Morgunblaðið - 07.05.1978, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 07.05.1978, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 7. MAÍ 1978 Suðurnesjamenn vilja ræða við ríkisstjórnina Snubbótt skemmti- ferð hjá krökkun- um í Krógaseli EINS OG skýrt var frá í Mbl. í í;ær valt rúta út af veginum í náfjrenni Akraness í fyrrakvöld en í bifreiðinni var hópur barna. Flestir ferðalannarnir komu til Re.vkjavíkur með Akraborjjinni í j;ær on tók Friðþjófur þá meðfylRjandi myndir. Börnin sem voru í rútunni voru frá harnaheimilinu Króga- seli í Árbæjarhverfi og voru á leið upp í Munaðarnes í árlejja skemmtiferð þangað. Talsmaður heimilisins tjáði Mbl. í gær að í rútunni hefðu verið um 35 manns oj; var um helmingur ferðaianga börn. Við veltuna hlutu allir skrámur og skeinur of; flestir mörðust og tognuðu, en enj;inn hlaut þó alvarlet; meiðsl, að söf;n. Gert var að meiðslum á sjúkrahúsinu á Akranesi of; urðu þrír farþegar þar eftir til frekara eftirlits. Ofsarok var við Brynjudalsá í fyrrakvöld, þar sem rútan valt út af. Nokkru eftir að hún valt fór jeppi með kerru út af veginum. Enf;in meiðsli urðu. Jeppinn skemmdist eitthvað ot; rútan, sem er í eigu Sæmundar í Borgarnesi, stórskemmdist. Börnin í ferðinni voru allt niður í eins árs gömul ok að sögn löf;ref;iunnar á Akranesi voru þau flest ákaflega miður sín eftir þennan atburð, en rútan valt heilan hrinf; oj; hafnaði á hjólunum 15 metra fyrir neðan vef;inn. Greenpeace: Langreyður í hættu við íslandsstrendur FORMENN verkalýðsíélaf;anna á Suðurnesjum áttu viðræðufund með VinnuveitendafélaKÍ Suður- nesja í fta-r or stóð fundurinn í tvær klukkustundir. A fundinum komu fram ákveðnar tillöftur. sem ekki verða Kefnar upp að svo stiiddu. en aðilar kusu nefnd til viðræðna við ríkisstjórnina ot; eij;a sæti í henni tveir menn frá hvorum aðila. Frá verkalýðs- féliij;unum voru kjiirnir Karl Steinar Guðnason. Keflavík. ok Maron Björnsson. Sandfterði. en frá vinnuveitendum Iluxley Ólafsson. Keflavík. ok Gumundur Þorsteinsson. Grindavík. Stjórn Grafíska sveinafélagsins fær verkfalls- heimild ADALFUNDUR Grafíska sveina- féla^sins var haldinn fiistuda);- inn 29. aprfl síðastliðinn. Auk venjuleKra aðalfundarstarfa voru la»;abreytin);ar á dayskrá fundar- ins. Voru á fundinum samþykkt- ar hrevtini;ar á liiKum féiaKsins <»; breytt var reKluKerð sjúkra- oK stvrktarsjóðs félaKsins. Á fundinum voru samþykktar tvær tiIlöKur er varða áframhaid- andi uppbyKKÍnKU orlofsheimila félaKSÍns í BrekkuskÓKÍ, en félaKÍð á allstórt land við Brekku í BiskupstunKum ok hefur komið þar fyrir Jiremur orlofsheimilum til afnota fyrir félaKsmenn. Aðalfundurinn veitti stjórn ok trúnaðarmannaráði heimild til boðunar vinnustöðvunar til þess að ná aftur Jteirri kjaraskerðinKU, sem „kaupránslöKÍn valda“, eins ok komizt er að orði í fréttatilkynn- inKU frá félaKÍnu. I stjórn félaKsins voru endur- kjörnir tveir menn, þeir Ársæll Ellertsson ok Jóhann F. ÁsKeirs- son, en Hörður Árnason tekur sæti Jens St. Halldórssonar, sem ekki Kaf kost á sér í stjórn áfram. Stjórn Grafíska sveinafélaKsins skipa nú: Ársæll .Ellertsson, for- ntaður, Jóhann Guðmundsson, varaformaður, VeÍKar Már Bóas- son, ritari, Jóhann F. Ásgeirsson, Kjaldkeri, ok Hörður Árnason, meðstjórnandi. Karl Steinar Guðnason kvað verkalýðsfélöKÍn á Suðurnesjum tilbúin til þess að semja sérstak- le^a fyrir læKst launaða fólkið. I öðru laKÍ eru þau tilbúin til þess að semja um kjarabætur, sem eru ÍKÍldi kjaraskerðinKarinnar, sem Iök ríkisstjórnarinnar ollu. í þriðja laKÍ viðruðu atvinnurekend- ur ýmsar huKmyndir á fundinum, sem Kætu orðið til þess að eitthvert slíkt samkomulaK ætti sér stað ok á Krundvelli þess og þeirra huKmynda, sem reifaðar voru á fundinum, var ákveðið að kjósa fyrrKreinda nefnd. Huxle.v Ólafsson, framkvæmda- stjóri í Keflavík, kvað niðurstöðu fundarins hafa verið að viðræðu- nefnd við ríkisstjórnina var stofn- uð. Hann kvað fundinn hafa verið málefnaleKan ok haldinn í bezta andrúmslofti. Ríkisstjórnin ætti upphafið að þessari kjaradeilu ok því hlyti það að koma í hennar hlut að le.vsa hana einnÍK- Þriðja Iðju- verkfallið á morgun SÍÐASTA boðað verkfall Iðju, féla^s verksmiðjufólks, er á morKun, mánudaKÍnn 8. maí. Nær það verkfall til stærsta hóps iðnverkafólks í þessum fyrstu aðKerðum Iðju eða 1.200 til 1.300 manns. Aður hefur iðnverkafólk í vefjariðnaði, um 1.000 manns, gert verkfall síðastliðinn miðvikudaK ok í matvælaiðnaði, um 600 manns, síðastliðinn föstudaK- Verkfallið á morgun nær til fyrirtækja í tréiðnaði, pappírs- iðnaði ok prentun, kemísk iðnaðar, Klérs- og steinefnaiðn- aðar, málmsmíði, smíði og viðgerða rafmagnstækja, plastiðnaðar, myndiðnaðar, burstagerðar, silfursmíði, ból- strunar og innrömmunar. MORGUNBLAÐIÐ haíði í gær samhand við hiifuðstöðvar Green- peaee-samtakanna í London. en samtiikin senda á na'stunni skip sitt að striindum landsins í þeim tiÍKanKÍ að hindra hvalveiðar fslendinga. Talsmaður samtak- anna saKði. að skipið. Rainhow Warrior. kæmi hin^að liklega í júní (>K síðan yrði það á hvalveiði- slóðum út vertíðina. Talsmaðurinn sauði að ýmsar ástæður væru fvrir þeirri ákvörð- un samtakanna að senda skipið hinKað til lands. Það sem vægi þyngst á metunum væri það. að samtiikin telja lanKreyði í mikilli ha'ttu hér við land þar sem alþjóðahvalveiðinefndin stjórnar ekki veiðum tegundarinnar í Norður-Atlantshafi. Talsmaðurinn saKði ennfrem- ur* „Við teljum að ástæðulaust sé að veiða lanKreyði við ísland þar sem nú eru á boðstólum aðrir miðlar fyrir alla þá framleiðslu sem lanKreyðurin er notuð í. Okkur Krunar einnÍK, að KenKÍð sé um of á stofn lanKreyða við ísland. EnKÍnn veit þó með vissu hversu mikið er af langreyði við strendur landsins, en hins veKar bendir fjöldi veiddra langreyða við ísland í fyrra til þess að stofninn sé nú þe^ar í mikilli hættu. Þið veidduð í fyrra 144 lanKreyðar, en 10—20 ár á undan höfðuð þið veitt frá 220—250 lanKreyðar. Enn ein ástæða fyrir ótta okkar að lanKreyðurin við ísland sé í hættu, er að loðnuveiðar ykkar, svo ok Norðmanna, hafa margfald- ast á allra síðustu árum. Loðnan er ein meKÍnfæðuteKund langreyð- arinnar ok á því í keppni við mannskepnuna um hana. Auk þessa höfum við svo áhyKfíjur af því að vaxandi menK- un sjávar dragi úr tímKun hvala í heimshöfunum almennt, og erum hrædd um að alþjóðahvalveiði- nefndin hafi ekki Kefið slíkum atriðum Kaum þegar hún ákvað veiðikvótana í ár.“ Aðspurður sagðist talsmaður Greenpeace, að samtökin ætluðu ekki að beita sér Keíín veiðum Framhald á bls. 18 Eyjólfur í Norræna húsinu: „Ég leita í eigið hug- skot eftir myndefni” MálverkasýninKu Eyjólfs Einarssonar iistmálara lýkur í Norræna húsinu n.k. mánudaKs- kvöld. Á sýninKunni eru 30 olíumálverk og 10 vatnslita- myndir. I samtali við Mbl. saKÖi Eyjólfur að aðsókn að sýninKunni hefði verið áKæt og 7 niyndir hefðu selzt. „Þessar myridir eru frá ‘s.l. tveitnur árum,“ saKði Eyjótfur, „eh' Jmð áiá segja að úm sé að ræða ívaf af landslaKÍ i einstaka myndurri ok brot af súrrealisma. Það er ekki eins mikið harðlínu- abstrakt í myndum mínum og áður. Vatnslitirnir eru stemmninKsmyndir ok það má sjá brot af sjónum í þeim. Þetta er 6. einkasýninKÍn mín, síðast sýndi éK í Neskaupstað 1970 ok í Reykjavík 1974.“ „Myndefnið? Þetta eru algjör- IeKri ihínar hugmvndir, ég leita í eÍKÍð hugskot eftir myndefni en þar búa að sjálfsögðu áhrif frá náttúrunni eins og vera ber ok slíkt spilar inn í myndirnar." Eyjólíur við eitt verka sinna. ÍJr sýningu SkallaKríms. Leikarar Skallagríms á faraldsfæti Leikdeild UMF. Skallagrims í Borgarnesi hefur aö undanförnu aett tvo einþáttunga undir stjórn Theo- dórs Þóröarsonar. Hér er um að ræða Flugurnar í glugganum eftir Hrafn Gunnlaugsson og Friður sé með yður eftir Þorstein Marelsson. í leikriti Hrafns eru fjórar persónur, þrír karlar og ein kona. Um verkið segir hötundur sjálfur, að það sé „grár gamanleikur er gerist í biðstofunni hjá lækninum, í skólanum, hjá bankastjóranum, eöa allstaðar þar sem lítilmagninn í þjóðfélaginu þarf að sækja eitthvaö undir og eða beygja sig fyrir stóra bróður". í leikriti Þorsteins eru sex persón- ur, tveir karlar og fjórar konur. Það fjallar um hjón, sem vilja fá að vera í friði. Hjónin búa í rammbyggðt steinhúsi og hafa reist háan múrvegg í kringum þaö. Leikurinn hefst er þau hafa verið í algjörri einangrun fimm mánuði. Bæði verkin eru hér frumflutt á sviði, en Friður sé með yður er samið upp úr samnefndu útvarpsleikriti, sem flutt var í apríl 1975. Flugurnar í glugganum hefur aldre verið flutt á sviði, en birtist Eimreiðinni 1975. Leikdeild Skallagríms sýndi é Lýsuhóli í Staðarsveit s.l. föstudags- kvöld, í Dalabúð, Búðardal, í gær kvöldi og í kvöld er sýning í Röst i Heilissandi kl. 21.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.