Morgunblaðið - 02.04.1978, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 2. APRIL 1978
3
(jTÚúúatid heillar
Ol
19
vordai
r*^
I íi
»
Þú greiðir kr.
40.000
: m'
og kemst
i vigslu-feröina með Loftbrúnni 13. maí
(eftirstöðvarnar á 4 mánuðum eftir heimkomu)
VOULIAGMENI
Otsýn hefur aö baki margra ára reynslu
í Grikkiandsferðum, þótt ekki hafi veriö
um regiubundnar ferðtr aö ræöa meö
beinu ieiguflugi frá islandi fyrr en nú.
Útsýn hefur valiö farþegum sínum
fegursta baöstaöinn í nágrenni Aþenu,
VOUUAGMENI, friðsælan staö um 20 km
frá Aþenu og um 10 km frá flugvelli,
lausan við mengun og umferöarskarkala,
meö Ijómandi baöströndum og beztu
gististööum, t.d.:
* Strand Hotel
* Margi's House Hotel
* White House
Hotel Astir Palace
erö frá kr. 129.500.-
Austurstræti 17,
II hæð,
símar
26611 og 20100
,
Upplýsingar inn hópferðlr
símar 20100 og 27209
Dagflug með DC-8 þotu
Athugið að frá og með mánudeginum
3. apríl verður afgreiðslutími skrifstof-
unnar sem hér segir:
Mánudaga kl. 09.00 — 18.00
Þriðjudaga — föstudaga:
kl. 09.00 — 17.30
Laugardaga: kl. 10.00 — 12.00
•iV'
Brottfarardagar:
Maí 13.
Júní 1. og 22.
Júlí 6. og 27.
Ágúst 10. og .24.
Sept. 14.
Grikkland er gætt margslungnum
töfrum og Ijóma, sem ekki stafar
aöeins af fornri frægð og hetjudáðum
Hellena hinna fornu, heldur orkar hér
bjarmi himins og blámi lofts og sjávar
á gestinn meö seiðmögnuöu afli, og
dulúö liöinna alda, blönduö austrænu
ívafi, alls staðar nálæg, greypt í ásýnd
landsins og ótal minjar, svo aö sagan
stígur fram eins og Ijóslifandi og
áþreifanleg.
Feröalangurinn þræðir hér slóö
Herkúlesar og Oddysseifs og lítur
augum vöggu vestrænnar menningar
í fornum minjum hinnar frægu borgar
Aþenu með stórfenglegri Akropolis-
hæö og fjölda annarra minnismerkja
glæstrar fortíðar, þar sem bygginga-
og höggmyndalist, heimspeki, leiklist
og bókmenntir risu hvaö hæst í sögu
mannkynsins fyrir nærri 2500 árum.
Gestur í Gríkklandi á margra kosta
völ, og ómetanlegt er að njóta
leiðsagnar þess Islendings, sem
gjörþekkir landið og sögu þess aö
fornu og nýju, Sigurðar A. Magnús-
sonar, sem verður aöalfararstjóri
Útsýnar í Grikklandi. Undtr leiösögn
hans fá farþegarnir lifandi sýn inn í
sagnaheim Grikklands í kynnisferðum
um Aþenu, Delfi, Korjntu, Epidaurus
o.fl. merkisstaöi. En grískt þjóðlíf er
einnig áhugavert, og grikkir kunna vel
að njóta lífsins viö vín, dans, víf og
söng, eins og bezt má finna í
Plakahverfinu í nánd viö Akropolis,
sem iöar af lífi og ómar af grískri
tónlist iangt fram eftir nóttu. Grikk-
land er eitt sólríkasta land veraldar
með um 300 sólardaga á ári og
loftslag sem íbúa norðurhjarans
dreymir um, bjart og hlýtt meö
andvara af hafi, en sjórinn ylvolgur og
tær.
„Ég h«f •kipt við Ferðaakrifstofiina Út*ýn
árum saman og pjónusta honnar aidrai
brugóiat. Þannig hafur már gafiat koatur á,
áó hoimsaakja flaat Iðnd Evrópu og öóiast
pannig margháttaóa raynalu og fróóleik.
Eftirminnilagust al feróum minum var faró
til Grikklands tyrir nokkrum árum, og
heillaóiat ág avo af tötrum passa sógufrnga
landa og fólkinu, sam paó byggir aó aíóan
hafur mig draymt um, aó komast aftur til
Grikklanda og graip strax taakifaarió, pagar
Útsýn auglýsti taröir pangaó aó nýju maó
ódýru og hagkvtamu móti“.
Sigríóur Guómundsdóttir.
rttari
„Ég haf trayat Útsýn tyrir feróum minum
undanlarin ár aökum traustrar og góórar
pjónuatu. Aldrai haf ág tariö jafn haillandi
faró og teröina til Gríkklands tyrir 4 árum
undír leiósógn Siguróar A. Magnúaaonar.
Fráaagnir Siguröar voru svo bráölifandi og
skammtilegar, aó ógleymanlegt varóur, og
faróin akíldi eftir svo guódómlagar minn-
ingar hjá már og 3 vinkonum minum, aó ág
afráó strax aðra Grikklandsferð, pagar ég
sá hana auglýsta hjá Útsýn maó hag-
kvasmum kjörum“. Guðrú„ Asgatrsdóttir.
bankaritari.
„Viö hjónin hölum aytt aumarlayfinu
•riandis mörg undanfarin ár og notió
ágaatrar fyrirgreiöalu Fsróaskrífstofunnar
Útsýnar.
Úr taróum paaaum sigum viö dýrmaatan
ajóó góóra minninga.
Hugmynd Útsýnar maó lottbrúnni til
Grikklands, aam flytur atóra hópa feróa-
fólks maó stðarsta farkosti íalandinga og
lækkar pannig fargjaldió til muna, linnst
már og kunningjum mínum stóranjöll, og
biöum við okkí boóanna aó tryggja okkur
far til passa sótrika og sögufraaga landa og
kanna par moó nýjar haillandi laröamanna-
slóóir.“ Halldór Sigurpóraaon.
ÞAÐ ER MEÐ UTSYN, SEM FERÐIN BORGAR SIG