Morgunblaðið - 02.04.1978, Blaðsíða 41
\
MORGUNBLAÐIÐ* SUNNUDAGUR 2. APRÍL 1978
41
fclk f
fréttum
Nr. 1 Halan
Nr.2 Ma)ori«
Nr.3Marji
Nr. 4 MHdrad
Nr. 6 Adala
Nr. 11 og 14 Shorry
Nr. 12 Kathy
nr. 13 Pa
Nr. 15 Paulatta
Nr. 15 og 17 Damarlo
Nr. 18 Eathar Nr. 19 Qlorla
+ Schotty Wolfe, sem er 69 ára gamall,
segist hafa trú á hjónabandinu, og gekk í
Þaó heilaga í 20. sinn fyrir skömmu. Líf hans
hefur svo aö segja veriö stöðug ganga milli
presta og lögfræöinga. Hann telur aö allt í
allt hafi Þessi hjónabandssýki kostað sig um
200 milljónir króna. — Hann kemst Þó
örugglega í Heimsmetabók Guinness fyrir
vikið. — 20. hjónavígslan var ekki með eins
miklum glæsibrag og hinar fyrri. Hin 18 ára
Maria Victoria Velez, kona nr. 20, neitaði að
nota einn af 7 brúðarkjólum, sem Scotty á
á lager og gekk í Þaö heilaga íklædd pilsí
og blússu. En gamli maðurinn vildi ekki
breyta út af vananum og mætti klæddur í
kjól og hvítt.
Það er ekki mikið eftir af fyrri auðæfum
Wolfes. Áður var hann sterkríkur og átti
mörg stór hótal. En í dag á hann aðeins eitt
lítið hótel.
Wolfe gekk í hjónaband fyrst árið 1931 —
Það er ekki aðeins vani hjá honum að gifta
sig í kjól og hvítt, heldur einnig að ganga
alltaf að eiga ungar stúlkur, flestar hafa
verið 18—19 ára gamlar. — Hann telur sig
eiga 36 börn, en minnisleysi er fariö að hrjá
blessaðan manninn, svo talan er ekki örugg.
Hann ruglast líka í ríminu, Þegar hann telur
upp hinar 19 fyrrverandi eiginkonur sínar,
og skyldi engan undra. Hjónaböndin voru
yfirleitt afar stutt. Það lengsta stóð í 5 ár,
Það var meö Mildred, konu nr. 4. Hann segir
að hún hafi verið gáfuð og kunnaö að koma
fram. Sem dæmi um Það segir hann að hún
hafi á hverjum morgni í 5 ár sagt honum að
hún elskaði hannl
Stytsta hjónabandið stóð í 30 daga, og um
tíma var hann giftur Þremur í einu án Þess
að vita Það. Sú sem hann heldur mest upp
á af fyrrverandi eiginkonum sínum er
Sherry. Hún var kona nr. 11 og 14. Eiginkona
nr. 16 og 17 var einnig sama manneskjan.
Hún hét Demerle og Wolfe segir að hún hafi
veriö óákveðin og reikandi sál.
Wolfe segist ekki sjá eftir einu einasta
hjónabandi sínu og ef hann fengi tækifæri
til mundi hann gera Það sama aftur. „Allar
konur mínar voru fullkomnar konur — Þær
voru bara ekki fyrir mig.“ Hann segist vona
að í petta sinn hafi hann valið rétt. Maria
Victoria Velez er eins og áður segir 18 ára
gömul. Hún er frá S-Ameríku og kann ekki
orð í ensku, aöeins spænsku.
Nr. 7 Mary
Nr. 8 Paggy
Schotty Wolfe og eiginkona nr. 20, Maria Victoria Velez.
Nr. 6 Mary
Nr. 9 Bavarty
Nr. 10 SMriay
P0PP 0G S0UL
Abba — The Album
The Beatles — Love Songs
Bee Gees — Nights On Broadway
Baccara — Yes Sir I Can Boogie
Commander Cody — Rock‘n‘ Roll Again
Bob Welch — French Kiss
E.L.0. — Out Of The Blue
Fleetwood Maac — Rumours
Jackson Browne — Running On Empty
Joni Mitchell — Don Juan's Reckless
Daughter
Kiss — Flestar
Linda Ronstadt - Simple Dreams
Moody Blues — Allar
Pink Floyd — Allar
Rod Stewart — Foot Loose And Fancy
Free
Rolling Stones — Big Hits
Sex Pistols — Never Mind The Bollocks
Stomu Yamastha — Go Too
Traffic — Flestar
Velvet Underground — Ýmsar
iaSui
lUt <
TM MtirHCCt IUI\
Harpo Sýndi Það í Sigtúni
að vinsældir hans eru
engin tilviljun. Þetta er
hin frábæra nýja hljóm-
plata hans The Holly-
wood Tapes.
Linda Ronstadt hefur
verið kosin vinsælasta
söngkona Bandaríkjanna.
Á plötunni Simple
Dreams nær hún nýjum
hápunkti og má segja að
hún hafi aldrei verið
betri.
LETT TONLIST
Joan Baez — Blowing Away
Joan Baez - Starparade
The Best Of Marlene Dietrich
Sthe Best Of Pat Boone
Johnny And The Hurricanes — The Legends Of Rock
Al Jolson — The Best Of Country Gold
The Best Of Dolly Parton
Tónlist úr kvikmyndum Charles Chaplin
The Golden Gate Quartet — Starparade
Klau Wunderlich — Hits Again 5
20 Super Oldies
EINNIG LANDSINS MESTA ÚRVAL AF ÞJÓÐLÖGUM
JASSI OG KLASSÍSKUM HLJÓMPLÖTUM:
ATHUGIÐ AÐ PLÖTURNAR SEM ÞÚ HÉLST AÐ VÆRU
ÓFÁANLEGAR GÆTU FENGIST HJÁ OKKUR.
FÁLKIN N
Suðurlandsbraut 8 Laugavegi 24 Vesturveri
S. 84670 S. 18670 S. 12110