Morgunblaðið - 06.06.1978, Side 6
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 6. JÚNÍ 1978
FRÉTTIR
í DAG er þriðjudagur 6. júní,
sem er 157. dagur ársins
1978. Árdegisflóð er í Reykja-
vík kl. 06.45 og síðdegisflóð
kl. 18.59, en þá er stórstreymi
með 3,83 m flóðhæð. Sólar-
uþprás er í Reykjavík kl.
03.12 og sólarlag kl. 23.43. Á
Akureyri er sólarupprás kl.
02.16 og sólarlag kl. 23.43. Á
Akureyri er sólarupprás kl.
02.16 og sólarlag kl. 24.10.
Sólin er í hádegisstað í
Reykjavík kl. 13.26 og tunglið
í suðri kl. 14.05 (íslands-
almanakið).
I>ESSIR krakkar, sem heita Anton Magnússon,
Gísli Kristjánsson, Jónas Magnússon og Kristján
Magnússon, hafa afhent Styrktarfélagi lamaðra
og fatlaðra krónur 7300, sem var ágóði af
hlutaveltu sem strákarnir héldu til ágóða fyrir
félagið.
STÓRGJÖF var Ilall
grímskirkju færð 28.
maí siðastliðinn. Var
þá kaffisala kvenfélags
kirkjunnar. Meðal fjiil-
margra sem komu var
Þórður Ólafsson frá
Odda. Njálsgötu 85 hér
í bænum. Eftir að hann
var búinn að fá sér
kaffisopa. afhenti hann
prestum Hallgrims-
kirkju 100 þúsund
krónur að gjiif. Við þá.
sem naæstaddir voru.
hafði 1‘órður látið þau
orð falla. að hann vildi
hvetja alla vini Hall-
grímskirkju til að taka
nú höndum saman, svo
hægt yrði að koma
kirkjunni undir þak
sem fyrst.
í KÓPAVOGI. — í nýlegu
Lögbirtingablaði augl. bæjar-
fógetinn þar eftir manni í
stöðu varðstjóra í lögreglu-
liðinu. Umsóknarfrestur er
titil 20. júní, en við starfinu
á væntanlegur varðstjóri að
taka 1. ágúst n.k.
ARINJAO MEILLA
FRA HOFNINNI
A SUNNUDAGINN fór
Skaftá úr Reykjavíkurhöfn
áleiðis til útlanda. Eldvík er
farin á ströndina, svo og
Lagarfoss Togarinn
Arinbjörn kom ekki um
helgina, en var væntanlegur
í gær. í fyrrinótt kom
Helgafell frá útlöndum. Mjög
seint í gærkvöldi var Selá
væntanieg að utan. Togarinn
Karlsefni er væntanlegur
árdegis í dag af veiðum og
iandar hann aflanum hér.
Kratar leggja niður
gömlu kosningavélina
Betra er að pú heitir
engu, en að pú heitir og
efnir ekki. (Prédik. 5, 4.)
ORÐ DAGSINS — Reykja-
vík sfmi 10000. — Akur-
eyri sími 96-21840.
1 2 3 4
5 ■ ■
6 8 L
■ ' ■
10 ■ "
■ ■ 14
15 ■
■ 17
LÁRÉTT. — 1. knöttum. 5.
keyri. fi. stór maður. 9. skáld-
verk. 10. iilmælgi. 11/ bardagi.
13. ræktaðs lands. 15. tóma. 17.
hlíða.
LÓÐRÉTT. - bersögla. 2
klampa. 3. stund. 4. stúlka. 7.
glamraði. 8. lengra frá. 12. hey.
14. skemmd. lfi. íorsetning.
LAUSN SÍÐUSTU
KROSSGÁTU
LÁRÉTT. — 1. skóium. 5. lú. fi.
eggina, 9. kúa. 10. ól. 11. kl.. 12.
bil. 13. vaia. 15. inn 17. sannar.
LÓÐRÉTT, - 1. smekkvís. 2.
ólga. 3. lúi. 4. mjalli. 7. gúla. 8.
Nói, 12. bann. 14. lin. lfi. Na.
GEFIN hafa verið saman í
hjónaband Kristín Kristins-
dóttir og Ársæll Már
Gunnarsson. Heimili þeirra
er að Víðigrund 23, Kópavogi.
(ÍRIS, Hafnarfirði)
SJÓTUGUR er í dag, 6. júní,
Jóhannes Sigurðsson, Aðal-
stræti 16, Reykjavík. Undan-
farin ár hefur hann starfað
hjá Eimskipafélagi íslands.
Eiginkona Jóhannesar er
Herlaug Sturlaugsdóttir.
Hann er að heiman.
ÞÓRÐUR STEFÁNSSON frá
Þorlákshöfn, sem er vistmað-
ur á Hrafnistu, verður níræð-
ur í dag, 7. júní.
ást er...
■ ■ • að sækja
hann í vinnuna.
TM Reg. U.S. Pat. Off. — all rlghts reserved
° 1978 Los Anoetes Tlmes Syndicate
Veðrið
I G/ERMORGUN var hita-
stigið á landinu víðast
hvar 6—8 stig og hæg-
viðri var á landinu. Hér í
Reykjavík var skínandi
fagurt veður. logn. létt-
skýjað, hiti 7 stig. Var
hitastigið hið sama norð-
ur á Akureyri. en skýjað
þar. Minnstur hiti var 5
stig á Ilorni. Þóroddsstöð-
um og austur á Kamba-
nesi. Mestur hiti var 10
stig á Vatnsskarðshólum í
Dyrhólahreppi. Á Hrauni.
Eyvindará. Vestmanna-
eyjum og Ilellu var 8 stiga
hiti í gærmorgun. Nætur-
frost hafði verið í fyrri-
nótt á Hellu, 1—2 stig.
Ilér í Reykjavík fór hitinn
niður í 1 stig. Mest veður-
hæð í gærmorgun mun
hafa verið NA 6 á Fagur-
hólsmýri. í 9 stiga hita.
KVÖLIF. natur- og hrlgarþjónusta apútckanna í
Reykjavík vorúur sem hér segir dagana 2. til 8. júní
aó háóum dögum meótöldum, í IIOLTS APÓTEKI. en
auk þess veróur LAUGAVEGS APÓTEK opið til kl. 22
öll kviild vaktvikunnar nema sunnudag.
L/EKNASTOFUR eru lokaóar á laugardögum og
helgidögum. en hægt er aö ná sambandi viö lækni á
GÖNGUDEILD LANDSPÍTALANS alla virka.daga kl.
20—21 og á laugardögum Irá kl. 14 — Ifi sími 21230.
Göngudeild er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum
kl. 8—17 er hægt að ná samhandi við lækni I síma
LÆKNAFÉLAGS REYKJAVÍKUR 11510. en því
aðeins að ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka
daga til klukkan 8 að morgni og frá klukkan 17 á
löstudögum til klukkan 8 árd. á mánudÖKum er
L/EKNAVAKT í síma 21230. Nánari upplýsingar um
lyfjabúðir ok læknaþjónustu eru gelnar I SÍMSVARA
18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafél. fslands er I
IIEILSUVERNDARSTÖÐINNI á laugardöKum ok
helKÍdöKum kl. 17 —18.
Ó.N/EMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna geifn mænusótt
fara fram í HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJA-
VÍKUR á mánudöKum kl. lfi.30—17.30. Fólk hafi með
sér ónæmisskfrteini.
IIÁLPARSTÖÐ dýra (Dýraspítalanum) við Fáksvöll I
Víðidal. Opin alla virka daga kl. 14 — 19. sími 7fifi20.
Eftir lukun er svarað i síma 22621 eða 16597.
HEIMSÓKNARTÍMAR. LAND-
SPÍTALINNi Alla daga kl. 15 til
kl. 16 ok ki. 19 til kl. 19.30. - FÆÐINGARDEILDIN.
Kl. 15 til kl. 16 ok kl. 19.30 til kl. 20. -
BARNASPÍTALI HRINGSINS. Kl. 15 til kl. 16 alla
daga. - LANDAKOTSSPfTALI. Alla daga kl. 15 til
SJUKRAHUS
kl. 16 og kl. 19-til kl. 19.30. - BORGARSPÍTALINN,
Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30. Á
laugardögum og sunnudögum. ki. 13.30 til kk 14.30 og
kl. 18.30 til kl. 19. - GRENSÁSDEILD, Alla daga kl.
18.30 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 13
til kl. 17. - HEILSUVERNDARSTÖÐIN, Kl. 15 til kl.
lfi ok kl. 18.30 til kl. 19.30. - HVÍTABANDIÐ,
Mánudaga til föstudaga k). 19 til kl. 19.30. Á
sunnudÖKum kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. —
FÆÐINGARHEIMILI REYKJAVÍKUR, Alla daga kl.
15.30 til kl. 16.30. - KLEPPSSPfTALI. Alla daga kl.
15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - FLÓKADEILD,
Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - KÓPAVOGSHÆLIÐ,
Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. —
VÍFILSSTAÐIR. Daglcga kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl.
19.30 til kl. 20. - SÓLVANGUR Haínarlirði,
Mánudaga til laugardaxa kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30
til kl. 20. . .
CÁCKI LANDSBÓKASAFN fSLANDS safnhúsinu
SOrN vift HverfisKötu. Lestrarsalir eru opnir
mánudaKa — föstudaga kl. 9—19. Útlánssalur (vetfna
heimalána) kl. 13~15.
BORGAHBÓKASAFN REYKJAVÍKUR.
AÐALSAFN — ÚTLÁNSDFÍILD, LinKholtsstræti 29 a.
símar 12308. 10774 o* 27029 til kl. 17. Eftir lokun
skiptiborðs 12308 í útlánsdeild safnsins. Mánud. —
föstud. kl. 9-22. laujfard. kl. 9-16. LOKAÐ Á
SUNNUDÓGUM. ADALSAFN - LESTRARSALUR.
Hn^holtsstræti 27, símar aöalsafns. Eftir kl. 17 s.
27029. FARANDBOKASOFN - Afgreiösla í bing-
holtsstræti 29 a, símar aðalsafns. Bókakassar lánaÖir
í skipum. heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMA-
SAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Mánud. — föstud.
kl. 14 — 21. lauKard. kl. 13-16. BÓKIN HEIM -
Sólheimum 27, sími 83780. Mánud. — föstud. kl.
10—12. — Bóka- ok talbókaþjónusta við fatlaöa og
sjóndapra. HOFSVALLASAFN — HofsvallaKötu 16,
sími 27640. Mánud. - föstud. kl. 16-19. BÓKASAFN
LAUGARNESSKÓLA — Skólabókasafn sími 32975.
OpiÖ til almennra útlána fyrir börn. Mánud. og
fimmtud. kl. 13—17. BÚSTAÐASAFN — Bústaöa-
kirkju. sími 36270. Mánud. — föstud. kl. 14—21,
laugard. kl. 13—16.
BÓKASAFN KÓPAVOGS í FélaKsheimilinu opiÖ
mánuda^a til föstudsaga kl. 14 — 21.
AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga kl.
13-19.
S.EDÝRASAFNIÐ opiö kl. 10-19.
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud., þriðjud.,
fimmtud. o« lau^ard. kl. 13.30—16.
ÁSÍiRÍMSSAFN. BerKstaóastræti 74. er opiö alla da«a
nema laugardaua frá kl. 1.30 til kl. 4.
LISTASAFN Einars Jónssonar er opið alla daKa
nema mánudaKa kl. 1.30 til kl. 4 síöd.
T/EKNIBÓKASAFNIÐ. Skipholti 37, er opiö mánu-
da^a til föstudaKs frá kl. 13—19. Sími 81533.
ÞÝZKA BÓKASAFNIÐ. Mávahlíö 23, er opið
þriÖjuda^a ok föstudaKa frá kl. 16 — 19.
\KB.KJARSAFNi Safniö er opið kl. 13—18 alla da«a nema
mánudaKa. — StrætisvaKn. leiö 10 frá lIlemmtorKÍ-
VaKninn ekur aö safninu um heluar.
HÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar við
SÍKtún er opið þriöjudaKa. fimmtudaKa ok lau^ardaKa
kl. 2-4 síöd.
Rll ANAVAKT ^AKTÞJÓNUSTA borgar
DILMnMfAlV I stofnana svarar alla virka
da^a frá kl. 17 sfödeKÍs til kl. 8 árdeKÍs ok á
heÍKÍdÖKum er svaraö allan sólarhrinKÍnn. Síminn er
27311. Tekiö er viö tilkynninKum um bilanir á
veitukerfi horKerinnar ok i þeim tilfellum öörum sem
horKarbúar telja sík þurfa að fá aöstoð borKarstarfs-
manna.
..LAWLIDIN í KlliAaánum.
Kaxafelauió fékk ad lokum ICIIióa-
árnar leÍKÖar. þar eö
KnKlendinKar féllu frá sínu
tilhoöi. Laweióin hyrjaói 1. júní.
en ekki hefir mikiö veiózt enn þá.
12 la.var fyrsta daKÍnn. 10 annan
ok einn þann þriója. SeKja veiói-
menn aó töluvert af laxi sé komió
í árnar."
‘ -
„l’K \ Milanó er símaót Itölsku fluKmennirnir Ferraro ok
Prete haía ÍIokíó hvíldarlaust í fimmtíu ok átta
klukkustundir ok settu þeir nýtt heimsmet í þolfluKÍ."
/
GENGISSKRÁNING
NR. 99 - 5. júní 1978.
KininK Kl. 12.00 Kaup Sala
1 Bandaríkjadollar 2.10.30 200.10
1 SterlinKspund 172.10 173.30*
1 Kanadadollar 231.85 232.35*
100 Danskar krónur 1027.10 1038.20*
100 Norskar krónur 1821.10 1835.70* ■
100 Sa-nskar krónur 1020.00 5039.00»
100 Kinnsk miirk 0070.20 0081.20*
100 Franskir frankar 1002.20 5075.30*
ioo Belií. frankar 707.00 708.80*
100 Svissn. frankar 13828,'MI 13800.00"
100 (iyllini 11652.10 11070.10
ioo \ . l»ýzk miirk 12101.00 12519.00*
100 Urnr 30.12 30,19*
100 Austurr. Seh. 1730.0.7 1710.05’
100 Kseudos 571.00 573.20’
100 Pesi'tar 321.70 325.10’
100 \en 118.31 118.02*
BreytinK írá sióustu skráninKU.
V J