Morgunblaðið - 30.03.1978, Page 26
26
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 30. MARZ 197S
| atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Atvinna óskast
Ungur maöur óskar eftir vinnu. Margt
kemur til greina, svo sem sölumannsstörf,
o.ffl.
Tilboö sendist Mbl. fyrir 1. apríl merkt:
„Ástundunarsamur — 3525“.
Starfsmaður óskast
HP Húsgögn,
Grensásvegi 12.
Atvinna
Okkur vantar nokkrar stúlkur og karlmenn
í fiskvinnu nú þegar. Upplýsingar í síma
98-1101.
ísfélag Vestmannaeyja hf.
Vestmannaeyjum
Háseta vantar
á netabát frá Djúpavogi. Upplýsingar í síma
97-8860.
Afgreiðsla —
erlendar bækur
Bókaverslun í miöborginni óskar eftir aö
ráöa starfskraft í erlenda bókadeild.
Umsóknir er tilgreini aldur, menntun og fyrri
störf sendist afgr. Mbl. fyrir 5. apríl n.k.
merktar: „Erlendar bækur — 3523“.
Starfsmenn óskast
H/F Ofnasmiöjan óskar aö ráða strax 2—3
logsuöumenn og 2—3 handlagna menn til
verksmiðjustarfa. Uppl. hjá verkstjóra í
síma 21220.
Röskur —
Enskukunnátta
Röskur maður óskast til skrifstofu- og
sölustarfa viö þekkt heildsölufyrirtæki.
Áhugi á tekniskum vörum og enskukunn-
átta nauösynleg. Þarf aö geta byrjaö sem
fyrst. Framtíöarstarf kemur til greina.
Reglusemi áskilin.
Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun
eöa fyrri störf sendist afgr. blaösins fyrir 6.
apríl n.k. merkt: „Röskur — 8541“.
Matsveinar
Viljum ráöa matsveina frá 1. maí n.k. eöa
eftir samkomulagi.
Upplýsingar veitir hótelstjóri.
Óskum eftir
aö ráöa afgreiðslumann í varahlutaverzlun
vora. Æskilegt aö viökomandi hafi staögóöa
þekkingu á bifreiöum.
Uppl. veittar á staönum.
JÖFUR HF
Audbrekku 44—46, Kópavogi.
Háseta vantar
á 200 tonna netabát.
Upplýsingar í síma 92-8062 og 8035.
Hraöfrystihús Þórkötlustaöa,
Grindavík.
Skrifstofustarf
Hafnarfirði
lönfyrirtæki í Hafnarfiröi óskar eftir aö ráöa
starfskraft í skrifstofustörf.
Viökomandi þarf aö geta unniö sjálfstætt.
Umsóknir sendist Mbl. er greini menntun og
fyrri störf fyrir 1/4 ‘78 merkt: „Bókhald —
innflutningur — 3585.“
Matsvein
og háseta vantar á MS Faxi GK 44.
Upplýsingar í síma 42945.
Forstöðustarf ’jj'
unglingavinnu
Hafnarfjaröarbær óskar eftir aö ráöa mann
til aö sjá um unglingavinnu á vegum
bæjarins í sumar.
Umsóknir skulu sendar undirrituöum eigi
síöar en 7. apríl n.k.
Bæjarstjórinn í Hafnarfiröi.
Skrifstofustarf
Gott skrifstofustarf hjá stóru, rótgrónu
fyrirtæki er laust til umsóknar fyrir pilt eöa
stúlku. Verzlunarskóla- eöa hliöstæö
menntun er nauösynleg.
Umsóknir meö upplýsingum um menntun,
aldur og fyrri störf leggist inn á afgreiðslu
Morgunblaösins fyrir 2. apríl, merktar
„Skrifstofustarf — 3528.“
Kaffistofa — ræsting
Viö óskum eftir karli eöa konu til aö sjá um
kaffistofu og ræstingu í húsnæöi okkar aö
Höföabakka 9, frá 1. apríl n.k.
Vinnutími frá kl. 14—18 daglega.
Nánari upplýsingar í síma 84311.
Virkir h/f,
Höföabakka 9.
raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar
fundir — mannfagnaöir
Lögmenn
munið aðalfund Lögmannafélags íslands aö
Hótel Loftleiðum Leifsbúö kl. 14 á morgun
föstud.
Árshóf félagsins sama dag kl. 19 í
Lækjarhvammi Hótel Sögu.
Stjórnin.
Sjúkraliðar
Aöalfundur félagsins veröur haldinn í
Tjarnarbúö fimmtud. 6. apríl kl. 20.
1. Venjuleg aöalfundarstörf.
2. Lagabreytingar.
3. Önnur mál. Stjórnin.
Knattspyrnufélagið
Fram
Framhaldsaðalfundur veröur haldinn í
félagsheimilinu Safamýri miövikudaginn 4.
apríl kl. 20.30.
Fundarefni:
1. Reikningar félagsins.
2. Lagabreytingar.
3. Önnur mál. Stjórnin.
— Opið bréf
til bænda
Framhald af bls. 14.
dafundirnir í fyrra og hitteðfyrra hafa
vakið stéttarvitund sem flestir héldu
að ekki væri til meöal bænda. Látum
þetta enn sannast betur. Stöndum
saman maður við mann um allt land
og afhendum enga ull fyrr en eftir
ákvörðun Stéttarsambandsfundar í
haust. Þannig styrkjum við stöðu
okkar best eins og nú standa sakir.
Bið ég ykkur sem áhugamestir eru í
hverju héraði að hafa samband við
mig fyrr en síðar. Heilir hildar til, heilir
hildi frá.
Lágafelli
annan dag páska 1978.
Magnús Finnbogason
— Fúgur
og einhver
fjárinn
Framhald af bls. 12
konar veiðistöðvar-gikkir. Það
þarf ekki nema einn slíkan til að
skipta sköpum.
Námsmaðurinn
Ólafur Vignir Albertsson lauk
prófi frá Tónlistarskólanum í
Reykjavík árið 1961, og kenndi
þar næstu tvö ár á eftir. Hann
hóf nám við Royal Academy í
London 1963, og var þar til
ársins 1965. Þá sneri hann heim
á ný, og hefur starfað hér
ötullega síðan.