Morgunblaðið - 08.04.1978, Síða 41

Morgunblaðið - 08.04.1978, Síða 41
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 8. APRÍL 1978 41 fclk í fréttum + Bíll er engin hindrun fyrir fimleikamanninn Benno Gross, sem starfar sem lögreglumaður í Saarbriicken. Gross er meðlimur í þýska landsliðinu í fimleikum. Og fyrir skömmu fékk hann tækifæri til að sýna hæfni sína, þegar fram fór keppni milli þýskra og svissneskra fimleikamanna. Þjóðverjarnir sigruðu með 549,40 stigum á móti 544.45. Mikið á sig lagt + Það virðist eftirsóknarvert að eiga heimsmet í öllu mögulegu, og furðulegt hvað menn leggja á sig til þess. Einn af þeim, sem nú sækist eftir þessum titli er Bandaríkjamaðurinn Bill White. Hann lét grafa sit lifandi hinn 24. janúar síðastliðinn og er enn ekki kominn upp á yfirborð jarðar. Hýbýli hans eru 2 metra undir yfirborði jarðar og eftir myndinni að dæma væsir ekki um manninn, en það er mikið á sig lagt til að komast í Heims- metabók Guinness. Staöa vallarstjóra er laus til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 25. apríl n.k. og skal umsóknum skila til undirritaös sem jafnframt veitir allar nánari upplýsingar. Laun samkvæmt kjarasamningum Starfsmanna- félags Kópavogskaupstaöar. Umsóknum skal skila á þar til gerö eyöublöð, sem liggja frammi á Félagsmálastofnuninni, Álfhólsvegi 132, sími 41570. Félagsmálastjórinn í Kópavogi. VIÐTALSTIMI Alþingismanna og borgarfulltrúa Sjálfstæöisflokksins í Reykjavík Alþingismenn og borgarfulltrúar Sjálf- stæðisflokksins verða til viðtals í Sjálf- stæðishúsinu Háaleitisbr. 1 á laugardög- um frá klukkan 1 4:00 til 16 00 Erþar tekið á móti hvers kyns fyrirspurnum og ábendingum og er öllum borgarbúum boðið að notfæra sér viðtalstíma þessa Laugardaginn 8. apríl veröa til viötals: Pétur Sigurðsson, alþingismaöur, Ragnar Júlíusson, borgarfulltrúi og Hilmar Guölaugsson, varaborgarfulltrúi. BS FREEPORTKI.ÚBBURINN + Norðmaðurinn Rolv Wesenlund, (senni- lega betur þckktur undir nafninu Fleks- nes) segist hata snjó og skíðaferðir. Þess vegna fer hann alltaf til Danmerkur um páskana. En þá cr það viss hefð. að allir sem vettlingi geta valdið þeysa á skíði. Ósló er næstum því tóm um páskana og allt er lokað. Wesenlund seg- ist kunna því vel að vera þekktastur fyrir Fleksnes, þó svo að hann hafi leikið mörg önnur hlutverk. Og segist ekki hafa hug á að fá alvarlegri hlut- verk. „Það á vel við mig að leika í gaman- leikjum og það eru til svo margir góðir leik- arar. sem geta tekið að sér alvarlegri hlut- verkin að ég hef ckki áhuga á að fara að stela frá þeim.“ Upp- haflega ætlaði Wesen- lund að verða blaða- maður og starfaði sem slikur um tíma í heimabæ sfnum, Hort- cn. Síðan fluttist hann til Óslóar og fór að skrifa fyrir sjónvarp- ið, í smáum stfl að vísu. En áður en hann vissi af var hann kom- inn fyrir framan myndavélarnar í hlut- verki hinu káta, en óheppna Fleksnes. r boðar til RAÐSTEFNU með DR. FRANK HERZLJN eiganda og yfirlækni FREEPORT HOSPITAL um efnið THE FREEPORT Pim.OSOPHY FOR SUCCESSFUL I.IVING • að HÓTEL SÖGU laugardaginn 8. og sunnudaginn 9. apríl 1978 kl. 10-12 og 13.30-16.00 báða dagana Ráðstefnan er öllum opin Þátttökugjald kr. 3.000.00 greiðist við innganginn

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.