Morgunblaðið - 06.06.1978, Side 4

Morgunblaðið - 06.06.1978, Side 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 6. JÚNÍ 1978 Hópferðabílar 8—50 farþega Kjartan Ingimarsson Simi 86155, 32716 KANARÍ- EYJAR NYTT. Vegna hagkvæmra samn- Inga getum vl6 i sumar boölö f jöisky Idum, ókeypis ferð me& dvöl i ibú&, fyrir öll börn innan 12 ára. Vetur, sumar vor og haust, dagflug á fimmtudögum. Sólsklnsparadís allan ársins hring. Nú fá íslendingar í fyrsta sinn tæki- færi til sumarleyfisdvalar á Kanarí- eyjum. Aldrei of kalt og aldrei of heitt, þar er sjórinn, sólskinið og skemmtanalífió eins og fólk vill hafa það, í 365 daga á ári. Góðar baðstrendur, fjölbreytt skemmt- analíf. Kanaríeyjar eru fríhöfn með tollfrjálsa verslun. Hægt er að velja um dvöl á vinsælustu og bestu hótelum og íbúðum á Gran Canaira og Tenerife svo sem: Koka, Corona Blanca, Corona Roja o.fl. Sunnu skrifstofa með þjálfuðu íslensku starfsfólki nú opin allan ársins hring. SUNNA Bankastræti 10. Símar 16400 - 12070 - 25060 - 29322. véla | pakkningar ■ Ford 4-6-8 strokka benzírt og díesel vélar Austin Mini Bedford ■ B.M.W. Buick Chevrolet 4-6-8 strokka Chrysler Citroen Datsun benzín og díesel Dodge — Plymouth IFiat Lada — Moskvitch Landrover benzin og díesel Mazda Mercedes Benz benzin og diesel Opel Peugout Pontiac Rambler Range Rover Renault Saab Scania Vabis Scout Simca Sunbeam Tékkneskar bifreiðar Toyota Vauxhall Volga Volkswagen Volvo benzín og díesel I Þ JÓNSSOIM&CO Skeifan 17 s. 84515 — 84516 AUGLÝSIIMGATEIKNISTOFA MYNDAMÓTA Adalstræti 6 sími 25810 útvarp Reykjavík ÞRIÐJUDKGUR fi. júní MORGUNNINN 7.00 Morgunútvarp Veðurfrpjínir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Moruunleikfimi kl. 7.15 ok 9.05. Fréttir kl. 7.30. 8.15 <og forustuur. dajíbl.). 9.00 og 10.00. Moruunhæn kl. 7.55. MorKunstund harnanna kl. 9.15: InnihjiirK borgeirsdótt- ir les annan lestur söru sinnar ,.Um stckkjartíð“. Annar kafli. „í stekknum". Tilkynninjíar kl. 9.30. Létt lou milli atriða. Aður fyrr á árunum kl. 10.25: Ajíústa Bjiirnsdóttir sér um þáttinn. Morsuntónleikar kl. 11.00: Kammersveit Telemann-fé- lajfsins í Hamhorií leikur „Concert royal" nr. 3 í A-dúr eftir Couperin/ Campoli og Geors Malcolm leika Fiðlu- sónötu í g-moll, „Djöfla- trillusóniituna" eftir Tar- tini/ Josef Chuchro og Zuzana Rúzickov leika Són- iitu fyrir selló og semhal eftir Bach. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. SÍÐDEGIÐ 12.25 Veðurfrcgnir og fréttir. Tilkynningar. Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Gler- húsin" eftir Finn Söeborg Ilalldór S. Stefánsson les (12). 15.00 Miðdegistónleikar André Previn og Fílhar- moníusveitin í New York leika Píanókonsert nr. 1 op. 35 eftir Sjostakovits: Leo- nard Bernstein stjórnar./ La Suisse Romande hljóm- sveitin lcikur Sinfóníu nr. 1 í a moll op. 63 eftir Sibclius, Ernest Ansermet stjórnar. lfi.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popp 17.20 Sagan: „Trygg ertu. Toppa" eftir Mary O'IIara Friðgeir II. Berg íslenzkaði. Jónína H. Jónsdóttir les (10). 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVÖLDIÐ 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. Stefánsson og dr. Þráinn 6. júní 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Alþýðufra-ðsla um efna- hagsmál (L) íslenskur fræðslumynda- flokkur 4. þáttur. Fjármál hins opjnbera. Meðal annars er fjallað um skattheimtu hins opinhera og helstu útgjaldaliði ríkis og sveitarfélaga. Greint cr frá. hvernig h«‘ita má fjár- málum hins opinbera til að hamla gegn verðbólgu og viðskiptahalla. Fjallað er um happdrættisskuldabréf og spariskírteini ríkissjóðs. Einnig er gerður sáman- burður á umsvifum hins opinbera á íslandi og í nálægum löndum. Eggertsson. Stjórn upptöku Örn Harðarson. 21.00 Kojak (L) Nýr. bandarískur saka- málaflokkur um lögreglu- manninn Theo Kojak. 1. þáttur Dauðavefurinn Þýðandi Bogi Arnar Finn- bogason. 21.50 Flokkakynning Annar kynningarþáttur framlniðsaðila við Alþingis- kosningarnar 25. júní n.k. bessir aðilar verða kynntir: Öháð framboð á Vestfjörð- um. Framsóknarflokkur- inn, Fylkingin og Stjórn- málaflokkurinn. Stjórn upptöku Örn Ilarðarson. 22.55 Dagskrárlok. 19.35 Um skoðánakannanir Kristján E. Guðmundsson menntaskólakcnnari flytur fyrra erindi sitt. 20.00 Strengjaserenata í E-dúr op. 22 eftir Dvorák Útvarpshljómsveitin í Ilam- borg leikur, Hans-Schmidt Isserstedt stjórnar. 20.30 Frá listahátíð '78: Beint útvarp úr Laugardalshöll Sinfóníuhljómsveit íslands leikur undir stjórn Vladi- mírs Ashkenazy. Einleikari: Mstislav Rostro- povitsj. a. Forleikur að óperunni „Rúslan og Ljúdmíla" eftir Glinka. b. Sellókonsert í C-dúr eftir Jóseph Haydn. (Fyrri hluti tónleikanna). 21.20 Útvarpssagan: „Kaup- angur" eftir Stefán Júlíus- son Ilöfundurinn les (9) 21.50 Harmonikulög Benny van Buren leikur ásamt félögum sínum. 22.15 Ljósvallagata Árni Blandon les Ijóð cftir Jón úr Vör. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.50 Á hljóðbergi „Mourning Bccomes Electra" — Sorgin klæðir Elektru — eftir Eugene O'NeilI. Fluttur verður fyrsti hluti þrfleiksins. „The Ilomecoming". Með aðalhlut- verk fara, Jane Alexander. Lee Richardson. Peter Thompson og Sada Thom- son. Leikstjóri: Michael Kahn. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. Útvarp kl. 22.50: „Heimkoma” O’Neills í þættinum „Á hljóö- bergi“ í kvöld verður flutt leikritiö „Heim- koman“ eftir Eugene 0‘Neill, en það er hluti þríleiks hans, „Sorgin klæðir Elektru“. Með aðalhlutverk fara Jane Alezander, Lee Richard- son, Peter Thompson og Sada Thomson. Leik- stjóri er Michael Kahn. Eugene Gladstone 0‘Neill fæddist í New York árið 1888. Er 0‘Neill var þrítugur að aldri hóf hann að skrifa einþáttunga, en þá hafði hann verið á sjó um tíma, auk þess sem hann hafði leitað að gulli í Hondúras og verið blaðamaður við banda- rískt dagblað. Fyrsta langa leikritið, „Beyond the Horizon“, samdi 0‘Neill árið 1920 og hlaut það Pulitzerverð- launin sama ár. 0‘Neill vann til tveggja annarra Pulitzerverðlauna 1922 og 1928. Þá voru honum veitt Nóbels-verðlaunin í bókmenntun 1936. Klukkan 20.30 í kvöld verður útvarpað beint úr Laugardalshöll tónleikum Sinfóníuhljómsveitar íslands á Listahátíð. Stjórnandi er Vladimir Ashkenazy, en einleikari er Mstislav Rostropovitsj. Útvarpað verður fyrri hluta tónleikanna og verða fluttir forleikur að óperunni „Rúslan og Ljúdmfla“ eftir Glinka og Sellókonsert í C-dúr eftir Joseph Haydn. Dagskrá þessi er tæplega klukkustundar löng. Og áfram heldur flokkakynningin Flokkakynningu sjón- varpsins verður fram- haldið í kvöld en þá verða kynntir Fram- sóknarflokkurinn, Fylkingin, Stjórnmála- flokkurinn og Óháð framboð á Vestfjörðum. Sem fyrr fá þingflokk- arnir 30 mínútur til umráða, en þeir fram- boðslistar, sem aðeins eru bornir fram í einu eða tveimur kjördæm- um, fá 10 til 15 mínútur. Flokkakynningunni lýkur annað kvöld en þá verða kynntir Alþýðu- bandalagið, Alþýðu- flokkurinn, Kommún- istaflokkur Islands og framboð óháðra kjós- enda í Suðurlandskjör- dæmi.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.