Morgunblaðið - 06.06.1978, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 06.06.1978, Blaðsíða 32
32 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 6. JÚNÍ 1978 | atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna | Baader-vélamaður Óskum eftir aö ráöa mann vanan flökun - meö Baaderflökunarvélum. Sjólastöðin h.f. Óseyrarbraut 5—7, Hafnarfirði. Sími 53637. Starfskraftur óskast á aldrinum 20—35 ára til afgreiðslustarfa í matvöruverslun. (Ekki kjöt). Verslunin Laugavegur 43. Sími 12475. Bflstjóri óskast Óskum aö ráöa duglegan og reglusaman bílstjóra strax. Góö laun í boöi, fyrir vanan mann. Upplýsingar veittar milli kl. 3 og 5 næstu daga. IS 'ne.rióha." L: .1] Tirr ± Tunguhálsi 1 1, Reykjavík, sími 82 700. Apótek Starfskraftur óskast til afgreiðslustarfa í apóteki, frá 1. ágúst. Nokkur starfsreynsla nauösynleg. Tilboö merkt: „Lyf — 8731“ sendist afgr. Mbl. Vantar yöur starfsfólk? Höfum vinnufúst fólk vant margvíslegustu störfum. Atvinnumiðlun stúdenta. Sími 15959. Bókaverslun Bókaverslun í miöborginni óskar eftir starfskröftum til skrifstofu- og afgreiöslu- starfa, hálfan og allan daginn. Góö málakunnátta nauösynleg. Umsóknir, er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf, sendist Mbl. merkt „Áhugi — 8732". Hárgreiðslu- sveinn Óskum eftir aö ráöa hárgreiöslusvein hálfan eöa allan daginn. Uppl. í símum 54116 og 26256, eftir kl. 7 á kvöldin. Ólafsvík Umboösmaöur óskast til aö annast dreif- ingu og innheimtu fyrir Morgunblaöiö í Ólafsvík. Uppl. hjá umboösmanni Erlu Gunnarsdóttur Grundarbraut 7 og hjá afgreiðslunni í Reykjavík sími 10100. Bátsmaður og togarasjómenn óskast á skuttogara, sem stundar ísfisk- veiöar í Barentshafi. Ráöning eftir samkomulagi. Lofoten Trollerrederi a.s., Stamsund, Norge, sími 088-89305, Kjarten Arctander, sími 088-89215. Framtíðarstarf Starfsmaöur óskast á skrifstofu okkar. Verksviö: Afgreiösla trygginga, símvarzla, vélritun o.fl. Reynsla í skrifstofustörfum nauösynleg. Bindindi áskiliö. Umsóknir er greini frá aldri, menntun og fyrri störfum, sendist skrifstofu okkar, fyrir 10. júní n.k. Ábyrgö h.f., tryggingafélag bindindismanna, Skúlagötu 63. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar tilkynningar Frá gagnfræðaskólanum á Selfossi í ráöi er aö eftirtaldar framhaldsdeildir starfi viö skólann næsta vetur ef næg þátttaka fæst: Bóknámsbraut 1. og 2. bekkur. Viöskipta- braut 1. og 2. bekkur. Uppeldisbraut 1. og 2. bekkur. Heilsugæslubraut 1. bekkur. lönbraut 1. bekkur. Umsóknarfrestur rennur út 10. júní. Skrifstofa skólans veröur opin 8. og 9. júní kl. 10—12, sími 99-1256. Skólastjóri. Hollenskir tréskór — Þjóðdúkkur Ef þér hafiö áhuga á aö flytja inn hollenska tréskó og flytja út íslenzkar þjóödúkkur þá vinsamlegast hafiö samband viö H.P. j Michel aö Hótel Borg 7. júní milli kl. 10 og 12 f.h. H.P. Michel frá Hollandi. HAPPDRÆTTI 78 Geðvemdarfélag íslands DREGIÐ VERÐUR 9. JÚISÍ1978 iandbúnaöur Bújörð til leigu Jörðin Sveinungseyri (Eyri) í Gufudalshreppi A-Barð er til leigu í vor eöa haust. Bústofn getur fylgt. Vélar til sölu. Upplýsingar gefur Kristinn Óskarsson, Kúrlandi 1. Sími 85762. Sauðárkrókur — Skagafjörður Fulltrúaráö Sjálfstæðisflokksins í Skagafirði, ásamt stjórnum allra Sjálfstæölsfélaganna, er boöaö til áríðandi fundar í Sæborg, Sauöárkróki, fimmtudaginn 8. júní n.k. kl. 20.30. 1. Alþingiskosningarnar og undirbúningur þeirra. Framsögumaöur Jón Ásbergsson, framkvæmdastjóri. 2. Önnur mál. Stjórn fulltrúaráösins. Almennur stjórnmálafundur veröur haldinn 8. júní kl. 8.30 aö Hótel Borgarnesi, Vínarsal. Ræöumenn: Friöjón Þóröarson, Jósep Friöþjófsson, Valdimar Indriöason og Óöinn Sigþórsson. Fyrirspurnir og umræöur. Félag ungra sjálfstæöismanna Borgarnesi. Týr F.U.S. Kópavogi auglýsir Fund um komandi alþingiskosningar þriöjudaginn 6. júní kl. 20.30 í Sjálfstæðis- húsinu Hamraborg 1, 3. hæð. Hannes H. Gissurarson hefur framsögn um kosninga- undirbúninginn. Allir ungir sjálfstæöis- menn eru velkomnir, en fulltrúaráðsmenn Týs eru sérstaklega boðaöir. I -------------------------------- Hverfisskrifstofur Sjálfstæðismanna í Reykjavík á vegum fulltrúaráös Sjálfstæöisfélaganna í Reykjavík og hverfafélaga Sjálfstæöismanna eru starfandi eftirtaldar hverfisskrifstofur: Nes- og Melahverfi: Lýsi, Grandavegi 42, símar 25731 og 25736. Vestur- og Miðbæjarhverfi: Ingólfsstræti 1 A, sími 20880. Austurbær og Norðurmýri: Hverfisgata 42, 3. hæö sími 19952. Hlíða- og Holtahverfi: Valhöll, Háaleitisbraut 1, sími 85730, 82900. Laugarneshverfi: Bjarg, v/Sundlaugaveg, sími 37121. Langholt: Langholtsvegi 124, sími 34814. Háaleitishverfi: Valhöll, Háaleitisbraut 1, símar 28144 og 82900. Smáíbúða-, Bústaöa- og Fossvogshverfi: Langageröi 21, kjallara. Sími 36640. Árbæjar- og Seláshverfi: Hraunbær 102 B, (að sunnanveröu) sími 75611. Bakka- oo Stekkiahverfi: Seljabraut 54, 2. hæö, sími 74653. Fella- og Hólahverfi: Seljabraut 54, 2. hæö, sími 74311. Skóga- og Seljahverfi: Seljabraut 54, 2. hæö, s/mi 73220. Skrifstofurnar eru opnar alla virka daga, frá kl. 16—20 og laugardaga frá kl. 14—18. Stuöningsfólk D-listans, er hvatt til aö snúa sér til hverfisskrifstofanna, og gefa upplýsingar, sem aö gagni geta komið í kosningunum. Svo sem upplýsingar um fólk, sem er eöa verður fjarverandi á kjördag o.s.frv.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.