Morgunblaðið - 30.03.1978, Page 37
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 30. MARZ 1978
37
VELVAKANDt
SVARAR í SÍMA
0100 KL. 10—11
FRÁ MÁNUDEGI
nv ujATn^K'Lu^'L) ir
Svo mörg voru þau orð, en þá
er næst bréf sem ekki er alveg eins
mikið hrós, en það er varðandi
sjónvarpsefni:
• Hlutdrægni?
Um daginn horfði ég að vanda
ásamt fjölskyldu minni á þáttinn
„Menntaskólar mætast" og kepptu
þar sveitir frá Menntaskólanum á
Akureyri og Menntaskólanum í
Reykjavík.
Það sem vakti fyrst og fremst
gremju okkar er á þáttinn horfðu
var hlutdrægni og ókurteisi
dómarans en hann heitir
Þessír hringdu . . .
• Nauðsynleg
landkynning
Ferðamaðuri
— Ekki alls fyrir löngu
var getið um það í blöðum að
íslenzkir landkynningarmenn,
Ferðaskrifstofa ríkisins og ein-
hverjir fleiri, hefðu tekið þátt í
sýningu mikilli í útlandinu til þess
að minna á okkur hér upp undir
norðurheimskautsbaugnum. Vert
er að þakka þeim, sem þar áttu
hlut að máli, því það er okkur
mjög nauðsynlegt að kynna landið
erlendis, það verður ekki bara gert
með skákmótum og þátttöku í alls
konar íþróttum. Okkur er það brýn
nauðsyn að minna á hvað landið
hefur upp á að bjóða með einmitt
þátttöku í hvers kyns land-
kynningar- og ferðamálasýningum
og ráðstefnum. Ferðamálaráð hef-
ur líka unnið að þessum málum og
ber að styðja við þetta framtak.
Eg held að við Islendingar
ættum að gera sem mest að því að
auglýsa og kynna landið sem
ráðstefnu- og undraland náttúru-
skoðara og útilífsmanna og reyna
á þann veg að bæta við þær leiðir
sem við höfum til að afla okkur
gjaldeyrisins dýrmæta.
SKÁK
Umsjón:
Margeir Pétursson
Þessi staða kom upp í áskor-
endaflokki á Skákþingi íslands nú
um páskana. Ómar Jónsson hafði
hvítt, en borsteinn Þorsteinsson
hafði svart og átti leik.
41. ... Hxh4+! 42. gxh4 — Dxh4+
43. Kg2 - Dg4+ 44. Kh2 - Be5+
45. Khl - Dh3+ 46. Kgl - Bd4+
47. Hf2 - Dg3+ 48. Kfl - Dxf2+
49. Dxf2 - Bxf2 50. Kxf2 - b4!
og svartur vann peðsendataflið
auðveldlega.
Ilaraldur Haraldsson varð
efstur í áskorendaflokki, hlaut 8%
vinning af 11 mögulegum. Annar
varð Ómar Jónsson með l'A v.
og eiga þessir tveir sæti í lands-
liðsflokki að ári.
Guðmundur Gunnarsson. Hann
sýndi það og sannaði að hann er
alls ekki starfi sínu vaxinn. Til
dæmis um þetta er spurningin í
fyrri hluta þáttarins um jurta-
linsuna, en þeirri sfmrningu'Virtist
hvorug sveitin ætla að geta svarað.
Þá leyfði Guðmundur sveit MR að
giska á rétta svarið, en þar sem
þeim tókst það ekki, þá sagði hann
rétta svarið án þess að leyfa sveit
MA að spreyta sig einnig. Þessu
mótmælti einn sveitarmeðlimur
MA en Guðmundur lét sem hann
hvorki sæi né heyrði til hans.
Annað dæmi er svo þegar sveit
MA var yfir sveit MR að stigatölu,
þá gerði Guðmundur sig sekan um
að stagla í sífellu: „ÉG VONA AÐ
STAÐAN EIGI EFTIR AÐ
BREYTAST".
í seinni hlutanum virtist raf-
magnssambatfdið í ljósborðunum
vera í einhverju ólagi. Svipað atvik
og það gerðist einnig í Jjættinum
þegar Menntaskólinn á Isafirði og
Verslunarskólinn í Reykjavík
),■ „j...».. ty úrslita.
Að lokum vil ég hrósa sjónvarp-
inu fyrir gott efni og þá sérstak-
lega fyrir sænska sjónvarpsefnið.
Kærar þakkir, fyrir birtinguna.
Virðingarfyllst.
Guðjón Jósefsson.“
Ekki ætlar Velvakandi að verja
viðkomandi aðila, sem hér er rætt
um, en vill samt minna á að oft er
auðveldara um að tala en í að
komast. Auðvitað hefur sjónvarps-
efni allt sína galla, sem auðvelt er
að minnast á, og ekki er hægt að
gera alla hluti svo öllum líki vel.
Ef til vill hefði framkvæmd þessa
spurningaþáttar getað verið með
öðrum hætti og lengi má líka deila
um hvort og hvenær stjórnendur
gerast sekir um hlutdrægni. En
fram kemur skoðun bréfritara og
vilji stjórnandi þáttarins segja
eitthvað um han er það að
sjálfsögðu velkomið og Velvakandi
þakkar bréfið.
HÖGNI HREKKVlSI
„ ©i vn
Z- 17 MeNaoght Synd.. Iae.
lyfjeozar hér
Með fiskinum — gefur það hraustlegt útlit — bætir
meltinguna og allt það!
Vegamál - nýtt
rit Vegagerð-
ar ríkisins
Vegamál nefnist fréttabréf sem
gefið er út af Vegagerð ríkisins og
hefur nýlega hafiö göngu sína.
Flytur ritið ýmsar fréttir af sfarfi
Vegageröarinnar og er pví æflað aö
sameina starfslið Vegagerðarinnar
sem er um 500 manns víðs vegar
um landið.
Meðal frétta í ritinu er greint frá því
að Vegagerðin hafi keypt vélar og
tæki á síöasta ári fyrir nærri 160
milljónir króna. Var þessari upphæð
einkum varið til endurnýjunar á
bílaflota Vegagerðarinnar. Keyptir
voru tveir vörubílar sem staösettir
verða á Vestfjörðum og Austfjöröum,
þrír dráttarbílar, sem eiga að vera á
Vesturlandi, Vestfjörðum og Aust-
fjörðum og 13 bílar af minni gerðum
í hinum ýmsu umdæmum.
■
I
■
I
Vandervell
vélalegur
Ford 4-6-8 strokka benzín og díesel vélar Opel
Austin Mini Peugout
Bedford Pontlac
B.M.W. Rambler
Buick Range Rover
Chevrolet Renault
4-6-8 strokka Saab
Chrysler Scania Vabis
Citroen Scout
Datsun benzin Slmca
og diesel Sunbeam
Dodge — Plymouth Tékkneskar
Flat bifreiðar
Lada — Moskvitch Toyota
Landrover Vauxhall
benzin og diesel Volga
Mazda Volkswagen
Mercedes Benz Volvo benzin
benzin og díesel og díesel
■
I
Þ JÓNSS0N&C0
Skeifan 1 7 s. 84515 — 84516
Suöurnesjakonur athugiö
Líkamsþjálfun
Nýtt námskeið hefst 3. apríl í íþróttahúsi Njarðvíkur.
★ Dag- og kvöldtímar.
★ Byrjenda- og framhaldsflokkar.
★ Tímar 2svar og 4 sinnum í viku.
Styrkjandi æfingar fyrir dömur á öllum aldri.
Upplýsingar og innritun í síma 2177 í dag og næstu daga.
Birna Magnúsdóttir
Bændur
Kjalarnesþingi
Fræðslufundur um landnýtingu og fóörun veröur
haldinn aö Fólkvangi Kjalarnesi laugard. 1. apríl kl.
14.
Frummælendur:
Ólafur Dýrmundsson landnýtingarráðunautur og
Gunnar Sigurðsson fóðurfræðingur.
Stjórn Búnaðarsambands Kjalarnespings.
NYTT SHAMPOO
HAR
BALSMi
vos
NORMAL
HMVRUGJ'i.KJEfeFTfR
| HARVteK
Í T rr
Vo 5 gæða shampoo fyrir allar hártegundir, ásamt
viðeigandi hárnæringu.