Morgunblaðið - 06.06.1978, Page 9

Morgunblaðið - 06.06.1978, Page 9
HRAUNBÆR 3JA HERBERGJA Nýkomin í sölu 3ja herbergja íbúö á 2. hæö meö suðursvölum. Mikiö af skápum og stór innrétting í eldhúsi. Verö: 11,5 m. Útb.: 8,5 millj. ENGJASEL FOKHELT RAÐHUS Húsiö er tilbúiö til afhendingar nú þegar, meö gleri í gluggum og járni á þaki. Verö: 11 — 12 millj. BJARNHOLASTÍGUR EINBÝLISHÚS — VERÐ: 13 MILLJ, Húsiö er hæö og ris. Á hæöinni sem er ca. 70 ferm. er stofa og 2 herbergi, eldhús og baðherb. í risi eru 2 herbergi, stofa og snyrting. Laust fljótlega. LEIRUBAKKI 3JA HERB. OG AUKAHERB. íbúöin er á 3ju hæö ca. 80 ferm. 1 stofa, 2 svefnherb., eldhús og baöherb. Þvotta- herbergi viö hliö eldhúss. Aukaherbergi í kjallara meö aögangi aö snyrtingu. Verö: 13,5 m. Útb.: 8,5 millj. EINBYLISHUS GARÐABÆR Fallegt og vel byggt einbýlishús á grónum og góöum staö. Húsiö er aö grunnfleti ca. 160 ferm. Stór bílskúr fylgir. Laust í ágúst-september. Verö: 27 millj. Útb.: tilb. VESTURBORG 3JA HERB. — 1. HÆD íbúðin er í fjölbýlishúsi innarlega við Hringbraut. íbúöin er aö hluta ný standsett, og skiptist í 2 stofur, svefnher- bergi, eldhús og bað. Verö 11,5 millj. Útb. 7.5—8 millj. NÝBÝLAVEGUR 2—3 HERB. + BÍLSKÚR Aö öllu leyti sér íbúö, sér inng., sér hiti, . sér þvottahús og btlskúr. íbúöin er sjálf á 1. hæö í þríbýlishúsi. VANTAR Höfum verið beönir aö útvega fyrir hina ýmsu kaupendur sem eru pegar tilbúnir aö kaupa: 2ja herb. í neöra Breiöholti. Góöar greiöslur og íbúöin þarf ekki aö losna strax. Einbýlishús í byggingu í Breiðholti. Mikil útborgun. Sérhæö Útb. ca. 13—14 millj. Hæð meö bílskúr í Hafnarfiröi. Kaupandi hefur 12 millj. í útb. Einbýlishús eöa raöhús á góðum staö t.d. Vesturberg eöa Seltjarnarnes m. útb. ca. 20 millj. 2ja—3ja herb. í Kópavogi m. útb. ca. 6,5 millj. Einbýlishús fullgert sem mætti kosta ca. 30 millj. 2ja—3ja herb. nálægt Landspítala, má vera gamalt. 4ra—5 herb. í Háaleitishverfi eöa sam- bærilegum staö. Há útb. Atli Vagnsson lögfr. Suðurlandsbraut 18 84433 82110 Bárugata: 3ja herb. um 80 fm mjög góö kj.íbúð. Nýir gluggar og tvöf. verksm.gler. Hiti og inngangur sér. Verö 7,5 millj. Útborgun 5,0 millj. Vallargerði: 3ja—4ra herb. góð íbúö í steinhúsi á mjög kyrrlátum stað í vesturbæ, Kóp. Sér lóð, bílskúr. Hiti (hitaveita) og inn- gangur sér. Verð 13,5 millj. Hólahverfi: 4ra herb. góð íbúð í smíðum m/bílskúrsrétti. Eignaskipti á minni eign vel möguleg. Hag- stætt verð. Vesturberg: 3ja herb. mjög rúmgóð íbúð á 1. hæð, jarðhæð í nýlegu sambýlishúsi. Mjög hagstætt verð gegn góöri útborgun. Kríuhólar: 4ra—5 herb. góð íbúð með rúmgóðum bílskúr. Verð 15.0 millj. Útb. 10.0 millj. Hraunbær: 4ra herb. góðar íbúðir. Verð 15.0—16.0 millj. Barmahlíð: Góð 4—5 herb. sér hæð. íbúðin er á 1. hæð með sér inngangi. Engjasel: 4ra—5 herb. góð íbúð í nýju sambýlishúsi, næstum fullgerð. Kjöreign sf. DAN V.S. WIIUM, lögfræðingur Ármúla 21 R 85988*85009 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 6. JÚNÍ 1978 9 26600 Asparfell 2ja herb. ca. 67 fm íbúð á 6. hæö í háhýsi. Mikil sameign, m.a. ieikskóli. Verð: 8.7—9.0 millj. Útb.: 6.5 millj. Brattholt Einbýlishús 136 fm á einni hæð 5 svefnherb., 50 fm bílskúr. Húsið selst fokhelt, með járni á þaki. Verö: 12.0—12.5 millj. Digranesvegur 3ja herb. ca. 90 fm íbúð á jarðhæð í sex íbúöa húsi. Þvottaherb. í íbúðinni. íbúöin selst tilbúin undir tréverk. Verð: 11.7 millj. Engjasel 4—5 herb. ca. 116 fm íbúð á 2. hæð í blokk. Bílskýlisréttur. íbúðin selst tilbúin undir tré- verk til afhendingar strax. Verð: 12.6 millj. Grettisgata 5 herb. ca. 130 fm íbúð á 3. hæð í blokk. Tvö herb. í risi fylgja. Sér hiti, suður svalir. Verð: 16.0—17.0 millj. Útb.: 11.0—11.5 millj. Hrafnhóiar 2ja herb. ca. 55 fm (nettó) íbúð á 3. hæð í blokk. Falleg íbúð. Verð: 9.0 millj. Hverfisgata, Hafn. Einbýlishús járnvarið timbur- hús) á steyptum kjallara, sem er kjallari hæð og ris um 70 fm að grunnfleti. Til afhendingar fljótlepa. Verð: 15.0—15.5 millj. Utb.: 10.0 millj. Kaplaskjólsvegur 4ra herb. ca. 97 fm á 3. hæð í blokk. Suður svalir. Verð: 14.0—15.0 millj. Kársnesbraut 3ja herb. ca. 75 fm íbúð á 2. hæð í fjórbýlishúsi. Sér hiti, sér inngangur. Útsýni. Verð: 10.8 millj. Útb.: 7.5 millj. Laufvangur 3ja herb. ca. 84 fm íbúð á 1. hæð í blokk. Þvottaherb. í íbúðinni. Suður svalir. Sér inngangur. Verð: 11.7—12.0 millj. Njálsgata 3ja herb. ca. 80 fm íbúð í þríbýlishúsi. Sér hiti, sér inn- gangur. 40 fm bílskúr. Laus strax. Verð: 12.0 millj. Útb.: 8.0 millj. Reynimelur 3ja herb. ca. 85 fm. íbúð á 2. hæð í blokk suður svalir. Falleg íbúð. Verð: 13.5 millj. Smyrilshólar 2ja herb. ca. 54 fm íbúð á jarðhæð í blokk. íbúðin selst tilbúin undir tréverk meö full- frágenginni sameign. Verö: 8.5 millj. Sogavegur 2ja herb. ca. 60 fm íbúð á 1. hæð í þríbýlishúsi. Forskalað timbur. Sér inngangur, sér hiti. Verð: 7.5—8.0 millj. Útb.: 5.0—5.5 millj. Þverbrekka 3ja herb. íbúð á 1. hæð í háhýsi. Laus fljótlega. Kjalarnes 40 ha eignarland á góðum stað á Kjalarnesi. Tilbalið fyrir hestamenn. Verð pr. hektara 300.000- Strandasýsla Vorum að fá til sölu jörð sem liggur að sjó í Strandasýslu. Verð: 5.0 millj. Fasteignaþjónustan Austurstræti 17 (Silli&Valdi} simi 26600 Ragnar Tómasson hdl. 29922 Opid virka daga frá 10 td 21 A FASTEIGNASALAN Askálafell MJÓUHLlO 2 (VIO MIKLATOKGI SÖLUSTJÓRI: SVSINN FREVR SðLUM ALMA ANORÉSDÓTTIR LÖQM ÓLAFUR AXELSSON HOL . SÍMINNER 24300 Verslunarhúsnæði Húseign ca. 100 ferm að grunnfleti og er kjallari, tvær hæðir og ris við Ingólfsstræti. 160 fm jarðhæð við Sólheima. Bílastæði fyrir hendi. Seljahverfi 107 ferm 4ra herb. íbúð á 3. hæð. Nýlega fullgerð, sér þvottaherb. Útb. 9.5 millj. Grettisgata 100 ferm 4ra herb. íbúð á 1. hæð. Helmingur kjallara fylgir. íbúðin lítur vel út. Sér hitaveita. Útb. 8 millj. Álftanes 140 ferm rúml. fokhelt einbýlis- hús ásamt 57 ferm bílskúr. Verð 12 millj. Möguleg skipti á 4ra herb. íbúð í Reykjavík eða Kópavogi. Seljahverfi 108 ferm 4ra herb. íbúð á 1. hæð. Tilbúin undir tréverk, sér þvottaherb. Verð 12.5 millj. Hlíðarvegur 10.000 ferm skógi vaxið erföa- festuland. Lítið einbýlishús úr timbri fylgir. Útb. 10 millj. Kópavogur 100 ferm 4ra herb. íbúð á 1. hæð. Suður svalir. Sér hita- veita. íbúöin lítur þokkalega út. Bílskúrsréttindi. Fallegt útsýni. Útb. 9—10 millj. Hlíöahverfi 80 ferm 3ja herb. kjallaraíbúð, sér innqangur og sér hitaveita. Útb. 6 millj. Hverfisgata 70 fm. 2ja herb. risíbúð. íbúðin lítur vel út. Nýjar innréttingar. Frakkastígur Timburhús 100 ferm að grunn- fleti og er kjallari og 3 hæðir. 4 íbúðir í húsinu. Selst ekki endilega í einu lagi. 306 ferm eignarlóð fylgir og má byggja á henni. Mjölnesholt 80 ferm 3ja herb. íbúð á jarðhæð. Sér hitaveita. Sogavegur 65 ferm 2ja herb. íbúð á jarðhæð. Sér inngangur og sér hitaveita. Útb. 4.5 millj. Okkur vantar allar stærðir og gerðir íbúða og húseigna á skrá. \vja fasteipasalaii Laugaveg 1 2 Simi 24300 Þórhallur Björnsson vidsk.fr. Hrólfur Hjaltason Kvöldsími kl. 7—8 38&3P. Al íiLÝ SIN(iASIMINN KK: 22480 Sérhæð á Seltjarnarnesi 5—6 herb. 130 m2 góð sérhæð (miðhæð) í þríbýlishúsi. Rúm- góður bílskúr fylgir. Útb. 15 millj. Við Efstasund Á 1. hæð eru 2 saml. stofur, herb., eldhús, baðherb., geymsla o.fl. í risi eru herb., og geymsfur, möguleiki á því að gera fleiri herb. í risi. Bílskúrs- réttur. Sér inngangur og sér hiti. Góðir greiðsluskilmálar. Við Rauðalæk 5 herb. 123 m2 snotur íbúð á 4. hæö. Sér þvottaherb. Útb. 10—11 millj. Við Bugðulæk 5 herb. góð íbúð á 2. hæð. Útb. 10 millj. Sér hæð á Seitjarnarnesi 120 m2 4ra herb. góð íbúð á jarðhæð. Sér inng. og sér hiti. Úb. 9.5—10 millj. Við Breiðvang 5 herb. ný vönduð íbúð á 1. hæð. ibúðin er m.a. saml. stofur, 3 herb. o.fl. Sér þvotta- hús og geymsla á hæð. Bílskúr. Útb. 11 millj. Við Hraunbæ 4ra herb. vönduð íbúð á 3. hæð (efstu). Þvottaherb. og búr inn af eldhúsi. Útb. 11 millj. Við Ljósheima 4ra herb. íbúð á 7. hæð. Þvottaherb. í íbúðinni. Laus strax. Útb. 8.0—8.5 millj. Viö Bogahlíð 3ja—4ra herb. góð íbúð á 2. hæö. Útb. 9 millj. Við Hraunbæ 2ja herb. 65 m2 íbúð á 1. hæð. Útb. 6.5—7 millj. Viö Þverbrekku 2ja herb. nýleg vönduð íbúð á 4. hæð. Laus fljótlega. Útb. 6.5 millj. Húseign við Laugaveg Höfum fengið til sölu húseign viö Laugaveg, nærri Hlemm- torgi. Húsið sem er járnklætt timburhús á steinkjallara sam- tals um 180 m2 er .í góðu ásigkomulagi. Eignarlóð um 550 m2. Byggingarréttur. Frek- ari uppl. á skrifstofunni. Matvöruverslun — Nýlenduvöruverslun Höfum fengið til sölu matvöru- verslun í Austurborginni og nýlenduvöruverslun í Vestur- bænum. Uppl. á skrifstofunni. VONARSTRÆTI 12 Simi 27711 StMustjArí: Sverrir Kristinsson Sigurður Óiason Hrl. EIGNASALAIM REYKJAVÍK Ingólfsstræti 8 Efstaland 2ja herbergja íbúö á jarðhæð. íbúðin er í ágæfu ástandi. Sér lóð. Jörfabakki 3ja herbergja íbúð á 1. hæð. Mjög góð og vel umgengin eign, með nýlegum teppum og vönduðum innréttingum. Hverfisgata 3ja herbergja íbúð á 1. hæð, ásamt 3 herbergjum og eldhúsi í risi. Alls um 140 ferm. Verð 12.5—13 millj. Vesturbær 3ja herbergja íbúð á hæð í nýlegu fjölbýlishúsi. íbúðin er í mjög góöu ástandi með nýjum teppum. Góð eign á góðum stað. Háaleitishverfi m/bílskúr 4ra herbergja 110 ferm. íbúð á hæð, á góðum staö í hverfinu. Stutt í verslanir. Bílskúr fylgir. Víkurbakki Raðhús, um 160 fm auk rúm- góðs bílskúrs. Eignin er í mjög góðu ástandi. Einbýlishús Mávahraun Vorum að fá í einkasölu nýlegt einnar hæðar einbýlishús við Mávahraun í Hafnarfirði. Húsið er rúml. 150 ferm. og skiptist í samliggjandi stofur, eldhús þvottaherb. 4 svefnherb., og bað á sér gangi, rúmgott forstofuherbergi og gestasnyrt- ingu. Góðar innrétfingar. Mikið skáparými. Tvöfaldur bílskúr fylgir. 1000 ferm. ræktuö lóð. Teikningar á skrifstofunni. Sogavegur einbýlishús Grunnflötur hússins er um 65 ferm. Á 1. hæð eru samliggj- andi stofur, rúmgott eldhús m/borðkrók, forstofa og snyrt- ing. Uppi eru baðherbergi og 3 svefnherbergi. I kjallara er stórt geymsluherbergi, búr og þvottahús. Sér inngangur í kjallarann. Húsið er allt í mjög góðu ástandi með nýlegu tvö- földu verksmiðjugleri og góð- um teppum. Fallegur garður. Rúmgóður bílskúr meö hita oq vatni. EIGNASALAiM REYKJAVÍK Ingólfsstræti 8 Haukur Bjarnason hdl. Sími 19540 og 19191 Magnús Einarsson Eggert Elíasson Kvöldsími 44789 Seltjarnarnes Nær fullgert raðhús. Útihurðir fylgja. Ópússað að utan. Verð 30 millj. Eskihlíö 3ja herb. íbúð ásamt herb. í risi. Laus strax. Verð 13 millj. Bárugata 3ja herb. kjallaraíbúð. Verð 7.5 millj. Sólheimar 3ja herb. íbúð í háhýsi. Verð 12.5 millj. Lækjarkinn Hafnarfirði Neðri hæð í tvíbýlishúsi. EIGNAVAL sf Suðurlandsbraut 10 Simar 33510, 85650 og 85740 Grétar Haraldsson hrl Sicjurjón Ari Sicjurjónsson Bjarm Jónsson / smíðum v/ Brekkubyggd Gardabæ Keðjuhús 143 fm ásamt 30 fm bílskúr. Húsin seljast t.b. undir tréverk eða fullfrág. að utan, en fokheld að innan ásamt 3ja“ útveggjaeinangrun. Til afhendingar í apríl-maí ‘79. 3ja herb. íbúðir 86 til 90 fm. í 2ja hæða húsum. ibúðirnar eru á tveim hæðim. 2ja herb. 76 fm í einnar hæðar parhúsi. Allt sér: Lóð, hiti, inng., sorp. Ein 2ja herb. 61,5 fm neðri hæð í 2ja hæða húsi. Allt sér, nema lóð er sameiginleg með efri hæð. Ath: aö bílskúr getur fylgt sumum ibúðunum. íbúðirnar seljasf t.b. undir tréverk og eru til afh. í marz-maí ‘79 og nóv.-des. ‘79. íbúóaval h.f Kambsvegi 32, Reykjavík, símar 34472 og 38414 Sigurdur Pálsson, byggingam.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.