Morgunblaðið - 06.06.1978, Síða 21
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 6. JUNÍ 1978
21
Geir þjálfar Ármann
Starfa 4 erlendir handknattleiksþjálfarar hér næsta vetur?
IIANDKNATTLEIKSDEILDIR félaganna eru nú að huga að
þjáifaramálum sinum og hafa sum þeirra þegar ráðið sér þjálfara.
Geir Hallsteinsson mun þjálfa 2. deiidar iið Armanns næsta tímabil.
Þá hafa FH-ingar ráðið tii sín pólskan þjálfara sem mun væntanlega
hefja störf í ágústlok hjá félaginu.
Ekki er ólíklegt að fleiri erlendir þjálfarar starfi hér næsta
keppnistímabil. Víkingar eru að leita fyrir sér með þjálfara í
Júgóslavíu, Ilaukar hafa hug á að ná í þjálfara frá A-Þýzkalandi og
er verið að vinna að þcim máium af fullum krafti hvað sem út úr því
kemur. Þá hefur því verið fleygt að Valsmenn séu á höttunum eftir
erlendum þjálfara, en ekki hefur það fengist staðfest.
- þr.
I IDrúltlr |
FYRSTI hluti meistaramóts íslands
í frjálsum í ípróttum fór fram um
síðustu helgi. Keppt var í tugpraut,
fimmtarpraut kvenna, 10 km hl.,
3000 m hl. kvenna og 4x800 m
boóhl.
Elías Sveinsson KR varð íslands-
meistari í tugþraut, hlaut alls 7382
stig, sem er frábær árangur í fyrstu
þraut sumarsins og þegar þess er
gætt, aö veður fyrri daginn var
óhagstætt til keþpni.
Er þessi árangur Elíasar einn sá
besti á Norðurlöndum í ár. Með sama
áframhaldi er ekki spurning um að
Elíasi takist að setja nýtt íslenskt met
í sumar. Árangur Elíasar var þessi
(fyrri dag): 100 m hl. 11,0; langstökk
6,34; kúluvarp 13,72; hástökk 1,85;
400 m hl. 51,6. Eftir fyrri dag hafði
Elías hlotiö 3655 stig. Síðari dagur:
110 m gr.hl. 15,4; kringlukast 45,38;
stangarstökk 4,25; spjótkast 62,52;
1500 rn hí. 4,49,3. Siig aiis 7382.
í fimmtarþraut kvenna sigraöi Lára
Sveinsdóttir, Ármanni, hlaut 3496
stig. Rut Ólafsdóttir, 14 ára stúlka úr
FH, setti nýtt ísl. telpnamet í
fimmtarþrautinni, hlaut 2538 stig. Rut
er ein efnilegasta frjálsíþróttastúlka
sem fram hefur komið nú á seinni
árum.
Ágúst Þorsteinsson úr Borgarfirði
sigraði í 10 km hlaupi á 32,17,6 m,
sem er þokkalegasti árangur. Thelma
Björnsdóttir varð íslandsmeistari í
3000 m hl. kvenna á 12,00,4 m.
Úrslit mótsins urðu sem hér segir:
stig
7382
6868
6499
6353
6036
5966
Stefán Hallgrímsson lauk ekki keppni.
Fimmtarpraut kvenna: Lára Sveinsdóttir Á iris Grönfeld UMSB Rut Ólafsdóttir FH ísl. telpnamet stig 3496 2641 2538
10 km hlaup karla: Ágúst Þorsteinss. UMSB Gunnar Snorrason UBK Emil Björnsson UÍA m 32,17,6 34,18,4 37,11,2
3000 m hl. kvenna: Thelma Björnsdóttir UBK Hjördís Árnadóttir UMSB Alfa Jóhannsd. Afture. m 12,00,4 12.32.2 12.51.3
4x8 m boðhlaup karla: Sveit ÍR Sveit FH Sveit UBK m 8.51.4 8.57.5 8,59,9 — ÞR.
Mikið
\n
• Björgvin hefur
tvisvar neitað hag-
stæðum tilboðum frá
erlendum félögum en
nú ætlar hann að slá
til.
BJORGVIN TIL
ÞÝZKALANDS
BJÖRGVIN Björgvinsson, handknattleiksmað-
urinn góðkunni úr Víkingi, hefur ákveðið að
taka tilboði vestur-þýzks handknattleiksliðs og
leika með því næsta vetur a.m.k. Staðfesti
Björgvin þetta í samtali við Morgunblaðið í
gær.
Félagið sem um ræðir heitir Tv. Gramke og er í Bremen. Félagið
lék í 2. deild s.l. vetur og vann sér þá rétt til þátttöku í 1. deild næsta
tímabil. Er félagið að leita sér að nýjum leikmönnum og hafði það
samband við Axel Axelsson hjá Dankersen og spurðist fyrir um
Björgvin. Leiddi þetta til þess að félagið bauð Björgvini að koma og
dvelja ytra í viku. Er Björgvin nýkominn heim úr þeirri för.
„Mér leist mjög vel á mig og tilboðið, sem þeir gera mér er mjög
hagstætt. Ég hef tvisvar áður neitað góðum tilboðum, fyrst frá
Dankersen og síðan frá austurrísku liði en í þetta sinn ætla ég að
slá til,“ sagði Björgvin í gær.
Björgvin sagði ennfremur, að hann ætlaði að kynna sér þýzkan
handknattleik, þár sem hann hygðist taka að sér þjálfun þegar hann
legði sjálfur skóna á hilluna.
Björgvin Björgvinsson er 29 ára gamall. Hann leikur nú með
Víkingi en var áður leikmaður með Fram. Björgvin hefur um margra
ára skeið verið fastamaður í landsliði og hann hefur leikið 106
landsleiki fyrir Island.
- ÞR/SS.
• Sveinn Sigurbergsson sigurvegari í þotukeppninni sést hér íbygginn
á svip áður en hann leggur í að slá hvíta boltann.
Góður árartg ur
hjá Elíasi
í tugþrautinni
Hörð og jöfn keppni
í Þotumótinuí golfi
HIN árlega þotukeppni í golfi fór fram um
síðustu helgi á vegum golfklúbbsins Keilis í
Hafnarfirði. Keppni þessi gaf stig til landsliðs og
voru flestir bestu kylfingar landsins meðal
keppenda.
Þrátt fyrir afar slæm skilyrði
náðist þokkalegasti árangur í
keppninni. Sigurvegari í keppni án
forgjafar varð Sveinn Sigurbergs-
son, lék 36 holur á 151 höggi og var
hann einu höggi á undan næsta
manni, Hálfdáni Karlssyni. Báðir
eru félagar í Keili. Þeir Magnús
Birgisson, GK, Björgvin Þorsteins-
son, GA og Geir Svansson, GR,
urðu jafnir í þriðja sæti, léku á 155
höggum. í 6. sæti var Óskar
Sæmundsson, GR, á 153 höggum
og í 7. sæti varð Atli Arason á 156,
áttundi varð Sigurður Hafsteins-
son, GR, á 157 höggum, og kempan
Þorbjörn Kjærbo svo níundi á 158
höggum. I keppni með forgjöf
tókst ekki að skera út um sigur-
vegarann þar sem þrír urðu jafnir
í efsta sæti. Þeir voru Sveinn
Sigurbergsson, GK, Gunnlaugur
H. Jóhannsson, NK, og Magnús
Birgisson, allir á 141 höggi nettó.
Leika þeir því 18 holur aukalega
um þrjú fyrstu sætin.
Úrslit urðu þessii högg
Sveinn Sigurbergss.
Keili 73-78 - 151
Hálfdán Karlss. Keili76—76 —
152 Óskar Sæmundss. GR77—76
- 153
Stig tii landsliðs hiutu>
Sveinn Sigurbergss. Keili 33,25
Hálfdán Karlss. Keili 29,75
Oskar Sæmundsson GR 26,25
Magnús Birgisson Keili 19,25
Björgvin Þorsteinss. GA 19,25
Geir Svansson GR 19,25
Atli Arason NK 12,25
Sigurður Hafsteinss. GR 8,75
Þorbjörn Kjærbo GS 5,25
Hannes Eyvindss. GR 1,75
ÞR.
Jens Jensson
til Malmberget
JENS Jensson sem leik-
ið hefur með Fram í
handknattleik hefur til-
kynnt félagaskipti yfir
í sænska liðið
Malmberget.
Hefur Jens í hyggju
að leika handknattleik
og jafnvel knattspyrnu
með félaginu. — Þr
• Elías Sveinsson byrjar keppnistímabilið vel og árangur hans í
tugþrautinni lofar góðu um að hpnn setji met í sumar í tugþraut.
Tugpraut karla:
Elías Sveinssorr KR
Þráinn Hafsteinss. Ármanni
Pétur Pétursson UÍA
Þorsteinn Þóriss. UMSS
Hafsteinn Jóhannss. UBK
Vésteinn Hafsteinss. HSK
atvinnumönnum Dana
TVEIR AF atvinnumönnunum, sem léku með danska landsliðinu í knattspyrnu á móti Norðmönnum
fyrr í sumar er. Danir sigruðu 2-1, hafa tilkynnt forföll og koma ekki með liðinu til íslands í sumar.
Þetta eru þeir Morten Olsen, Racing White, og Birger Jensen, FC Brugge. Morten er í fríi og vill
ekki af þeim sökum leika en Birger ætlar að gifta sig og verður í brúðkaupsferð. Þá er allsendis
óvíst hvort Benny Nielssen, sem leikur með Anderlecht, komi með liðinu. Hans fyrsta tímabil hjá
Anderlecht hefur verið svo erfitt, að hann telur sig þurfa á allri þeirri hvíld að halda sem möguleg
er. Henning Jenssen, sem leikið hefur fyrir Real Madrid. er meiddur í hné og verður því ekki með.
Það er því enn alveg óvíst hverjir aí atvinnumönnum Dana leika á Laugardalsveliinum á móti íslandi
28. júní, eftir því sem dönsku blöðin greina frá.
Heimsmet jafnað
í 200m hlaupi
A-ÞÝSKA stúlkan Marita Koch
jafnaði sitt eigið heimsmet í 200 m
hlaupi á miklu frjálsípróttamóti sem
fram fór í A-Berlín um helaina. Koch
hljóp á 22,06 sek.
þá náði Marlies Göhr besta tíma
ársins í 100 m hl., 11,11 sek. í
Bandaríkjunum hafa frjálsíþrótta-
menn ekki setið auðum höndum.
Greg Foster setti nýtt bandarískt met
í 110 m grindahlaupi, hljóp á 13,22
sek. Gamla metið átti Rod Milburn,
13,24. í 1500 m hl. náöist mjög góður
árangur. Steve Scott hljóp á 3,37,58
mín. sem er besti tími sem náöst
hefur í ár. Henry Rono hljóp 3000 m
hindrunarhlaup á 8,12,0 mín. þrátt
fyrir að hann væri slæmur í fæti.
Edwards hljóp 200 m á 20,2. íslenskir
frjálsíþróttamenn erlendis hafa náð
ágætum árangri. Lilja Guðmunds-
dóttir hljóp nýlega 800 m á 2,11,8
mín. Guðmundur Guðmundsson
stökk 2,01 m í hástökki og Einar
Guðmundsson hljóp 400 m á 50,9
sek.