Morgunblaðið - 06.06.1978, Side 41

Morgunblaðið - 06.06.1978, Side 41
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 6. JUNI 1978 41 + Fyrir nokkru gerðíst Það í Boston í Bandaríkjunum að maður nokkur bjargaði barni sínu úr brennandi íbúð með bví að láta bað falla út um glugga íbúðarinnar, en nágrannar sem þust höfðu að gripu barnið í fallinu. + Ung loftfimleikakona tók upp á því um daginn í miðborg New York að fara í kaðli upp með húshlið háhýsis til að sýna luftfimleika. Hún hafði ekkert öryggisnet og hámark spennunnar var er hún beit í kaðalinn með lykkjunni á, sem sjá má. ok hékk þar dálitla stund á tönnunum, en svo varð óhappið — hún féll niður á götuna. að viðstöddum 1000 áhorfendum. Iiún hlaut nokkur meiðsli. Á hinni myndinni er konan ligKjandi í götunni. — Hendur þeirra er fyrst komu henni til hjálpar. má sjá á myndinni. h lk í fréttum Utankjörstaðakosning Utankjörstaðaskrifstofa Sjálfstæðisflokksins er Valhöll, Háaleitisbraut 1 — Símar 84751, 84302, 84037. Sjálfstæöisfólk! Vinsamlega látiö skrifstofuna vita um alla kjósendur, sem veröa ekki heima á kjördegi. Utankjörstaðakosning fer fram í Miöbæjarskólanum alla virka daga kl. 10—12, 14—18 og 20—22. Sunnudaga kl. 14—18. VIDGERDAR- VERKSTÆDI BENSÍN- STÖDVAR Nú er tími ljósastillinga á bifreiðum. Hafið ávallt Philips bílaperur á boðstólum fyrir viðskiptavini ykkar. Allar stærðir og gerðir. I heimilistæki sf \ HAFNARSTRÆTI 3 — 20455 — SÆTÚN 8 — 15655

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.