Morgunblaðið - 02.04.1978, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 02.04.1978, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 2. APRIL 1978 I DAG er sunnudagur 2. apríl sem er FYRSTI sunnudagur eftir páska 92 dagur ársins 1978. Árdegisflóð í Reykjavík er kl. 01.27 og síödegisflóð kl. 14.08. Sólarupprás er í Reykja- vík kl. 06.43 og sólarlag kl. 20.21. Á Akureyri er sólarupp- rás kl. 06.25 og sólarlag kl. 20.09 Sólin er í hádegisstaö í Reykjavík kl. 13.31 og tunglið er í suðri kl. 09.13. (íslands- almanakið). Lofaður sé Guð og faöir Drottins vors Jesú Krists sem eftir mikilli miskunn sinni hefur endurfætt oss til lifandi vonar fyrir upp- risu Jesú Krists frá dauð- um. (1. Pét. 1, 3.) _ n - ZM'L-Z I5 m LÁRÉTTi — 1. vætlar. 5. drykkur, 7. tvennd. 9. tveir eins, 10. atvinnu- grein, 12. tónn, 13. flát, 14. skammstöfun, 15. svarfið, 17. geislaiúúpurinn. LÓÐRETT'i — 2. þarmur, 3. verk- færi, 4 skemmir, 6. hafna, 8. sjávardýr. 9. samtenging, 11. fisk- ar, 14. líta, 16. frumefni. LALSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU LÁRÉTTi — 1 ttrútur, 5. rim, 6. gg. 9. Nóatún, 11. Ra, 12. urg, 13. ær, 14. nár, 16. er. 17. Iðunn. LÓÐRÉTTi — 1. gagnrýni. 2. úr, 3. tittur, 4. um. 7. góa, 8. ungar. 10. úr. 13. æru. 15. áð, 16. en. Atlcmtshafs' flwgleiðin ekki lengur guHkista Flugleiöir óska yöur góörar feröar heim traöirnarl Lausn síðustu myndagátu. Skora á sambandsfélögin. VEÐUR LÍTILSHÁTTAR frost vorður um landið norðauatanvert, an frostlauat að mastu f öðrum landshlutum, aagði Vaðuratof- an í gaarmogun. Var Þá vindur hasgur ANA hér f Raykjavfk og hiti 3 stig. Mestur hiti á landinu var Þá vaatur á Gufuakálum en Þar var 4 stiga hiti. i /Eðey var 2 stiga hiti, en á Þéroddaatöð- um froat 1 stig. Á Sauðárkrðki, Vopnafirði og Raufarhöfn var 2 stiga frost í gaermorgun. Þá var A-gola á Akureyri og froatið Þar 1 stig. Á staðarhóli var frost 1 atig avo og á Eyvindará. Á Dalatanga var hitinn 1 stig á Höfn var strekkingur meö 2 stiga hita. í Veatmannaeyjum var veöurhæöin meat A-8 og hitinn var 3 stíg. Mest frost í byggö aðfaranótt laugardags- ins var á Vopnafirði 5 stig. Mest var næturúrkoman 14 mm á Gufuskálum. FRÉ-fTIR I GARÐAKIRKJU hafa verið gefin saman í hjóna- band Gerður Helga Jons- dóttir og Herjólfur Guðjónsspn. Heimili þeirra er að Ásgarði 26, Rvík. (MATS-ljósmyndaþjón.) KVENFÉLAG Lágafellssóknar heldur fund annað kvöld kl. 8.30 í Hlégaröi. Verður þar rætt um leikvallamál. KVENFÉLAG Laugarnes- sóknar heldur afmælis- og skemmtifund í kirkjukjallaran- um á mánudagskvöldiö kl. 20.30. HIÐ ísl. Náttúrufræðifélag heldur fræðslusamkomu ann- að kvöld, mánudag kl. 20.30 í stofu 201 í Árnagarði við Suðurgötu. Erling Ólafsson skordýrafræðingur talar um íslenzk skordýr. KVENFÉLAG Breiöholts heldur fund á miðvikudags- kvöldið 5. apríl kl. 20.30 í anddyri Breiðholtsskóla. Lög- fræðingur kemur á fundinn og ræðir um erföarétt og mun svara spurningum að erindi sínu loknu. FÉLAG austfirskra kvenna heldur skemmtifund annað kvöld, mánudaginn 3. apríl að Hallveigarstöðum og verður spilað bingó. NÁTTÚRUVERNDARFELAG Suövesturlands heldur aðal- fund sinn í Norraéna húsinu annað kvöld, 3. apríl kl. 20.30. Að fundarstörfum loknum mun Freysteinn Sigurðsson jarðfræðingur flytja erindi um jarðnytjar á Reykjanesi. DAGANA 31. marz til 6. apríl. að háðum dögum moðtöldum. or kvöld . næturok holKarþjónusta apótokanna í Kovkjavík M tn hér segir, í V ESTIJRB EJAR APÓTEKI. En auk þess er HÁALEITIS APÓTEK opið til kl. 22 öll kvöld vaktavikunnar noma sunnudagskvöld. LÆKNASTOFUR eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækni á GÖNGUDEILD LANDSPlTALANS alla virka daga kl. 20—21 og á laugardögum frá kl. 14 — 16 sími 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum kl. 8—17 er hægt að ná samhandi við lækni í síma LÆKNAFÉLAGS REYKJAVÍKUR 11510, en því aðeins að ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er LÆKNAVAKT í síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar í SÍMSVARA 18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafél. íslands er í HEILSUVERNDARSTÖÐINNI á laugardögum og helgidögum kl. 17 — 18. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJA- VÍKUR á mánudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. SJUKRAHUS HEIMSÓKNARTÍMAR Borgar- spítalinn. Mánudaga — föstu- daga kl. 18.30—19.30, laugardaga — sunnudaga kl. 13.30 — 14.30 og 18.30 — 19. Grensásdeildt kl. 18.30— 19.30 alla daga og kl. 13—17 laugardag og sunnudag. Hoilsuvorndarstöðin. kl. 15 — 16 og kl. 18.30— 19.30. Hvítabandiði mánud. — föstud. kl. 19—19.30, laugard — sunnud. á sama tíma og kl. 15—16. — Fæðingarheimili Reykjavíkur. Alla daga kl. 15.30 — 16.30. Kleppsspítalii Alla daga kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Flókadeildi Alla daga kl. 15.30-17, - Kópavogshæliði Eftir umtali og kl. 15 — 17 á helgidögum. — Landakoti Mánud. — föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard. og sunnudag kl. 16—16. Heimsóknartími á barnadeild er alla daga kl. 15—17. Landspítalinni Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Fæðingardeildi kl. 15—16 og 19.30 — 20. Barnaspítali Hringsins kl. 15 — 16 alla daga. — Sólvangur> Mánud. — laugard. kl. 15—16 og 19.30—20. Vífilsstaðiri Daglega kl. 15.15-16.15 og kl. 19.30- 20. QÁry LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS safnhúsinu wvrli við Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir mánudaga — föstudaga kl. 9—19. íltlánssalur (vegna heimalána) kl. 13—15. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR, AÐALSAFN - ÚTLÁNSDEILD, bingholtsstræti 29 a. símar 12308. 10774 t,g 27029 til kl. 17. Eftir lokun skiptiborðs 12308 í útlánsdeild safnsins. Mánud. — föstud. kl. 9—22, laut;ard. kl. 9—16. LOKAÐ Á SUNNUDÖGUM. AÐALSAFN - LESTRARSALUR, binifholtsstræti 27. símar aðalsafns. Eftir kl. 17 8. 27029. Opnunartímar 1. sept. — 31. maí. Mánud. — föstud. kl. 9—22. lauKard. kl. 9—18. sunnud. kl. 14-18. FARANDBÓKASÖFN - AfKreiðsla í bintr holtsstræti 29 a, símar aðalsafns. Bókakassar lánaðir í skipum. heilsuhælum ok stofnunum. SÓLHEIMA- SAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Mánud. — föstud. kl. 14-21. lauKard. kl. 13-16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Mánud. — íöstud. kl. 10—12. — Bóka- ok talbókaþjónusta við fatlaða og sjóndapra. HOFSVALLASAFN - HofsvallaKötu 16, sími 27640. Mánud. - föstud. kl. 16-19. BÓKASAFN LAUGARNESSKÓLA - Skólabókasafn sími 32975. Opið til almcnnra útlána fyrir börn. Mánud. ok fimmtud. kl. 13-17. BÚSTAÐASAFN - Bústaða- kirkju, sími 36270. Mánud. — föstud. kl. 14—21, lauKard. kl. 13—16. BÓKASAFN KÓPAVOGS í FélaKsheimilinu opið mánudaKa til föstudsaKa ki. 14 — 21. AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daKa kl. 13-19. NÁTTÚRUGRIPASAFNiÐ er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. ok lauKard. kl. 13.30—16. ÁSGRÍMSSAFN. BerKstaðastr. 74, er opið sunnudaKa. þriðjudaKa ok fimmtudaKa frá kl. 1.30—4 sfðd. AðKanKur ókeypis. SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla daKa kl. 10-19. LISTASAFN Finars Jónssonar cr opið sunnudaKa og miðvikudaKa kl. 1.30—4 síðd. TÆKNIBÓKASAFNID, Skipholti 37, er opið mánu- daga til föstudags frá kl. 13-19. Sími 81533. SÝNINGIN í Stofunni Kirkjustræti 10 til styrktar Sóroptimistaklúbbi Reykjavfkur er opin kl. 2-6 alla dafsa. nema laugardaK og sunnudag. bÝZKA BÓKASAFNIÐ. Mávahlíð 23, er opið þriðjudaga og föstudaga frá kl. 16-19. ÁRBÆJARSAFN er lokað yfir veturinn. Kirkjan og hærinn eru sýnd eftir pöntun, sími 84412, klukkan 9—10 árd. á virkum ilnvuni HÖGGMYNDASAFN Asmundar Sveinssonar við Sigtún er opið þriðjudaKa. fimmtudaKa ok laugardaKa kl. 2-4 síðd. í Mbl. fyrir 50 árum í EFRI deild var m.a. „rætt um Frv. um Strandarkirkju og sand- græðslu í Strandarlandi. Var rætt um máliÓ um stund. aóallega um þaó hvort Alþingi hefði heimild tii að taka fé kirkjunnar trausta- taki og setja það í . Vart eru skiftar skoðanir um að Strandarlandi sé bæði réttmæt og nauðsynleg. Eigi of snemmt að menn hefjist handa til að græða sá sandauðn og landspjöll sem orðið hafa undanfarnar aldir í Selvogi.“ - O - TVEIR fluKmenn hoðuðu fluK til íslands um sumarið, „Frá Berlín fluKmaðurinn Loosi. sem ráðgerði flug til Amerfku um fsland og hinn fluKmaðurinn hf’t llassei en hann ráðgerði að fljúga frá Illinoisfylki f Bandaríkjunum til Stokkhólms — um ísland.“ sandgræðsluna. sandgræðsla í GENGISSKUANING NR. r»f» -31. marz 1078. BILANAVAKT V AKTÞJÓNUSTA borgar- stofnana svarar alla virka daga frá kl. 17 sfðdegis til ki. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Síminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um hilanir á veitukerfi borgarinnar og í þeim tilfellum öðrum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs- manna. Fining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 HundiirfkládoHar 251.10 255.00 1 Sferling-pund 172.30 173.10* 1 Kanadudollar 221.70 100 Danskar krónur 1569.60 158040* 100 Norskar krónur 1801.80 1813.10* 100 Sænskar krónur 5511.30 5557.10* 100 Finnsk miirk 6106.60 6121.00* 100 Kranskir frankar 5552.15 5565.55* 100 Belg. frankar 808.65 810.55* 100 Svissii, frankar 13611.55 13613.65* 100 Gy llini 11761.15 11789.15* 100 V.-býatk miirk 12587.20 12616.90* 100 l.irnr 29.83 29.ÍN) 100 \iisiurr. sch 1717.80 1752.00* 100 K.-< udos 620.90 622.30 100 Pc-etar 318.30 319.0(1 100 Ven 111.16 111.13* ! Breyting frá síðustu skráningu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.