Morgunblaðið - 02.04.1978, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 02.04.1978, Blaðsíða 48
Al’(»LVSINííASÍMINN ER: 22480 2W*r0«nl>IflÖtí> 9£01lli|jrlg)frtíf AUtiLÝSINÍiASlMINN ER: 22480 JH*r0iml»l«ií>tít SUNNUDAGUR 2. APRÍL 1978 Lodnuvertíd lokid: bilinu 11-12 milljarðar LOÐNUVERTÍÐ virðist nú lokiö og í gær var aöeins vitaö um eitt loönuskip, sem enn leitaði loönu viö landiö, önnur skip voru öll komin til heimahafnar. Síöasta loöna, sem veiddist á pessari vertíö fékkst á skírdag viö Hrollaugseyjar og pegar henni haföi verið landað var heildaraflinn oröinn um 468 púsund tonn, en á vertíðinni í fyrra veiddust 543 púsund tonn. Samkvæmt peim upplýsingum, sem Morgunblaöið aflaöi sér í gær, er ekki ósennilegt aö heíldarútflutningsverðmætí loönuafurða frá vertíöinni verði 11—12 milljaröar króna. Þess ber pó aó geta að margar verksmiöjurnar hafa ekki lokið bræðslu enn og nýtingarhlutfall liggur pví ekki fyrir enn. Ef gengið er út frá sömu mjölnýt- ingarprósentu hjá verksmiðjunum í vetur og var í fyrra, en þá var mjölnýtingin 16,1%, ætti mjölfram- leiðslan aö vera í kringum 75 þúsund lestir. Hver proteineining af mjöli, hefur að jafnaði selzt í vetur á 6,80 — 7,10 dollara, en ef gengið er út frá 7 dollara meðalverði og 68 proteinum í mjöltonni, þá fást 476 dollarar fyrir mjöltonnið eða um 120 þúsund krónur. Útflutningsandvirði loðnumjölsins gæti því verið í kring- um 9 milljarðar króna, ef þessar tölur standast. Loðnulýsi seldist framan af á 415—420 dollarar tonnið en er leið á vertíðina hækkaði lýsisverð og einhverjir seldu lýsi á 470 dollara tonnið undir lok vertíðarinnar. Enn er ekki vitað hver lýsisnýtingin verður í 1 vetur, en menn hafa ætlaö aö framleiöslan fari ekki mikið yfir 20 þúsund lestir. Miöaö viö 20 þús. lesta framleiöslu og 430 dollara meðalverð fyrir lýsistonnið, er útflutningsverð- mæti þess um 2 milljarðar króna. Eins og margoft hefur komið fram, brást loðnufrysting fyrir Japansmark- að svo til alveg og voru aöeins fryst nokkur hundruð tonn. Hins vegar tókst að frysta 2300 tonn af loðnu- hrognum og útflutningsverðmæti hrognanna er talið vera yfir 700 milljónir króna. Samanlagt getur útflutningsverðmæti loðnuafurða að þessu sinni því veriö 11 — 12 milljarö- ar króna. Þess ber að geta, að enn eru óseld 10—15 þúsund tonn af mjöli í landinu og geta því meðalsölu- tölur á mjöli, breytzt allverulega frá því sem að framan greinir. Vetrarmynd úr Nauthólsvík (Ljósm. Mbl. Friðþjófur) Kanna grundvöll vikurvinnslu í V estmannaey jum A VEGUM Steinefnavinnslunnar h.f. ó Suðurlandi er nú verió aó kanna möguleika ó vinnslu vikurs úr Eldfellinu í Vestmannaeyjum, en unnt er að taka til vinnslu um 2 milljónir tonna af ösku ón pess að um nóttúruspjöll sé aó raeöa sam- kvæmt upplýsingum ó bæjarskrif- stofunum í Eyjum. Vestmannaeyingar geröust hlut- hafar í Steinefnavinnslunni h.f. með það sérstaklega fyrir augum að kanna möguleika á nýtingu vikursins úr eldgosinu 1973, en samkvæmt upplýsingum Siguröar Jónssonar bæjarfulltrúa í Eyjum er markmiöið aö koma upp verksmiöju í Eyjum til þess aö fullnýta vikurinn. í Þýzkalandi standa nú yfir rannsóknir á möguleik- um varöandi vinnslu vikursins, en þar verður um aö ræöa einangrunarefni. Komiö hefur til tals aö byggja hafskipabryggju á Víkinni í Eyjum t jaðri nýja hraunsins sem rann þar út í Víkina og með því móti skapaöist Fékk ekki frí til kvikmyndaleiks ÁRNA Tryggvasyni leikara var fyrir skömmu boðið að leika í 30. min. langri þöguili kvikmynd hjá sænska Dramaten kvikmynda- skólanum, ejn þarna var um að ræða prófverkefni sem Lárus Ýmir Oskarsson og fleiri eru að Ijúka við. Átti Árni að leika aðalhlutverkið í myndinni sem á að heita Maðurinn og fugiinn, en vegna anna hjá Þjóðleikhúsinu gat Árni ekki fengið leyfi frá störfum til kvikmyndunarinnar. möguleiki til aö flytja út vikur í stórum stíl, óunninn, en hins vegar þykir hagkvæmast aö miöa aö því aö fullnýta efnið á staðnum og miðar könnun málsins aö því. Útflutningsbann ákaf- lega ógeðfelld aðgerð — segir Jón H. Bergs — Vinnuveitendur hafa rétt til verksviptingar „ÞAÐ má auðvitað búast við því, að 'verði farið að þjarma að atvinnurekendum innan okkar samtaka, munum við íhuga, hvort við getum ekki gripið til einhverra gagnráðstafana,“ sagði Jón H. Bergs, formaður Vinnuveitendasambands íslands, er Mbl. spurði hann í gær, hvort vinnuveitendasambandið hefði rætt einhver viðbrögð við stefnu verkalýðshreyfingarinnar að útflutningsbanni 10. apríl. „Slík aðferð er að mínum dómi ákaflega ógeðfelld,“ sagði Jón um útflutningsbann, „og ég fæ ekki séð, hvernig það getur orðið, að einstakir hópar launþega taki sér vald til slíks, sem ég tel aðeins vera á valdsviði stjórnvalda.“ „Réttur vinnuveitenda í slíkum tilfellum er að boða verksvipt- ingu,“ sagði Jón. „En ég legg áherzlu á, að við í Vinnuveitenda- sambandinu höfum ekkert rætt þetta sérstaklega ennþá, enda höfum við hvorki fengið tilkynn- ingu um slíkar aðgerðir, né fengiö af þeim nokkurn pata, nema það sem við lesum í blöðum." Eins og Mbl. skýrði frá í gær var samþykkt á fundi 10-manna nefndar ASÍ á föstudag, að stefnt skyldi að útflutningsbanní, sem boðað yrði næstu daga og gæti komið til framkvæmda einhvern tíma upp úr 10. apríl. Verka- mannasamband íslands mun halda fund um málið eftir helgina. Stórmynd um Tristan og ísold tekin á íslandi? Paramount kostar myndina og ver til þess 3 milljörðum ÍSLAND er nú sem óðast að komast á landabréf alpjóðlegrar kvfkmyndafram- leiðslu. Komiö hefur fram aö v-pýzki kvikmyndageröarmaðurinn Wim Wenders hefur hug ó pví að gera kvikmynd hér ó landi og hefja undirbúning í sumar. í kjölfar hans verður síðan væntanlea hér ó ferðinni brezk-bandarískt kvikmyndalið ó vegum kvikmyndafyrirtækisins Paramounts til að taka hér að hluta útiatriðin í stórmynd, sem byggð er ó sögninni um Tristan og ísold. Kvikmyndin má kosta allt að 12 milljónum bandaríkjadala eöa liðlega þrjá milljarða íslenzkra króna. Þetta kemur fram í brezka kvikmyndaritinu Films & filming, þar sem birtist viðtal við leikstjóra myndarinnar, Ridley Scott, sem er brezkur kvikmyndageröarmaður en síöasta mynd hans, „The Duellists", fer nú sigurför um heiminn og hefur allsstaðar fengið mjög góöar viðtökur, jafnt kvikmyndahúsgesta og gagn- rýnenda. Greint er frá því að Scott sé með í undirbúningi fyrir framleiöslu áriö 1979 meiriháttar kvikmyndaverkefni — mynd byggða á sögninni um Tristan og ísold. Tekið er fram að ekki veröi um að ræöa útvatnaöa rokklagaútgáfu af klassísku þema né heldur hafi Scott í hyggju að hengja hatt sinn á óperu Wagners við gerð þessarar myndar en þess í stað taka efnið sjálfstæðum tökum — „gera eins góöa ástarsögufantasíu og kostur væri", eins og hann orðar þaö sjálfur. Scott hefur unnið að handriti að Tristan og ísold í nokkra mánuöi, að sögn brezka tímaritsins, og með honum vinnur að gerð handritsins Paul Mayersburg, sem samdi handritið að myndinni The Man Who Fell to Earth eftir Nicolas Roeg. Fram kemurað Scott mun leggja höfuðáherzlu á myndræna fram- setningu efnisins enda krefjist það slíks. Fjárveitingin sem Scott hefur til kvikmynda- gerðarinnar nemur allt að 12 milljónum dollara eða liðlega 3 milljörðum króna og verður myndin aöallega tekin í Bretlandi en útiatriöin á íslandi og Suöurheimsskautslandinu, að sögn brezka kvikmyndaritsins. Gísli Gestsson kvikmyndagerðarmaður staðfesti í samtali við Morgunblaöiö í gær aö hann hefði verið aðstandendum myndarinnar innan handar. Hann kvaðst ekki geta tjáö sig um verkefnið að öðru leyti en því að Scott hefði komiö hingað til lands ásamt framleið- anda sínum Igor Powell. Þeir hefðu skoðaö hér ýmsa staði og litist mjög vel á aöstæöur, en þeir ættu eftir að kynna sér fleiri staði betur. Upphaflega áætlunin hefði verið að taka myndina hér á sumri komanda en hann vissi ekki hvort af því gaeti orðið, enda væri hér feiknalega viðamikið verkefni á ferö. Gísli kvaðst hafa séð mynd Scotts — The Duellist's nýlega í London og geta borið um aö hór værí mikill hæfileikamaöur á ferð, því að mynd hans hefði í senn verið sérlega falleg og mögnuð ævintýramynd. Kemur einnig fram í brezka kvikmyndaritinu að Scott hafi sérstaka hæfileika til að takast á við ævintýramyndir eöa myndir sem gerast á liðnum tímum. Utflutnings- verdmæti á

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.