúöa og
húseigna á skrá.
\vja fasteignasalan
Laugaveg 1 2
Simi 24300
Þórhallur Björnsson viósk.fr.
Hrólfur Hjaltason
Kvöldsimi kl. 7—8 38330
asib;sn<aSa|an
Norðurveri Hátúni 4 a
Simar 21870 og 20998
Viö Hjallaveg 2ja herb.
íbúð, lítiö niöurgrafin.
Viö Grettisgötu 2ja herb.
íbúö, jaröhæö.
Viö Stóragerði 4ra herb.
íbúö á 2. hæö.
Við Æsufell vönduö 4ra
herb. íbúö á 6. hæö með
bílskúr.
Við Álftamýri raöhús á
tveim hæöum ásamt
kjallara undir öllu húsinu,
innbyggöur bílskúr.
Við Torfufell raöhús á
einni hæö. 4 svefnherb.,
stofa, vinnuherb., og
sjónvarpshol.
Við Engjasel raöhús í
smíöum. Selst frágengiö
aö utan.
Við Flúðarsel raöhús
150 fm á tveim hæöum.
Hús þessi seljast fullfrá-
gengin aö utan þ.e. múr-
uö, máluð, og glerjuö
meö útihurðum, bílahús
fylgir.
Lóð við Fellsá í Mos-
fellssveit.
Hilmar Valdimarsson
fasteignaviðskipti
Jón Bjarnason hrl.
Loð i Selási
Til sölu er raöhúsalóö viö Brúarás. Verö kr.
3—3.5 millj.
Tilboö sendist Mbl. merkt: „Lóö — 3583“.
2 7711
RAÐHUS VIÐ
VÍKURBAKKA
Höfum til sölu 210 ferm. raðhús
sem skiptist þannig: Uppi 4
herb. og bað. Miðhæð: stofur,
eldhús o.fl. í kj. geymslur o.fl.
Bílskúr. Útb. 17—18 millj.
EINBÝLISHÚS
í GARÐAÐÆ
250 fm fokhelt einbýlishús.
Teikn. og upplýs. á skrifstof-
unni.
VIÐ HÁALEITISBRAUT
4ra herb. 110 fm. vönduð íbúð
á jarðhæð. Sér inng. og sér
hiti. Útb. 8.5—9 millj.
VIÐ ÆGISSIÐU
4ra herb. 103 fm íbúöarhæö (1.
hæö) Sér hiti. Útb. 8 millj.
í SMÍÐUM
4ra herb. íbúð á 2. hæð viö
Flúöasel til afhendingar nú
þegar u.trév. og máln. Teikn. á
skrifstofunni.
TVÆR ÍBUÐIR í
SAMA HÚSI
í VESTURBÆ
Höfum fengið til sölu tvær 3ja
herb. íbúöir í sama húsi viö
Bárugötu. Annarri íbúöinni
fylgja tvö herb. í kjallara og
aögangur að snyrtihgu. Nánari
upplýsingar á skrifstofunni.
VIÐ KJARRHÓLMA
3ja herb. rúmgóð íbúð á 1.
hæð. Suðursvalir. Þovttahús í
íbúöinni. Útb. 6.8—7.0 millj.
í HLÍÐUNUM
2ja herb. 70 fm góð kjallara-
íbúð. Sér inng. og sér hiti. Útb.
6 miilj.
VIÐ FÁLKAGÖTU
2ja herb. 55 fm kjallaraíbúö.
Sér inng. og sér hiti. Útb.
4,0—4,5 millj.
BYGGINGARLÓÐ Á
ÁLFTANESI
1337 fm byggingarlóö á einum
besta stað við Norðurtún.
Uppdráttur á skrifstofunni.
HÖFUM KAUPANDA
að vandaðri 4ra herb. íbúð í
Hólahverfi, Breiöholti.
HÖFUM KAUPENDUR
aö 3ja og 4ra herb. íbúöum í
Hraunbæ og Breiðholti.
SÉRHÆÐIR ÓSKAST
Höfum kaupendur að góöum
f Reykjavík og
Kopavogi. Göoa,
HÖFUM KAUPANDA
að byggingarlóð á Seltjarnar-
nesi eöa Skerjafiröi.
HÖFUM KAUPANDA
aö litlu einbýlishúsi eöa parhúsi
í Kópavogi. Góð útb. í bodi.
EicnAmiÐLunin
VONARSTRÆTI 12
sfmi 27711
SðlustJóH: Swerrir Kristlnsson
Slgurður Óteson hrl.
FASTE IGNAVAL
Hafnarstræti 15, 2. hæð
símar 22911 og 19255
Breiðholt
Vorum að fá í sölu 85—90 fm
3ja herb. sérlega fallega íbúð á
2. hæð við Maríubakka. Við
eldhús er þvottahús og búr.
Þetta er íbúð sem öllum líkar.
Útb. 8,5—9 millj.
Sólheimar
Erum með í sölu raðhús við
Sólheima .á þremur hæðum
(4—5 svefnherb.) Innbyggður
bílskúr. Skipti æskileg á
3ja—4ra herb. íbúð á svipuð-
um slóðum, síður í blokk.
150 fm sérhæð
7 herb. (5 svefnherb.) í tjórbýl-
ishúsi í Heimunum, skipti æski-
leg á vandaðri 4ra herb. íbúð á
1. eða 2. hæð, með rúmgóðu
stofuplássi. Nánari upplýsingar
á skrifstofunni.
Jón Arason lögmaður
Kristinn Karlsson sölustj.
Heimasími 33243.
Jón Arason logmaður.
málflutnings- og fasteignasala
Sölustj.
Kristinn Karlsson múraram.
EIGNASALAN
REYKJAVÍK
Inqólfsstræti 8
FRAMNESVEGUR
2ja herb. mjög snyrtileg
lítil íbúö í steinhúsi.
Skiptist í stofu, eidhús,
svefnherb. og lítiö baö-
herb. Kjallari undir allri
íbúöinni, þar er þvotta-
aðstaða og góöar
geymslur. Auk þess fylgir
stór útigeymsla. Sér
inng., sér hiti. Verö aö-
eins 5.5 millj., útb. 3.5
millj.
SELJAVEGUR
2ja herb. ca. 70 fm
risíbúö. íbúöin hefur ver-
iö mikiö endurnýjuö.
Verö um 7 millj., útb. 5
millj.
LANGHOLTSVEGUR
2ja herb. mjög snyrtileg
kjallaraíbúö. Ibúöin er
um 50 fm. Verö 6—6.3
millj., útb. 4 millj.
ALFASKEIÐ HF
3ja herb. 95 fm íbúö á 1.
hæö. íbúöin er í mjög
góöu ástandi. Bílskúrs-
plata fylgir.
LINDARGATA
3ja herb. ca. 60 fm
risíbúö í járnklæddu
timburhúsi. Ibúöin er í
ágætu ástandi meö nýl.
teppum. Útb. um 5 millj.
SÉRHÆÐ M/BÍLSKÚR
íbúöin er á 1. hæö í
tvíbýlishúsi í Hafnarfirði.
Allt í mjög góöu ástandi.
Mikiö útsýni.
MELGERÐI KÓP.
4ra herb. íbúö á 1. hæö
í tvíbýlishúsi. Mikiö end-
urnýjuö. Sala eöa skipti á
3ja herb. íbúö.
í SMÍÐUM
2ja herb. jaröhæö í Vest-
urbænum í Kópavogi.
Selst tilb. u. tréverk.
Fullfrágengin sameign.
Teikn. á skrifst.
* cmíðUM
Raöhus v/cugjaeai Selst
fullfrág. aö utan meo
ísettu gleri. Einangr. og
miöstöðvarofnar fylgja.
ÍBÚÐIR ÓSKAST
Seljendur höfum á skrá
mikinn fjölda kaupenda
að öllum stæröum
íbúöa. í mörgum tilfell-
um er um mjög góða
greiðslugetu aö ræða
Hafiö samband við
skrifstofuna, aöstoðum
fólk viö aö verömeta.
EIGNASALAIM
REYKJAVIK
Ingóifsstræti 8
Haukur Bjarnason hdl.
Sími 19540 og 19191
Magnús Einarsson
Eggert Elíasson
Kvöldsími 44789
Hafnarfjörður
Nýkomið til sölu
Laufvangur
4ra herb íbúð ! ágætu ástandi
á 1. hæð í fjölbýlishúsi.
Öldutún
6 herb. íbúð á efstu hæð í
þríbýlishúsi. Bílgeymsla fylgir.
Herjólfsgata
4ra herb. íbúð á neðri hæð í
tvíbýlishúsi á fallegum stað við
sjóinn. Bílgeymsla fylgir.
Árnl Gunnlaugsson. hrl.
Austurgötu 10,
Hafnarfirði, sími 50764