Morgunblaðið - 02.04.1978, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 2. APRÍL 1978
29
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Starfsfólk
óskast til vinnu í pökkunarsal strax. Unniö
eftir bónuskerfi.
Faeöi og húsnæöi á staönum.
Upplýsingar í síma 98-2254.
Vinnslustöðin h/f,
Vestmannaeyjum.
Erlendar
bréfaskriftir
Tek aö mér erlendar bréfaskriftir og
þýöingar fyrir fyrirtæki og einstaklinga
(enska, danska, þýzka).
Upplýsingar í síma 71715.
Fjármagn —
samstarf
Ungur maöur meö reynslu í viöskiptum
óskar eftir aö gerast eignar- og samstarfs-
aðili aö verzlunarfyrirtæki, (heildsölu eöa
smásölu). lönaöur kæmi til greina.
Áhugasamir aöilar sendi uppl. á afgr.
Morgunblaösins merkt: „Fjármagn —
samstarf — 8542“, f. n.k. þriöjudagskvöld.
Starfsstúlkur
óskast á bíla-
sýninguna
Auto ‘78
14.-23. apríl.
Uppl. veittar á Auglýsingaþjónustunni,
Síöumúla 8 (ekki í síma), til miðvikudags
5/4.
Bifvelavirkjar
Óskum eftir aö ráöa 1—2 bifvélavirkja.
Upplýsingar gefur þjónustustjóri.
JÖFUR HF
Lftj
u
Tékkneska bifreióaumboóió ó Isbndi
AUOBREKKU 44-46 - KÓPAVOGI - SÍMI 42600
Ræstingar
Óskum aö ráöa starfskraft til ræstinga-
starfa í nýju fjölbýlishúsi í Vesturbænum.
Störfin felast í ræstingu á tveim stigahúsum
í 3ja hæöa fjölbýlishúsi, auk sameignar á
jaröhæö. Umsóknir sendist Mbl. merktar:
„Hagamelur — 3536“.
Vanan háseta
vantar
á 200 tonna netabát og matsvein á 75
tonna bát.
Upplýsingar í síma 92-8062 eöa 92-8035.
Hraöfrystihús
Þórkötlustaða Grindavík
Opinber stofnun
Óskar aö ráöa ritara nú þegar.
Laun samkvæmt launakerfi opinberra
starfsmanna.
Góö vélritunarkunnátta og nokkur mála-
kunnátta nauösynleg. Verzlunarskólapróf
æskilegt.
Umsóknir sendist Mbl. fyrir 7. apríl merktar:
„Ritari — 3534“.
Skrifstofustarf
óskast
Er meö Verzlunarskólapróf og margra ára
reynslu sem einkaritari. Hef mjög góöa
vélritunarkunnátu og mikla þjálfun í enskum
og íslenzkum verzlunarbréfum, einnig
bókhaldi.
Óska eftir hálfdagsvinnu.
Upplýsingar í síma 74246.
Óskum að ráða
mann vanan viögerðum á siglingar- og
fiskileitartækjum.
Umsóknareyöublöö og nánari upplýsingar á
skrifstofu fyrirtækisins.
S
KRISTJÁN Ó.
SKAGFJÖRÐ HE
Hólmsgata 4
Sími 24 120
Atvinna í
Tálknafirði
Óskum eftir aö ráöa beitingamann á
landróörabát og stúlku til frystihúsavinnu.
Upplýsingar í símum 94-2530 á skrifstofu-
tíma og 94-2541 eftir skrifstofutíma.
Hraðfrystihús Tálknafjarðar h/f.
Mikil vinna
Starfsmenn óskast á hjólbaröaverkstæöi
helzt vanir.
Hjólbarðaverkstæðið s.f.,
Ármúla 7, Rvík.
Útflutningur
Útflutningsfyrirtæki óskar eftir ritara, sem
hefur góöa íslenzku- og enskukunnáttu og
getur unnið sjálfstætt.
Umsóknir meö ítarlegum upplýsingum,
sendist Mbl. fyrir 7. apríl n.k. merktar:
„Útflutningur — 3530“.
Aðstoð á
lækningastofu
óskast. Ekki yngri en þrítug.
Umsókn er greini fyrri störf, menntun, aldur,
heimilisfang og síma ásamt mynd (sem
endursendist) sendist Mbl. merkt: „Aðstoð
— 3510“.
Afgreiðslumaður
óskast
í varahlutaverzlun okkar.
Upplýsingar á staönum.
Bílavörubúðin Fjöðrin h.f.,
Skeifunni 2.
1
Forstöðustarf
unglingavinnu
Hafnarfjaröarbær óskar eftir aö ráöa mann
til aö sjá um unglingavinnu á vegum
bæjarins í sumar.
Umsóknir skulu sendar undirrituöum eigi
síöar en 7. apríl n.k.
Bæjarstjórinn í Hafnarfirði.
raðauglýsingar
raðauglýsingar
raðauglýsingar
Utgeröarmenn
Skuttogari til sölu.
Viö höfum til sölu eitt mesta happaskip
flotans. Hafiö samband viö okkur og fáiö
nánari upplýsingar.
Þiö, sem eruö í söluhugleiöingum aö lokinni
vertíö, hafiö samband sem fyrst og látiö
skrá skip yöar hjá okkur.
Skúlatún s.f.
Skipa- og fasteignasala,
Skúlatúni 6,
símar 16180 og 28030, heimasími
Guðmundar Þórðarsonar 35130.
llllSi
titkynningar
Eldur í Heimaey
Super 8 mm útgáfur
Stytt útgáfa af kvikmynd okkar í Super 8mm, 50 fet
í litum, þögul, er nú tilbúin til afgreiðslu. Vinsamlegast
sendið greiðslu með pöntun, kr. 4325.00.
Þér getið einnig pantað hjá okkur samskonar kópíur
af Surtseyjarkvikmyndinni, Kröflugosinu og fleiri
myndum, ennfremur tónkópíur af hinum ýmsu
kvikmyndum okkar í fullri lengd með segul eða
Ijóstón, í allt að 15 mismunandi tungumálaútgáfum.
Vilhjálmur Knudsen,
VÓK-FILM kvikmyndagerð,
Hellusundi 6A, Reykjavík,
símar 13230 og 22539.
Frá Fósturskóla íslands
Umsóknir um skólavist fyrir næsta skólaár
þurfa aö berast fyrir 1. júní n.k.
Umsóknareyðublöö og nánari upplýsingar á
skrifstofu skólans, Skipholti 37. Skólastjóri
húsnæöi i boöi
Hafnarfjörður
Til sölu eru tvær 4ra herb. íbúðir í
fjölbýlishúsi félagsins viö Sléttahraun.
Nánari uppl. í síma 53590. Umsóknum sé
skilaö á skrifstofu félagsins fyrir 10. apríl.
Byggingarfélag Alþýðu
í Hafnarfirði