Morgunblaðið - 07.05.1978, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 07.05.1978, Blaðsíða 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 7. MAI 1978 — S-Afríka hótar Framhald af bis. 1. hafa ekki viljað fallast á, en Suöur-Afríkustjórn hefur fyrir sitt leyti fallizt á tillöjíurnar, sem jjera ráð fyrir sjálfstæði Namibíu fyrir næstu áramót. Enda þótt ijóst sé að SWAPO-menn séu æfir vejína ásrása S-Afríkuhers á hækistöðvarnar í Anjjólu, hefur heyfinuin fallizt á að fresta ekki viðræðum sínum við fulltrúa vestrænu ríkjanna firnm, ok hefj- ast þær í sendiráði Bandaríkjanna hjá Sameinuðu þjóðunum á mánu- daninn kemur eins oj; ráðKert var. Sam Nujoma, leiðtojti SWAPO, sem er í New York, sej;ir að árásir S-Afríkumanna miðist að því að kveða niður þá Namibíumenn, sem krefjist sjálfsákvörðunarréttar, ok að í árásnum hafi f'allið hundruð kvenna, barna oj; Kanialmenna. Um leið lýsti hann því yfir að þessara villimennlej;u aðj;erða yrði hefnt oj; SWAPO væri reynd- ar fullkunnuj;t um það hvar s-afrískar konur oj; börn væri að finna. Talsmaður S-Afríkuhers saj;ði í Pretóríu í morj;un að í j;ærkvöldi hefðu skæruliðar skotið frá Anj;óla yfir landamæri Namibíu, en þessi ummæli eru ekki alls kostar í santræmi við yfirlýsinj;u stjórnarinnar frá í j;ær þess efnis að s-afrískt herlið hefði nánast laj;t bækistöðvar SWAPO í eyði í árásunum í fyrradaj;. — Greenpeace Framhald af bls. 2 íslendinga- á búrhval. „Hann er hins vej;ar í mikilli hættu við Norej;sstren(lur oj; í Barentshafi, en Norðmenn veiða þessa tej;und í marj;falt meiri mæli en nokkur önnur þjóð. Bæði er að við teljum að fjöldi hvalanna fari minnkandi á þessuni slóðum oj; svo berst hann við mannskepnuna þar einnij; um fæðu." Greenpeace-samtökin sendu Jimmy Carter Bandaríkjaforseta í j;ær skeyti oj; hvöttu hann ein- drej;ið til aö sjá svo um, að eskimóar í Alaska hættu veiðuni á sandreyði. Samtökin telja sand- reyði hætt við útrýminj;u oj; sejya að eskimóarnir virði að vettuj;i veiðikvóta sent alþjóðahvalveiði- nefndin hefur ákveðið. Eskimóarn- ir halda því fram að ntenninj; þeirra sé í hættu ef þeim vérður j;ert að takmarka veiðar sínar á sandreyði. — Dæmt Framhald af bls. 48 varðandi útlán oj; það hefði þýtt j;ífurlej;a vinnu fyrir sjóðinn ef hann hefði tapað málinu. Hér hafi í raun oj; veru verið um prófmál að ræða oj; hefði sjóðurinn þurft að reikna til baka .stöðu allra lánþej;a oj; endurreikna þeim það sem á var bætt vej;na j;enj;isbreyt- inj;anna. Einnij; hefði þessi niður- staða dómsins haft fjárhaj;slej;a þýðinjcu f.vrir sjóðinn, því hann hefði þurft að færa til baka fé svo milljónum eða tuj;milljónum skipti, ef dómur hefði fallið Fiskveiðasjóði i óhaj;. Málavextir eru þeir að árið 1961 var sett inn í löjc um lán Fiskveiða- sjóðs að sjónum væri heimilt að j;enj;istry};(ya allt að 605 af lánunt sjóðsins, þar sent talsverður hluti af fé sjóðsins hverju sinni væri erlent lánsfé. Voru ákvæði um þetta sett inn í skuldabréf. Þetta stóð óbreytt til ársloka 1966 er sú breytinj; var j;erð á að lán voru ekki j;engistryj;í;ð. Voru lán, sem veitt voru árið 1967 oj; fram til 29. maí 1978, ój;enj;istryj;j;ð. Á þessum árum skullu á miklar j;enj;isfellinj;ar oj; taldi Fiskveiða- sjóður þá þörf á þv. að nýju að j;enj;istrvj;jya lánin, en enj;ar Kenjcisfellinj;ar höfðu verið Kerðar frá 196.3 til 1967. Var KenKÍstapi sjóðsins jafnað niður á þá, sem höfðu ákvæði um KenKÍstryKKÍnKu í sínum skuldabréfum, en þeir sem fenKu lán frá 1. janúar 1967 til 29. maí 1968 sluppu. Björn Pálsson á LönKumýri tók lán fyrir Húna hf árið 1963 ve^na smíði Húna H.v 2 ok var því með ákvæði um KenKÍstryKK>nKu í sínu hréfi. Voru reiknaðar krónur 1.841.408 ofan á höfuðstól lánsins veKna K'cnKÍsbreytinKanna. Höfuð- stóllinn var 8.5 milljónir árið 1963 ok var Húni hf ekkert búinn að Kreiða af honum 1970. Björn taldi að hann hefði verið hlunnfarin ok höfðaði mál ok krafðist þess að fyrrnefnd upphæð yrði dreKÍn frá höfuðstólnum. Var málið höfðað fyrir Sjó- ok verzlunardómi Reykjavíkur ok féll dómur á þann veK, að Fiskveiöasjóði var Kert að draKa 738 þúsund krónur frá kröfu Fiskveiðasjóðs, en hún var sem fyrr seKÍr 1.841.408 krónur. Var hér uni aðra niðurstöðu að ræða, en síðar varð í Hæstarétti. Báðir aðilar áfrýjuðu þessum dómi til Hæstaréttar. í niðurstöðu meirihluta dóm- enda í Hæstarétti, þeirra Björns Sveinbjörnssonar, LoKa Einars- sonar ok Þórs Vilhjálmssonar seKÍr svo nt.a.: „GaKnáfrýjandi hefur, eins ok áður seKÍr, haldið því fram í málflutninKÍ að erlent endurlánað fé á árinu 1963 hafi verið 4.751 Cí af fé til útlána á árinu. í hinum áfrýjaða dórni er K(‘tið skýrslu fiskveiðasjóðs á héraðsdómsskjali nr. 15, en það er bréf sjóðsins til löKmanns síns daKsett 5. áKÚst 1971. Nokkur hluti bréfsins er tekinn upp í dóntinn. Af þeirri tilvitnun verður séö, að af hálfu Fiskveiðasjóðs er því haldið frarn, að 30. áKÚst 1963, þeKar lánið til KaKnáfrýjanda var útborKað, hafi bankainnistæður Fiskveiðasjóðs verið erlendar að uppruna að 28,36 hundraðshlutum ok lánið til KuKn- áfrýjanda erlent í raun að þeim hluta. I bréfi þessu stKÍr enn- frentur: „Samkvæmt þessu hefði lán Húna h/f átt að hækka við KenKÍsbreytinKuna í nóv. 1967 um 32.65 af 28.365 þ.e. um 9.245 af lánsupphæðinni eða kr. 785.100.00 ok við KenKisbreytinKuna í nóv. 1968 um 54.45 af 28.365 þ.e. urn 15.435 af lánsupphæðinni eða kr. 1.432.737.00. Samtals hefði því átt að hækka lánið um kr. 2.218.137.00 í stað þeirra kr. 1.841.408.00, er stefnukrafan nemur.“ Þessurn út- reikninKum hefur ekki verið hnekkt ok verður á það að fallast, aö lán Katínáfrýjanda hafi verið erlent í raun að 28,36 hundraðs- hlutum, er það var tekið. Verður að telja, að Fiskveiðasjóði hafi verið heimilt að krefjast KenKÍs- bóta úr hendi KaKnáfrýjanda innan þeirra marka, sem af þessu leiðir. Er KenKÍ íslenskrar krónu var fellt 19. nóvember 1967 ok aftur 12. nóvember 1968, hafði KaKnáfrýjandi enn ekkert Kreitt af höfuðstóli skuldarinnar. Svo sem nánar Kreinir í héraðsdómi hækk- aði Fiskveiðasjóður 3/5 hluta af láni Kajtnáfrýjanda um 5.85 eða uni 450.500 krónur, veKna KenKÍs- fellinKarinnar 1967, ok um 15.545 eða um 1.390.908 krónur, veKna KenKÍsfellinKarinnar 1968, eða samtals unt 1.841.508 krónur. Þar sem hækkanir þessar voru innan þeirra marka, sem að framan Kreinir verður að telja, að þær hafi verið heimilar." Hæstaréttardómararnir MaKnús Þ. Torfason ok Benedikt SÍKurjónsson skiluðu sératkvæði í niálinu. MaKnús er sammála niðurstöðu meirihluta dómenda en styður þá niðurstöðu nokkuð öðrum rökum'. í sératkvæði Benedikts seKÍr aftur á móti að KenKÍsbre.vtinKar- ákvæði skuldabréfsins ok fram- kvæmd F’iskveiðasjóðs Isiands, sem á þeim byKKÍst, hafi ekki verið í samræmi við Kildandi löK- Hins veKar hafi Húni hf ekki Kert neinar athuKasemdir við KenKÍs- ákvæðin í skuldabréfi frá 1963 né hafi hann hreyft mótmælum við tilkynninKu sjóðsins urn hækkun skuldar veKna KenKÍsbreytinKa, sem sendar voru út í árslok 1967 ok 1968 ok hafi hann enKum mótmælum hreyft við reiknis- aðferðinni fyrr en í febrúar 1971 ok hafi hann þá verið búinn að selja umræddan bát. Þyki hann með þessari frantkomu hafa firrt sík rétti til að fá breytt fyrr- Kreindri reiknisaðferð ok fá niður fellda þá hækkun, sem Kerð var veKna KenKÍsákvæðanna. Sumarhús Sumarhús í smíöum til sölu. Upplýsingar í síma 91-72081 e. kl. 19.00. Erroðin kominaÖþér? Það er ekki ólíklegt, að þú hljótir vinning í Happdrætti Háskólans. Hátt vinningshlutfall gerir möguleikana mikla, ef þú bara manst að endurnýja í tæka tíð! Mundu, að það er mögulegt að endurnýja fleiri flokka í senn. 5. flokkur 18 @ 1.000.000- 18.000.000- 18 — 500.000- 9.000.000,- 207 — 100.000,- 20.700.000- 504 — 50.000- 25.200.000- 8.316 — 15.000,- 124.740.000,- 9.063 197.640.000- 36 — 75.000,- 2.700.000,- 9.099 200.340.000- Dregið verður miðvikudaginn 10. maí HAPPDRÆTTI HÁSKÓLA ÍSLANDS Hæsta vinningshlutfall i heimi! LAUGAVEGI47, BANKASTRÆTI 7

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.