Morgunblaðið - 07.05.1978, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 07.05.1978, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 7. MAÍ 1978 9 EFSTALAND 4HERB. — 100 FERM. Falleg íbúö meö góöum og vönduðum innréttingum á 2. hæö í fjölbýlishúsi. Skiptist í stofu, 3 svefnherbergi, eldhús og baöherbergi. Útb. ca. 10.5 M. NYBYLAVEGUR 2JA HERB. + BÍLSKÚR íbúöin er á 1. hæð í nýlegu þríbýlishúsi. íbúðin er sjálf 2ja herbergja og fylgir aukaherbergi í kjallara meó aðgangi aö snyrtingu. íbúóin er öll mjög vönduö. Eldhús meö borökrók og vönduöum innréttingum. Flísalagt baóherbergi og nýleg teppi á allri íbúöinni. S.-svalir. Laus í júní. Útb. 8 millj. NORÐURMÝRI 2JA HERB. — 1. HÆÐ Góö 2ja herbergja ca. 70 fermetra á 1. hæö í steinsteyptu tvíbýlishúsi. íbúðin er í góöu ásigkomulagi. RAUÐILÆKUR 5 HERBERGJA CA. 123 FM íbúðin sem er á 3. hæö í fjórbýlishúsi, skiptist í 2 samliggjandi stofur, 3 svefnherbergi og baóherbergi á sér gangi. Eldhús meö borökrók. Þvottaherbergi og geymsla á hæöinni. Stórar. suöursvalir. íbúöin lítur öll mjög vel út. Verö ca. 17 millj., útb. tilb. BERGST AÐ ASTRÆTI VERZLUNAR- OG SKRIFSTOFUHÚSNÆÐI Verzlunarhúsnæöi, steinsteypt, 120 ferm. á einni hæö ásamt manngengu geymslu- risi. Yfirbyggingarréttur fyrir eina hæó. Á lóöinni stendur ennfremur 50 ferm. steinsteypt íbúöarhús meö timburklæön- ingu, sem er í 2ja herbergja íbúö. Verð 19 M. BLÖNDUHLÍÐ 2JA HERB. — FALLEG Góö íbúó í kjallara. Svefnherbergi, stofa, eldhús og baó. Allt í mjög góöu ásigkomulagi. Útb. 5 M ENGJASEL TILB. UNDIR TRÉV. 3ja herb. ca. 95 ferm. á 1. hæö. Tilbúin til afh. Útb. 7—7.5 M. VANTAR Höfum verið beðnir að útvega fyrir hina ýmsu kaupendur sem eru pegar tilbúnir aö kaupa: 3ja herb. í Árbæjarhverfi, góö útborgun í boði, mikiö viö samning. 4ra herb. í gamla bænum, útborgun ca 9 millj. Má þarfnast lagfæringar. 4—5 herb. + bílskúr, helzt í Háaleitishverfi eöa álíka. Útborgun ca. 13 millj., viö samning ca. 5 millj. Sérhæöir, höfum kaupendur aö sérhæö- um af öllum stæróum og tegundum, með eöa án bílskúrs. Einbýlishús og raðhús, af öllum stæró- um, einnig einbýlishús sem má breyta í tvíbýli. Einnig vantar, allar tegundir og geróir af fasteignum á skrá vegna mikilla fyrir- spurna. Atll Vagnsson lðgfr. Suöurlandabraut 18 84433 82110 KVÖLDSÍMI SÖLUM.: 38874 28444 Engjasel Höfum til sölu raöhús við Engjasel. Fullfrágengiö. Dalaland 4ra herb. íbúð á 2. hæö. íbúðin er stofa, skáli, 3 svefnherb., eldhús og bað. Góð íbúð. Laus fljótlega. Arahólar 2ja herb. 65 fm. íbúð á 1. hæð. Ibúöin er stofa, skáli, svefn- herb., eldhús og bað. Laus fljótlega. Miövangur, Hf. 4ra herb. 120 fm. íbúð á 1. hæð. Mjög góö íbúö. Laus fljótlega. Miðvangur, Hf. 4ra herb. 115 fm. íbúð á 1. hæð. íbúöin er stofa, skáli, 3 svefnherb., eldhús og bað. Mjög góö íbúö. Merkurgata, Hf. Höfum til sölu 70 fm. hús sem er kjallari, hæð og ris. Höfum kaupendur að flestum stærðum íbúða og húsa. Fasteignir óskast á söluskrá. Heimasímí aölumanns 43866 HÚSEIGNIR &SKIP VELTUSUNOI1 Kristinn Þórhallsson sölum Skarphéðinn Þórisson hdl Heimasimi sölum.: 40087. 26600 BREIÐÁS, Garöabæ 6 herb. ca. 140 fm. efri hæð í tvíbýlishúsi. Þvottaherb. í íbúð- inni. Suöur svalir. Sér inngang- ur. Sér hiti. Bílskúrssökklar. Mjög glæsilegt hús. Verð: 21.5 millj. Utb.: 12.0—13.0 millj. GAUKSHÓLAR 2ja herb. ca. 64 fm. íbúö á 2. hæð í háhýsi. Gott útsýni. Verð: 9.0 millj. Útb.: 6.5 millj. HJALLABRAUT 4ra herb. ca. 110 fm. íbúð á 3ju hæð í blokk. Þvottaherb. og búr í íbúöinni. Suður svalir. Verð: 15.0 millj. Útb.: 10.0 millj. HJALLABRAUT 2ja—3ja herb. nýleg fullgerö íbúö í góöu ástandi. Suöur svalir. Snyrtilegt stigahús. HRINGBRAUT 3ja herb. ca. 82 fm. íbúö á 2. hæö í 5 ára gömlu fjórbýlishúsi. Veöbandalaus eign. Mjög falleg íbúö. Verö: 13.0—14.0 millj. HVERFISGATA 3ja herb. íbúö á 2. hæö f blokk. Verð: 9.5 millj. Útb:: 6.0 millj. KÁRSNESBRAUT Einbýlishús, sem er hæö um 83 fm. og kjallari um 40 fm. 4ra herb. íbúð á hæðinni. Bílskúrs- réttur. Laust strax. Stækkunar- möguleikar. Tilboö. LAUFVANGUR 3ja herb. ca. 94 fm. t'búð á 2. hæð í blokk. Þvottaherb. í íbúöinni. Suöur svalir. Verö: 12.5 millj. Útb.: 8.5 millj. MOSFELLSSVEIT Einbýlishús á 4000 fm. land- svæði. Húsiö er hæð og ris um 90 fm. að grunnfleti. Eignin er með nýjum glæsilegum innrétt- ingum. Bílskúr. Á lóðinni er einnig um 100 fm. steinsteypt húsnæöi. Eignin er mjög hent- ug fyrir iönaöarmann eða hestaáhugafólk. Verð: 25.0 miilj. SMIÐSHÖFÐI Iðnaöarhúsnæði á tveim hæð- um um 650 f,. Húsnæöiö er rúmlega fokhelt. Mikil lofthæö. Nánari upplýsingar á skrifstof- unni. SKÁLAHEIÐI 3ja herb. 80—90 fm. íbúð á jaröhæö. Sér inngangur. Verð: 8.5 millj. SELTJARNARNES, sérhæð Neðri hæö í tvílyftu húsi. íbúðin skiptist þannig: Samliggjandi stofur, 3 svefnherbergi, hús- bóndaherb., eldhús, baö gesta WC, þvottaherb., geymslur, o.fl. Bflskúr. Verð: 23.0 millj. SPÓAHÓLAR 4ra herb. ca 96 fm. íbúð á 2. hæð í blokk. íbúöin skilast tilbúin undir tréverk, til afhend- ingar í desember 1978. Verð 11.0 millj. ÆSUFELL 5 herb. ca. 120 fm. íbúö á 6. hæð í háhúsi. Bílskúr. Geysi- fagurt útsýni. Falleg íbúö. Mikil sameign, m.a. leikskóli og frystir. Verð: 15.0 millj. Útb.: 10.5 millj. HVERAGERÐI Glæsilegt einbýlishús um 144 fm. á einni hæö. 5 svefnher- bergi, bílskúr. Möguleiki á skiptum á góöu einbýli — eöa raöhúsi í Reykjavík. Fasteignaþjónustan Austurstræti 17 (SHIi&Ualdi) simi 26600 Til sölu Brávallagata 2ja herb. 70 ferm. mjög snyrti- leg kjallaraíbúö viö Brávalla- götu. Sér hiti, sér inngangur. Grettisgata 2ja herb. góö íbúö á jaröhæö við Grettisgötu. Tvöfalt gler í gluggum. Sér hitl, sér inngang- ur. Neshagi 3ja herb. snyrtileg lítið niður- grafin kjallaraíbúð við Nes- haga. Sér inngangur. Eiríksgata Höfum í einkasölu 4ra herb. mjög góða íbúð á 2. hæö viö Eiríksgötu, ásamt tveim litlum herb. í risi. Laus fljótlega. Hraunbær 5 herb. falleg íbúö á 2. hæö viö Hraunbæ. íbúðin losnar á næsta ári. Einbýlishús ca. 160 ferm. mjög gott ein- býlishús viö Löngufit Garöabæ ca 40 ferm. bílskúr fyglir, skipti á minni íbúö koma til greina. Lóö á Arnarnesi 1330 ferm. byggingarlóö á mjög góöum stað við Mávanes. Gatnargeröargjöld greidd. í smíðum 3ja herb. mjög vel staðsett íbúð í smíðum við Hraunbæ. íbúöin selst tilbúln undir múrverk en sameign fullfrágengln, sér hita- lögn á allri íbúðinni. íbúöin afhendist í júní. Teikningar til sýnis á skrifstofunni. í smíöum 3ja herb. íbúö á 2. hæö tilbúin undir tréverk og málningu við Hamraborg Kópavogi. Ibúöin er tilbúin til afhendingar strax. í smíðum 7 herb. einbýlishús á tveim hæöum við Gljúfrasel. Tvöfald- ur bílskúr fylgir. Húsiö selst fokhelt, tilbúiö til afhendingar fljótlega. Teikningar á skrifstof- unni. Keflavík 140 ferm. sökkull og plata undir garöhús í Keflavík, góðir greíösluskilmálar. Seljendur athugið vegna mlkillar eftirspurnar höf- um við kaupendur af 2ja—6 herb. íbúöum, sér hæöum, raðhúsum og einbýlishúsum. Málflutnings & L fasteignastofa ’ Agnar Bústaisson. hrl. ’ Halnarstrætl 11 Slmar 12600. 21750 Utan skrifstofutlma: — 41028. Hafnarfjörður til solu m.a.: Nönnustígur 2ja til 3ja herb. íbúö á stofu- hæð ásamt einu herb. og eldhúsi á jaröhæö. Herjólfsgata 4ra herb. íbúöarhæð. Háakinn 3ja herb. íbúö á jaröhæö. Suðurgata 3ja herb. íbúö í járnklæddu timburhúsi. Njarðvík 6—6 herb. einbýlishús Þórshöfn 5 herb. einbýlishús Hrafnkell Asgeirsson hrl., Austurgötu 4, Hafnarfirði, sími 50318. Reykjavík — Miðbær Til sölu er efri hæö og ris í eldra steinhúsi viö Þórsgötu. Á hæöinni eru tvær íbúöir, 2ja og 3ja herb. í risi 3ja herb. íbúö. Selst í einu lagi eöa hver íbúö fyrir sig. Ingvar Björnsson hdl. Sími 53590. Raðhús í Selásnum, u. trév. og máln. 210 fm raöhus m. innbyggöum bílskúr sem afhendast u. trév. og máln. í desember n.k. Lóð veröur ræktuð. Beðið eftir Húsnæöismálastjórnarláni kr. 3,6 millj. og lánaöar kr. 3 millj. til 3ja ára. Teikn. og allar uppiýsingar á skrlfstofunni. Vió Þverbrekku 2ja herb. vönduö íbúö á 4. hæö. Gæti losnaö fljótlega. Æskileg útb. 6.5—7.0 millj. Viö Blönduhlíö 2ja herb. rúmgóð og björt kjallaraíbúð. Sér inng. Sér hitalögn. Útb. 6.0 millj. Við Fálkagötu 2ja herb. kjallaraíbúö. Sér inng. Sér hitalögn. Útb. 4.0 millj. Við Landspítalann 2ja herb. íbúö á 2. hæð. Útb. 5 millj. Viö Barónsstíg 3ja herb. íbúö á 3. hæö, sem þarfnast lagfæringar. Laus nú þegar. Útb. 6.5 millj. Við Lynghaga 3ja herb. rúmgóð íbúö á jarðhæð. Sér inng. Sér hita- lögn. Æskileg útb. 7.0 millj. Við Æsufell 3ja herb. glæsileg íbúð á 7. hæö. Vandaöar innréttingar. íbúöin er laus nú þegar. Utb. 7.0 millj. Við Dalaland 4ra herb. íbúö á 2. hæö. Útb. 10.5 millj. Viö Ásbraut 4ra herb. íbúð á 1. hæð (m. svölum). Útb. 8—8.5 millj. Við Breiðvang 5 herb. ný vönduð íbúð á 1. hæð. íbúöin er m.a. saml. stofur, 3 herb. o.fl. Sér þvotta- hús og geymsla á hæö. Bílskúr. Útb. 11 millj. Höfum kaupanda að 4ra herb. íbúö í Árbæjar- hverfi eða neðra Breiðholti. Útb. a.m.k. 10 millj. Einbýlishús í Garðbæ óskast Höfum kaupanda aö einbýlis- húsi í Garðabæ í smíðum. Góð útborgun. Sérhæð óskast Höfum kaupendur aö sérhæö- um í Vesturborginni og víðar Góðar útborganir í boöi. Iðnfyrirtæki til sölu Höfum veriö beðnirað selja lítiC iönfyrirtæki ’í nágrenni Reykja- víkur. Fyrirtækið er í fullurr rekstri. Viöskiptasambönd Frekari upplýsingar á skrifstof- unni. EK;nmiiM.ynin VONARSTRÆTI 12 simí 27711 S4Musty6ri: Swerrlr Kristmsson Sigurður Óiason hrl. EIGNA8ALAIM REYKJAVIK Ingólfsstræti 8 Álftahólar Vönduð, nýleg 2ja herb. íbúð í háhýsi. Suöursvalir. Þinghólsbraut 3ja herb. íbúð á 1. hæð í þríbýlishúsi. íbúöin er öll í mjög góðu ástandi, sér hiti, sér þvottahús á hæðinni, bílskúrs- réttindi fylgja. Væg útborgun. 3ja herb. lítil rishæð í Kópa- vogi. Útb. aðeins um 2 millj. Strandgata Hafn. 3ja herb. íbúð á hæð ásamt óinnréttuðu risi. íbúðin er í steinhúsi og mjkið endurnýjuö. Útb. aðeins 3.5 millj. í Vesturborginni Sérlega vönduð og skemmtileg 3ja herb. kjallaraíbúð. íbúðin er lítiö niðurgrafin. Sér inngangur. Sér hiti. Álfaskeiö 4ra herb. 115 ferm. íbúð í nýlegu fjölbýlishúsi. íbúöin skiptist í stofur og 4 svefnherb. og sjónvarpshol m.m. Upplýsingar í heima- síma frá kl. 1—3. EIGIMASALAIM REYKJAVÍK Ingólfsstræti 8 Haukur Bjarnason hdl. Sími 19540 og 19191 Magnús Einarsson Eggert Eliasson Kvöldsími 44789 FASTEIGN ER FRAMTÍD 2-88-88 Til sölu m.a. Við Grettisgötu 4ra herb. íbúö Við Æsufell 4ra herb. íbúö. Við írabakka 4ra herb. íbúö. Við Ljósheima 4ra herb. íbúö. Viö Bragagötu 3ja herb. íbúö. Viö Ægissíðu hæö og ris. Við Skipholt skrifstofu- og iönaðarhúsnæöi. Viö Hólmsgötu ca. 600 ferm. rúmlega fokheld. Á Álftanesi fokhelt einbýlishús. í Hafnarfirði 3ja herb. íbúðir, einbýlishús í gamla bænum. í Mosfellssveit einbýlishús. Sumarbústaðír í Miöfellslandi og Haganesvík. Erum með fasteignir víöa um land á söluskrá. Vantar fast- eignir af ýmsum stærðum og geröum til sölumeöferðar. AÐALFflSTEIGNASALAN Vesturgötu 17, 3. hæð, Birgir Ásgeirsson, lögm. Haraldur Gíslason, heimas. 51119. Einbýli — Hólahverfi 144 ferm. + 42 ferm. jarðhæð. Húsiö, sem er fullgert, skiptist í hjónaherbergi, 2 barnaherbergi, húsbóndaherbergi, skála, stóra stofu með suöur og vestur gluggum og óviöjafnanlegu útsýni yfir Reykjavík og Álftanes. Möguleiki er á íbúö i kjallara, eöa sauna, hobbýherbergi og þvottahús. Bílskúrsréttur. Fallegur ræktaður garöur. Verö 30—32 millj. Atll Yagnsson lftnfr. Suúurlandshraut 18 84433 82110

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.