Morgunblaðið - 30.04.1978, Page 25

Morgunblaðið - 30.04.1978, Page 25
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 30. APRÍL 1978 25 veyna œðstu stjórnar landsins, veyna utanríkisþjónustu, veyna maryháttaðra mannvirkja oy þarfa, að yreiða miklu hœrri upphæð heldur en maður, sem býr í þéttbýlu stórlandi. Enyu að síður höfum við af eiyin raun fundið það, að það borgar siy miklu betur fyrir Islendinya að yreiða mikiðfé til þess að hafa æðstu stjórn inni x landinu oy sína eiyin utanríkis- þjónustu heldur en að boryu ekkeil fyrir æðstu stjórn landsins sitjandi úti í Kaupmannahöfn oy utanríkis- þjónustu i höndxim erlends ríkis. Ein, að visu einunyis ein, en ein af ástœðunum fyrir kyrrstöðu á íslandi í 1000 ár var sú, að menn löyðu ekki fé í kostnað við eiyin æðstu stjórn, heldur lutu annarra forsjá. En i beinum útyjöldum oy á fyrsta stiyi, þá kostar það mikið fé að halda uppi sjálfstæðu ríki fyrir jafnfámenna þjóð og ís- lendinya. Menn vei'ða um það að velja, hvoii þeir viljá taka á siy þessar byrðar eða kasta þeim af sér, hætta að vera sjálfstœðir oy taka afleiðinyunum af því, Enyinn Islendinyur mundi velja síðari kostinn. Ekki er nóy með, að á okkur komi maryfaldur beinn kostnaður með þessum hætti miðað við aðra, heldur bætist />ar ofan á, hversu atvinnuveyir okkar eru fáir og einhæfir. Við vitum, að við lifum hér fyrst.og fremst á sjávarútvegi, á landbúnaði oy smáiðnaði. Þetta eru okkar undirstöðuatvinnuveyir. Aðrar stærri oy öfluyri þjóðir hafa fjötbreyttari fiskveiðar. Þær hafa miklu fjölbreyttari landbúnað. Þær hafa óendanleya fleiri oy öfluyri iðnyreinar heldur en við. Þess veyna varðar þær ekki ýkjamiklu, þó að einn þessara atvinnuveya breyðist. Þó að illa yanyi akuryrkja x einhverjum hluta Noreys, svo að við tökum ekki stœrra land, þó að síldveiðar við Noreysstrendur breyðist, þó að Lofotenfiskirí yanyi verr en skyldi, þó að einhver iðnfyrirtæki x Noreyi þurfi að yefast upp, þá stendur norskur þjóðarhayur nokkurn veyinn jafn- réttur eftir sem áður. Við vitum aftur á móti, að hér riðar allt, ef síldveiði yenyur misjafnleya. Ef hraðfrystihúsin fá ekki þá efni- vöru, sem þarf, þá er það ekki einunyis þeirra óyæfa oy þeirra, sem við þau vinria, heldur er það einniy merki þess, að sjómennimir fá ekki sitt. Stundum yetur land- búnaður að vísu yenyið vel í éinum landshluta, þó að hann yanyi verr x öðrum, en oft hafa einniy yenyið um allt land harðindi, sem hafa orðið allri þjóðinni til mikils baya. Iðnyreinarnar eru svo fáar oy lítt meynuyar hver um siy, að minna máli skiptir, þó að hæyt sé að halda þar framleiðslu með meira öryyyi heldur en í hinum atvinnuveyun- um. Önnur óvissuatriði koma þar á móti. Hver þeirra út affyrir siy meynar að minnsta kosti ekki að bæta upp skakkaföll, hvorki af því, að aðrar iðnyreinar breyðast né hinir stóru atvinnuveyir, sem éy taldi áður. Atvinnuveyirnir eru einhæfir. En þeir eru líka háðir stórkostley- um sveiflum." Og ennfremur: ,Ein m itt þessi einhæfni atvinnuveyanna oy hversu þessir einhæfu atvinnuveyir eru sveiflu- kenndir yerir það að þjóðarnauð- syn fyrir íslendinya, ef við viljum nýta land okkar oy lifa hér farsæl til frambúðar, að nota öll landsins yæði til þess að skapa meira öryyyi °U jafnvæyi. Þess veyna mun það lenyi þykja í frásöyur færandi, að nokkrir menn skyldu snúast á móti virkjun Þjórsár oy byyyinyu ál- bræðslu. Hvoil tveyyja markar tímamót, ekki veyna þess, að livort um siy sé svo stóil verk. Það varðar ekki öllu, þótt 500—600 manns fái til frambúðar fasta oy öruyya vinnu við dlbræðstuna, eða þó að meira oy ódýrara rafmayn komi til almenninysnota heldur en við áður höfum þekkt. En þarna er ruddur veyurinn, þarna er stefnt í þá átt að láta ekki þessar miklu auðlindir vera farartálma í stað þess að mala verðmæti til yæfu fyrir íslenzku þjóðina. Þessi úr- ræði yeyn okkar einhæfu atvinnu- veyum oy til þess að losna við sveiflurnar eru ekki fljótvirk. Þau verka fyrst eftir lanyan tima I þessum köflum hefur Bjarni Benediktsson rætt um verðbólgu og atvinnuleysi, einmitt þau vandamál, sem við höfum þurft að horfast í augu við. Og nú, eins og á dögum Viðreisnarstjórnarinnar, höfum við farið þá leið að gera allt, sem unnt hefur verið, til að koma í veg fyrir atvinnuleysi. En munurinn er sá, að okkur hefur ekki tekizt eins og þá að halda verðbólgunni niðri, enda voru kaupgjaldskröfur ekki jafn gífurlegar þá eins og nú, né innflutt- ar vörur jafn dýrar vegna aukinnar verðbólgu í nágrannalöndum okkar. Sumir eru jafnvel þeirrar skoðunar, að varla sé unnt að halda niðri verðbólgu nema með því að nota atvinnuleysi sem eins konar hag- stjórnartæki, því að það skapi jafnvægi á vinnumarkaði og haldi verðlagi og kaupgjaldi í skefjum., Sumir forystumenn jafnaðar- manna, bæði í Þýzkalandi, Dan- mörk og Bretlandi og raunar víðar hafa um nokkurt árabil stjórnað löndum sínum með slíku atvinnu- leysi og getað haldið verðbólgunni niðri, m.a. vegna þess að yfirboð mannafla á vinnumarkaði hefur komið í veg fyrir óhóflegar kaup- gjaldskröfur. Vinnuaflsskortur hefur aftur á móti kallað á miklar kaupgjaldskröfur hér á landi, eins og kunnugt er, og er ekki að sjá, að það breytist, svo mikil atvinna, sem er um allt land. Þá hefur Bjarni Benediktsson einnig fjallað um önnur og almenn atriði, eins og minnzt var á, skyndilega uppbyggingu og hvernig hún kallar á verðbólgu. Hann bendir á, hve mikill kostnaður hleðst á hvern einstakan Islending vegna fámennis okkar. í raun og veru eiga þessar forsendur enn við vegna þess, hve við höfum þurft að byggja allt frá grunni og erum enn að vinna að framkvæmdum, sem aðrar og stærri þjóðir luku við fyrir áratugum, jafnvel öldum. Við höf- um ekki einu sinni byggt nauðsyn- legar, opinberar byggingar, hvað þá ýmislegt annað, sem aðrar þjóðir hafa ekki þurft að kosta til á síðustu áratugum eins og við, s.s. helztu atvinnufyrirtæki, bæði til lands og sjávar, vegi o.s.frv. Þá bendir hann einnig á, hve lítið má fara úr skorðum hér í atvinnu- málum, svo allt sé ekki á heljar- þröminni, en með stærri þjóðum haggist efnahagslífið ekki, þó að eitthvað fari úrskeiðis, erfiðara sé að halda litlum bát á réttum kili en hafskipum; stóriðja auki öryggi og jafnvægi i þjóðarbúskapnum og hann fjallar einnig um tvö mál, sem nú eru mjög til umræðu, samkeppn- isaðstöðu iðnaðar og landbúnað og niðurgreiðslur vegna hans. Iðnaður Bjarni Benediktsson segir m.a. um iðnaðinn: „Við skulum einniy horfa á iðnaðinn. Það yefur auya leið, að hinn íslenzki smáiðnaður á mjöy erfitt með að standast samkeppni við erlenda fjöldaframleiðslu. Menn verða að yera upp sinn huy um það, hvort þeir styðji hinn íslenzka smáiðnað til að halda lífi yeyn þessari erlendu fjöldafram- leiðslu. En þá verður i fyrsta layi að yæta þess, að jafnt iðnaður sem aðrir hefur yott af vissu aðhaldi. Hæt/ er við of miklum kostnaði, ef aðili verðirr aðhalds- eða sam- keppnislaus. En ef við viljum, eins oy yert hefur verið, veita innlend- um iðnaði vernd, þá kostar sú vernd það, að við verðum að borya hærra. verð heldur en eUa fyrir vöruna. Sumir, sem býsnast yfir verðbólyunni seyja, að verðbólyan sé að drepa iðnaðinn. En einmitt iðnaðurinn á sinn þátt í okkar háa verðlayi. Litið sumræmi er í því að seyja, að erlend samkeppni sé að drepa iðnaðinn oy /iess veyna verði að yera ráðstafanir til þess að halda iðnaðinum við með þvi að halda venidartollum eða hækka þá, þ.e. veita honnm sérréttindaaðstöðu til verðákvörðunar, oy heimta jafn- framt, að verðlay lækki. Þeir menn, sem með þessu móti þykjast vera málsvarar iðnaðarins, ern í raun oy veru að berjast fyrir háu oy hækkandi verðlayi í landinu — að berjast fyrir verðbólyu, ef svo má seyja. Jafnframt seyi éy alvey hiklaust: Reynslan er búin að kenna okkur, að við verðum að hafa marys konar iðnað í landinu, Við lærðum það á millistriðsánm- um, að atvinnuöryyyi krefst þess, að hérsé marybreytileyur iðnuður. Þess veyna er mikið á siy leyyjandi til þess að hafa iðnað. Við lærðnm það lika á stríðsárunum, að það yetur verið okkur lífsnauðsyn að liafa eiyin iðnað. Við sjáum það einniy af tilteknum dæmum, að ef islenzkur iðnaðurfellur x rústir, þá liækka erlendirframleiðendur sina vörn, þanniy að við verðum að borya meira en ella. Þess veyna er íslenzkur iðnaður einn þáttur í því að halda hér uppi sérstöku oi/ sjálfstæðu þjóðfélayi. En hann kostar það, að við verðum að hafa liærra verðlay en ella. Mennirnir, sem annars veyar skamma ríkis- stjórnina fyrir vefðbólyu oy seyja liins veyar, að það sé verið að drepa iðnaðinn með erlendri sam- keppni, heimta meiri verðbólyu; þeir heimta meiri verðhækkanir heldur en ríkisstjórnin hefur talið verjanleyar. Menn verða að yera sér yrein fyrir afleiðinyum þess, sem þeir halda fram. Ey seyi það enn oy aftur, að sjá/fsayt er oy eðlileyt að halda iðnaðinum við, en það kostar, að við hljótum að hafa hærra verðlay en ella. Við verðum að leyyja á útflutninysframleiðslu okkar meiri byrðar Ixlutfallsleya Ixeldur en aðrir til þess að það verði yert." Landbúnaður Og um landbúnaðinn segir Bjarni Benediktsson í þessari ræðu sinni um verðbólgu og vanda íslenzkra atvinnuvega: .Alvey hið sama kemur fram yaynvart landbúnaðinum. Ey tel eins fráleitt að leyyja niður íslenzkan landbúnað eða fjand- skapast við hann oy að fjandskap- ast við íslenzka þjóð eða íslenzkt sjálfstæði. íslenzkur landbúnaður er eitt af því, sem við verðum að hafa, því að hann er þáttur af okkur sjálfum. Island án land- búnaðar, án blómleyra sveíta, er okkur óhúysandi land. En við skulum þá lika játa, hvað þetta kostar. Það kostar mikið, alvey eins oy það kostar mikið að vera sjálfstæð þjóð. Við skulum líta á þær tölur, sem nú liyyjafyrir, oy við skulum tala um þær í futlri hreinskilni. íslenzk löyyjöf seyir, að íslenzkir bændur eiyi að hafa sambæriley kjör við tilteknar stéttir, oy allir sannyjarnir menn hljó/a að viðurkenna, að þar er hófleya í sakir farið. Ekki er hœyt að œtlast til þess, að menn stundi íslenzkan landbúnað, nema þeir hafi svipuð kjör oy þeim eru áskilin. En samtímis því, sem síldarútvegurinn oy þorskútflutn- inyurinn hafa með litlum tilfœrsl- um yetað staðið undir því inn- lenda verðlayi, sem hér hefur verið undanfarið oy hefur orðið til þess, að sn uppbyyyiny hefur verið framkvæmd, sem éy áður lýsti, — samtímis /rvi sem þessar atvinnu- yreinar liafa yetað staðið nndir verðlayinu, þá eru yöyn fyrir því nú, að ef við þurfum að selja mjólkurframleiðslu á erlendum markaði, þá fáum við bara tíunda hluta, sem þarftil þess að btendur yeti haft sambæriley kjör við aðra, oy sauðfjárafurðirnar veita eitt- hvað þriðjuny þess verðmœtis. Nú er þetta ekki einyönyu veyna þess, að Islands sé svo miklu verra tandbúnaðarland heldur en önnur lönd, heldur líka af því, að önnur lönd borya mikið niður landbúnað hjá sér oy yera þess veyna sam- keppni þar i þessum efnum enn erfiðari. En við komumst aldrei fram hjá þvi, að landbiinaðurinn framleiðir þeim mun minna af verðmætum heldur en afkasta- mestu yreinar sjávarútveysins, að ef rið eiyum að halda við íslenzk- um landbnnaði, eins oy við verðum að yera, þá hlýtur /mð að leiða til stórliækkandi verðlays innanlands. Þetta er óhjákvæmileyt. Þetta er alvey Ijóst, oy bændur meya ekki villa um fyrir sjálfum sér eða láta lýðiesinyamenn villa um fyrir sér með /rví að seyja, að ef verðbólyan væri læknuð, þá væru vandamát íslenzks land- búnaðar þar með læknuð. Slxkt er lítil leiðbeininy um lausn vundans. Þeyar talað er um verðbólyu í svo viðtækri merkinyu, er verðbólyuheitið orðið innantómt stayorð. Þvílíku verðbólyuhjali er farið að fela. meyinhluta allra íslenzkra i’andamála: Vandamál þess, að íslenzka þjóðin yeti verið sjálfstæð oy lialdið sinni tilvem. Þetta eru staðreyndir, sem við komumst ekki hjá að viðnrkenna. Vandamál, sem ekki verða leyst í neinni skyndinyu með neinu einv úrræði, heldur á lönyxim tima, með því að taka hveil mál xít af fyrir siy til athuyunar oy leysa það. ■ Hvað er hæyt að yera til þess að íslenzkur landbiínaður verði sam- keppnisliæfari, þanniy, að ekki sé liæyt aðsýnafram á, að það mnndi verka meira til verðlækkunar innanlands að flytja inn erlendar landbúnaðarvörur heldur en nokk- uð annað, jafnvel þótt hinar erlendu vörur Væru hajðar i hæsta tollajlokki{ Þetta verða menn að . rannsaka til hlítar. Auðvitað er alvey fráleitt, sem stundum ersayt, að /mð eiyi að minnka framleiðsl- una. Slíkt er enyin lausn. Lausnin hlýtur að vera sú að auka frum- leiðsluna hjá /H'im, sem ódýrast oy bezt yeta framleitt, en láta hina, sem lítt eða ekki yeta framleitt oy bxia við sult oy seyni — oy veyna ytri aðstæðna hljóta að búa við sult oy seyru,Ja aðra atvinnu, En þetta verður ekki yert i day eða á moryun. Þetta tekur heila kynslóð oy á að taka heila kynslóð, veyna þess að þarna erum við ekki Jýrst oyjremst að tala um peninyaverð- mæti. Islenzka þjóðin er nóyu rík tit þess að ráðsta,fa þessu skynsam- leya. Þarna er verið að tala um yæfu J’ólksins, lij' oy menninyu þjóðarinnar. En við verðum að átta okkur á því, í hveiju vandinn er fólyinn, oy síðan horfast x auyu við hann. Þá fyrst er voxx til /iess, að við yetum ráðið við það mikla verkejni, sem fyrir liyyur.“ Og í lok ræðunnar kemst hann svo að orði: .Enyinn vaj’i er á því, að hér þttrf að jafna miklu fé á milli atvinnuveya til þess að halda jafnvæyi. Meðal unnurs þess veyna höfum við nú ráðizt í hinttr stórfelldu niðuryreiðshtr, sem yerð hefxtr verið yrein fyrir. En það þarf að halda þanniy á /tessitm ráðstöfunitm, að /xer leiði ekki til ■ þvinynnar, ekki til hafta, ekki til aðyeröurleysis, á sama vey oy heildurþróunin frá 19.11 þanyað til 1959 leiddi. Það þarj'aö komast hjá þeim annmörkum, sem afhafta- oy nefndakerfinu leiddi, um leið oy við viðurkennum, að veyna /wss hversxi íslenzkir atvinnuveyir yeftt misjafnleya af sér, en þjóðarheUd- in er ein, komumst við ekki hjá meiri jöj'nun með tilj'ærslu Jjár á milli atvinnnveya heldur eix i sjálfu sér væri teskiley." Alþingi og þjóðlífið Það ætti ekki að vera úr vegi að benda hér í lokin á það, sem Bjarni Benediktsson sagði um tengsl Al- þingis við þjóðlífið, svo mjög sem þau mál hafa verið til umræðu, en hér i Morgunblaðinu hefur m.a. verið skrifuð forystugrein um þing- fararkaup og kjör alþingismanna, mál sem mjög hefur verið til umræðu manna á meðal og vakið hefur mikla athygli. Hafa þing- menn verið gagnrýndir fyrir af- stöðu sína í því máli, eins og kunnugt er, m.a. hér í blaðinu. En gefum Bjarna Benediktssyni orðið. Hann segir m.a. i ræðu á Alþingi 27. nóv. 1968 við umræður um þings- ályktunartillögu Eysteins Jónsson- ar um endurskoðun á starfsháttum Alþingis: J>að má vel vera, að ætíð hafi nokkur hópitr þinymanna mjöy stuðzt við þinymannalaun um s/na ufkomn. En þó hyyy éy, að það httj'i ætið talizt til undantekninya, oy það er að visu svo nú. að þinymannslann eru orðin þanniy, að nxenn yeta dreyiö J'rttm líj'ið á þeim laxtnum. það skal viðurkennt. En /hí verðitr einniy að haj'a í huyu, að maryj'utdur kostnaður er þinymennsku samj’ara, sem þtir kemur til J'rádráttar. En þiny- maðurinn lætnr sér þetta ekki næyja, heldur telur, að launakjör oy starj'stiðstaða þinymanna þurfi að breytast svo, að það verði meyinreyla, að þinymenn sinni ekki öðrxtm störj'um, þ.e.tt.s. þá á ekki að næyja að halda uppi hinu t'asta embaltiskerfi, stjórnarkerf- inu oy ríkisstjórn, heldur ættum viö til viöbótar að J'á 60 manna hóp, sem sæti hér á Alþinyi oy hefði yfirleitt ekki öðrum störfum að sinna. Vitanleya yrði mjöy að hækka laun þinymanna J'rá því, sem nú er, ef þeir ættu ekki að sinna öðrum störfum. En hvað sem kostnaðarh/iðinni Itður. oy éy álít, að hxín sé aukuatriði, þá tel éy, að hér sé xnn mjöy varhiiyaverða breytinyu að ræða. Ey hyyy, að þtið sé nánast suyt lífsskilyrði J'yrir Alþinyi, ttð /mð sé í sem nánustum tenyslum við liið almVnna starfslífí landinu, að það skapist ekki sérstök stétt stjórnmálamanna. Látum vera, að þttö eru að vísu til nokkrir atvin n ustjórn m tíla m enn, t.d. starfsmenn flokka, en eftil viðbót- arslíkiim undantekninyum ætti að koma. að hér vær "9 manna hópur eða J'ast að því, sem J'yrst oyfremst stundaöi stjórnmál sem sitt lifs- uppihald oy liijði sínar tekjur af því, þá mundi /mð verða til þess að veikja mjöy Alþinyi J'rá þvi. sem er. bæði í skoðun almenninys oy í möyuleika þinyiiiaiiiiti til /h’ss að sinnti siiiitm störfnm."

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.