Morgunblaðið - 07.05.1978, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 07.05.1978, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 7. MAI 1978 11 Opið í dag LEIRUBAKKI 2ja herb. íbúð á 1. hæð. Verð 9.5 millj. DÚFNAHÓLAR Glæsileg 2ja herb. íbúö. Útb. 7.5 millj. MJÓAHLÍÐ 2ja herb. íbúð í góðu ásig- komuiagi á 1. hæð. Verð 8.5—9 millj. SÖRLASKJÓL 3ja herb. falleg risíbúð Nýr bílskúr fylgir. Verð um 11 millj. NORÐURBÆR HAFNARF. Glæsileg 3ja herb. íbúö á 3. hæð. Stórar suðursvalir. Verð 12—13 millj. BREIÐVANGUR HAFNARF. Glæsileg 5 herb. íbúö 120 ferm. Þvottahús inn af eldhúsi. Stórar suðursvalir. Verð 16.5 millj. SKIPASUND 5 herb. risíbúö. Stór bílskúr fylgir. Verð 11 —12 millj. ÁLFTAMÝRI 4ra—5 herb. íbúð á 1. hæð 110 ferm. Bílskúr fylgir. Verð 16—17 millj. FRAMNESVEGUR 3ja herb. íbúð 96 ferm. Verð 11 — 12 millj. MÁVAHLÍÐ 3ja herb. samþykkt kjallara- íbúð. Verð um 8 millj. Sér inng. sér hiti. RÉTTARHOLTSVEGUR 4ra herb. íbúð á 2. hæð. Bílskúr fylgir. Verö 15 millj. SÉR HÆÐ KÓPAVOGI 3ja herb. íbúð á 2. hæö. Bílskúr fylgir. Verð 13—14 millj. GRETTISGATA Góð 3ja herb. íbúð í steinhúsi. Verð um 11 millj. NJÁLSGATA 5 herb. íbúð 120 ferm. í steinhúsi. Góð íbúð. Útb. 9—9.5 millj. SELFOSS Einbýlishús 130 ferm. á einni hæð. Bílskúr. Húsið selst fok- helt með gleri. Verð 9 millj. PARHÚS HVERAGERÐI 80 ferm. nýtt hús. Verð 7.5 millj. ÞORLÁKSHÖFN Ný 3ja herb. íbúð á 2. hæð. Nánari uppl. á skrifstofunni. ARNARNES Höfum til sölu góöa lóð um 1400 ferm. Verö um 7 millj. SELTJARNARNES Höfum til sölu 4 parhús. Seljast tilb. að utan, en ófrágengin að innan. Verð um 18 millj. Teikn- ingar og nánari uppl. á skrif- stofunni. Pétur Gunnlaugsson, lögfr Laugavegi 24, símar 28370 og 28040. H HÚSEIGNIN | Sim 2837 1 . 1 Til sölu Lítiö hús á Stokkseyri, 3,5—4 millj. 5 herb. 160 fm íbúð í Hlíðunum. 15 millj. 3 herb. 100 fm jarðhæð í tvíbýlishúsi í Kópavogi, 8—8,5 millj. 5 herb. 145 fm hæð í gamla miðbænum, 10 millj. Fokhelt ráðhús í Breiðholti, 11 millj. 3 herb. 50 fm íbúð í Kópavogi, 3 millj. 2 herb. 50 fm íbúð í Kópavogi, 4 millj. Vantar: 3 herb. íbúð, helst í Breiöholti. Sumarbústaö á suöurlandi 4—5 herb. íbúð 250—300 fm verslunar- og iðnaðarhúsnæði á jarðhæð. Helgi Hákon Jónsson, viðsk.fr., Einar Logi Einarsson, Miðstr. 12, sími: 21456. Til sölu 5—6 herb. íbúö viö Hrafnhóla sem er stofa. sjónvarpsskáli, 4 svefnherb. og eldhús. i kjallara er sér geymsla auk sameignar. 5 herb. íbúö viö Lokastíg í fallegu steinhúsi. íbúöin er tvær stofur, 3 herb. og eldhús, þvottahús er inn af eldhúsi og auk þess bílskúr. Einnig gæti stórt ris fengist keypt meö íbúöinni í því eru 5 herb. 4 herb. íbúö viö /Esufell sem er tvær stofur, tvö svefnherb., og eldhús. í sameign er dagheimili, frystigeymsla og sauna. 2ja herb. risíbúö við Heiðageröi. lönaöar- og verslunarhúanæöi viö Hólmgarð 130—40 ferm. stór salur og verslunarþláss og auk þess fylgir stór bílskúr. Jörö í Rangárvallastýslu er til sölu og laus til ábúöar. Höfum kaupendur að 5—6 herb. íbúö í Hafnarfiröi. 4ra—5 herb. íbúö nálægt Arnarhrauni. 4ra—5 herb. íbúö í Hlrðarhverfi meö bílskúr. 4ra herb. íbúö í miö- eöa veturbæ. 3ja—4ra herb. íbúö í Langholts- hverfi. Höfum einnig á skrá kaupendur aö 2ja—3ja herb. ibúöum. Seljendur aukiö sölumöguleika yöar og skráiö eign yöar hjá okkur skoöum verðmetum. FASTEIGNASALA Baldvins Jónssonar hrl. Kirkjutorgi 6. Reykjavik. Simi 15645. kvöld- og helgarsimi 76288. 28611 Efstasund 2ja herb. risíbúð (ósamþykkt) í þríbýli nokkuö undir súð, stein- hús, laus eftir tvo mánuði. Efstasund Tvö samliggjandi herb. og eldhús í risi ásamt sameigin- legri snyrtingu. Verð 3.8 millj., útb. samkomulag. Dúfnahólar 2ja herb. 65 ferm mjög góð íbúð á 2. hæð. Útb. 7—7.5 millj. Grettisgata 2ja herb. mjög vönduð ein- staklingsíbúö á hæð í steinhúsi, sér inngangur. Grettisgata 4ra herb. 105 ferm íbúð á 1. hæð, nýleg eldhúsinnrétting, nýlega standsett baðherb., tvöfalt verksmiðjugler. Verð 12.5 millj. útb. 8 millj. Ljósheimar 4ra herb. íbúð á 8. hæð. Vogar Vatnsleysuströnd Stórt og gott einbýlishús í skiptum fyrir 3ja herb. íbúð með bílskúr í Reykjavík. Eskifjöröur 4ra herb. neðri sér hæð í tvíbýli í steinhúsi, skipti hugsanleg á lítilli eign í Reykjavík. Efnalaug til sölu Lítil efnalaug í fullum rekstri til sölu. Verð 3.5 millj., útb. samkomulag. Skipti hugsanleg á lítilli eign (íbúð). Fasteignasalan Hús og eignir Bankastræti 6 Lúðvik Gizurarson hr' Kvöldsimi 17677 Verzlunaf- og skrifstofuhúsnæði Stórhýsiö Boiholt 6 er til sölu. Grunnflötur hússins er 600 ferm. Jarðhæöin er verzlunarhæð sem gæti skiptst í 4 verzlanir. Efri hæö hússins hentar vel sem skrifstofuhúsnæði. Á 6. hæð er 120 ferm íbúö. Vörulyfta og fólksflutningalyfta. Hugsanlegt aö selja hvora hæð fyrir sig eöa jafnvel í minni einingum. Frekari uppl. í skrifstofunni. FASTEIGNA HÖLLIN FASTEIGNAVIÐSKIPTI MIÐBÆR-HÁALEITISBRAUT 58-60 SÍMAR-35300& 35301 Agrtar Ólafsson, Arnar Sigurðsson, Hafþór Ingi Jónsson hdl. Opið í dag kl. 1—4 m leaiieaueai 82744 82744 82744 82744 MAKASKIPTI — Vesturbæ í boði er afbragös 4ra til 5 herb. endaíbúö á 2. hæð í blokk við Reynimel. Leitað er að sér hæö í Vesturbæ. HEIMAHVERFI — MAKASKIPTI Í boði er 120 fm 4ra herb. íbúð á jarðhæð með sér inngangi og sér hita. Leitað er að góðri sér hæð með bílskúr í sama hverfi. BIRKIMELUR rúmgóð 2ja herb. íbúð á 3. hæð með aukaherb. í risi. Sv. svalir. Verð 9 millj. SOGAVEGUR 2ja herb. ásamt kjallaraíbúð. Sér inngangur. Sér hiti. Verð 6.5 millj. Útb. 4.5 millj. KLEPPSMÝRAR- VEGUR 70 FM járnklætt timburhús. Stór lóð. Verð tilboð. NÖNNUGATA 70 FM 3ja herb. efri hæö í tvíbýlishúsi. Járnklætt timbur. Verð tilboð. ÆSUFELL 96 FM Falleg 3ja herb. íbúð með góðum innréttingum. Góð sam- eign. Verö 11.5 millj. laufAs GRENSÁSVEGI22-24 (LITAVERSHÚSINU 3.H/EÐ) KVÖLDSÍMAR SÖLUMANNA GUNNAR Þ0RSTEINSS0N 18710 VÍÐIMELUR 85 FM 3ja herb. íbúð á 2. hæð í blokk. Verð 11.5 millj. Útb. 7.5 millj. BLIKAHÓLAR 120 FM 4ra til 5 herb. íbúð á 5. hæð. Góöar innréttingar. Verð 15 millj. Útb. 10.5 millj. FELLSMÚLI 120 FM 4ra til 5 herb. íbúð á 4. hæð. Verð 15.5 millj. til 16 millj. HRAUNBÆR 110 FM 3ja herb. íbúð á 3. hæð. Þvottaherb. og geymsla inn af eldhúsi. Góðar innréttingar. Verð 15 tii 15.5 millj. ÁLFTRÖÐ KÓPAVOGI 3ja til 4ra herb. tæplega 100 fm efri hæð í tvíbýlishúsi. Sér inngangur. Góður bílskúr. Verð 14 millj. Útb. 9 millj. STAÐARBAKKI 188 FM pallaraöhús í enda sem skiptist í 5 svefnherb., húsbóndaherb., rúmgóða stofu, gott eldhús og innbyggðan bílskúr. Verð 27 millj. /Eskileg skipti á sér hæð í austurbæ. ÁSGARÐUR Gott endaraðhús á tveim hæðum. Skipti möguleg á 4ra herb. íbúð í austurbæ í Reykjavík LAUFAS GRENSÁSVEGI22-24 (LITAVERSHÚSINU 3.H/EÐ) KVOLDSIMAR S0LUMANNA GUNNAR Þ0RSTEINSS0N 18710 BORGARHOLTSBRAUT 4ra herb. neðri hæð í tvíbýlis- húsi. Sér inngangur. Sér hiti. Bílskúrssökklar. Verö 16 millj. ARNARTANGI 100 FM Endaraðhús úr timbri 4ra herb. Fullfrágengin lóö. Laus fljót- lega. Verð 13 til 14 millj. ARNARTANGI MOSF. 125 fm fokhelt einbýlishús meö tvöföldum bílskúr. Verö 11 millj. TÆKIFÆRI 3000 fm land í næsta nágrenni Reykjavíkur, girt, heitt vatn, skólplögn. Verö tilboð. SUMARBÚSTAÐUR Fallegur 70 fm bústaður við Hafravatn. 7000 fm eignarlóð. Bátaskýli. Verð 9 millj. BREKKUGATA HAFNARFIRÐI 3ja herb. ca 70 fm efri hæð í tvíbýlishúsi (járnklætt timbur- hús). Verð 7.5 millj. Útb. 4.3 millj. LÆKJARGATA HAFNARFIRÐI 3ja herb. 60 fm neöri hæö í tvíbýlishúsi (járnklætt timbur- hús). Stór lóð. Verð 5.8 millj. Útb. 4 millj. GRINDAVÍK rúmlega fokhelt 125 fm ein- býlishús á einni hæö. Einangr- að með gleri og hitalögn. Verö 8 millj. KEFLAVÍK til sölu er járnklætt timburhús kjallari, hæð og ris. Lítill bílskúr. Verö 8 til 9 millj. HRINGBRAUT KEFLAVÍK 147 fm 6 herb. íbúð á 2. hæð, 2 stofur, 4 svefnherb. Góð teppi. Bílskúrsréttur. Verð 14.5 til 15 millj. VOGAR VATNSLEYSUSTRÖND 120 fm einbýlishús á einni hæð er skiptist í 4 svefnherb., 30 fm stofu, eldhús, bað og þvotta- herb. Bílskúr. HELLA Skemmtilegt 127 fm einbýlis- hús á einni hæð. Bílskýli. Skipti á 4ra herb. íbúð á Rvk. svæði koma til greina. ÞORLÁKSHÖFN 113 FM Hér um bil tilbúið einbýlishús á einni hæð. Frágengin lóð. Verð 11.5 til 12 millj. Útb. 7 millj. Skipti á íbúð í Rvk. koma til greina. 2 HEKTARA LAND í KJÓSARSÝSLU Verð 1 millj. LAUFAS GRENSÁSVEGI22-24 (LITAVERSHÚSINU 3.H/EÐ) KVÖLDSÍMAR SÖLUMANNA GUNNAR Þ0RSTEINSS0N 18710 Hallgrímur Ólafsson, viöskiptafræöingur LAUFAS GRENSÁSVEGI22-24 (LITAVERSHÚSINU 3.HÆÐ) KVÖLDSÍMAR SÖLUMANNA GUNNAR Þ0RSTEINSS0N 18710

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.