Morgunblaðið - 07.05.1978, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 07.05.1978, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 7. MAÍ 1978 3 „Finnið þið ekki lyktina” MIKLAR umræður urðu í sam- einuðu Alþinsi í fyrrinótt um skýrslu idnaðarráðherra um Kriiflu. Sighvatur Björgvins- son talaði þar í hálfa þriðju klukkustund um skýrlsuna ok ííaKnrýndi margt. Jón G. Sól- nes talaði. er h'ða tók á nóttina. og kvað Alþýðuflokksmenn hafa verið óþreytandi að búa til hneykslismál um Kröflunefnd ok Kröflu. Þó kvað hann þá ekki hafa verið alls kostar nÓKU fundvísa á hneykslin. Jón G. Sólnes gat þess að eins og alkunna væri, hefði fyrirtæk- ið Rafafl fengið allmikinn verk- samning við Kröflu. Hefðu þeir eflaust haft einhvern ábata af og nýlega keypt húseign við Skólavörðustíg. Alþýðuflokks- men.n hefðu verið að kanna það mál, en þeim hefði sést yfir það, að í stjórn Rafafls væri maður, sem héti Einar Kristinsson. „Einar Kristinsson, hvað kemur hann málinu við, myndu nú kannski einhverjir spyrja,“ sagði Jón Sólnes og bætti við: „Jú, hann á 9ystur sem heitir Margrét Kristinsdóttir sem er skólastjóri Hússtjórnarskólans á Akureyri- — og Margrét er tengdadóttir mín. Finnið þið ekki lyktina? — góðir þing- menn, finnið þið ekki lyktina?" — spurði Jón. G. Sólnes og viðstaddir hlógu. Guðrún Á. Símonar með nokkra aí köttum sínum. Dýrasýningin í Laugardalshöll: Sýnir síamsketti GUÐRÚN Á. Símonar hefur sérstakan sýningarbás fyrir ketti sína á dýrasýningunni í Laugardalshöll í dag. Þar mun óperusöngkonan sýna 6 síamsketti og nokkra blandaða. Dýrasýningin er haldin til fjáröflunar fyrir Dýraspítala Mark Watson og byggingu skýlis fyrir hesta. Sýningin hefst kl. 2 í Utankjörstaða- skrifstofa opin í Valhöll UtankjörHtaðaskirfstofa Sjálf- sta'ðisflokksins vegna kosning- anna í vor er í Valhöll. 3. hæð Iláaleitishraut 1 og eru símar skrifstofunnar. 81037 — 84302 — 81751. Upplýsingar um kjörskrá og aðstoð við kjörskrárkærur eru veittar í símum 82900 og 84037. Sjálfstæðisfóik er vinsamlegast beðið að láta skrifstofuna vita um alla kjósendur Sjálfstæðisflokks- ins, sem ekki verða í borginni á kjördegi. Utankjörstaða kosningin fer fram í Miðbæjarskólanum. Laugardalshöll og verður Gunnar Eyjólfsson kynnir. Á sýningunni verður fjöldi dýra, m.a. fuglar, kettir, fiskar, hundar og hestar. Kappræðu- fundur á Egilsstöðum SÍÐASTI kappræpufundur- inn milli Sambands ungra sjálfstæðismanna og Æsku- lýðsnefndar Alþýðubanda- lagsins fer fram á Egilsstöð- um á Héraði í dag.hefst fundurinn klukkan 18 síð- degis og fer fram í félags- heimilinu Valaskjálf. Umræðuefni þessa fundar vcrður hið sama og á hinum fyrri, Höfuðágreiningur ís- lenskra stjómmála, efnahags- mál — utanríkismál. Kappræðufundir milli þessara aðila hafa þá verið haldnir í öllum kjördæmum og flestir verið mjög fjölsótt- ir. Þakkir Ég þakka innilega alla vinsemd á sextugs afmæli mínu 30. apríl. Ágúst Bjarnason Ef þú vilt svífa áhyggjulaust á Loftbrú Útsýnar til draumastaðar þíns í sólarlöndum er enn til sæti fyrir þig. Traustar feröir - valin gisting og bezta aöstaöa - íslenzkt starfsfólk veitir ÚTSÝNARÞJÓNUSTU LÆGSTA VERÐIÐ - því aö loftbrúin lækkar feröakostnaöinn. '-Ml .. J. W7 '*rV<Si m Spánn — Costa del Sol — Sólríkasta baó- strönd Evrópu. Hinir rómuöu gististaðir Útsýnar: El Remo Santa Ciara La Nogalera Tamarindos Aguila Laus sæti í nokkrum ferðum. Útsýnarverö fró kr. 88.600.- Spánn Costa Brava Co* f Einstáklir ygúferð | Fargjal^fl g gisting 1 V lag / Glaöværasti baöstaður Spánar. Gististaðir Útsýnar: Conbar Hotel Gloria Hotel Montserrat Laus sæti í júní og ágúst Útsýnarverö frá kr. 87.300- Ítalía — Lignano „Gullna Ströndin — Vinsælasti fjölskyldustaöurinn Hinir velþekktu gististaðir Útsýnar: Luna Blue Residence Hotel International Laus sæti í júlí og september. Útsýnarverö frá kr. 87.200.- Júgósiavía Portoroz — Porec — Nýir, spennandi staöir. Beztu gististaöirnir: Portoroz: Grand Hotel Metropol Hotel Roza Hotel Slovenija Porec: Hotel Parentium Hotel Delfin Örfá sæti laus í júní Útsýnarverö frá kr. 93.400.- Grikkland — Vouliagmeni — Kannið nýjar slóðir og kynníst einstæðri sögu og menningu þessa fornfræga lands. Útsýn hefur valið yður bezta baðstaðinn í Grikkiandi — Vouliagmeni — Loftkæld hótel: Strand Hotel Margi House Hotel og íbúðarhúsið White House Laus sæti í nokkrum feröum Útsýnarverö frá kr. 129.500.- Muniö skilafrest í feröagetraun Útsýnar fyrir 8. maí. Verðlaun — Grikklandsferð fyrir 2 Ferðaskrifstofan Austurstræti 17, II. Símar 26611 og 20100

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.