Morgunblaðið - 02.04.1978, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 02.04.1978, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 2. APRtL 1978 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Ljósmóðir óskast á sjúkrahús Vestmannaeyja frá 1. maí. *Nánari upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma 98-1955. Vantar yður góðan starfsmann? Vélstjóralæröur maöur meö meistararétt- indi í vélvirkjun og mikla reynslu í viöskiptum, hér á landi og erlendis, leitar aö starfi, sem krefst sjálfstæöis og hug- kvæmni. Tilboð sendist Mbl. merkt: „Áhugasamur — 3590“, Reiknisstofnun Háskólans vantar sem fyrst viöskiptafræöing (eöa viöskiptanema langt kominn í námi) til fjölbreytilegra starfa, aöallega á sviöi tölvuvinnslu. Nánari upplýsingar veitir forstööumaöur Reiknistofnunar í síma 25088. Hafnarfjörður skrifstofustarf Fyrirtæki í Hafnarfiröi óskar eftir aö ráöa starfskraft á skrifstofu. Um er aö ræöa Vidags starf og vinnutími eftír samkomulagi. Starfið er fólgiö í iaunaútreikningi, færslu á bókhaldi og almenn skrifsiofustörf. Tilboö sendist Morgunblaöinu fyrir 5. apríl, merkt: .Hafnarfjöröur — 3593". Trésmiður — Dalasýsla Búnaöarsamband Dalamanna óskar eftir smiö sem verkstjóra í byggingaflokki þar sem notuö veröa flekamót. Upplýsingar gefur Jón Hólm Stefánsson héraösráöu- nautur í síma 95-2160. Búnaöarsamband Dalamanna Féhirðir Staöa féhiröis er laus til umsóknar. Laun skv. launakerfi opinberra starfsmanna 1. fl. B 16. Umsóknir á þar til geröum eyöublöð- um sendist embættinu fyrir 26. apríl nk. Tollstjórinn í Reykjavík 28. mars 1978 Bílasölumaður Stórt innflutningsfyrirtæki óskar aö ráöa bílasölumann. Góö enskukunnátta nauö- synleg. Umsóknir meö upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf, sendist Mbl. fyrir 5. apríl merkt: „bílasölumaður — 4155“. Skrifstofustarf Skrifstofustarf hjá stóru fyrirtæki er laust til umsóknar. Verzlunarskóla- eöa hliöstæö menntun er nauösynleg. Umsóknir meö upplýsingum um menntun, aldur og fyrri störf, leggist inn á afgr. Mbl. merkt: „Skrifstofustarf — 3591“. Góður vélritari óskast lönfyrirtæki í Árbæjarhverfi óskar eftir færum vélritara til afleysinga í 4—5 mánuöi. Þarf aö geta byrjaö strax. Góö enskukunn- átta nauösynleg. Vinnutími frá kl. 1—5. Góö laun í boöi fyrir góöan starfskraft. Umsóknir sendist Mbl. merkt: „Ritari — 2597“, fyrir 5. apríl. Endurskoðunar- skrifstofa óskar aö ráöa starfsmann til bókhalds- og endurskoöunarstarfa strax. Ennfremur er óskaö eftir ritara til vélritunar- og bókhaldsstarfa. Umsóknir sendist Mb. merkt: „E — 3533". fyrir 3. apríl 1978. Meistarasamband byggingamanna óskar eftir starfskrafti viö skrifstofustörf. Þarf einhverja vélritunarkunnáttu og helzt aö hafa bíl til umráða. Skriflegar umsóknir, sendist skrifstófu sambandsins, aö Skipholti 70, fyrir nk. fimmtudag. Óskum eftir aö ráða afgreiöslumann í varahlutaverzlun vora. /Eskilegt aö viökomandi hafi staögóöa þekkingu á bifreiöum. Uppl. veittar á staönum. JÖFUR HF Audbrekku 44—46, Kópavogi. Gott framtíðarstarf óskast Stúlka sem hefur margra ára reynslu í skrifstofu- og gjaldkerastörfum óskar eftir góöri framtíðaratvinnu. Hefur unniö viö vélritun og telexsendingar, launaútreikning, tollskýrslur og alhliða gjaldkerastörf ásamt einkaritarastörfum. Hefur mjög góöa enskukunnáttu. Getur hafið störf strax. Tilboö sendist Mbl. sem fyrst, merkt: „Traustur starfskraftur — 3632“. RÍKISSPÍTALARNIR lausar stöður Landspítalinn Staöa ADSTOÐARLÆKNIS viö svæfinga- og gjörgæsludeild spítalans er laus til umsóknar. Staöan veitist til 1 árs frá og meö 1. maí n.k. Umsóknum, er greini aldur, menntun og fyrri störf, skal skila til skrifstofu ríkisspítalanna fyrir 1. maí. Upplýsingar veitir yfirlæknir deildarinnar í síma 29000 (450) Tvær stööur AÐSTOÐARLÆKNA viö lyf- lækningadeild spítalans eru lausar til umsóknar. Stööurnar veitast til 1 árs frá 1. júní n.k. Umsóknir, er greini aldur, menntun og fyrri störf, sendist til skrifstofu ríkis- spítalanna fyrir 5. maí n.k. Upplýsingar veita yfirlæknar deildarinnar í síma 29000. Tveir SJUKRAÞJALFARAR óskast nú þegar á Hátúnsdeild spítalans. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist til skrifstofu ríkisspítalanna. Upplýsingar veitir yfirlæknir deildarinnar í síma 29000 (580). Kristneshælið YFIRLÆKNIR. Staöa yfirlæknis viö Kristneshæliö er laus til umsóknar. Um- sóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf ber aö senda Stjórnanefnd ríkisspítalanna, Eiríksgötu 5, fyrir 2. maí n.k. Vífilsstaða- spítalinn VINNUMAÐUR óskast aö Vífilsstööum, þarf aö vera vanur landbúnaöarstörfum og meöferö véla. Lítil íbúö á staönum kemur til greina. Upplýsingar gefur Magnús Kristjánsson í síma 42816, Vífilsstööum. Skriflegar umsóknir sendist skrifstofu ríkisspítalanna, Eiríksgötu 5, Reykjavík. Reykjavík, 2. apríl 1978 SKRIFSTOFA Rl KISSPÍTALANNA EIRÍKSGÖTU 5, Simi 29000 Skrifstofustjóri Varnarliöiö óskar aö ráöa skrifstofustjóra á aöalskrifstofu verzlunar varnaliösins. Reynsla viö skrifstofustjórn og bókhalds- rekstur áskilin. Mjög góö enskukunnátta nauösynleg. Verzlunarmenntun æskileg. Viðskiptafræöingur ánT starfsreynslu kemur til greina. Umsóknir sendist ráöningarskrifstofu varnamáladeildar Keflavíkurflugvelli, sími 92-1973 fyrir 14. apríl. Skrifstofustarf Okkur vantar starfskraft til aö annast gjaldkerastörf, vélritun og önnur almenn skrTfstofustörf. Æskilegt er aö viðkomandi hafi Verzlunarskólapróf eöa aöra hliöstæöa menntun. Eiginhandarumsóknir, sem greini frá aldri, menntun og fyrri störfum berist fyrir 7. apríl. Upplýsingar ekki veittar í síma. GÍSLII JOHNSENHF. Vesturgata 45 Reykjavík sími 27477 Dagheimili Eftirtalin störf eru laus til umsóknar á dagheimilinu Víöivöllum, Hafnarfiröi. 1. Starf þroskaþjálfa frá 1 maí. 2. Fóstrustarf frá 15. maí. 3. Starf fóstru til hálfs dags starfa frá 15. maí. Einnig vantar fólk til sumarafleysingastarfa. Umsóknum um störfin veitir forstööumaöur dagheimilisins móttöku kl. 9—15 daglega aö Víöivöllum, þar sem umsóknareyöublöö liggja frammi. Umsóknarfrestur er til föstudagsins 7. apríl nk. Félagsmálastjórinn í Hafnarfiröi

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.