Morgunblaðið - 06.06.1978, Page 23

Morgunblaðið - 06.06.1978, Page 23
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 6. JÚNÍ 1978 23 ,V SAHtPrR jt \ '5> *4. TÉ S/ WW3-' & • GuAmundur Einarsson Fylki í baráttu við tvo Reynismenn. STAÐAN STAÐAN í 2. DEILD, KR 4 3 10 10-0 Ármann 3 3 0 0 6—2 Austri Haukar Fylkir Reynir Isafjörður Þór Þróttur VöIsunKur 4 2 11 4 12 1 4 2 0 2 4 112 2 10 1 3 10 2 4 0 13 2 0 0 2 Elnkunnagiöfin FII, ÍA, Þorvaldur Þórðarson 1 Jón Þorbjörnsson 3 Jón Hinriksson 2 Guðjón Þórðarson, 2 Pálmi Jónsson 1 Árni Sveinsson 3 Gunnar Bjarnason 2 Sigurður Halldórsson 2 Janus Guðlaugsson 3 Jón Gunnlaugsson 3 Pálmi Sveinbjörnsson 1 Jón Áskelsson 2 Viðar Ilalldórsson 3 Karl Þórðarson 4 Ólafur Danivalsson 2 Jón Alfreðsson 2 Logi ólafsson 2 Pétur Pétursson 3 Andrés Kristjánsson 2 Matthías Hallgrímsson 3 Ásgeir Arnbjörnsson 2 Kristinn Björnsson 2 Friðrik Jónsson (vm) 1 Guðbjörn Tryggvason (vm) 2 Leifur Helgason 2 Jóhannes Guðjónsson (vm) 2 Dómari, Magnús V. Pétursson 3 ÍBK, ÞRÓTTUR. Þorstcinn Bjarnarson 2 Rúnar Sverrisson 2 Óskar Fa-rset 2 Aðalsteinn Örnólfsson 2 Sigurður Björgvinsson 1 Úlfar Hróarsson 3 Gísli Grétarsson 3 Jóhann llreiðarsson 2 Gísli Torfason 4 Sverrir Einarsson 2 Skúli Rósantsson 2 Þorvaldur Þorvaldsson 3 Einar Ásbj. Ólafsson 1 Halldór Arason 2 Ililmar Iljálmarsson 1 Sverrir Brynjólfsson 4 Ómar Ingvarsson 2 Páll Ólafsson 3 Ólafur Júliusson 2 Ágúst Hauksson 2 Friðrik Ragnarsson 1 Þorgeir Þorgeirsson 3 liúnar Georgss. (varam.) 3 Daði Harðarsson (varam.) 1 Dómari, Róbert Jónsson 4 Víkingur, ÚBK, Diðrik Ólafsson 2 Sveinn Skúlason 3 Ragnar Gíslason 2 Gunnlaugur Helgason 1 Magnús Þorvaldsson 2 Helgi Helgason 2 Gunnar Örn Kristinsson 2 Valdimar Valdimarsson 1 Róbert Agnarsson 2 Einar Þórhallsson 2 Ileimir Karlsson 2 Benedikt Guðmundsson 2 Viðar Elíasson 2 Vignir Baldursson 2 Jóhannes Bárðarson 2 Þór Hreiðarsson 1 Jóhann Torfason 2 Ilinrik Þórhallsson 1 Arnór Guðjohnsen 4 ólafur Friðriksson 1 Óskar Tómasson 2 Jón Orri Guðmundsson 2 Ilelgi Ilelgason (varam.) 1 Ileiðar Breiðfjörð (varam.) 1 Ilannes Lárusson (varam.) 2 Dómari, Rafn Iljaltalín 2 Mikil harka er Fylkir sigraði Reyni 2 - IIÖRKULEIK Fylkis og Reynis úr Sandgerði í 2. deild í knatt- spyrnu sem fram fór á Laugar- dalsvellinum í gærkvöldi. lauk með sigri Fylkis 2-1. Leikurinn var á köflum bráðskemmtilegur cn fullharður. Tveir af leikmönn- um Reynis slösuðust og varð að fara níeð þá á slysavarðstofuna. Staðan í leikhléi var 1-0 Reyni í hag. Eftir gangi leiksins hefði jafntefli verið sanngjörn úrslit. Það voru Reynismenn sem sóttu öllu meira í fyrri hálfleiknum án þess þó að skapa sér verulega hættuleg marktækifæri. Á köflum brá fyrir ljómandi samleiksköfl- um, en er upp að marki kom gekk ekki eins vel og flest rann út í * » MEÐ sigri sínum í Opna ítalska meistaramótinu í tennis tryggði Björn Borg enn stöðu sina sem langtekjuhæsti tennisleikari í heimi. Á Ítalíu innbyrti hann 24.000 dali og hefur hann Því samtals hlotið 464.533 dali í tekjur á árinu. Tékkneska stúlkan Martina Navrat- ilova hefur hæstar tekjur af kven- fólkinu, 238,350 dali, en listarnir líta Þannig út: Karlmenn: dalir: Björn Borg (Svíþj.) 464.533 Vitas Gerulatis (USA) 297.432 Jimmy Connors (USA) 254.371 Brian Gottfried (USA) 167.905 Raol Ramierez (Mexik.) 135.882 Eddie Dibbs (USA) 125.248 Wojtek Fibak (Póll.) 117.250 Guillermo Villas (Arg.t.) 115.550 llie Nastase (Rúm.) 114.061 Roscoe Tanner (USA) 111.226 Kvenmenn: Dalir: Martina Navratilova (Tékk.) 238.350 Evonne Goolagong (Ástr.) 116.950 Billie Jean King (USA) 89.025 Betty Stove (Holl.) 72.500 Wendy Turnbull (Ástr.) 69.400 Virginía Wade (Bretl.) 67.900 Rosmary Casals (USA) 59.600 Chris Evert (USA) 57.300 Kerry Reid (Ástr.) 55.000 Marita Redondo (USA) 30.950 sandinn. Á 27. mínútu leiksins pressuðu Reynismenn stíft að marki Fylkis og Jón Guðmann náði að skalla á markið, þar sem einn af Fylkismönnum sá þann kost vænstan að bjarga með hendi og réttilega var dæmd vítaspyrna. Júlíus Jónsson tók vítaspyrnuna fyrir Reyni og skoraði. Ekki gerðist neitt markvert það sem eftir var hálfleiksins, annað en það að fyrirliði Reynis, Guðjón Ólafs- son, varð fyrir því óhappi að lenda í samstuði við leikmann Fylkis og nefbrotna. Gat hann ekki leikið meira með liði sínu og var það bagalegt, því að hann hafði átt góðan leik. Framan af síðari hálfleik var leikurinn mjög slakur, mikið var um langspyrnur og hlaup og hvorugt liðið náði vel saman. En er líöa tók á leikinn lagaðist þetta og Reynismenn náðu nokkrum góðum upphlaupum sem gáfu góð marktækifæri. Jón Ólafsson bakvörður Reynis brun- aði upp allan völlinn á 67. mín. og lék laglega á tvo varnarmenn en brást bogalistin er hann átti markvörðinn einan eftir og skaut í hliðarnetið. Litlu .seinna átti Sigurður Guðmann gott skot en markvörður Fylkis varði snilldar- lega. Fylkismenn náðu skyndiupp- hlaupi sem endaði með skoti á markið; markvörður Reynis náði ekki að halda knettinum, en missti hann fyrir fætur Harðar Antons- sonar sem skoraði af stuttu færi. Var þetta mikið slysamark. Rétt tveim mínútum síðar, á 75. mínútu leiksins, skora Fylkismenn aftur. Góð fyrirgjöf kom frá Herði Antonssyni og Baldur Rafnsson skoraði með hörkuskalla neðst í markhornið. Var mjög laglega staðið að þessu marki. Lifnaði nú heldur betur yfir leiknum. Mikil barátta var síðustu mínúturnar og enn urðu Reynismenn fyrir því óhappi að einn þeirra slasaðist og varð að yfirgefa völlinn. í lok leiksins áttu Reynismenn hvert tækifærið á fætur öðru til að jafna en fyrir eindæma klaufaskap og óheppni tókst þeim ávallt að koma knettinum framhjá markinu. Leikurinn í heild var fjörugur og leikmenn beggja liða lögðu sig alla fram. Hjá Fylki var Hörður Antonsson einna bestur. I liði Reynis áttu bestan leik þeir Jón Ólafsson og Júlíus Jóns- son. F'ull mikil harka var í leiknum og hafði dómarinn, Yngvi Jónsson, alls ekki nægilega góð tök á honum. - ÞR Félögin fá prósentur IIINN kunni handboltakappi og kaupmaður Ingólfur óskarsson kynnti um hclgina nýjung fyrir fréttamönnum. Er hún í því fólgin. að fyrirtækið HENSON framleiðir alls kyns fatnað svo sem blússur, húfur og fleira sem merktur er Val, KR og Fram. en þau félög hafa gert samning við Ingólf um framieiðsluna og fá þau prósentur af sölu gripanna. Líklega er þetta í fyrsta skipti að svona er gert hérlendis, en erlendis er þetta mikil féþúfa félaga. Einnig kemur til greina að framleiða hluti eins og lyklakipp- ur, hringa o.fl., en það yrði að framkvæma erlendis og yrði bæði tímafrekt og dýrt. Önnur félög hafa haft samband við Ingólf og því vel hugsanlegt að fleiri bætist í hópinn. Fyrst um sinn verður verslun Ingólfs sú eina sem hefur gripina á boðstólum hvað sem síðar verður, en auk þess munu félögin selja þá á heimaleikjum sínum. — gg Sanngjarn sigur Austra AUSTRI vann Völsung 1,0 á Eskif jarðarvelli s.l. laugardag og var leikurinn vel leikinn á köflum. Lið Austra var betra liðið og úrslitin sanngjörn. Kannski hefði markatalan 3,1 gcfið betri mynd af leiknum. Austramenn áttu mun fleiri markfæri og m.a. átti Bjarni Kristjánsson skot í vinkilinn og fjórum til fimm sinnum komust Austramenn einir inn fyrir vörn Völsungs og í gott færi en tókst ekki að skora. Völsungar fengu vítaspyrnu á 10. mínútu f.h. en Benedikt Jóhannsson markvörður varði mjög skemmtilega. Var sá vítaspyrnudómur mjög strangur. Mark Austra kom svo á 27. mínútu og skoraði Rúnar Sigur- jónsson það af öryggi, þegar hann fékk sendingu í eyðu í miðjum vítateig Völsunga. Þess má geta að Benedikt markvörður Austra meiddist í leiknum og varð að yfirgefa völlinn í hálfleik en varamarkmaðurinn Sigurjón Kristjánsson stóð fyrir sínu og hélt markinu hreinu. Dómari leiksins, Þóroddur Hjaltalín kom með Völsungum að norðan. Öll vafaatriði féllu Norð- anmönnum í hag og var ólíku saman að jafna við þann góða dómara, sem dæmdi hér leik Fylkis og Austra um síðustu helgi. Beztu menn Austra voru Hall- dór Árnason, Rúnar Sigurjónsson og markverðirnir. Hjá Völsungum voru Gísli Haraldsson og Kristján Olgeirsson drýgstir. — Ævar. X Llð vikunnar X Árni Sveinsson IA Sveinn Skúlason UBK Úlfar Hróarsson Þrótti Gísli Torfason ÍBK Jón Gunnlaugsson ÍA Karl Þórðarson ÍA Janus Guðlaugsson FII Sverrir Brynjólfsson Þrótti Matthías Hallgrfmsson ÍA Arnór Guðjohnsen Víkingi Pétur Ormslev Fram

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.