Morgunblaðið - 30.03.1978, Side 40
\l'íiI.VSINCiASÍMINN KK:
22480
JSorounblnÖtl)
orjAuntiInt)it>
AtííLYSIMíASÍMIW ER:
22480
JHorflimblnöiö
FIMMTUDAGUR 30. MARZ 1978
Færeyskt flutn-
ingaskip strand-
ar í Ólafsfirði
l>að var mikið um að vera í sundhöllinni á Bolungarvík er nemendur úr grunnskólanum þar kepptu
í sundi við jafnaldra sína frá ísafirði í sfðustu viku. Áhorfendur hvöttu sína menn óspart til dáða
ok margir mættu með skemmtilej; hvatningarspjöld eins og sjá má á þessari mynd Gunnars Hallssonar.
Sv(» fóru leikar að liðin skildujöfn og verður bikar sá. sem um var keppt varðveittur á Bolungarvik
næsta hálfa árið. en síðan á ísafirði fram að næstu keppni. Sjá íþróttasíðu bls 38 og 39.
Opnað aftur fyrir olíu
til Austfjarðaveitna
Loforð um greiðslu fyrir helgi
FÆREYSKA flutningaskipið
Ilólmur strandaði um hálfellefu-
leytið í garkvökli um 1 —:>00
metra útaf höfninni í Ólafsfirði.
Samkvæmt þeim upplýsingum.
sem Morgunhlaðið gat aflað sér í
ga’rkvöldi er Ilólmur gamalt
flutningaskip. I>að ber um 100
tonn af vörum og var það að fara
með 100 tonn af saiti til Ólafs-
fjarðar þegar óhappið varð. Um
horð eru 5 menn og var allt í lagi
um horð síðast þegar hiaðið frétti
um miðna’tti.
Samkvæmt upplýsingum Jakobs
Ágústssonar fréttaritara Mbl. í
Ólafsfirði strandaði Hólmur í
miðjum firðinum undan svonefnd-
um Ósbrekkusandi um 100 metra
frá landi. Á þessum sama stað
strandaði Goðafoss fyrir allmörg-
um árum en hann náðist á flot. I
gærkvöldi voru norð-austan 6
vindstig í Ólafsfirði og allmikill
sjór.
Tindur, björgunarsveit Slysa-
varnafélagsins fór strax á staðinn
en talið var að erfiðlega myndi
ganga að koma línu út í skipið, þar
sem þarna eru miklar grynningar,
sem braut á og skipið alllangt frá
landi. Ekki var talið að menn væru
í hættu og skipstjórinn bað aðeins
Eyjafjörður:
Akureyri, 29. marz.
1>AÐ SLYS varð að kvöldi föstu-
dagsins langa á Stekkjarflötum í
Eyjafirði að 10 ára gamall
drengur. sem þar átti heima beið
bana þegar hann var að leik í
fjóshlöðunni. Drengurinn hét
Björn Jósef Gunn'augsson.
Hann hafði farið i hlööuna og
verið þar að ieika sér með því að
sveifla sér til í kaðli er hékk ofan
úr loftinu en mun hafa fallið út
MIÐSTJÓKN Alþýðusambands
íslands hefur verið kvödd saman
til fundar í dag. en þar mun
10-manna nefnd sambandsins,
sem setið hefur á rökstólum um
aðgcrðir. gera grein fyrir við-
horfunum og fulltrúar ASÍ í
undirnefnd með vinnuveitendum
munu gera grein fyrir viðræðun-
um við vinnuveitendur. Sam-
kvæmt upplýsingum, sem
Morgunblaðið hefur aflað sér.
munu menn ekki hafa f huga
allsherjarverkfall og mcnn grein-
ir á um leiðir til þess að ná settu
marki. Sumir ncfndarmanna 10-
manna nefndarinnar vilja jafnvel
bíða með aðgerðir fram yfir
um að skip yrðu til taks ef
mögulegt væri að reyna björgun
skipsins. Togarinn Sólberg var í
Ólafsfjarðarhöfn og fór hann út að
hinu strandaða skipi um miðnætt-
ið í gærkvöldi. Háflóð var klukkan
tvö í nótt en ólíklegt var talið að
björgun yrði reynd þá heldur beðið
eftir því að birti. Hólmur snéri
stefninu að landi og braut því ekki
á hlið skipsins en töluvert brim
var í Ólafsfirði í gærkvöldi.
Rafmagnsstjóri
var kominn á
fremsta hlunn
með afsögn
KRISTJÁN Jónsson, rafmagns-
stjóri ríkisins, staðfesti það í
samtali við Mbl. í gær, að hann
hefði verið kominn á fremsta
hlunn með að segja af sér vegna
fyrirmæla iðnaðarráðherra um
pöntun á efni til Vesturlínu, en
sem kunnugt er báðust þrír af
fjórum stjórnarmönnum Raf-
magnsveitna ríkisms lausnar
vegna þeirra.
Kristján Jónsson kvaðst í
gær ekkert vilja segja frekar
um málið.
af timhurstokk yfir heyblásara-
opi og um leið lent með höfuðið
i lykkju á kaðlinum þannig að
hann beið bana í fallinu. Faðir
drengsins var í íjósi meðan þetta
gerðist en þegar hann var farið
að lengja eftir drengnum fór
hann að vitja um hann. Lífgunar-
tilraunir voru þegar reyndar á
drengnum og sent var eftir lækni
en allt kom fyrir ekki.
Sv.P.
kosningar. Menn munu sammála
um að aðgerða sé þörf. en hverjar
þær eigi að vera og hvenær þær
skuli framkvæmdar hafa menn
ckki orðið á eitt sáttir um.
Á viðræðufundum með vinnu-
veitendum hefur verið leitað að
leiðum til þess að finna ígildi
kjarasamninganna, sem undir-
ritaðir voru 22. júní. Hefur m.a.
verið rætt um það að aðilar reyndu
að koma sér saman um einhver
atriði, sem þeir síðan gætu farið
með saman til ríkisvaldsins og
óskað aðgerða. Hefur m.a. verið
rætt um að fella niður launaskatt
í því sambandi og að hann yrði þá
„IÐNAÐARRÁÐHERRA hafði
samband við mig um sjölcytið í
kvöld og lofaði þvi að vanskilin
yrðu greidd fyrir helgi og út á
það opnuðum við fyrir úttektir
rafveitnanna aftur,“ sagði
Vilhjálmur Jónsson, forstjóri
Oliufélagsins h.í., í samtali við
Mbl. í gærkvöldi, en félagið hafði
lokaö fyrir frekari úttektir raf-
veitna á Austurlandi vegna van-
skila, en að sögn Vilhjálms nema
gjaldfallnar skuldir vegna
olíuúttekta í janúar og febrúar 55
milijónum króna.
Morgunblaðið ræddi við Erling
Garðar Jónasson, rafveitustjóra á
Austurlandi, í gær og sagði hann,
að lokun hefði þýtt rafmagnsleysi
á Vopnafirði á hádegi í dag, „þar
notaður til þess að auka kaupmátt
launa. Aðrir ræða um vaxtastefnu
stjórnvalda og enn aðrir verðlagn-
ingu landbúnaðarvara, sem þeir
telja ranga. Hefur Samband ís-
lenzkra samvinnufélaga m.a. gert
ályktun um það mál. Þó er talið að
ekki sé að búast við því að aðilar
nái saman í þessum atriðum og
búast sumir jafnvel við að á næsta
fundi, sem verður á morgun,
föstudag, muni slitna upp úr
viðræðunum.
Segja má að innan ASÍ sé ekki
deilt um aðgerðir, heldur velti
menn fyrir sér, hverjar og hvenær
þær muni verða áhrifaríkastar. '
sem Vopnafjörður er ekki í sam-
tengingunni hjá okkur og því
hreint dísilsvæði, en olíubirgðir
eru ekki hjá rafveitunni.
Þá er línan yfir Stuðlaheiði, frá
Reyðarfirði á Suðurfirðina af-
tengd vegna þess að hún liggur
undir snjó og stefndi í það, að
bræðslurnar á Fáskrúðsfirði og
Djúpavogi stöðvuðust í kvöld, eins
og bræðslan á Vopnafirði, en á
Stöðvarfirði hafa þeir eigin afl-
stöð, sem þeir geta hjálpað sér
með.
Til rafmagnsskömmtunar hefð-
Góður dagur hjá Skuld VE:
Tveir menn
fiskuðu fyr-
ir milljón
ÞAÐ var aflahrota hjá Eyja-
hátum í fyrradag og aflinn
þetta 15—19 tonn hjá flestum.
Viðbrigðin voru mikil því
vertíðin hefur að þessu sinni
verið ákaflega slök og aflinn
oft ekki náð einu tonni hjá
hátunum eftir dginn.
Eyjabáturinn Skuld VE 263
hefur stundum verið í fréttun-
um fyrir góðan afla og þcir á
Skuld brugðu ekki út af
vananum í fyrradag. Þessi 57
ára gamli 15 tonna eikarhátur
fór á troll um morguninn og
kom inn klukkan sex með 11,3
tonn af stórfiski, þorski og
ýsu. Aðeins eru tveir mcnn á
Skuld og hefur dagurinn gefið
þeim drjúgt í aðra hönd því
aflavcrðmætið er um ein
milljón króna.
Þegar Mbl. hafði samhand
við Eyjar í gærkvöldi var afli
hátanna mun minni en í
fyrradag.
um við orðið að grípa strax í
fyrramálið á Vopnafirði og Suður-
fjörðumogenda þótt Hornfirðing-
ar hafi nóg vatn í Smyrlu, þá fá
þeir meginorkuna frá dísilvélum.
Hinsvegar hefði lokun á Seyðis-
fjarðarveituna haft lítil sem engin
áhrif, þar sem Seyðisfjörður er inn
á samtengingunni í vatnsaflinu og
ennfremur höfðu veiturnar á
Neskaupstað og Eskifirði ekki
fengið tilkynningu um lokanir frá
sínum viðskiptaaðilum, sem eru
Olíuverzlun Islands h.f. og Olíu-
félagið Skeljungur.
Ég er auðvitað mjög ánægður
með það, að við skulum ekki þurfa
að grípa til svo harðra aðgerða
sem rafmagnsskömmtun og lokun
til atvinnufyrirtækja eins og
bræðslnanna og fiskiðjanna er.
Ég vona, að þetta bendi til þess,
að önnur vandamál rafveitnanna
verði einnig leyst fljótlega, því
þetta getur ekki gengið svona með
orkumálin, sem eru grundvöllur
búskapar okkar, bæði atvinnu og
heimilislífs," sagði Erling Garðar
Jónasson.
„Það var ekki um annað fyrir
okkur að gera en að loka fyrir
frekari úttektir," sagði Vilhjálmur
Jónsson. „Við sáum ekkert annað
en að þessi ríkisfvrirtæki hlóðu
Framhald á bls. 28
Norglobal
farinn til
Noregs
NORSKA bræðsluskipið Norglo-
bal, sem ísbjörninn h.f. í Reykja-
vík hefur haft á leigu í vetur, hélt
áleiðis til Kristiansand í Noregi í
gær. Norglobal var í um 80 daga
við landið, en skipið kom hingað til
lands hinn 15. janúar s.l. Á þessum
tíma hefur skipið tekið á móti
rösklega 51 þúsund lesum af loðnu,
en í upphafi var vonast til að
skipið tæki a.m.k. á móti 70—80
þúsund lestum.
10 ára drengur
lézt af slysförum
BíðurASI með aðgerðir
fram yíir kosningar?
Ýmsar hugmyndir uppi—Slitnar upp úr
viðræðum ASI og vinnuveitenda á morgun?