Morgunblaðið - 07.05.1978, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 07.05.1978, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 7. MAÍ 1978 SÍMAR 28810 24460 bilaleigan GEYSIR BORGARTUNI 24 UJFTLeÍdÍiR la.BÍLAUEIGAI 'ZT 2 n 90 2 n 88 car rental EF ÞAÐ ER FRÉTTNÆMT ÞÁ ER ÞAÐ í MORGUNBLAÐINU Amin vill af tur erlend fyrirtæki KitKum, Nairobi, AP — Reuter. IDI AMIN llKiindaforseti skýrði frá þvi' i raAu á útifundi á 1. mai'. að stjórnin ætlaði að taka upp „afrískan vísindaloKan sósíalisma" í stjórnarháttum sín- um. ok væri rrlendum fyrirtrkj- um velkomið að fjárfesta í land- inu. Á sama fundi staðfesti Amin óbeint að hreinsanir ættu sér stað í stjórn hans. eins ok haft hefur verið á orði. Amin suköí að hin nýja stjórn- stefna leyfðj erlendum aðilum að fjárfesta í landinu ok hvatti hann beinlínis til þess, þar sem efnahaK- ur landsins vagri báKborinn. Þeir sem fjárfesta fyrir hærri upphæð- ir en sem nemur hálfri milljón Bandaríkjadala verða undanþeKn- ir skatti. Þá saKÖi Amin að öllum UKandamönnum væri heimilt að eÍKa ok reka einkafvrirtæki án íhlutunar stjórnvalda. Idi Amin Kaf óbeint til kynna að hreinsanir ættu sér stað í stjórn hans eins ok ýjað hefur verið að í fréttum að undanförnu, að því er fréttastofur skýrðu frá í daK- í ræðu sinni hét Amin að styrkja veikan efnahaK landsins ok hvatti hann landsmenn til að loKKja sér lið í þeirri baráttu. Hann saKði að þeir sem ekki legðu baráttunni lið ættu ekki heima í stjórn sirini. Idi Amin saKÖi í ræðunni að Uganda óskaði eftir vináttu við Bandaríkin. Hann saKÖi að UKanda ætti samt auðvelt með að standa af sér viðskiptabann sem þinKnefnd laKÖi til við stjórn Bandaríkjanna í síðustu viku að komið yrði á. „Slíkt bann hefur ekkert að sefíja, við Ketum keypt vörur hvar sem er í staðinn,“ saRÖi Amin. Útvarp ReykjavíK SUNNUD4GUR 7. maí MORGUNNINN 8.00 MorKunandakt Séra Pétur SÍKurKeirsson vi'Kslubiskup flytur ritninK' arorð ok bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 VeðurfreKn- ir. Útdráttur úr forustuKr. daKbl. 8.35 Létt morKunlÖK Norska hljómsveitin AJf Blyverkets leikur. 0.00 MorKuntónleikar. (10.10 VeðurfreKnir. 10.25 Fréttir). a. „Preciosa", forleikur op. 78 oftir Carl Maria von Weher. Fílharmoníusvcit VínarborKar leikuri Karl MiinchinKcr stj. h. Serenaða nr. 7 í D-dúr „Haffner-serenaðan" (K250) eftir WolÍKanK Amadeus Mozart. Fílharmoníusveit Berlínar leikur. Stjórnandii Karl Biihm. Einleikari á fiðlui Thomas Brandis. c. Fantasi'a í C dúr op. 17 eftir Robert Schumann. Maurizio Pollini leikur á pfatió. 11.00 Messa í EKÍlsstaða- kirkju. (Hljóðrituð viku fyrr). Presturi Séra Víkíús InK'ar InKvarsson. OrKanleikarii Jón Ólafur SÍKurðsson. 12.15 DaK-skráin. Tónleikar. 12.25 VeðurfreKnir ok fréttir. TilkynninKar. Tónleikar. SÍÐDEGIO 13.20 Bandarísk saKnaKerð eft- ir seinna stríð SÍKurður A. MaKnússon rit- hiifundur flytur fyrra há- deKÍserindi sitt. 1 1.00 ÓperettukynninKi „PaKanini" eftir Franz Le- hár Flytjenduri MarKÍt Schramm. Dorothea Chryst. Iludolf Schock. Ferry Grub- er. Giinther Arndt-kórinn ok Sinfóníuhljómsveit Berlínar. Stjórnandii Robert Stoltz. — Guðmundur Jónsson kynnir. 15.00 Landhúnaður á íslandii annar þáttur Umsjóni Páll Ileiðar Jóns- son. Tæknivinnai GuðlauKur Guðjónsson. 10.00 Islenzk einsiinKslÖKi Guð- rún Tómasdóttir syn^ur Iök eftir SÍKvalda Kaldalóns. Ólafur VÍKnir Albertsson leikur á píanó. 10.15 VeðurfreKnir. Fréttir. 10.25 Listaháti'ð 1978 Þorsteinn Hannesson tón- listarstjóri ræðir við Hrafn GunnlauKsson framkvæmda- stjóra hátíðarinnar. ok tekin verða dæmi um tónlistar- flutninK listamanna, sem koma fram á listaháti'ðinni i' júní. 17.30 Norræn alþýðulöK Gunnar Ilahn ok hljómsveit hans. Birgitte Grimstad o.fl. leika ok synKja. TilkynninKar. 18.45 VcðurfreKnir. IlaKskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. TilkynninKar. KVÖLDIÐ 19.25 Boðið til veizlu Björn borsteinsson prófess- or flytur fjórða þátt sinn um Kínaferð 1950t KirkjuKönKu f ShanKhai. 19.55 Dansar eftir Smetana Ríkisfílharmóníusveitin í Brno leikun Frantisek Jilek stjórnar. 20.30 ÚtvarpssaKani „Kaup- SKJANUM SUNNUDAGUR 7. maí 18.00 Stundin okkar (L), Umsjónarmaður Ásdfs Emilsdóttir. Kynnir ásamt henni Jóhanna Kristfn Jónsdóttir. Stjórn upptöku Andrés Ind- riðason. Hlé 20.00 Fréttír og veður 20.25 Augiýsingar og dagskrá 20.30 Balíaðan um Ölaf Lilju- rós (L) Kvikmynd eftir Rósku og Manrico Pavolettoni. Myndataka Þrándur Thor oddsen. Illjóðupptaka Jón Hermannsson, Klipping Angelo Lo Conte. Tónlist Megas. Sviðsmynd Jón Gunnar Árnason. Leikendur Dagur, Sigrún Stella Karisdóttir, Megas. Þrándur Thoroddsen, Guðlaug Guðjónsdóttir, Jón Gunnar. Sigríður Jónsdótt- ir, Birna Þórðardóttir, Ás- geir Einarsson og Róska. 21.00 La valse Tónverk eftir Maurice Ravel. Flytjendur Gísli Magnússon og Halldór Ilaraldsson. og kynna þeir jafnframt tón- skáldið. Stjórn upptöku Tage Ammendrup. 21.15 Gæfa eða gjörvileiki (L) Nýr. bandarískur fram- haldsmyndaflokkur í 21 þætti, og er hann framhald samnefnds myndaflokks sem sýndur var fyrri hluta vetrar og hyggður var á sögunni „Rich Man. Poor Man" eftir Irvin Shaw. Aðalhlutverk Peter Strauss, James Carroll Jordan. Gregg Henry og Williams Smith. Sagan byrjar að nýju árið 1965. Það lendir að veru- legu leyti á Rudy Jordache að ala upp tvo drengi, WiIIy Abbott. fósturson hans, og bróðursoninn Wesley Jordache. Þýðandi Kristmann Eiðs- son. 22.30 Að kvöldi dags (L) Hafsteinn Guðmundsson bókaútgefandi flytur hugvekju. 22.40 Dagskrárlok. MÁNUDAGUR 8. maí 20.00 Fréttir og veður 20.25 Augiýsingar og dagskrá 20.30 íþróttir Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 21.00 Olía á fjörum Bretagne (L) Ný, bresk fréttamynd um strand olíuskipsins Amoco Cadiz við Bretagne í Frakk- landi. þar sém 220.000 lestir af olfu runnu f sjóinn. Þýðandi og þulur Björn Baldursson 21.15 Með kveðju írá yfirvöld- unum (L) Breskt sjónvarpsleikrit eftir Brian Clark. Leikstjóri Bill Gilmour. Aðalhíutverk Robert Uruquhart. David Swift og Peter Blythe. Petcr Ilurlcy er sjálfs sín herra. Hann skammtar sér rífleg laun og unir giaður við sitt. þar til dag nokkurn að skattstjórinn þykist eiga eitthvað vantalað við hann. Þýðandi Óskar Ingimars- son. 22.05 Skurðlækningar með smásjá (L) Bresk mynd um framfarir í læknavfsindum. Meðal annars er sýnd notk- un smásjár við uppskurði. svo sem í eyrum og augum. Þýðandi og þulur Jón O. Edwald. 22.50 Dagskrárlok angur" eftir Stcfán Júlíus- son. Höfundur les (2). 21.00* „Litlar ferjur". scx lög eftir Atla Heimi Sveinsson við ljóð eftir Ólaf Jóhann Sigurðsson. Flytjcndur eru söngflokkur- inn Hljómeyki og lítil hljóm- sveit undir stjórn Atla Heim- is Sveinssonar, sem leikur einnig með á selestu. Skáld- ið. Ólafur Jóhann Sigurðs- son. les ljóðin milli kafl- anna. 22.30 Veðuríregnir. Fréttir. 22.45 Kvöldtónleikar a. „Stúlkan frá Arles", svíta nr. 1 eftir Bizet.' Parísarhljómsveitin leikuri Daniel Barenboim stjórnar. b. Píanókonsert í G-dúr eftir Ravel. Alicia de Larrocha Icikur ásamt Fílharmóníusveit Lundúnai Lawrence Foster stjórnar. 23.30 Fréttir. Dagskrárlok. A1hNUD4GUR MORGUNNINN__________________ 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10 Morgunleikfimi kj. 7.15 og 9.05i Valdimar Örnólfsson leikfimikennari og Magnús Pétursson píanóleikari. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. landsmálabl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55i Séra Guðmundur Þorsteinsson flytur (a.v.d.v.). Morgunstund barnanna kl. 9.15i Margrét Örnólfsdóttir les framhald sögunnar „Gúró" eftir Ann Cath.- Vestly (14). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. íslenzkt mál kl. , 10.25i Endurtekin'n þáttur Ásgeirs Blöndals Magnússonar. Tónleikar kl. 10.45. Samtímatónlist kl. ll.OOi Atli Ileimir Sveinsson kynn- ir. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Við vinnunai Tónleikar. SÍÐDEGIÐ___________________ 14.30 Miðdegissagan. „Saga af Bróður Ylfing" eftir Friðrik Á. Brekkan. Bolli Gústafsson les (16). Framhald á bls. •{<» Nú segir af Rudy Jordache KLUKKAN 21.15 hefst í sjónvarpi nýr bandarískur framhaldsmyndaflokkur, „Gæfa eða görvileiki“, og er hann framhald samnefnds myndaflokks sem sýndur var fyrri hluta vetrar. þessi nýi flokkur er í 21 þætti, og hefst hann árið 1965. í fyrsta þætti segir frá því þegar útsendarar Falconettis myrða Tom Jordache skömmu eftir brúðkaup hans. Rudy bróð- ur hans býðst til að taka að sér son hans, Wasley, og kosta hann til náms. Julie er drykkfeld sem fyrr og þau Rudy verða ásátt um að skilja. Rudy er í þing- mannanefnd, sem send er til Vítenams til að kynna sér gang styrjaldarinnar, þar hittir hann Julie, sem er aftur tekinn að fást við ljósmyndun. Falconetti lósnar úr fengelsi og hygg- ur nú á hefndir. Með aðlahlutverkin í hin- um nýja framhaldsmynda- flokki fara Peter Strauss, James Carroll Jordan, Gregg Hentry og William Smith. Peter Strauss og Gregg Henry í hlutverkum Rudy og Wesley í nýja fram- haldsmyndaflokknum „Gæfa eða gjörvileiki“ sem hefst í sjónvarpi í kvöld. r Islenzk ballaða „BALLAÐAN um Ólaf Liljurós" nefnist kvikmynd sem sýnd verður í sjónvarpi í kvöld klukkan 20.30. Myndin er gerð af Rósku og Marico Pavolettoni, en myndatökuna annaðist Þrándur Thoroddsen. Tónlistin er eftir Megas, en hljóðupptakan var í höndum þeirra Odds Gústavs- sonar og Marínós Ólafssonar. Angelo Lo Conte klippti mynd- ina og sviðsmyndina gerði Jón Gunnar Árnason. Myndin segir frá Ólafi Lilju- rós og viðskiptum hans við álfana, en hún á að gerast á íslenzkum sveitabæ. Ballaðan um Ólaf Liljurós var sýnd í Reykjavík fyrr í vetur, en myndin er hálfrar klukkustund- ar löng og er í litum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.