Morgunblaðið - 08.04.1978, Síða 5
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 8. APRÍL 1978
5
Sigurgeir Sigurðsson
Magnús Erlendsson
Snæbjörn Asgeirsson
Júlíus Sólnes
Framboðslisti Sjálfstæðis-
flokksins á Seltjarnarnesi
FRAMBOÐSLISTI Sjálfstæðis-
flokksins á Seltjarnarnesi við
komandi bæjarstjórnarkosningar
hefur verið lagður fram í Seltjarn-
arneskaupstað. Ákveðið var að
úrslit prófkjörsins, sem fór fram
4., 5. og 6. marz sl., skyldi gilda
fyrir 13 efstu sætin, en um 800
manns tóku þátt í prófkjörinu.
Fjórtánda sæti listans skipar Karl
B. Guðmundsson viðskiptafræð-
ingur, sem víkur nú úr bæjar-
stjórn að eigin ósk. Hann hefur
setið óslitið í bæjarstjórn frá 1962
og lengst af oddviti og síðar
forseti. Annars er framboðslistinn
þannig skipaður:
1. Sigurgeir Sigurðsson bæjar-
stjóri, Miðbraut 29,
2. Magnús Erlendsson fulltrúi,
Sævargörðum 7,
3. Snæbjörn Asgeirsson fram-
kvæmdastjóri, Lindarbraut 29,
4. Júlíus Sólnes prófessor, Tjarn-
arbóli 8,
5. Guðmar E. Magnússon verzlun-
armaður, Barðaströnd 23,
6. Jón Gunnlaugsson læknir,
Skólabraut 61,
7. Helga M. Einarsdóttir húsfrú,
Lindarhraut 26,
8. Áslaug G. Harðardóttir hús-
móðir, Látraströnd 6,
9. Finnbogi Gíslason skipstjóri,
Barðaströnd 3,
10. Skúli Júlíusson rafverktaki,
Skólabraut 13,
11. Auður Eir Guðmundsdóttir
húsmóðir, Melabraut 36,
12. Erna Nielsen húsmóðir,
Barðaströnd 11,
13. Guðmar Marelsson sölustjóri,
Unnarbraut 17,
14. Karl B. Guðmundsson við-
skiptafræðingur, Skólabraut 7.
Jón Gunnlaugsson
Helga M. Einarsdóttir
Lone Pine-skákmótið:
NáMargeirog
Helgi árangri
alþjóðameistara?
í 5. UMFERÐ alþjóða skák-
mótsins í Lone Pine í Bandaríkj-
unum urðu úrslit þau m.a., að
Helgi Ólafsson sigraði banda-
ríska stórmeistarann Christian-
sen og Margeir Pétursson gerði
jafntefli við júgóslavneska stór-
meistarann Sakovic. Þeir Helgi
og Margeir hafa nú 3 vinninga
og eiga báðir möguleika á því að
fá hálfan titil alþjóðlegs meist-
ara ef þeir halda sínu striki.
Helgi hefur áður unnið til slíks
og ef hann nær aftur árangri
alþjóðameistara á þessu skák-
móti hlýtur hann þá nafnbót.
Rússin Lev Polugaevsky er í
efsta sæti sem stendur með 4 'h
vinning.
Af öðrum íslenzkum keppend-
um er það að frétta, að í 5.
umferð tefldi Haukur Angan-
týsson gegn Júliusi Loftssyni og
sigraði Haukur. Þeir Jónas P.
Erlingsson og Ásgeir Þ. Árna-
son töpuðu báðir, Jónas fyrir
Verduga frá Ekvador og Ásgeir
fyrir Bretanum Taulbut. Hauk-
ur hefur nú 2 vinninga, Ásgeir
3‘h og Jónas 'h vinning. 6
umferðin verður tefld á sunnu-
dag.
Islenzku þátttakendunum á
alþjóða skákmótinu í Lone Pine
gekk mjög illa í 4: umferð
mótsins. Fjórir þeirra töpuðu
sínum skákum en Helgi Ólafs-
son náði jafntefli gegn banda-
ríska stórmeistaranum Evans.
Margeir Pétursson tefldi við
enska stórmeistarann Miles og
var skákin í jafnvægi til að
byrja með. En í 13. leik lék
Margeir slæmum leik og eftir
það hallaði stöðugt undan fæti
og gaf Margeir skákina í 33. leik.
Hann hafði svart.
Ásgeir Þ. Árnason tefldi við
Ligterink og tapaði og sömuleið-
is tapaði Haukur Angantýsson
fyrir bandaríska stórmeistaran-
um Tarjan. Þá tapaði Jónas P.
Erlingsson fyrir Whitehead.
Hér fer á eftir sigurskák
Helga Ólafssonar gegn Christ-
iansen:
Ilvítti Christiansen, Banda-
ríkjunum.
Svarti Ilelgi Ólafsson.
I.c4-Rf6, 2. Rc3 — c5,3. RÍ3
— d5, 4. cxd5 — Rxd5, 5. e3 —
Rxc3, 6. bxc3 — g6, 7. Bc4 —
Bg7, 8. h4 - h6, 9. Dc2 - Dc7,
10. Hbl - b6, 11. Bd5 - Rc6.
12. c4 - (H), 13. h5 - g5, 14.
Bb2 — e6,15. Bxc6 — Dxc6,16.
Bxg7 - Kxg7, 17. Dc3+ - f6,
18. Dd3 - De8,19. a4 - e5,201
a5 - Bg4, 21. Rh2 - Bxh5, 22.
axb6 — Bg6, 23. e4 — Dc6, 24.
13 - axb6, 25. Rg4 - Hfd8,26.
Db3 - Bxe4!, 27. Hxh6 - Ild6.
28. Kf2 - Hxd2+, 29. Kg3 -
Haa2, 30. Hgl - Bg6, 31. De3
- Dd6, 32. Kh2 - Dd3, 33.
Dxd3 - Hxd3, 34. Hbl -
Hdd2, 35. Hxb6 - Hxg2+, 36.
Kh3 - Hxg4, 37. Kxg4 og
Christiansen gafst upp um leið.
TORfiW
pottaplöntusending
HORTENSÍA
Eg er kölluð hortensía en heiti fullu nafni Hydrangea
Macrophylla, Hydrangea þýðir vatnskar, enda er ég
sólgin í vatn og má ekki hugsa til þess aö vera
vatnslaus. Þó ég segi sjálf frá, er ég orðin mjög
vinsæl í seinni tíð, enda auðvelt að hafa mig á heimili.
SENERARIA
Það var árið 1777 að enskur garðyrkjumaöur Fransis
Masson heimsótti mig til Kanaríeyja, en þaðan er ég
ættuð. Masson leist strax mjög vel á mig og það varð
til þess að hann tók mig meö til Englands, nú er ég
orðin heimsfræg, þaö versta við mig er aö ég er alltaf
þyrst. Fullu nafni heiti ég „Senecio hybridus".
Lítiö við
i Blómaval
SÍSmarkaóstorg á ístendi
btócnouol FiiiííhUisió
mr '\irrrz^n l